Alþýðublaðið - 18.03.1943, Side 5

Alþýðublaðið - 18.03.1943, Side 5
Flmmtudagar 18. marz 1943. ALÞYÐUBLAÐiÐ ÉG er stríðsbrúður. Eg kynntist tilvonandi mann- inum mínum í virki einu á Fil- ippseyjum. Við vorum aðskilin um skeið eftir japanska árás, en hittumst aftur á vígvellin- um og vorum gefin saman í frumskóginum. 1 skýrslu hjúkrunarkvenna ameríkska hersins er ég skráð ekkja. Maðurinn minn er á skrá yfir þá, sem týndust í sóknar- aðgerð. En ég veit, að ég er ekki ekkja. Hann kemur til mín aft- ur, ég er sannfærð um það. Vorið 1941 sigldi ég til Fil- ippseyja á herflutningaskipi á- .samt 20 öðrum hjúkrunarkon- um. Fjórar okkar áttu að fara til Stotsenbergvirkisins, stóra ríkissjúkrahússins, sem er í 60 mílna fjarlægð frá Manila. Kvöldið, sem við komum, fór um við í sparifötin og fórum í foringjaklúbbinn, þar sem við vorum heiðursgestir þetta kvöld. Meðal foringjanna frá Clark Field var Emanuel Engel yngri. Hann var með annarri stúlku á dansleiknum þetta kvöld, en aldrei eftir það. Þetta var ást við fyrstu sýn. Þar sem Clark Field var að- eins í hálfrar mílu fjarlægð, kom ,,Boots“, en svo var hann kallaður í kunningjahópi, oft að heimsækja mig. Við fórum í útreiðartúra, lékum tennis og fórum í klúbba á kvöldin. Marg ar hjúkrunarkvennanna lentu í ástarævintýrum. Svo hófst árásin á Filippseyj- ar. 1 tvo sólarhringa gátu lækn- arnir og hjúkrunarkonurnar ekki sofnað dúr. Við þoldum naumast að horfa á skað- brennda og stórslasaða her- mennina, sem komið var með. Við vorum í læknahraki, svo að hjúkrunarkonurnar höfðu mik- ið að gera. Við urðum að rista fötin utan af hinum særðu og framkvæma bráðabirgðaaðgerð ir. Við urðum alltaf að aöstoða við skurðaðgerðir, Sjúklingarnir, sem höfðu ver ið í sjúkrahúsinu, þegar árásin hófst, hurfu eins og dögg fyrir sólu. Þeir fóru á fætur og í stríð ið. Brátt höfðum við tekið á móti 500 sjúklingum, enda þótt ekki væru nema 200 rúmstæði í sjúkrahúsinu. Fimm feta há kjallarahola undir sjúkrahúsinu var notuð sem loftvarnaskýli fyrir 100 sjúklinga. Um hálfum mánuði eftir hina hræðilegu loftárás á Clark Field, var hópur herlækna, hjúkrunarkvenna og allir sjúkl- ingarnir fluttir til Bataan. Eg var í tvo daga á Manila, en ekki fann ég Boots þar. Og ekki ■datt mér heldur í hug, að inn- an skamms yrði ég að hjúkra særðum mönnum á sendnum fljótsbakka, þar sem snákar teygðu sig niður af trjágrein- um, sem skýldu okkur fyrir jap önskum sprengjuflugvélum. Ap arnir reyndu að stela þeim litlu matvælum, sem við höfðum. Við vorum alltaf svöng og allt af hrædd. Við tókum okkur skóflu í hönd og grófum ofur- lítil greni til að skríða í, þegar japönsku steypiflúgvélarnar komu. Við þjáðumst öll af mýr- arköldu og magaveiki. Fyrst var ég við sjúkrahús númer eitt í Limay á norður- hluta skagans. Sjúkrahúsið var hermannaskálar með yfir 500 rúmstæðum, því að alltaf var verið að koma-með særða her- menn frá hersveitunum, sem vörðu undanhaldið á Bataan. Alltaf heyrðust hættumerkin. Hugrekki hjúkrunarkvenn- Hefir skotið 309 Þjóðverja! ICanpiBBia fnsknn* hæsta verði. Konurnar taka á margan hátt virkan þátt í styrjöldinni, bæði störfum í framleiðslunni, í hjálpar- og hjúkrunarsveitum. í Rússlandi hafa konurnar jafnvel barizt við hlið karlmanna á vígvellinum. Á myndinni sést ein þeirra kvenna, liðsforinginn Ljudmila Pavlichenko, sem tók þátt í bardögunum um Sebastopol á Krím og hefir skotið hvorki meira né minna en 309 þýzka hermenn. Hún var stödd í Washington, þegar þessi mynd var tekin, í boði amerísku stjórnar'innar, og er að heilsa Grace Cheney, sem er liðsforingi í hjálparsveitum amerískra kvenna. S S s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s Æstar raddir tilkynntu okk- ur, að þetta hefði verið síðasta skipið. Japanskar sprengjuflug- vélar voru á sveimi yfir okkur og vörpuðu sprengjum á höfn- ina. Foringjar fylgdu okkur á skýli rétt við veginn. Eg var svo þreytt, að ég lagðist út af og steinsofnaði. Eg var vakin af glaðværum hrópum. Lítið gufuskip var að koma og sækja okkur. Við grip- um föggur okkar og hlupum til skipsins og komumst um borð. í sama bili tók sprengjunum að rigna og fáeinum mínútum eft- ir að við lögðum af stað, var höfnin í rúst. Þá tuttugu daga, sem við vor- um á Corregidor, rigndi sprengj um án afláts. En við höfðum of- urlítinn hvolp, sem var betri en nokkurt loftvarnamerki. Þeg ar við sáum hann sperra eyrun máttum við treysta því, að á- rás væri í aðsigi. Og eftir ofur- litla stund byrjaði hann að spangóla. Rétt á eftir heyrðum við svo í loftvarnaflautunum. Dag nokkurn stökk apagrisling- ur ofan af trjágrein og á bak hvolpinum og reið á honum inn í næsta loftvarnabyrgi. Gefin saman á vígvellinum. Eftirfarandi grein, sem er eftir Dorothea Daley Eugel, hjúkrunarkonu í bandaríska hernum, fjallar um orusturnar á Corregidor og Bataan — auk þess, sem hún segir frá giftingu höf- undarins á vígvellinum. lúsHagnavinnnstofan \ Balðnrsgotu 30. anna var furðulegt. Engin missti nokkru sinni vald á sér, þrátt fyrir kvíðann og eftir- væntinguna. Erfiðast var að halda hinum særðu frá því að fara út á vígvöllinn, áður en þeir voru grónir sára sinna. Meðan ég gekk milli rúmanna og gaf hinum særðu innspýting ar og skipti umbúðum á þeim, vonaði ég, að ég rækist á Boots. Snemma í janúar, eftir að hann hafði verið sendur í varn- arliðið við Mariveles, í 20 mílna fjarlægð, frétti hann, að ég væri nálægt Limay. Við fyrsta tækifærið kom hann og heim- sótti mig. Við vorum bæði í mógula búningnum (hjúkrunar konurnar höfðu hafnað hvítu einkennisbúningunum). Við vorum þreytt og vondauf um framtíðina, en þegar hann tók utan um mig, fannst mér styrj- öldin aðeins vera martröð og ást okkar eini raunveruleikinn. Og fyrst hann fann mig í allri þessari ringulreið, þóttist ég sannfærð um, að hann níyndi alltaf geta fundið mig, þegar hann leitaði að mér. Á Bataan fengum við aldrei meira en tvær máltíðir á dag, gat til að heimsækja mig og við vorum svo hamingjusöm sem elskendur, sem eru á undan- haldi í styrjöld, geta verið. Ef til vill höfum við notið sam- verustundanna betur vegna. þess, hve sjaldgæfar þær voru og erfitt að öðlast þær. Þegar við hittumst á Bataan, / kom okkur saman um að láta gefa okkur saman. Við vorurn bæði kaþólskrar trúar og rædd um við marga herpresta um það, hvernig hægt væri að fram kvæma þessa athöfn á vígvelli. Séra William Thomas Cumm- ings tók að sér að framkvæma athöfnina, og nítjánda dag fe- brúarmánaðar gekk ég, Doro- thee Mae Daley, að eiga Eman- uel Engel ungra, og hét að vera honum trú og trygg í blíðu og stríðu, unz dauðinn aðskildi okk ur. Allir í giftingarveizlunni, að brúði og brúðguma meðtöldum, voru í mógula hermannabún- ingnum. Það voru engir. hringar, ekk- ert leyfisbréf, engin brúðar- slæða og engir blómvendir. Við heyrðum sprengjudrunur í fjarska, en athöfnin var hátíð- leg og með helgiblæ, þótt fram- kvæmd væri á tíma heimssögu- legs harmleiks, sem gerði okk- ur báðum ljóst, að athöfnin fór ekki fram samkvSemt venjunpi. Hveitibrauðsdagar okkar vör- uðu í sex klukkutíma, en þá varð Boots að hverfa til skyldu- starfa sinna í Mariveles. Fáein- um' dögum seinna gátum við út- vegað okkur leyfisbréfið. Eg hitti Boots tvisvar í viku fram að fyrsta apríl. Á þessum tíma fékk hann þung köst af mýrarköldu1 og var sendur 1 og maturinn var ekki girnileg- ! sjúkrahús í Bataan. Hann var i 30 pund og ekki í minni deild, en ég heim- sótti hann, þegar ég gat komið Við tókum saman dót okkar í flýti og hröðuðum okkur til strandar, en þar var okkur sagt, að skipið, sem við áttum að fara með, væri nýlega lagt af stað til Corregidor. Allan þennan hræðilega tíma á Corregidor frétti ég ekkert af Boots. Þann 28. april var okkur skipað að hverfa frá Corregidor og fórum í flugbát til Darwin. Eftir góða hvíld í Ástralíu vor- um við send til San Francisko l og fengum því næst mánaðar heimfararleyfi. Stúlkurnar, sem heilbrigðar eru, vilja án efa fara aftur á vígvöllinn. Þetta var stórfeng- legur reynslutími, og ég er hreykin af því, að hafa verið £ hjúkrunarliði Bandaríkjanna, þegar þörfin var mest. Auk þess hefir lífið öðlazt tilgang í mínum augum, því að ég bíð eftir skilaboðum, sem ég veit að einhverntíma koma frá Boots. Um vanskil á blöðum, blaðaútburð og nauðsyn á nýju skipulagi. — Skemmdur ostur, óviðgert húsnæði, húsa- leiguvísitalan, mjólkurflöskur, mjólkurhrúsar og bifreiðaekla. Þ ur. Eg léttist um 30 pund og var hrædd um, að Boots myndi ekki Íítast á mig. Við hjúkrunarkonu.rnar reyndum að snyrta okkur og fegra eins og við gátum. Við höfðum getað haft með okkur andlitsduft, varalit og tann- bursta. Á hverjum degi fórum við í bað og þvoðum brúnu sam festingana okkar í vogi rétt hjá. Sjúklingarnir sögðu, að við vær um fallegustu verurnar í heim- inum! Boots kom svo oft sem hann því við. Þegar hann var farinn að geta gengið, kom hann í borð- sal foringjanna, og þar fékk ég að sjá hann á hverjum degi. En á páskadag gat hann ekki feng- ið leyfi og ég var mjög einmana og óhamingjusöm. Hefði ég þá vitað, að ég myndi ekki sjá hann framar. . . . * Áttunda apríl kom skipun um að hverfa til Corregidor. AÐ ER ALVEG ÓÞARFI fyrir fólk að vera að eyða pappír og bleki í að skrifa mér skammir um vanskil á blöðum um þessar mundir. Öll munu blöðin vera í sömu vandræðunum. Og ekkert þeirri mun una ástandinu vel. Það væri bókstaflega hlægilegt ef AI- þýðublaðið færi að birta skammir um Morgunblaðið fyrir vanskil og Morgunblaðið að birta skammir um Alþýðublaðið fyrir slíkt hið sama. Það er bókstaflega allt gert til að koma blöðunum til kaupend- anna með skilum, en það gengur erfiðlega og veldur því margt. ANNARS ÞEKKIST ÞAÐ hvergi að börn beri blöð til fastra kaup- enda. Það gerir fullorðið fólk í flestum löndum, eða þá að póstur- inn sér beinlínis um það og er það bezt. Þetta hefir hvorugt verið telcið upp hér á landi enn þá og hygg ég að það stafi af samtaka- leysi blaðanna. Þau gætu þetta, ef þau hefðu samtök um það. Það er til dæmis vel hægt að sami maður beri öll morgunblöðin í sama hverfi, einhver, sem ekki getur unnið aðra vinnu, og það er tölu- vert upp úr því að hafa. ÉG HEFI ÁÐUR minnzt á þetta vandamál og skorað á blöðin að hafa samtök um þetta. Gamaldags togstreyta hefir víst valdið því að slík samtök eru enn ekki komin á og er slíkt bókstaflega hlægilegt. Ég skil ekki í öðru en að í Reykja- vík myndu fást nægilega margir menn eða konur til að bera út blöðin, ef hverfin væru skipulögð eins hjá blöðunum og sami maður bæri öll blöðin í sama hverfi, Hann hefir atvinnu af því, hann getur verið fjárhagslegur trúnað- armaður þeirra allra. Það eru hagsmunir hans sjálfs, ekki síður en blaðanna, að starfið gangi vel. Yilja nú ekki framkvæmdastjórar og fjárhagslegar forsjónir blað- anna taka þetta til athugunar? „ALÞÝÐUKONA“ skrifar mér og segist hafa keypt skemmdan ost í KRON: „Hvers vegna er ostur- inn okkar geymdur þar til hann er skemmdur? Það er betra að selja góðan ost þó að hann sé dýrari heldur en að selja óætan ódýran ost. Við eigum ekki að eyðileggja framleiðslu landbúnaðarins. Hún er það bezta, sem við getum fengið og nauðsynlegt að við neytum sem mest af henni.“ ÞÁ SKRIFAR IIÚN mér enn fremur á þessa leið: ,,Ég er búin að búa nokkuð lengi á sama stað. Það hefir aldrei verið gert neitt við íbúðina mína, ekki einu sinni verið snert á gluggunum. Þeir voru bundnir aftur með snæri, þegar ég kom hingað. Ef þurft hef- ir að gera við raflögn, þá hefi ég neyðzt til að láta gera það upp á minn kostnað. Allt er eftir þessu. Húseigandinn hefir sagt við mig Frh. á 6. s®u.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.