Alþýðublaðið - 08.01.1943, Síða 6

Alþýðublaðið - 08.01.1943, Síða 6
ar.^.natahfCi ALS>ÝDUBLAÐIÐ } Dómhöllin í Washington. I þessu húsi hefir hæstiréttur Bandaríkjanna aðsetur sitt. HANNES Á HORNINU Frh. af\ 5. síðu. ekki, því að loksins, þegar ég 'komst út á aðal ökuveginn, flýtti 4g mér heim. Því ég var búin aö bíða þama lengi. Ölgerðarbíll - snn kom að í þessu og var æði 'Uma þversum á götunni. Hann þurfti að komast inn í portið, en ég tók númerið af þeim bíl, sem var svo laglega á gangstéttinni, að enginn gat komizt fram hjá. Hann var númer 1432, gráleitur að Iit og fólksflutningabíll.“ . „MER FINNST, að gangandi fólk ætti að vera hvatt til að gefa upp númer þeirra bíla, sem svona er ekið, úr því lögreglan er svo fáliðuö, að hún má ekki veva að Iþví að sýna sig' á þessum út- Iqálkum nema á margra vikna fresti. Það liggur í augum uppi öllu alsjáandi fólki hvort Iög- jceglán hefir aldrei séð grjóthrúg una fram á miðja gangstéttina á Frakkastígnum, en þetta er nú kannske svo, að það á að vera svona, því yfirleitt lítur út ’fýrir, að gangstéttirnar séu til orðnar €il allrar úotkunar annarrar en jþeirra gangandi. Þá er ég nýbúin að sjá tilkynningu til allra garig- andi, um að hótað er sekt, e£ það hlýði ekki umferðareglunum “ „EN HVERNIG væri að hafa hausaskipti á þessu? Gangandi 1 fólk aetti að sekta þessa umsjón- armenn, sem eiga að stjórna um- férð ,en gera það ekki. Það má faeita furðulegt hirðuleysi, að leyfa stærðar grjóthrúgum rými f gang stéttum, eins og t. d. á Frakka- Stígnum. Þessi grjóthrúga var þar í fyrra og máske á hún að vera Jþarna árum saman. Stórar ,nd- farúgur eru og á þessari emu gangstétt. Á Karlagötu eru alltaf EfS—19 bílar og það svo fast upp «dð girðingarnar, að það er ekki •öiokkur leið að komast á milli Svo eru þessir menn að tala um að sekta fólk fyrir hirðuleysi í um- ferð.“ ÞÓ AÐ EG BIRTI þetta bréf, er ég ekki sammála því, að öllu leyti. Ef ekki er hægt að fá fólk til að hlýða nauðsynlegum regl- aim til að auka öryggi allra, þá verður að beita hörðu. Hins vcg- ar er ekki nema eðlilegt að fólk ; faeimti það, að lögreglan framfylgi þeim reglum, sem hún hefir sjálf «ett, Hannes á horninu. Septimufundur í kvöld kl, 8®/0. Stutt erindi. Upplestur. „Viðfömlu svarar „Víðförlum* Vandlætingin yf ir dansstund oiii í veitinoahðsoDoi. V fy v ÍÐFÖRULL" hefir í 3. og 4. hefti „Eimreiðar- innar“ tekið að sér mál kvenna í veitingasölum bæjarins. — Finnst sumum, að höfundur greinanna taki ekki eins hrein- lega og æskilegt væri á þess- um málum, og ég veit til þess,. að konur ætluðu að andmæla þessu, þó ég yrði fyrst til, þá var það aðeins tilviljun. „Eim- reiðin“ hefir þannig skipað sér í flokk þeirra blaða, sem síðan hernámið fór fram, hafa fund- ið eina flokkaskiptinguna enn upp, sem sé, menn og konur, þótt framfaraþjóðirnar tali um þjóðarheildina og einstaklinga hennar, og þannig komið upp um þjóðiría misfellum, sem hefðu mátt liggja milli hluta. Höf. sagði í fyrri grein sinni, að „sæmd þjóðarinnar sé meir undir konum komin nú á tím- um“ — og veltir þannig á- byrgðinni yfir á konur, en eng- in úrræði nefnir hann, aðeins ágalla. Margir hafa á undan- förnum árum talað um fram- lenging skóldaskyldualdurs. Enda sýnir það sig, að skóla- fólkið unir sér við sín störf og skemmtir sér innbyrðis. En þeir þurfa að vera undir góðri stjórn. Og með allri virðingu fyrir menning dreifbýlisins, veit ég ekki hvort skólabragur héraðsskóla tekur fram skóla- brag bæjanna. Gamlar venjur hafa meinað konum að láta til sín taka um opinber mál. Ég skil vel, að sumir kunni því illa, að þeim sé goldið í sömu mynt. En svo má ganga fram af, jafnvel hlédrægustu konum, að þögnin og þolin- mæðin verði þeim ofraun, jafnvel þótt hnefinn sé reidd- ur gegn þeim og röddin sé brýnd. Ösiðsemi og lausung finnst á öllum öldum og enn í dag, en ef réttilega væri dæmt, ætli þá ekki að „bæði valdi“? Hver og einn þekkir bezt sitt eigið hugarfar. En orðatiltæki „óhreint,“ „feimnismál“ og „sex appeal,“ sem höf. stráir á víð og dreif um greinarkorn sitt, minnir á liðinn tíma, þeg- ar kynferðismálin voru óhrein feimnismál og verzlunarfólkið varð að taka „sex appeal“ í þjónustu sína, til þess að selja dagkrem og næturkrem, kyn- ferðisbæklinga og annað í þágu I þeirra mála — að vísu er hægt að lifa af því að framleiða og selja slíkt, ala á munaðinum og koma sér hjá ábyrgðinni, en það var og er aðflutt „tækni“, því á þessu sviði hefir íslenzk þjóð allt til skamms tíma verið hreinleg og heilbrigð, þótt má- ske hafi tekist að gera eðlileg fyrirbrigði náttúrunnar að „sensation“ og klækjum. í höndum snillinganna verða þau að loganum helga, en klaufunum tekst ekki eins vel. Það virðist styggja höf., að ég víti framkomu verzlunarfólks, einkum kvenna, en er það ekki eina fólkið, sem erlendu gest- irnir hafa auðveldan aðgang að, og eru þau viðskipti ekki víðtækari en dansstundirnar í veitingahúsunum? Höf. er bjartsýnn, er hann minnist á, að landið okkar fóstri það elskulegasta og upplagsbezta ungt fólk, sem til er undir sól- inni, — minna dugar nú ekki — að vísu hefi ég víða farið, en alls staðar undir sólu hefi ég ekki verið. En er það elsku- legt eða upplagsgott aðkast eins dagblaðs bæjarins til tveggja stúlkna er slösuðust í herbifreið — en fyrirsögnin um frásögn slyssins var svona: „Ekki eru allar ferðir til fjár,“ þótt þær hefðu ekki átt að vera í herbifreið, sjálfs sín vegna? Slík blöð eru líkt og þeir, sem eru að tala um að kasta stúlkum þeim í sjóinn, sem séu með hermönnum, eftir stríðið, fyrr kemur kjarkurinn ekki — ekki stofuhæf, þótt maður óvart kaupi þau á götu- horni. Ekki veit ég af hvaða rótum bjartsýni höf. er runnin, en mér finnst, að þjóðina vanti alla ábyrgðartilfinning og gagn kvæman skilning á högum ein- staklinganna og einkum holla gagnrýni á sjálfri sér. Og það virðist óviðeigandi, að óvaldir menn rísi upp og blandi sér opinberlega í einkamál kvenna, þegar flestum finnst að áríð- andi sé að þjóðin standi sem einn maður. Það er að minnsta kosti ekki í samræmi við frelsishugsjón íslendinga. En heiðraði hr.! Eruð þér ekki hinn rétti leiðsögumaður ,fáfróðu sveitabarnanna“ í veitingaJiúsunum? Að minnsta Frh. af 4. síðu. þegar íundið er gólfflatarmál í- búðar. íbúðin er öll samfelld heild, innangengt úr einu her- bergi í annað og ógerningur að leigja eitt út, nema láta fram- leigutaka ganga um önnur her- bergi íbúðarinnar eða hafa um- gang um hans herbergi. í nýju húsi í Norðurmýri hefir .maður, sem ég þekki, 3 herbergi og eldhús á 1. hæð húss og eitt herbergi í kjallara. Stærð íbúðarinnar sem næst 80 ferm. í heimili: Kona, 2 börn og vinnustúlka, sem öll mættu hafa að því er virðist 65 ferm. í Höfðahverfi býr maður nokkur, sem ég þekki deili á, og hefir þar á leigu 2 herbergi og eldhús, að stærð, 60 ferm. Hjónin eru bara tvö í heimili, og mættu því hafa aðeins 30 ferm. Annað herbergið er geysi- stórt, hitt mjög lítið og eldhús- ið eins og skápar. Þessi maður hefir helmingi of stóra íbúð. — Hvað á hann að gjöra? Að framleiða 5 börn í flýti er ekk- ert áhlaupaverk, en svo mörg börn þyrfti hann að eiga til þess að mega halda húsnæð- inu óskertu. Að framleigja arín að herbergið? Það er hægt; bæði oprtast út í innrigang í- búðarinnar. En hvort? Hann kæmi vart húsgögnum sínum öllum í minna herbergið, þótt staflaðí væri, ef hann vildi framleigja það stærra. Geymslu undir húsgögnin virðist útilok- að að fá á leigu. Hann gæti að vísu framleigt minna herbergið, en þá aðeins einhleyping, því eldhúsið er alltof lítið fyrir 2 húshöld, en það er fjölskyldun- um, sem aðallega þarf að sjá fyrir húsnæði; einhleypingar geta frekar holað sér niður ein- hvers staðar. Þetta er torleyst þraut og verður aldrei leyst, nema síður sé, með gólfflatarmáli þessa frumvarps. Tilvikin eru svo mörg og margháttuð, að um þau verður ekki látið gilda eitt allsherjar stærðarlögmál, held ur yrði slík framkvæmd, sem gert er ráð fyrir í nefndu frv. aðeins að fara eftir aðstæðum í hverju einstöku tilfelli. En til þess að meta hæf ni til leigu- náms hverju sinni, án tillits til pólitískra skoðana eða þjóð- félagsaðstæðna, treysti ég ekki nefnd, sem kosin væri að meirihluta af bæjarstjórn Rvík- ur, iþótt kommúnistar geri það. Viðvíkjandi skatti þeim, sem um getur í síðari hluta frv, og kallaður er stóríbúðaskattur. vildi ég aðéins mega segja, að nafngiftin er röng, hann ætti að heita smá- og miðlungsíbúða skattur. T. d. má maðurinn, sem ég nefndi fyrst, hafa til í- búðar fyrir fjölskyldu sína 35 ferm. að viðbaéttum 25% til þess að sleppa við skatt, eða alls um 44 ferm. Hann hefir 70 ferm. og þar við bætast gangar innan íbúðar (baðher- bergi ekkert) ca. 3 ferm. eða alls 73 ferm. Hann yíði þá að greiða skatt af 29 ferm. Af fyrstu 20 ferm. ki\ 5,00 á ferm. eða 100 kr. og kr. 20.00 á fer- m. af þeim 9, sem eftir verða, eða alls kr. 280,00 í „stóríbúða- skatt“ af íbúð, sem hann getur ekki, ef á er iitið sanngjöm- um augum, leigt út frá sér af og sem hann varð að taka, því ella var hann á götunni. Næsti maður, sem ég nefndi, slyppi að líkindum við skatt, og gæti hann talið það heppni þó, en sá þriðji yrði að greiða um 200 kr. í „stóríbúðaskatt“ fyrir kjallaraíbúð í Höfðahv., sem öll rennur út í slaga, og þar sem allt myglar af völdum vatns. kosti munuð þér hafa hið rétta „sex appeal“ fram yfir mig, og vinsemd yðar og einlægni gæt- uð þér þá lagt í þá leiðsögn. Víðförul. Þegar á þetta frumvarp er litið, sem beild, er það lítlS betra en harmakveirí Morgun- blaðsins 18. des. s.l., þar sera kvartað er mjög undan því ó- réttlæti, að bænum sé talið skylt að sjá íbúunum fyrir jhús næði. Annar aðilinn heimtar iframkvæmanlegar framkvæmd ir, hinn ófáanlegt (frá fyrrv. ríkisstjórn að minnsta kosti) — vald til handa ríkisskipaðri nefnd, sem ekki er til. Þannig er allt á sömu bók- ina lært. Eintómt kák og fum, stóryrði og orðagjálfur. Hið eina raunhæfa í húsnæðismál- um þessa bæjar hefir, bæði fyrr og síðar, verið hrint fram af Alþýðuflokknum. Hvernig væri ástandið í þessum málum, ef aldrei hefðu verið byggðir verkamannabústaðir? Hvílíkt ógurlegt okur væri hér ekki á húsaleigu allri, þegar eftir- spurn er svo gífurleg, en fram- boð á húsnæði ekkert, ef Al- þýðuflokkurinn hefði ekki kom ið inn ákvæðunum um bann við hækkun á húsaleigu í gengis- lögin frá 1939? Hvaða hörm- ungar hefðu af leitt, ef ráðherra Alþýðuflokksins í þáv. ríkis- stjórn, Stefán Jóh. Stefánssom hefði ekki þvingað í gegn him- ild til útgáfu bráðabirgðalaga um húsaleigu haustið 1941? — Berið aðeins saman þær ráð- stafanir og svo úrræðaleysi það, er skín út úr bráðabirgða- lögunum frá 29. sept. s.l. Lítið á verkamannabústaðina, verk Alþýðuflokksins — og berið þá saman við Höfðaborg íhaldsins! Kjörorð bæjarstjórnarmeirihlut ans í húsnæðismálunum virðist vera: Helzt engar ráðstafanir ef þá nokkrar, þá of seinar, ill- ar og asnalega framkvæmdar, svo og Ramakvein um órétt- látar skyldur, sem bænum séu lagðar á herðar. í einu orði agt: Flótti frá veruleikanum. Síðan koma kommúnistar og þykjast nú heldur en ekki ætla að reka af sér sliðruorð- ið og sýna, að þeir væru ábyrg- ur flokkur. Útkoman verður: Óframkvæmanlegt flaustur- verk, hæft aðeins til þess að ó- nýta aðrar ráðstafanir, sem gerðar kynnu að verða, því enn þá er ekki öll nótt úti. Má á næstunni búast við tíl- lögum nefndar þeirrar ,er skip uð var til þess að endurskoða húsaléigulöggjöfina. Tillögur nefndarinnar munu þegar vera fullbúnar og má fyllilega vænta þess, að þar verði aðeins gott eitt að finna, því gegnir menn eru þar að verki. Virðist það og vera eitt brýnasta vanda- mál, þeirra, sem finna þarf á lausn, að koma í veg fyrir frek- ari vandræði af völdum húsnæð- iseklunnar, en þegar eru orðin. Heimilisvilltur maður hefir verið talinn standa utangarðs í þjóðfélaginu. Hvað mun þá um konur og börn? Hvílíka fram- tíð búum við komandi kynslóð er hún þarf að gista götur borg- arinnar og alast upp í bölvun og vanmáttarkennd þeirri, sem af ihúsnæðisleysi leiðir. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síðu, sem nú er verið að baslast á- fram á. ,Þeir bentu á það sem sína leið, að ríkisstjóri skipaði embættismannastjórn. Stjórn Björns Ólafssonar og Vilhjálms Þórs og þeirra félaga er því komin samkvæmt vilja og á- bendingu Brynjólfs, Sigfúsar, Einars og taglhnýtinga þeirra á þingi. Svo geta menn velt því fyrír sér, hverjir það eru, sem eink- um bera ábyrgð á uppgjöf al- þingis og álitshnekki, — Það er kannske eina ábyrgðin sem kommúnistar hafa tekið á ríg, en virðast þó vilja hlaupa iHid- an henni nú.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.