Alþýðublaðið - 15.01.1943, Page 3
»Föstudagur 15. janúar 1943.
ALÞY&UBLAÐIÐ
Washington.
ILLIAM S. KNUDSEN
herforingi, serri fæcLdur
er í Danmörku, sagði í viðtali
við blaðamenn, eftir að hafa
ferðast til 600 stærstu stríðs-
verksmiðja landsins, að amer-
isk stríðsframleiðsla væri meir
en helmingi meiri en Japana
og langt á undan framleiðslu
nazista.
Þrátt fyrir þessar framfarir,
sagði Knudsen, hafa Bandarík-
in ekki enn getað hagnýtt
nema eitthvað milli 50 og 60 %
af getu sinni til stríðsfram-
leiðslu. Konur leggja ómetan-
legan skerf til framleiðslunn-
ar, sagði hann. Tvær milljónir'
kvenna vinna nú í stríðsverk-
smiðjum, og talan hækkar senni
lega upp í fjórar milljónir, áð-
ur en árið er úti.
Ikkert hlé á loít-
árásum á megin-
landlð.
LO3SÍD0N í gærkvöldi.
FLUGVÉLAR Bandamanna
frá Bretlandi fóru aftur til
árása á Norður-Frakkland í dag
og gerðu árásir á samgöngu-
leiðir Þjóðyerja.
Þá igerðu flugvélar Banda-
mjanna árásir á stöðvar Þjóð-
verja ó Frakk 1 andsströnd.
Hudson flugvélar gerðu loft-
órásir á þýzka sMpa'lest við
'Hollandsstrendiur. Tvö kaup-
sMp af meðalstærð urðu fyrir
sprengjum. 2 Messersmith flug
vélar voru skotnar niður fyrir
Þjóðverjum.
Þá hafa brezkar sprengju-
flugvéiar gert 8. árás sína á 11
dögum á Ruhr-héruðin. Var
varpað niður miklu sprengju-
amagni. 4 flugvélar Breta komu
ékki aftur.
Amerískir tundurskeytabátar
(réðust ó japanska tundurspilla
við Guadalkanal og ihæfðu 3
þeirra tundurskeytum og
lögðu þeir þá allir á flótta.
Slæmt veður hefir hindrað
hemaðaraðgerðir á Nýju
Guinu undanfarið.
Ameríski Rauði krossinn hef-
ir hafið mjólkurgjafir til barna
í Algier. Ætlunin er að hefja
elíkar mjólkurgjafir til Ibanöa
í öllum borgum Frakka í Norð-
ur-Afríku
Háskólar i Banda-
ríkjunum vinna að
þjálfun faermanna.
Y ALEHÁSKÓLINN, einn
stærsti háskóli Ameríku
iilkynnir, að helmingur af stú-
dentagörðum hans og meir en
þriðjungur annars útbúnaðar,
hafi verið lánaður flughernum.
Fyrsti hópurinn, yfir 2,000
liðsforingjar, sem stunda flug-
nám eru nú að koma. Undir-
búningsflugkennsla er einnig
veitt 600 mönnum, sem þegar
hafa gengið í herinn. Fleiri
menn úr landher og flota bæt-
ast nú í hóp hinna reglulegu
námsmanna, þar sem þeir æfa
sig til fullnaðarþjálfunar.
Harvard, Columbia, Cornell,
Prihceton og aðrir háskólár
hafa nú þegar herþjónustuskóla,
og auka þá mjög ört.
N
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
c
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
N
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
Upp úr rústum Stalinoradboroar.
Á myndinni sjást tvser rússneskar konur vera að koma upp úr neðanjarðarbyrgi, þar
þær höfðu leitað sjóls í einni hinna æðisgengnu loftárása Þjóðverja á borgina.
sem
S
s
i
$
<
s
s
s
I
s
$
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S
s
s
s
s
s
s
1
s
>
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Samtal í New York vti
Mr. Shepherd, hinn nj-
iklpaia sendiherra Breta
hér.
O AMKVÆMT frétt frá New
York hefir Arnaldur Jóns
son blaðamaður átt samtal við
Mr. Gerald Shepherd, sem ný-
lega hefir verið skipaður sendi-
herra Breta á íslandi.
Hér fara á eftir mokkur atriði
úr samtali þeirra:
„Mér er mikil ánægja að mér
hefir verið falið, að verða full-
trúi þjóðar minnar á íslandi.
Eg hef heyrt og lesið margt um
íslenzku þjóðina ,en ég hef al-
drei átt tækifæri á að kynnast
henni’ af eigin reynd fyr en nú.“
Arnaldur Jónsson blaðamað-
ur er ó leið til Minneapolis og
ætlar að stunda nám við há-
skóla í Minneasota. Hitti hann
Mr. Shepherd að máli í skrifst.
hans á Broadway í New York,
þar s’em hann síðast liðið ár
héfir hafft það starf á höndum
að annast um börn þau sem
hafa verið flutt frá Bretlandi
vestur.
Þá getur Amaldur Jónsson
blaðaanlaður þess að Mir. Shep-
herd hafi verið fulltrui Bret-
lands í Danzig fyrir stríð. Mr.
Shepherd hefir skrifalð skýrslu
um störf sín í Danzig og undir-
búning Þióðverja undir stríðið,
sem birt Ibefir vecrio í }r2Iárri
Hersveitir Rússa, sem sækja
til Armavir eru nú 80 km. frá
borginni og hafa tékið Kuma-
gorski, sem er þýðingarmikil
járnbrautarstöð. Rússar sækja
þarna fram á mjög breiðri víg-
línu og gengur sókn hersveit-
anna, sem sækja fram á ber-
svæði nokkuð greiðar en her-
sveitanna, sem sækja fram með
járnbrautinni, sem liggur um
Armavir til Rostov.
Fregnin um, að Rússar hafi
brotizt í gegnum aðalvarnir
Þjóðverja við Neðri-Don, vekur
mikla athygli, því það er kunn-
ugt, að þar hafa undanfarið
staðið mjög harðir bardagar.
Rússar hafa ekki enn tilkynnt
neitt nánar u mþetta. En þess
er getið í fréttum í dag, að
bók“, sem brezka stjórnin hefir
gefið út.
Arnaldur Jónsson, ihlaðamað-
ur var meðal gesta í veizlu, sem
Helgi Briem aðalræðismaður
héit til heiðurs Mr. Shepherd.
Rússar briótast gegnum ¥arn-
Ip Þjóðverja við Neðrl-Don.
T Kákasusher Rússa 80 km
frá borginni Armavir.
LONDON í gærkvöldi.
RÚSSNESKU herirnir, sem sækja fram í áttina til
Armavir og Vorosilovsk hafa sótt fram um 20—50 km.
Þá segir í fréttum frá Moskva í dag að rússneskar hersveitir
hafi brotist í gegnum varnir Þjóðverja við Neðri-Don og
fellt yfir 1000 Þjóðverja og tekið mikið herfang og þetta
greiði mjög fyrir sókninni til Rostov.
Rússar hafi tekið bæinn Kuban
og að hersveitir Rússa séu að-
eins 60 km. frá hinum þýðing-
armikla samgöngubæ Salsk.
Þá segir í fréttunum, að
harðar árásir hafi verið gerðar
á hinn innikróaða her Þjóð-
verja við Stalingrad og eins
hafi Rússar styrkt afstöðu sína
í borginni sjálfri. Matvæla-
skortur er nú orðinn mjög mik
ill hjá her Þjóðverja þarna og
ensi eru skotfæri hans mjög
farin að minnka. Fjöldi herfor-
ingja hafa yfirgefið herinn og
bjargað sér undan loftleiðis. —
Rússar hafa gert ákafar loftá-
rásir á flugvelli Þjóðverja
þarna undanfarið og auk þess
hafa þeir skotið niður fyrir
Þjóðverjum 26 herflutningaflug
vélar.
Rússar segjast vera með sókn
araðgerðir á vígstöðvunum við
Velikie Luki. Þjóðverjar segja
enn frá árásum Rússa á Lenin-
grad vígstöðvunum og eins hin-
um nýju sóknartilraunum
Rússa við Voronezh.
Siglingar Banda-
manna til Norðnr-
Afríku.
H. ANSON BALDWIN, hinú
þekkti hernaðarsérfræSfr
ingur New York Times skrifar
að nau&syn sú, sem sé á aS
birgja upp vígstöðvarnar í Af-
ríku, hljóti auðvitað að draga
mikið úr flutningum til allra
annarra staða við Atlantshafið.
„Hin mikla þörf á að sjá
skipalestum til Afríku fyrir
nægri herskipavernd hefir a)ö
öllum líkindum orsakað hvarf
skipa vorra af öðrum leiðum
Atlantshafsins,“ segir Bald-
win.
„Hinn mikli árangur er vér
höfum náð í skipasmíðum, hinn
vaxandi styrkleiki Bandaríska
flotans, að viðbættum hluta
franska flotans við flota Banda-
manna, verður að hefja áhrifa-
mikla herferð gegn kafbátun
um.“
Kaironan.
FRANSKAR hersveitir hafa
. . .unnið . . sigur. . á . . her-
sveitum möndulveldanna 75
km. norðvestur af Kairouan og
ráða nú yfir tveimur vegum til
borgarinnar.
Það er ekki getið um aðra
landbardaga í Norður-Afríku
og Tripolitaníu en að flugvélar
Bandamanna hafa enn gert loft
árásir á ýmsa staði í Tunis og
Tripolis.
Loftárás var gerð á veginn
frá Misurata til Tripolis. Þá var
loftárás gerð á Sousse í Tun-
is. 4 Messerschmittflugvélar
voru skotnar niður fyrir Þjóð-
verjum, en 8 flugvélar Banda-
manna skiluðu sér ekki aftur.
Fréttaritari brezka útvarps-
ins með 8. hernum skýrði frá
því í brezka útvarpinu í kvöld,
sem endurvarpað var frá víg-
stöðvunum, að stöðugur straum
ur bifreiða streymdi eftir strand
veginum frá Cairo til fremstu
vígstöðva 8. hersins í Tripoli-
taníu með birgðir handa hon-
um.
Frakkar í Libyu
hafa fekið 1600
fanga.
FRÁ aðalbækistöð Le Clerc
sem stjórnar hersveitum
hinna stríðandi Frakka, sem
sækja fram í gegnum eyðimörk
Libyu og hafa meðal annars
lagt undir sig höfuðborgina í
Fezzanhéraði, hefir borizt til-
kynning um að þeir hafi nú alls
tekið um 1600 fanga og 18 fall
byssur og auk jþess mikið ann-
að herfang.
Sendiboði frá Le Clerc er
kominn til Algier með sérstök
skilaboð til Giraud landsstjóra.
99
1918.“
SÆNSKA dagblaðið, „Nya
Dagligt Allehanda“, sem
barst hingað í dag, tilkynnti, að
talan „1918“, sem minnh' n <- •
á ósigur Þýzkálands það ár, —
hafi verið máluð á veggina á
húsum í Bergen, Oslo og öðr-
um norskum bæjum.
Tákn þetta er einnig hripað
á þýzka staura, sem nazista-
hafa komið upp. Blaðið segir,
að tákn þetta hafi gert nazistá-
yfirvöldunum í Þrándheimi
gramt í geði, og báðu þeir borg-
arana að mynda „sérstakt eft-
irlitsfélag,“ til þess að finna
sökudólgana.
f