Alþýðublaðið - 17.02.1943, Side 4

Alþýðublaðið - 17.02.1943, Side 4
♦ fUþijðnbUðtð Útgefanil: AlþýSuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Sigur lista- mannanna. VEÐ 'kosningunni í mjeninta- málaráð oe samlþykktum iþeim, sem gerðar voru um styrk veitingar til tistamanna í siam- ibanidi við afgreiðslu fjárlag- anna á aliþingi í fyrradag, iskyldi maður setla, að nú loksins væri Jjokið þeirri ömurlegu deilu, sem um nokkur undanfarin ár hefiir staðið milli listamanna og menntamálaráðs, eða rétt- ara sagt formanns þess, Jónasar Jónssonar, isem mestu hefir ráðiö um, iafsjk}ifflt|i ihlins opin- ibera >af sfcáldiskap. og| öðrum listum, styrkveitinigum ti'l þeirra, listaverkakaupum og öðrum hagsmunamálum lista- mannanna. Það er óþarfi að rifja þessa deilu uipp nú. Henni er lokið með ótvíræðum sigri listamann- fluna ,enda þótt Jónas Jónsson næði sjálfur 'kosningu í mennta málaráði á ný. Hainn verður þar enginn láhrifamaður á því kjör- tímabili ráðsins ,sem nú er ný- byrjað, og listamennirnir eiga ekki að þurfa að óttast það, að verða af persónulegum eða póli- tískum ástæðum beittir neinum bolabrögðum lengur, eins og við hefir viljað ibrenna undan- farin ár. En það ,sem áunnizt ihefir fyrir listamennina við kosning- una í menntamálaráð og af- greiðslu f járlaganna í þetta sinn er ekki aðeins það, að sikift hafi verið um menn að meiriíhiluta í mennt amálaráð i n u sjálfu á þaren hátt, sem þeir munu telja sig geta vel við unað; vald ráðs- ins um styrkveitingar ti'l lista- manna hefir einnig verið stór- kostlega ta'kmarkað og að sama skapi fengið listamönnunum sjálifum í hendur. Það er að vísu s,vo, samkvæmt hinni nýaf stöðnu .afgreiðslu fj ár íaiganna ,að aiþingi' ákveður þá fjárupphæð, sem samtals er varið af hálfu hins opinbera til styrktar skáldum, rithöfund- um og öðrum listamönnum; og mennitamálaráði er ætlað að Skifta þeiirri fjárupphæð miili hinna einstöku deilda í ibanda- lagi íslenzkra listamanna; en því næst fær hver deild að kjósa sér sjálf nefnd itil þess að ákveða styrkina, sem hver einstakur listamaður fær. Það má því segja, að ilistamennirnir ráða því nú raunverulega sjálfir, íhvernig sú f járupphœð, sem á- 'kveðin er á fjárlögunum til styrktar þeim, skiptist á milii þeirra. Greiniiegri sigiir gátu þeir I varla, unnið í deilu sinni við 1 Jónas Jónsson. Þeir hafa undan- | farið isérstaklega borið sig upp i undan því, og 'þaö (visisulega t'i ekki að ástæðulausu, að styrk- veitingarniar til þeirra væru háðar ihæði persónulegum og pólitískum dutlunigum hins ráð- irika formanhs menntamálaráðs, og af þeirri ástæðu furðu breyti- legar og óvissar frá ári til árs. Og slíkt lástand er vitanlega ekki til 'þefes fallið, að skapa ALÞYPUBLACSSÐ _____________ _____Miðvikudagur 17. febrúar IMS. Afgrelðsia fjárlaganna: Dtgjðld ríkisins fara aö mesta i stjéro- arkostnað og lðgboðoar greiðslnr. 13 milljónir króna í ólögboðnar verklegar framkvæmdir. Vlðtal við Finn Jénsson, fiermaan I gjalda á 16. gr., sem svo að „ j segja öll eru lögboðin, áætlað IJarveltliigaiiefndlar* tn ólögboðinna verklegrá íram- Tp^ AÐ ERU MIKIL OG MERK TÍÐINDI þegar afgreidd eru frá alþingi hæstu fjárlög ,sem það hefir nokkru sinni samþykkt. — í tilefni af því ,sneri Alþýðublaðið sér til Finns Jónssonar, en hann er, eins og kunnugt er formaður fjárveitinganefndar þingsins og spurði hann um skoðanir hans á fjárlögunum eins og þau liggja nú fyrir og afgreiðsJu þeirra. Fara ummæli Finns Jónsson- ar hér á eftir: „Afgreiðslu fjárlaganna fyrir árið 1943 er nú lokið með því, að afgreidd voru þau hæstu fjárlög, að tölum tiil, sem sézt hafa hér á landi. Tekjurnar voru áætlaðar rúmar 66 milljónir króna og gjöldin álíka, þannig, að aðeins er eftir um 500 þús. kr. hag- stæður greiðslujöfnuður, en í þessum gjöldum eru innifaldar afborgarnir lána um 2,5 millj. kr. og eignaaukningar um 1,5 millj. kr., þannig, að raun- verulegur rekstrarjöfnuður er hagstæður um 4,5 millj. kr. Til samanburðar má geta þess, að tekjur á fjárlagafrum- varpinu fyrir árið 1942 voru á- ætlaðar rúmlega 23 millj. kr., en rekstrarútgjöld 24 milljónir kr„ en útgjöfdin munu hafa þrefaldast og tekjurnar fer- faldast. Er af þessu augljóst, að fjárlagaáætlunin fyrir 1942 hefir verið fjarri öllum sanni. Það er að sjálfsögðu mjög erf- itt á þessum tímum að gera á- ætlanir um tekjur og gjöid, sem likur eru til að standist." Hins vegar er mjög óhyggilegt að reyna ekki að gera sér nokkurn veginn grein fyrir veruleikanum og haga sér eftir ‘ honum. Hin risavaxna dýrtíðaralaa. sem skollið hefir yfir þjóðina i á síðast liðnu ári hefir fært allt úr skorðum. Atvinnuveg- irnir liggja undir stórkostleg- um áföltum, sveita- og bæja- félög verða að margfaida út- gjöld sín og flest þeirri niunu sýna stóran tekjuhalla eftir ár- ið sem leið, vegna dýrtíðarinn- ar. Og ríkissjóður, sem fékk í j tekjur allt að 90 millj. kr. hefir varið tekjuafgangi sínum í uppbætur ofan á ihið iháa afurða- verð bænda. Ýmsum kann að þykja ó- gætilega farið að áætla tekjur og gjöld ríkisins um 66 millj. kr. En tekjur og gjöld ríkisins voru fyrir stríðið 17—18 millj. kr. og mun þá láta nærri, að ekki sé nema eðlilegt, að fjár- lögin rúmlega þrefaldist, eins og allt annað. Vöxtur dýrtíðarinnar hefir ekki getað farið fram hjá rík- issjóðnum, eins og fyrrveranöi ríkisstjórn hagaði sér. Þegar fjáriögin eru athuguð kemur í ljós, að útgjöld ríkissjóðs, þau, sem áætluð eru í þessu fjár- lagafrumvarpi eru að miklu leyti lögbundin. Kostnaður við rekstur hinna ýmsu embætta og stofnana er orðinn svo mikill, listunum 'örugg vaxtar- skilyrði á meðal ökkar. En nú hafa listamennimir verið tryggðir gegn allri bættu á slíku 'gerræði af hálfu opiniberra embættismainna. Nú fá þeir að ráða því sjálfir, ihvernig styrkt- og kostnaður, vegna ýrnissa laga, sem alþingi hefir sam- þykkt á undanförnum árum, orðinn svo hár, að það er næsia lítil uppliæð af tekjum ríkis- sjóðs, sem alþingi getur ráð- stafað á ári hverju. Þegar tillögur fjárveitingú- nefndar voru lagðar fram við þriðju umræðu fjárlaganna, taldist mér svo til, að hækkun sú, sem gert var ráð íyrir á gjöldunum, um 17.5 mill. kr., skiþtist þannig, að 8,9 millj. kr. væru ýmsar leiðréttingar á f j árlagaf r umvarpi ríkisst j órn- arinnar, eða útgjöld, sem al- þingi gæti ekki komizt hjá að inna af hendi, annað hvort samkvæmt lögum, eða til þess að halda í horfinu um venju- legar framkvæmdir, svo sem strandferðir og iandhelgis- gæzlu. Hinn hlutinn, 8.6 millj. kr„ væri til aukinna verklegra framkvæmda, sem lítið eða ekkert hafði verið áætlað til í frumvarpi ríkisstjórnarinnar, sem fjármálaráðherra Sjáif- stæðisflokksins lagði fyrir al- þingi. Hækkun sú, sem alþingi gerði umfram tillögur fjárveit- inganefndar við þriðju umr. fjárlaganna og nemur um 2.3 milljónum króna, skiptist sem næst þannig, að rúmur helm- ingur fer til útgjalda samkv. lögum um raforkusjóði, í launagreiðslur og til Noregs- söfnunar, en hinn helmingurinn til ýmissa verklegra fram- framkvæmda, þar af er hæsti liðurinn 300 þúsund krónur til fæðingarheimilis í Reykjavík. Aukin framlög, þau, sem al- þingi hefir ákveðið til ýmissa verklegra framkvæmda, nema þannig samtals um 10 miiij. kr. Stærstu liðirnir í þeirri hækkun er til vegagerða' 2.5 millj. kr„ hækkun á fjárfram- lögum til hafnargerða 1.5 millj., til brúargerða 1 miilj. kr„ til kaupa á dýpkunarsk'.pi 500 þús. kr., til kaupa á skurð- gröfum 250 þús. kr., hækkun á atvinnubótafé 300 þús. kr., framlögum til verkamanna- bústaða 190 þús., til áhalda- kaupa handa vitum 100 þús. kr., til fæðingardeildar og við- bótarbyggingar Landsspítal- ans 500 þús. og til by^ginga húsmæðraskóla, íþróttahusa og Stúdentagarðsins um 600 þús. kr. A fjárlagafrumvarpinu, eins og það kom frá ríkisstjórninni var auk vegaviðhalds, sem mun talið óhjákvæmilegt og út- í því efni þurfa þeir efcki leng- Ur að 'hlíta forsjón annarra. Þeir eiga það rnú eingöngu und- ir samheldni sinni og þroska, hvernig til itekst um listamanna- styirkina. kvæmda um 3 mill. kr. Þannig telst mér til, að af 66 millj. króna útgjöldum ríkisins verði varið til ólögboðinnu verklegra framkvæmda um 13 milj. króna. Verður ekki sagt, að það sé há upphæð nú á tímum, en sýn- ir þó nokkra viðleitni alþingis til þess að verða við óskum manna um, að alþingi geri ráð- stafanir til þess að verða ekici alveg óviðbúið, ef atvinnuleysi skyldi bera að höndum nú í sumar. Fjármálaráðherrann virtist ekki vera ánægður með af- greiðslu fjárlaganna, en lýsii því þó yfir, fyrir hönd víkis- stjórnarinnar, að hún tæki við fjárlögum, eins og þau væru af- greidd og myndi framkvaima þau, meðan fé hrykki til. Yfirlýsingu þessa gaf fjár- málaráðherra á nokkuð övenju legan hátt, þegar lokið var at- kvæðagreiðslu um allar breyt- ingartillögur við fjárlögin, b'pði frá fjárveitinganefnd og cin- stökum þingmönnum, en rétt áður én gengið var til atkvæða um frumvarpið sjálft! Við þriðju umræðu var f elld niður af fjárlagafrumvarpiriu heimild, sem staðið hefir í, 'pví um að lækka útgjöld ríkissjúðr, FYRIR nokkru var tilkynnt, að Guðmundur H. Þórð- arson, heiidsali, kaupmaður og eigandi fjölda húsa hér í bæn- um, væri orðinn gjaldþrota. Er talið, að gjaldþrot þetta sé ær- ið umfangsmikið. — í mánu- dagsblaði Þjóðólfs segir: „Stavitsky-hneykslið — en svo er gjaldlþrot Guðmundar H. Þórð- arsonar, heildsala, almennt nefnt — er tíðasta umræðuefni manna hér í bænum. Talið er að skuldir búsins séu að minnsta kosti 3—4 milljónir króna, og ósýnt hvað upp í þær fæst. Er hér vafalaust um að ræða langstórfeldustu fjárglæfra, sem uppvíst hefir orðið um hér á landi. Ýmsir auðtrúa og hrekklausir menn hafa tapað aleigu sinni á við- skiptum við þetta fjárglæfrafyrir- tæki og hafa sumir þegar orðið að framselja bú sín til gjaldþrota- skipta. Aftur er talið að ýmsír hátt settir menn, sem hafa haft milli- göngu um lánsfé handa fyrirtæk- inu, hafi bjargað sér og sínum skjölstæðingum, áður en spilaborg in hrundi. Það er öllum óskiljanlegt, hvorn ig maður sem rekið hefir jafn arð- vænlega atvinnu og húsabrask og heildsölu skuli allt í inu vera orð- inn gjaldþrota. Er sýnilegt að hér getur ekki verið allt með feldu Þó um óhóflega persónulega eyðslu kunni að hafa verið að ræða, geta tæplega milljónir króna hafa guf- að upp á þann hátt. Það er heldur ekki trúlegt að fyrirtækið hafi sætt þeim ókjörum í lánsfé, að hagnaðurinn af viðskiptunum hafi engan veginn getað staðið straum inglýsingar, sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnarí Alþýðuhúsinu, (gengið iijn frá Hverfisgötu) fjfftr kl. 7 að kvöldi. Sfmi 4906. sem ekki eru bundin í öðruna lögum en fjárlögum eftir jöfn- um hlutfölluim, um allt að 35%. Þessi heimild, sem í rauninni er þýðingarlaus, ef erfiít ár- ferði ber að höndum, vegna þess hve tekjur ríkissjóðs eru bundnar, hefir verið mörgum þyrnir í augum af skiljanlegum ástæðum. Verði vandræði og atvinnuleysi, hlýtur það að vera skylda þess opinbera að gera sitt ítrasta til þess að bæta úr því. En til þess þarf þá aukna fjárveitingu, en ekki niður- skurð. Þó. að undarlegt sé, virt- ist fjármálaráðherrann ekki skilja þetta og taldi miður íar- ið, að niðurskurðarheimUdin var felid niður. Af öðrum tillöigum, sem sam- þykki, náðu — og é-g tel mik- ils verðar, má nefna heimild til að verja allt að 2 milljónum króna, ef atvinnuleysi verður, til þess að undirbúa landnám — og til vegagerða. Þá rná nefna, að ríkisstjórn- Frh. á 6. síðu. af því. Loks er hugsanlegt að Guð- mundur H. Þórðarson hafi ekki verið annað en leppur og hafi gróð inn lent í annarra vösum, þótt skellurinn lenti á honum. Um þetta allt er rætt manna á meðal og eru ýms „góð nöfn“ nefnd í sambandi við málið. Að svo stöddu liggja ekki fyrir nein- ar ábyggilegar upplýsingar. En sú krafá er gerð til stj ór narvaldanna, að ekki verði við þetta mál skilist fyrr en það er rannsakað og upp- lýst „ofan í kjölinn". Er hér vafa- laust um mikið og vandasamt verk að ræða, því málið er afar flókið og víðtækt. Hér verður að ganga til verks með hlífðarlausri röggsemi. Fjár- græðgi og ósvífni einstakra manna er orðin svo hóflaus, að reisa verð- ur rammar skorður við. Stjórnar- völdin verða að uppræta fjármála- spillinguna, áður en hún nær að sýkja þjóðlífið meira en orðið er“. Alþýðublaðið vill taka ein- dregið undir þessi síðustu orð gréinarinnar. Velferð þjóðfél- agsins heimtar, að ekki sé tekið með vettlingatökum . á slíkri spillingu. ;í* Vísir þykist vita um misklíð mikla í Framsóknarflokknum, og hafi Jónas frá Hriflu nýlega unnið stórsigur í flokknum með því að fá sig endurkosinn í Menntamálaráð. Vísir segir: „Haft er það fyrir satt, að á skammri stundu skipist veður i lofti. Nýlega var það efst á baugi hjá Framsóknarflokknum, að losa sig að mestu leyti við helzta ráða- Frh. á 6. slðu. arfénu er iskift á milli þeirra.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.