Alþýðublaðið - 13.01.1943, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.01.1943, Blaðsíða 7
ÓX&vfegqgfgfr. .Í3.~ júixúar.; ISlS. ííœturlæknir er Gunnar Cortes, Seijavegi 11, sími: 5995. Nœturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. ÚTVARPIÐ: 20,80 Kvöldvaka: a) Vilhj. í>. Gíslason: Úr bréfum og dagbókum Magn úsar Stephensen konferenz- ráðs. b) 21,00 Ásmundur Helga- son frá Bjargi: Síldveiði. á Austfjörðmn um 1890. Frá- saga (Jakob Jónsson prest- ur). c) Halldór Stefánsson for- stjóri: Upplestur úr ritum J. Magnúsar Bjarnasonar skálds. Frú Guðrún J. Briem látio. FRÚ GUÐRÚjN J. BRIEM, ekkja Eggerts Briem kæstaréttardómara, andaðist síð astliðið sunnudagskvöld. Hafði bún legið lengi, veik og andaðist í isjúkraiiúsi hér bæn- uffl. 15 MILLJÓNIR. Frh. af 2. sí'ðu. mundi haf í för með sér verð- lagshækkun á téðum vörum, þykir rétt að framlengja þessa heimild til ársloka 1943. í 4. gr. nefndra laga var gert ráð fyrir, að verja mætti úr ríkissjóði 5 milljónum króna af tekjum ársins 1941, sem að nokkru leyti hefir þegar verið notað. Þar sem gera má ráð fyrir, að verja þurfi allmiklu fé úr ríkissjóði á þessu ári til framkvæmda á þeim ráðstöf- unum, sem lögin gera ráð fyr- ir, er með frv. farið fram á, að heimilað verði að verja 5 millj. kr. af tekjum ríkissjóðs hvort árið 1942 og 1943 í sama til- gangi.“ STYRKIRNIR Frh. af 2. síðu. manna voru flestar á þessari f jórlagagr. áður en menntamála ráð var falin úthl. (sbr. g-lið 18. gr. fjárlaga fyrir árið 1940). Má þannig auðsætt vera, að ný- skipánin á veitingu styrkjanna hefir orðið rithöfundum og listamönnum til tjóns, þar sem þeir annars mundu sjálfsagt hafa notið aukauppbótarinnar. Öll sanngirni virðist þannig mæla með því, að þeir rithöf- undar, skáld, vísindamenn og listamenn, sem menntamálaráð veitti styrki á síðastliðnu ári, njóti þeirrar uppbótar, sem greind þingsályktun fjallar um. Þarf naumast að taka það fram, að dýrtíðin mæðir ekki síður á þeim mönnum, sem hér eiga hlut að máli, en starfsmönnum ríkisins“. Ekk]a með 2 drengi 13 00 15 ðra óskareft- ir íböð, 1-2 íierberol' nni oo eldMsI. Viðkofflandi ¥ill slarnan taka að sér pvotta, emn- ig kemqr til srcina hjálp við húsverk, iiáifan dag- inn. Tilboð merkt: „EKSÍJl,“ sendist afgreiðsln M* Dýðublaðsins. __ ■_____________ Leikfélagið hefir nfi priá sjóBleiki i anáfrMalHBi. Skoplefk, eftir höfunda ,f>oriáks preytta4 sjónleikinn ,Orðið‘ efíir Kai Munk og harnaieik eftír Guðnumd Kkóíaskáid. STJÓRN LEIKFÉLAGS- INS kallaði blaðamenn á sinn fund í gær og skýrði nokkuð frá starfi félagsins komandi mánuði. Þegar hef- ir verið ákveðið að taka þrjú leikrit til sýningar, hvert af öðru, og er þá fyrst skopleik- ur, sem ennþá hefir ekki ver- ið gefið nafn, en leikurinn er eftir sömu höfupda og ,,Þor- lákur þreytti", sem leikinn var hér fyrir nokkrum árum, þá Verner og Niel. Hefir Emil Thoroddsen þýtt leikinn og staðfært, en hann er látinn gjörast hér í bænum svo og upp til fjalla. Leikstjóri verður Indriði Waage, en aðal- hlutverkin er þegar ákveðið. að þau Emilía Borg, Haraldur •Á. Sigurðsson og Aifreð Andrésson leiki. Eru nú nokkur ár liðin síðan Halli Ásgeirs (en svo er Har- aldur nefndur meðal vina og kunningja) hefir leikið á vegum Leikfélagsins, en ef dæma á eft- ir vinsældum þeirra „revýa“, sem hann hdfir unnið að hér, nýtur hann óskiptrar hylli leik- húsgesta, sem áður. Þá má segja að leikur frk. Borg í leikriti þessu sé endurkoma hennar á leiksviðið, eftir veikindi þau, sem hún að undanförnu hefir átt við að stríða. Hlutverk eru alls um 15 í leiknum, en ekki ákveðið að fullu, hverjir með þau fara. Tilætlunin er að sýn- ingar hefjist fyrir miðjan fe- brúar n. k., fari allt að vonum. Næsta leikrit verður „ORÐ- IГ eftir danska skáldið Kaj- Munk. Er leikrit þetta, að því er vitað er, fyrsta og einasta leikrit þessa fræga höfundar, sem til er í íslenzkri þýðingu, en hún var upprunalega gjörð fyrir flutning í útvarp, og flutt í Ríkisútvarpið veturinn 1937— 38. Fullyrt er, að leikur þessi sé bezta verk höfundarins, enda vakti það fádæm hrifningu á- horfenda, er það var sýnt fyrir nokkrum árum á Betty Nan- sens-leikhúsinu í Kaupmanna- höfn. Óvíst er ennþá um hlut- verkaskipun, en leikstjórn mun Lárus Pálsson hafa á hendi. Þýðinguna hefir séra Sigurjón Guðjónsson, prestur í Saurbæ, leyst af hendi. Þriðja leikritið, sem félagið sýnir, er barnaleikritið „Óli smaladrengur" eftir Guðm. heit. Guðmundsson, skólaskáld. Leikstjórn hafa á hendi þær Emilía og Þóra Borg Einarsson. í leiknum eru 14 hlutverk, en í sýningunni taka yfir 20 börn þátt, á aldrinum 9—14, 15 ára. Er það mjög heppilegt, að Leik-- félagið skuli ráðast í sýningu á leik fyrir börn. Héfir sá þáttur ieiklistarinnar of lítillar éftir- tektar notið, en er talinn hyrn- ingarsteinn að framtíð listarinn ar, með menningarþjóðum. Leikur þessi var fýrst sýndur hér í bæ árið 1916, og setti frú Stefanía hann á svið þá og rann ágóðinn til Landsspítalasjóðs- ins og varð hann eitt af fyrstu tillögunum til hans. Var það og fyrsta leiksýningin, þar sem þæ„ Börgarsystur, Anna, Emilía og Þóra komu á leiksvið svo og fléira stórmenna, ér síðar urðu ó sviði leiMistarinnar hér t. d. Gunnar Bjarnason o. fl. Eins og vitað er, .hefir, með almenningi, ríkt óánægja nokk- ur með það, hve starf Leikfé- lagsins hefir verig fábrotið og fátt sýninga, það sem af er vetr- ar. Sérstaklega þótti mörgum súrt í broti, að fa ekki, eins og að undanförnu, sérstaka jóla- sýningu í ár, og þá helzt á ein- hverju merkilegu viðfangsefni. Stjórn félagsins telur aftur á móti ,að þetta sé allt mjög auð- skilið, og eðlilegt. Í fyrsta lagi fari hin upprunalega efnisskrá, sem ákveðin er að haustiríu, að- meira og minna leyti út um þúf- •ur í framkvæmd og hafi svo ver ið flest undanfarin ár. Heppn- in og anaagiftin lögðu félaginu liS s. 1. starfsár, þessvegna ætl- ist fólk- íil meira nú; en í raun réttri sé ekki um neiná aftur- för að ræða, né starfsleysi, enda beri þess Ijósastan vott, að fé-. lagið hefir takið tvö stórverk, ánnað norskt, eftir skáidjöfur- inn Ibsen, hitt íslenzkt, til sýn- ingsr á árinu, og hafi sýningar alis orðið 22, en það sé vel ív meðallagi, hvað fjölda snertir. Þá sé það ,-gamla sagan um ó- fullnægjandi aðbúnað, sem. valdi, sérstaklega. athvarfi til . æfinga., því að árangurinn sé ekki ennþá glæsilegri en raun ber vitni. — Síðast, en ekki sízt væri það athugandi, að allir leikarar félagsins, hefðu það starf í hjáverkum, að loknum venjulegum dagsverkum, og því sé óhugsandi að ætla þeim meiri afköst, en þeir þegar leysi af hendi. I flestum sýningum á hinum ýmsu leikritum, taki sömu leikararnir þátt, og verði þeir því að skipta tíma sínum til æfinga á næsta leikrit svo og sýniga á þvi leikriti, sem verið sé að leika í það og það skipt- ið. ' Þegar litið er á málsástæður félagsstjórnarinnar, verður að fallast á, að leiklistin hér í bæ eigi við nær óyfirstíganlega erf- iðleik að stríða, þar til hún get- ur talizt hafa lífvænleg skilyrði við að búa. Og verður manni þá fyrst og fremst hugsð til „Þjóð- leikhússins“. En það er önnur saga, eins og Kipling sagði. — Og þrátt fyrir allar málsbætur félagsins, verður þó að álykta, að fleiri hefðu sýningar þess mátt ver,a á vetrinum, og það því gefið tsékifæri og tíma til frekari æfinga og fleiri leikrita. En er ekki við því að búast, að fólk, með jafn. ódrepandi áhúga fyrir list sinni og þrautseigju við hin erfiðustu kjör, þreytist líka einhyerntíma, þegar sjálft ríkið leyfir sér að taka trausta- taki fjármuni þá, sem fara áttu til þess að búa þessari list þau skilyrði, er henni væri boðleg. Jafnvel listamenn geta gefizt upp vegna harðréttis, og vert væri að athuga það út af fyrir sig, ,að þannig getur þjóðin glat- azt, sem menningarþjóð, ef ekki er í taumana tekið i tíma. G.s. Lféðmæli m Hall- grímsblrhjn. |Z VENFÉLAG HaiLgtríms- íkirkju send’ir jí dag og næstu daga út um bæinn með 'ljóð ög lag um Haligríms'kirkj u og kostar eintakið aðeins tvær krónur. Á myndinrii sjást ameríski leikarinn Howard Lindsay og ame- ríska leikkonan Dorothy Stickney á leiksviði í IMew York í bún- ingum, eins og þeim, sem notaðir voru fyrir 50 árum. Tízkan hefir breytzt oft og mikið síðan. Ljóðið er ei'tir Guðrúnu Jöhannesdóttur frá Brautar- holti én lagið eftir Nóa Krist- jánsson, raddsett af Páli Kr. Pálssyni. BáÖA höfundarnir hajfa gefið kvenfélaginu útgáfuréttinn vegna kirkjunnar. Örkin er prýdd tveimur myndum af líkani Hallgríms- kirkju. Bygging Hallgrímskirkju er mjög umtalað mál, enda mun ógerningur að framkvæma slíkt stórmál svo ,að allir verði á eitt sáttir í öllum atriðmn. Slík- an ágreining má enginn láta á sig fá, theldur á það að vera líf- andi huigsjón okkar ailkra að baatt verðd úr Iþörfinni fyrir nýja kirkj.u og skáldinu reistur minnisvarði grundvallaður á þakklátum hjörtum. Það ei •þetta þakklæti, sem menn eiga nú kost á að sýna í smáum stíl með því að ícaupa lítið blað mieð ljóði, lagi og myndum. Til fróðleiks má geta þess, að eitt af því, sem kvenfélagið hefir í hyggju að gera, er að sjá kirkj- unni fyrir messuskrúða og fleiru sem þörf er á við guðsþjónustu. Takið þið vel á móti þeim, sem berja að dyrum hjá yður með ljóðið um Haillgrímskirkju. Jakob Jónsson. Kaupþingið. (Þriöjud. ,2/i ’43. Birt án ábyrgðar) X O L 33 C . O c L > 2- '5 S ■“ Verðbréf rO . C > S » § S .,3 bd fcc D 0. 4 Veðd. 13. fl. IOÚ/2 101 Vs 60 5 — 12. fl. 105l/o 105 2 5 — 11. fl. 105 4'A - 4. f'. 102 4‘A Rikisv. br’41 lOÍVa 5’A - ’38 103 5 Nýbýlasj.br. 102 4>A Sifda rv.br. 102*4 4 Hitaveitubr. 100 121 37, — 100 100 10 5 - 2 fl. 102 193,000. lieikfélagið sýnir Dansinn í Hruna eftir Indriða Einarsson í kvöld kl. 8. Er enn þá góð aðsókn að þessum ágætu sýningum Leikfélagsins. Viðskiptaráðið Frh. af 2 .síðti. renni til bankanna. Enn fremur ákvæði um það, að allur annar erlendur gjaldeyrir, sem menn eiga eða eignast, renni til þeirra. Bannað er að flytja ísl. eða erl. gjaldmiðil úr landi, — nema nauðsynlegan farareyri eftir reglum, sem ráðherra set- ur.“ Frv. var vísað til 2. umræðu í gær og voru breytingartillögur nefndarinnar samþykktar með samhlj. atkv. í umræðunum ræddi Stefán Jóh. Stefánsson enn um skipun manna í ráðið og nauðsyn þess I að vanda val þeirra, sem bezt. Hann benti á það, að í ná- grannalöndunum væru þau á- kvæði sett um skipun manna í slík ráð, að það mættu ekki vera menn, sem eiga beina persónulegra hagsmuna að gæta í sambandi við verzlun. Þetta kvað St. J. St. mjög þörf ákvæði, ekki einasta hvað verð- lagseftirlitinu við kæmi, heldur líka það, hvaða vörutegundir væru fluttar inn og hvað mik- ið af hverri. Þá lagði Stefán Jóhann á- herzlu á það, að þótt umrætt viðskiptaráð yrði stofnað, væri það brýn nauðsyn að sem allra nánust samvinna væri milli þings og stjórnar og áríðandi, að stjórnin gerði sér far um að ná samþykki alþingis um allar ráðstafanir hennar. Frv. var vísað til 3. umr. með samhljóða atkvæðum. STEINOLÍAN Frh. af 2. síðu. birtar þegar þeim er lokið Sam- kvæmt því, sem Alþýðublaðimi hefir verið tjáð er olíufélögun- um alLs-endis ókunnugt um að olían sem þau hafa nú, eða hafa haft undanfarið sé á nokkurn hátt eldfimari en sú sem þau hafa allt af verzlað með. Það þarf enda ekki nema að skilrúm hafi bilað lítilsháttar í skipi, sem 'bæði flytur bensín og olíu til þess að hvorttveggja hafi blandast nokkuð. Er þetta ekki sagt hér vegna þess að nokkuð sé vitað um það, heldur gæti hér verið skýring á málinu. En framar öllu öðru: Farið varlega! Notið ekki steinolíu við uppkveikju. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.