Alþýðublaðið - 10.02.1943, Síða 2

Alþýðublaðið - 10.02.1943, Síða 2
. Mrðarson stór- kanpmaðar í gæzlnvarðbaldi. -------,. Réttarranasókn hófst í gær i stór- felldu gjaldþrotamáli hans GUÐMUNDUR H. ÞÓItÐARSON stórkaupmaður var úr- skurðaður í gæzluvarðhald í gær. Fyrir nokkru varð hann gjaldþrota og hefir verið aug- lýst eftir kröfum í bú hans. í gær hófst svo réttarrannsókn í lögreglurétti Reykja- víkur út af gjaldþroti hans og að lokinni yfirheyrslunni úr- skurðaði Valdimar Stefánsson, rannsóknardómarinn Guð- | mund í gæzluvarðhald. Guðmundur H. Þórðarson hefir verið J rnjög Umsvifamikill undanfarin nokkur ár í fjármála- og J verzlunarlífinu hér í Reykjavík. Hefir hann talist eiga fjölda i l húsa, veitingastaða, jarða, verzlana o. s. frv. Er talið að gjaldþrotamál hans verði mjög víðtækt og eitt hið stærsta, sem hér hefir komið fyrir. Reynslaa a! fyrstn herferö- inni gegi rottnnnm er géi. —------------ ■». Þær hafa drepizt í fiúsundatali. .............■» Eitrað é bilsuns, við sorpbauga, meðfram s|ávarstrbndinni Oðf i örfirsey. UTHLUTUN rottueiturs- ins er nú lokið að þessu sinni. Alls hefir verið úthlut- að 2300 pökkum, eða 46 þús- und skömmtum í 1650 hús, auk þess hefir mikið af eitri verð sett við sorphauga og meðfram sjávarströndinni og í Örfirisey. Rannsókn hefir enn ekki far- ið fram á árangrinum af þess- ari eiturherferð, en margt hend ir til að hann sé dágóður. Sjást rotturnar víða liggja dauðar. Alþýðublaðið ótti í gær tal við heilbrigðisfulltrúann, Ágúst Jósefsson, um eitrunarherferS- ina og sagSi hann meðal ann- ars. „Samfcvæmt ákvörðun bæjar ráðs og borgarstj óra var 'ákveð- ið að gera tilraun til útrýming- ar á rottum í húsum og á sorp- Ihaugum hsejarins, svo og þeim stöðum mieðfram sjónum frá Eiði á Seltjarnarnesi inn að Kleppi, þar sem rottugangur hefir verið rnest óberandi. Var til þess niotað nýtt rottueitur, sem 'kallað er „Ratoxin“, en það hefir ekki verið notað hér óður. „Ratoxin“ er hvítt duft, og er því skipt í skammta, 1 teskeið i hvert bréf-, en skammitarnir fátnir í rottuholurna eða á þá staði í húsum, þar sem rott- unnar hefir orðið vart. Á sorp- haugum og öðrum stöðum ó her- svæði eru skammtarnir hafði stærri, frá 60—250 gr., og þeim komið fyrir í holuim og öðrum stöðum þar sem rekja má slóð rottunnar. Hinn 1. þ. m. var byrjað að úthluta eitrinu, og var ’þegar mikil aðsókn, sem hélzt óslitin alla vikuna. Á mónudaginn komu enn beiðnir frá nokkrum húsum . Alls er nú búið að sinna kvörtunum frá 1650 húsum, og úthluta til þeixra 2300 pökkum. Hver pakki inniheldur 60 gr., sem jafngildir 20 smáskömtum • Á sorphaugum og meðfram sjávarsitröndinni er búið að dreifa 1000 pk. á 250. gi\, 1100 ipk. á 200 gr. og 2540 pk. ó 60 gr. Svo rækileg eitrun sem þessi hefir aldrei áður farið fram hér í bænum. Um árangurinn er ekki hægt að segj að svo stöddu, þ ví ekki hefir runnist tími til að rannsaka það til hlítar, vegna annríkis við útMutunina. En þær fregnir, :sem ég hefi fengið frá ýmisum ihúseigendum og efitir því, sem tími hefir unnist til að athuga sorphaugana og strandilengjuna, virðist miikill og góður órangur hafa fengist af heríerð þessari. Þó verður það aldrei of oft brýnt fyrir fólki, að brenina öllu matarkyns o.g láta ekki í isorp'í'látin annað en gjall og ösiku, og að hafa góð sorpílát með loki við hús sín. Að síðustu vil ég benda fólki á að loka vandlega á eftir sér ikjallaradyrum þegar það geng- um um, láta ekki kjallaragiugga standa opna að nauðsynjalausu, og láta heilar rúður í þá, ef þær brotna. Enn fremur að þrífa vel allar geymslukompur og ihúsagarði og kringum sorpílát- in. Ef allir gerðu skyldu sína í þessum efnum myndi mikilli hættu og óþægindum afstýrt, og miikið fé sparast.“ Er þess að vænta að almenn- ingur fari eftir' þessum leiðbein- inigum heilbrigðisfiffltrúa. Það væri hagur alfra, bæjarbúa og bæjarfélagsins. Kjörbréfanefnd Alþýðuflokksms vill vekja athygli félagsmanna á því, að í skrifstofu félagsins í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu liggia frammi uppástungulistar til stj'Órn- arkosningar í félaginu. Þeir félags- menn, sem gera vilja uppóstungur, skili þeim í skrifstofuna fyrir 13. febr. n.k., en þann dag rennur út frestur sá, er uppástungurn skal lokið fyrir. ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagúr 10. l. brpar I9t3. r I eð 23:2 Ný lagagrein til að fyrirbyggja okur á húsum, bryggjum og portum fyrir báta. Husaleigufrum- VARP ríkisstjórnarinn- ar var samþykkt við lok 3. umræðu í neðri deild í gær, með 23 atkvæðum gegn 2. Breytingartillaga þeirra Stef áns Jóhanns Stefánssonar og Áka Jakobssonar, sem á að fyrirbyggja leiguokur á hús- um ,bryggjum og pöllum fyrir línuveiðabáta, sem róa úr landi, — var samþykkt með 16 atkv. gegn 12. Gegn tillögunni greiddu Framsóknarmenn og þrír Sjálf- stæðismenn atkvæði. í umræðunum hafði komið í ljós, að sumir þingmenn kunnu ófagra sögu að segja af óheyri- legu leiguokri í sumum ver- stöðvum. ■ Hafa þeir, sem hafa yfirráð verbúðahúsá, skúra, bryggja op palla, neytt aðstöðu sinnar við aðkomusjómenn og smábátaútgerðarmenn og látið þá greiða ósanngjarnlega háa leigu. Útgerðarmenn hafa orðið að taka,þessum afarkostum, því að oft er ekki í annað hús að venda. Einkum mun það vera í Hornafirði, sem þessum frunta- skap er beitt við aðkomusjó- menn og útgerðarme/m, og eiga þeir í höggi við Kaupfélag Austur-Skaftfellinga. í umræðunum lenti þeim ginkum saman, Lúðvík Jósefs- syni, sem hélt fram hlut aust- firzkra útvegsmanna, og Páli Þorsteinssyni, þm. Austur- Skaftfellinga, sem var látinn reyna að verja hendur Jóns ív- arssonar kaupfélagsstjóra. Þeir Stefán Jóh. Stefánsson og Áki Jakobsson báru síðan fram eftirfarandi breytingartil- lögu. ,.Á eftir 14. gr. komi ný gr., er verði 15. gr., svo hljóðandi: Öll ákvæði þessara laga um íbúðarhúsnæði gilda og um leigu á húsum, bryggjum og pöilum tjl línuveiðabáta, sem róa úr landi. Hafi leiga eftir slík hús, bryggjur og palla verið greidd með aflahlut, getur leigutaki krafizt, að leigan verði metin til peningaverðs, og má leiga þessi ekki hækka meira en sem svar- ar hækkun almennrar húsa- leigu.“ Páll Þorsteinsson fékk Gísla Guðmundsson til þess að bera fram með sér breytingartillögu við breytingartillögu þeirra Stefáns og Áka. Var sú brt. á þessa leið: „Meginmál till. orðist svo: Öll ákvæði þessara laga um íbúðarhúsnæði gilda eftir því sem við á einnig um leigu á hús- um, bryggjum og pöllum til fiskibáta og fiskiskipa. Sé leiga eftir slík hús, bryggj- ur og palla greidd með aflahlut, getur leigutaki eða leigusali krafizt, að metið sé, hve stór sá aflahlutur skuli vera.“ Um þessa breytingartill. var viðhaft nafnakall, og var hún felld með 16 atkv. gegn 12. Með henni voru: Páll Þorst., Gísli Guðm., Sveinbj. Högnason, Bjarni Ásg., Eysteinn Jónss., Skúli Guðm., Sig. Þórðarson, Jörundur Brynj ólfsson, Páll Zóph., Jón Sig., Pétur Ott. og Ing. Jónss. Móti tillögunni voru: Jón Pálmason, Lúðv, Jós., Ól. Thors, Sigfús Sigurhj., Sig. Bjarnason, Sig. Guðnason, Sig. Frh.. á 7. síðu. RettarrannsAko lok ið jfir Jóoi ívars syni kaipfélagsstj. Ríkisstjórnin mun úrskurða bvort hofða skuli mál gegn honum VALDIMAR STEFÁNS- SON, sefn skipaður var rannsóknardómari í málinu út af kærunni á' hendur Jóni ívarssyrii, kaupfélags- stjóra í Hornafirði fyrir brot á verðhækkunarbanninu, hefir nú lokið rannsókn sinni. Valdiimar f ór austur til Horna fjarðar um fyrri helgi, dvaldi þar við rannsókn m'álsins í 6- daga og kom aftur 'hingað síð- astliðinn laugardag. Valdimar Stefánsson er nú að lúka við skýrslu sína til ríkis- Sitjórnarinnar, en jhún á síðan .að ákveða hvcjrt höfða skuli mál gegn Jó-ni íwarssyni. ¥fir 20 pðsDRdir maona hafa séð ,A hverfanda hve!í‘ * M 20. þúsundir manna ‘ hafa nú sér kvikmyndina ,,Á hverfandi hveli.“ Kvikmyndin hefir verið sýnd 17 sinnum. var fyrst sýnd 24. janúar, en síðan hafa verið 'hafð ar 2 sýnöigar á hverjum degi. Aðsóknin að kvikmyndinni er allt af jafn mikil og stendur fólk í lest við kvikimyndahúsið á hverjum degi áður en opnað er. Nokkuð minni eftirspurn er eftir aðgöngumiðum að sýning- unni kl. 4 ©n að •sýningunni klukkan 8, endá eru flestir við vinnu þá. Verðnr nýtl tttvarps ráð hosið á pessn piogi? Frumvarp um pað sampykkt við 1. umræðu i efri deild ÞAU tíðindi gerðust í efri deild í gær, að samþykkt var við 1. umræðu breyting á i lögum inn útvarpsrekstuir ríkis- ins. Útvarpsráð hefir áður verið kosið til fjögurra ára í senn, ent samkvæmt þessu frumvarpi á að kjósa það á fyrsta þingi eftir hverjar almennar alþingiskosn- ingar. Ef frurnv. verður samþykkt, verður nýtt útvarpsráð kosið, strax á iþessu þingi, en það útv. ráð, sem nú situr, var kosið í vor. Meirihluti allsherjarnefnd- ar flyitur frv Frv. er svohlj'óðandi: 4. gr. ilaga nr. 68 28. des 1934 orðist iþannig: Útvarpsráð skipa fimm menn. Skulu þéir ásamt jafmnörgum varamiönnum kosnir Muffalls- ikosningu á Alþingi á fyrsta. þingi eftir hverjar almennar alþingiskosn'ingar. Kennslumála ráðherra skipar formann úr flokiki hinna kosnu útvarps- ráðsmanna Lög iþessí öðlast þgar gildL Skal kjósa í útvarpsráð sarnkv. lögu-m þessum á 'þingi því, er nú situr, o-g f-ellur þá niður um- 'boð hinna fyrri útvarpsráðs- mann-a. Greinargerð. Með gildandi lög u>m er A-lþingi fengin kosning útvarpsráðs. En kosningin gildir til nokkurra ára í s'enn án til- 'ldts tii breytinga þeirra, sem verða kunni á ‘styrkleikaihlút- fö-llum á alþi-ngi við a'lmennar kos-ningar. Þetta er óeðlilegt, því að úr því að Alþingi er f-enginn þessi kosningarréttur., sýriist sj'áifsagt, að hvert nýkos- ið alþi-ngi kjósi útvarpsráð að ■nýju. M'eð því einu móti er skapaður möguleiki fyrir því, að útvarpsráð sé í s-amræmi við óskir almennings á hverjuna tírna. Sami héttur er hafður á um 'kosningu menntamálaráðs o-g hefir vel gefizt, og er því rn-eð frv. þesu lag-t til, að svo verði einnig farið um útv-arps- ráð. Einn oefndarm., Hermann Jónasson, -hefir tjáð sig eigi. reiðu'búirin til að taka afstöðu til málsins. Frv. var sámþ. með sam- Mjóða atkv. við 1. umr. í Ed. í gær. f K.R.erað hefjast aðnjja. - ♦" -............— Hertaka íþróttahúss félagsins hefir stað- ið starfsemi félagsins mjög fyrir prifum T ÞRÓTTASTARFSEMI i K. R. er nú komin í fullan gang, þrátt fyrir ýmsa erfiðleika. Svo sem kunnugt er, er íþróttahús félagsins nú bjór- stofa brezkra sjóliða, svo muha má það tvenná tíma. He’fir búsnæðisleysið orðið félagsstarfinu til mkils baga. Frá því í ihaust hafa þó ver- ið reglubundnar æfingar í Mið- hæja-rbarnaskóla og nú í byrjun febrúar 'fengust einnig 7 tímar á viku í Ausiturhæjarskólanum. Þetta 'bætti a ðvísu úr, en er þó alls ekki s-amhærilegt við -þann stundafjölda, sem félagið hafði til æfinga -á m-eða-n K. R.- hússin-s naut við. Á síasta ári situnduðu uim 650 imenn Og kn-ur æfinigar á vegum- K R. auk skíðamanna. En skíðmen-n eru margir í fé- laginu, til dœmis dvöldu 140 manns þar um síðustu helgi. Mun óhætt að ségja að 750 Frh. á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.