Alþýðublaðið - 15.01.1943, Síða 4

Alþýðublaðið - 15.01.1943, Síða 4
t ________-_________________Al»yðUBlABr _______________Föstvdaem 15. janfat IMfc H >rlote>r—»T«rpl6 verOnr swiH^kt... Hver fær orlof og hvernig öðlast hann pað? F RUMVARP ALÞÝÐUFLOKKSINS um oriof handa öll- um launþegum landsins er nú enn á dagskrá alþingis og töluverð von talin til þess, eftir þeim undirtektum, sem það hefir fengið í efri deild, þar sem það er flutt í þetta sinn af Guðmundi I. Guðmundssyni, að það nái í þetta sinn loksins fram að ganga. Deilan om meimta- mðlarðð. DEILUR þær, sem staðiið hafa yfir tmdanfarið milM anenntamálaráðsmanna, einkum iorananns þess, annars vegar og flestra Mstamanna landsins hins vegar hafa verið mjög hvimleið ar öMum þeim, sem óska þess, að frjáls og glæsileg Mstastaf- semi og mienningarMf megi þrífast á íslandi. En þótt mönn- lun hrjósi hugur við viðureign- ínni, viilja auðvitað aUir hugs- andi menn, að hun sé til lykta ieidd, úr því að hún er hafin, og það þaxf að gerast hið fyrsta, en hitt var dapurlegast, að til hennar skyldi nokkru sinni iþurfa að koma. Blaðadeilurnar hafa verið ó- þvegnar á köflum, og því að vonuan að óvandaður yxði eftir- leikurinin á alþingi. Orðaskak iþeirra Kristins Andréssonar og Jónasar Jónssonar hefir nú stað- ið dögum saman á fundum efri deildar, og deildinni verið Mtill sómi að. Ohjákvæmilegt er auð ■vitað, að þingið ræði um þessi mál, skeri úr því, hvaða breyt- ingai' á að gera, því að þær eru nauðsynlegar, það er sjálfsagt að athuga það og ræða um það, hvort 'gera á enn breytingar á menntamálaráði. Hitt er alþingi ósamboðið, að þar séu haldnar langar skammaræður og per- sónulegar um einstaka Mstam., en öðrum hampað á kostnað þeirra staiibræðra sinna, sem ekki eru gœðiagar ræðumann- anna. En sem betur fer eiga fáir þingmenn hlut að iþeim ófögn- uði, og getur sá meginhluti þingheims, sem utan við stend- ur, borgið sóma þingsins með því að stuðla að afgreiðslu máls- ins þegar á þessu þingi á þann .hátt, að svo verði um hnútana búið, að ekki þurfi framar að verða vart þeirrar óhrjálegu afturgöngu, sem undanfarið hef- ir riðið húsum í andlegu lífi þjóðarinnar, Mstamannadeilunn ar. Vafalaust eiga eftir að koma fram breytingartillögur við frumvarp Kristins Andréssonar um breytingar á menntamála- ráði, því að auðséð er, að á því eru ýmsir gallar, enda kann að. vera, að það sé ekki nægilega vel undirbúið og nógu mikið rætt. En eitt er víst. Breytingar þær, sem gerðar voru á Mennta málaráði 1939 gáfust ekki vel, enda sagði mörgum illa hug- ur um. Óánægjan með störf nú- verandi menntamálaráðs, til dæmis úthlutun #tyrkja til lista- manna, hefir orðið miklu magn aðri en meðan alþingi sjálft annaðist þe#sa úthlutun. Sú lausn virðist því ekki fjarlæg, að svipaðri skipxm verði komið á og áður var, enda er það í alla staði viðeigandi, að alþingi heiðri listamenn þjóðarinnar sjálft fyrir vel .unnin störf. Þar komast líka f leiri raddir að en í fimm manna nefnd, er gerir út um máMn ,og óvíst er, að neitt batnaði, þótt menntamálaráð yrði gert að einhverju nefndar- bákni, með fuEtrúum frá mörg- Margan launþega mun því langa til þess að lesa orlofsfrum- varpið 1 heild, enda langt orðið síðan e.fr.i þess var rakið hér í blaðinu, þegar það var borið fram í fyrsta sinn. Þykir því rétt að prenta frumvarpið orð- rétt upp hér á eftir, eins og það Mggur nú fyrir eftir 2. umræðu í efri deild. Frumvarpið hljóðar þannig: 1. gr. Löo- þessi gilda um allt 'fólk, sem starfar í þjónustu annaræa, hvort beldur einstak- linga eða hins opinbera Undan teknir eru þó: a. Iðnnemar, sbr. 9. gr. laga nr. 100 11. júní 1938, um iðn- aðarnám. b. Starfsmenn fiskiskipa, sem ráðnir eru eftir reglum um hrein hlutaskipti og hlutarmaður tek- ur þátt í útgerðarkostnaði að mieira eða minna leyti. Þó skal, ef hlutarm. óskar þess, greiða honum orlofsfé þannig, að helm- ingur iþess sé tekinn af kaupi hans sjálfs, en hinn helminginn greiði útgerðarmaður. 2. gr. Lög þessi rýra í engu orlofsrétt þeirra, sem sam- kvæmt samningi eða yenju eiga eða kunna að eignast betri or- lofsrétt en í lögum þessum er ákveðið. » Samningar um .takmarkanir á orlofsíétti samkvæmt lögum þessum eru ógildir. 3. gr. Sérhver, sem lög þessi ná til, hefir rétt og skyldu til orlofs ár hvert jafnmarga virka daga og hann hefir unnið marga ahnanaksmánuði samanlagt nsesta orlofsár á undan, en or- lofsár mierkir í lögum þessum tímabilið frá 15. maí til 14. maí næsta ár á eftir. Teist í þessu sambandi ihálfur mánuður eða meira sem heill mánuður, en skemmri tími er ekki tálinn með. Það telst vinnutími sam- kvæmt þéssari grein, þótt mað- er sé frá vinnu vegna veikinda eða slysa, meðan hann fær kaup greitt, eða'hann er í orlofi. 4. gr. Sá, sem fer í orlof, á rétt á að fá greitt sem orlofsfé 4% — fjóra áf hundraði - af kaupi því, sem hann hefir borið úr být- um fyrir vinnu sína næsta or- ■lofsár á undan. Nú hefir maður unnið eftir- vinnu, nætur- eða helgidaga- vinnu, og greiðist þá orlofsfé aðeins af þeirri upphæð, sem greidd hefði verið fyrir þá vinnu ef það hefði verið dagvinna. Þó skulu farmenn fá greitt orlofsfé af eftiívinnukaupi eins og það er á hverjum tíma. Orlofsfé greiðir sá eða þeir; sem orlofshafi hefir unnið hjá á orlofsárinu, og fer greiðsla fram með orlofsmerkjum í hvert skipti, sem útborgun vinnulauna fer_ fram. Ákvæði þetta gildir þó ekki um starfsmenn, sem eru í fastri stöðu. Þegar þeir fara -í orlof og hafa unnið hjá sama vinnu- veitanda samfleytt næsta orlofs- ár á undan, halda iþeir kaupi sínu óskertu orlafsdaigana, jafn- háu og þeir hefðu unnið venjul. vinnutíma .Kaup fyrir orlofs- dagana skulu ‘þeir fá greitt næsta virkan dag áður en orlof hefst. Nú fer maður úr fastri stöðu, og greiðir vinnuveitandi þá með orlofsmerkj um orlofsfé af kaupi því, er starfsmaðurinn vann fyrir á því orlofsári. Starfsmaður, sem er í fastri stöðu, þegar hann fer í orlof, en hefir ekki unnið hjá sama vinnu- veitanda samfeMt nsesta oflofs- ár á undan, fær greitt orlofsfé með orlofsmerkjum nsesta virk- an dag áður en orlof hefst, og miðast það við kaup það, er hann vann fyrir hjá núverandi vinnu- veitanda á orlofsárinu. Krafa um greiöslu orlofsfjár er forgangskrafa í dánar- eða þrotabúi vinnuveitanda til jafns við kröfu þær, sem um ræðir í 83. g. b., 5. lið, skiptalagaruna, nr. 3 12. apríl 1878. 5. gr. Nú tekur maður ekki kaup beint frá vinnuveitanda, heldur fær kaupið greitt t. d. með þjórfé að öllu eða nokkru leyti, og skal upphæð orlofsf jár þá miiðast við framtal tekna til skatts næsta ár á undan, eða á- ætlun skattanefndar um vinnu- tekjur, ef ekki var talið fram til skatts. 6. gr. Eigi skal reikna orlofs- fé af greiðslum, sem ætlaðar eru til borgunar á sérstökum kostn- aði vegna starfsins, t. d. ferða- kostnaði, og ekki teljast skatt- skyldar. Sama gildir um áhættuþókn- anir, sem greiddar eru vegna stríðshættu. 7. gr. Nú er kaup greitt með fæði, húsnæði eða öðrum hiunn- indum að öllu leyti eða ein- hverju, og greiðist þá orlofsfé af verðmæti iþess, sem miðast við miat skattanefndar á hlunn- indum þessum til tekna við síð- ustu ákvörðim tekjuskatts. 8. gr. Ríkisstjórnin. hlutast til fflH, að póststjómin gefi út or- lofsmerki og orlofsbækur á. þann hátt, er fynir er mælt í lögum þessum og reglugerð, er sett skal samkvæmt þeim. í reglugerðinni skal ákveðin gerð merkjanna, með hvaða upphæðum í aurum eða krónum þau skuli igefin út og hvernig sölu þeirra skuli hagað. Orlofsmerki skulu vera til sölu og orlofsbækur til afhend- ingar í öllum póststöðvum, þar sem póstfrímerki eru seld. Merkin skulu seld vinnuveit- endum mieð ákvæðisverði og starfsmönnum afhentar ókeypis þær bækur, sem eru þeim nauð- synlegar. í bækurnar skal starfsmaður rita nafn sitt, stétt og heimili, um 'leið og hókin er afhent og í viðurvist þess, er afhendir hon- um bókina. Hver bók skal að- eins gilda fyrir eitt orlofsár, og skal það tilgreint fremst í bók- inni, og má aðeins festa í þær orlofsmerki fyrir vinnu á því orlofsárl í reglugerð skulu sett ákvæði um gerð bókanna og notkiuh, svo og um önnur atriði varðandi framkvæmd laga þess- ara, er þurfa þykir. Állur kostnaður við orlofs- merki og orlofsbækur greiðist úr rífcissjóði. Þegar 'kaupgreiðandi afhend- ir starfsmanni orlofsmerki, skal kaupgreiðandi sjálfur festa 'þau í orlofsbók starfsmannsins á þann hátt, er fyrir er mælt í reglugerð um orlof, og skrifa í bóldna það, sem reglugerðin á- kveður. 9. gr. Orlof skal veitt í einu lagi á tímiabilinu 1. júní til 15. september. Þó skal þeim, sem vinna v.ið sveitavinnu eða síld- veiði, veitt orlof á öðrum tím- um árs eftir því, sem nánar verð ur ákveðið í reglugerð, og er ríkisstjórninni með sama ihætti heimilt að ákveða, að víkja frá ákvæðipn í upphafi greinarinn- M ORGUNBLAÐIÐ skrifar í gssr, í tilefni af ágreiningi þeim, sem fram kom í neðri deild alþingis um hið fyrirhug- aða viðskiptaráð ríkissjórnar- innar — kommúnistar vildu láta þingflokkana tilnefna sinn mianninn hvern í það og Fram- sókn virtist helzt hallast að'því sama: „Ríkisstjórnin hafði við alla meðferð málsins lagt ríka áherzlu á, að hún fengi að ráða öllum mönnum í ráðið. Sagði fjármála- og viðskiptamálaráðherra, að stjómin legði á þetta „meginá- herzlu“, og urðu þau ummæli ekki skilin á annan veg en þann, að stjórnin sætti sig ekki við aðra af- greiðslu..... Eins og málin standa í þinginu var ekki annað hægt að gera en að láta stjórnina fá það vald, sem hún hér bað um. Þingflokkarnir standa enn nákvæmlega í sömu sporum og þeir stóðu, er þessi ríkisstjórn var mynduð. Þar er hver hendin á móti annarri. Flokkarnir eru ekki sammála um neitt, sem verulegu máli skiptir. Meðan svona er á- statt, er eina vonin sú, að ríkis- stjórninni takist að sigla milli skers og báru, og koma höfuömálunum áfram, án verulegra árekstra við þingið. Sjónarmið ríkisstjórnarinnar, að vilja ein ráða vali manna í Við- skiptaráð er skiljanlegt og eðlilegt. Ef hins vegar þingmenn eru óá- nægðir með sitt hlutskipti nú, geta þeir engum nema sjálfum sér um kennt. Og sízt ættu kommúnistar og Framsóltnarmenn að vera óá- nægðir, því að þeir báðu um þetta ástand.“ Það er alveg rétt. En þannig er það venjulega: Það er léttara að fremja vitleysurnar en taka afleiðingunum af þeim. Það sannast átakanlega á afstöðu kommúnista og Framsóknar- manna fyrst til stjórnarmynd- unarinnar og síðfcn til stjórnar- frumvarpsins um viðskiptaráð. * Hægri og vinstri villan, sem J'-^as Hriflu var að kvarta » und. _ a -’ogunurn rþp væru fiiiiffit I Jakkar Buxur i; Sloppar Samfestingar Peysur Skyrtur ! Hanzkar. Unnur (homi Grettisgðtu og Barönsstígs). ar um fleiri ®tarfsgremar, er nauðsynlegt þykir, að aðrar reglur gildi um. Aðilar geta með samíkomu- lagi ákveðið, að orlofi skuli skipta og að það skuM veitt á öðrum itímum árs en í 1. m*gr„ segir. 10. gr. Nú er starfsmaður í starfi á þeim tíma, þegar hann vill fara í orfof, og ákveður vinnuveitandi þá, með a. m. k. viku fyrirvara, hvenær honum skuM veitt orlof, nema sam- komiulag verði um iannað. Ritar vinnuveitandi x orlofs- bók starfsmanns vottorð um það, hvaða dag orlof hans skuli standa yfir. Frh. á 6. *í§u. komnar í Framsóknarflokknum,. halda áfram að berjast í Tíman- um. í gær reynir þó ritstjórx Tímans að bera klæði á vopnin og túlka útlistanir flokksfor- mannsins þannig, að sem minnsfc ur ágreiningur verði af. Hanns segir meðal annars: „Eins og kemur fram í orðunum „frjálslyndur milliflokkur“, grein- ast miðflokkar í tvær aðaldeildir, frjálslynda miðflokka og íhalds- sama miðflokka. Frjálslyndir mið- flokkar vinna að öllum jafnaði með flokkunum, sem eru vinstra megití: við þá, því að þeir standa þelnrt skoðanalega nær en íhaldsflokkun- uni. íhaldssömu miðflokkamir vimia að jafnaði með flokkunum„ sem eru hægra megin við þá, þvi að þeir standa þeim skoðanalega nær en verkamannaflokkunum. Flokkaskiptingin í Danmörku. fyrir stríð var glöggt dæmi um þetta. Þar voru verkamannaflokk- ur, íhaldsflokkur og tveir mið- flokkar, radikali flokkurinn og vinstri flokkurinn. Radikali flokk- urinn var frjálslyndur miðflokkur og hafði venjulegast samstarf viffi verkamannaflokkinn. Vinstri flokk urinn var íhaldssamur miðflokkur undir forustu stórbænda, slitinn úr tengslum við frækilega fortíð sína, og hafði að j*¥naði samstarf viS íhaldsf lokkinn. Stofnun Bændaflokksins var til- raun til að mynda sér íhaldssaman miðflokk í stíl við vinstri flokkinnt danska. Endalok Bændaflokksius eru glögg sönnun þess, að íhaids- samur miðflokkur hefir ekki starfsgrundvöll hér á landi. Ein höfuðástæðan er sú, að íslenzka bændastéttin, sem líklegust er til fylgis við miðflokk, er frjálslynd, en ekki íhaldssöm." Og enn segir ritstjóri Tímans: „Saga Framsóknarflokksine sýn- ir bezt, að hann ber nafn frjáls- lynds miðflokks með réttu. Hann hefir alla tíð verið víðsýnn og framsækinn umbótaflokkur. Þess vegna hefir hann líka aldrei getað átt samleið með íhaldsöflunum, nema um tímabundin dægurmál. Langvinnt samstarf hans við þaa getur ekki samrýmzt umbótaþrá Frh. á 6. síSu. um dieildum listmanna og ann- arra, se«n. þar eiga hagsmuna að gæta, eins og t d. stúdent- félagsins. Er ástæða til að öðr- um sé betur til þess treystandi að veita þéim það en einmitt þingið, þeir fulltrúar, sem þjóð- in hefir kjörið til þess að ‘Nr.- ar, sem stunda nam eriendis.. Listanuermimir verða að njóta öryggis um hagsrnunamál I mieð sín iþýðimgainmestu og v) sín exns og aðrfr þegnar þjóð- I 'kvæmustu mál?

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.