Alþýðublaðið - 24.03.1943, Page 3
JfKWikudagur 24. marz 1943.
ALÞYÐUB1A0IÐ
9
M bardðpnnm i Tunit
8. berinn hefir
rofið breitt skarð
i Marethlinuna.
Og komist að baki henni
að vestan.
Á myndinni sézt stór þýzkur skriðdreki, sem Bandameim Ind'a eyðilagt með skothríð úr
105 em.. fallbyssum, a fnýrri gerð .Þessar nýju bvssur þekja afbragðs vopn
gegn skriðdrekum.
Pjóðíerjar repa að komast
yfir Ponetz hjá lelgorod.
Sókn Rússa til Smolensk heldur áfram
300 flngvélar ráðast
á St. Nazaire.
LONDON i gærkv.
OAA BREZKAR flugvél-
ar ger5u loftárás á
St. Nazaire í nótt, sem leið.
Allar flugvélarnar nema ein
komu aftur til bækistöðva
sinna.
í St Nazaire er eilt belsta
kafbátalægi Þjóðverja í Fraldk-
landi.
Loftárás á flujstöð
Japana við Sasmata
MACARTHUR tilkynnir að
flugvélar Bandamanna
hafi með öflugri árás eyðilagt
ÞJððverjar leita að fall-
hlifahermönoum í jjoreoi
LONDON í gærkvöldi.
ÞJÓÐVERJAR gera nú ákafar tilraunir til þess að kom-
ast yfir Donetzfljót fyrir austan Bielgord. Beita þeir
öflugum skriðdrekasveitum í þessum ýilgangi. Rússar segja
áð allar tilraunir þeirra til þess að komast þarna yfir fljótið
hafi mistekizt. Rússar hafa enn sótt fram um 15 km með
járnbrautinni frá Vyasma til Smolensk.
Á vígstöðvunum suðvestur af'
Kharkov við Chugyev hefir
dregið mjög úr bardögunum. Er
liú aðeins um stórskotaliðsviður
eignir að ræða.
ói Fréttaritarar í Moskva segja,
að ekki sé gott að segja um
bvort Þjóðverjar séu hættir við
að gera frekari árásir þarna eða
að þeir séu aðeins að hvíla sig
tíndir nýja atrennu.
Þjóðverjar tala mest í sínum
fréttum í dag um sókn vestur
af Kursk, en segja að Rússar
verjist að miklu kappi.
Sókn Rússa til Smolensk held
ur áfram og hafa hersveitir
Rússa, sem tóku Durovo sótt
fram um 15 km. og nálgast nú
annan járnbrautarbæ á járn-
brautinni frá Vyazma og til
Somlensk.
I
\ --------------
SÍMSKEYTI frá Stokk-
hólmi til norslta blaðafull-
trúans hér segir: „Svenska
Dagbladet“ skýrir frá því að
Þjóðverjum hafi enn ekki tek-
izt að hafa upp á norsku og
ensku fallhlífahermönnunum,
sem nýlega komu fyrir
sprengjum, sem ollu jniklum
skemmdum í Nörsk Hydro í
Rjukan. sem er mesta iðufyrir-
tæki í Noregi og vinnur nú fyrir
Þjóðverja.
í Oslo gengur sá orðrómur að
enskar flugvélar hafi fyrir
löngu síðan sótt fallhlífarher-
mennina, en Þjóðverjar álíta
hinsvegar að margir hópar
skemmdarverkamanna haldi til
í fjöllunum á Þelmörk. Þjóð-
verjar hafa sent út leitar-
flokka og eins hafa þeir eflt
varðliðið við verksmiðjur
Norsk Hydro í Rjukan.
Skemmdirnar, sem urðu í
verksmiðjunum í Rjukan við
sprengingarnar eru sagðar svo
miklar að hin mikilvæga stríðs-
framieiðsla verksmiðjanna mun
stöðvast í fleiri mánuði. Þýzka
herstjórnin hefir látið loka öll-
um vegum, sém liggja í nám-
unda við verksmiðjurnar.
flugstöð Japana við Gasmata. '
Japanir höfðu mikil not af
flugstöð þessari. Sérstaklega
var auðvelt fyrir þá að senda
þaðan flugvélar til verndar
skipaltestum, sem sigldu til
Nýju Guineu.
Barátta Dana gegn
ÆNSKAR og danskar
kj blaðfregnir, sem hingað
hafa borist skýra frá því að
danskir ættjarðarvinir hefðu
sett út af sporinu danskar járn-
brautarlestir, og eyðilagt
þannig danskar landbúnaðaraf-
urðir, sem ætlaðar voru Þjóð-
verjum.
Danska blaðið Aalborg Stif-
tidende skýrir frá að 8. marz
hafi eimreið verið sett út af
sporinu nálægt Fjerritslev, til
þess að stöðva járnbrautarlest á
Aalborg-brautinni. Deginum áð
ur hafði Diesel-eimreið verið
sett út af sporinu milli Skovs-
gaard og Boderup í sama til-
gangi, og járnbrautarvagn hljóp
út af sporinu á járnbrautarstöð-
inni íBoderup, og ennfremur er
sagt, að tveir járnbrautarvagn-
ar hlaðir 6.000 kg. af hör, hafi
brunnið á leiðinni til Hadsun
frá Svenstrup. Þá er sagt frá
slysi, sem átti sér stað sunnan
við Aalborg 3. marz. Tvær járn
brautarlestir, sem verið var að
færa af einu spori á annað, rák-
ust á, og þrír vagnar gjöreyði-
lögðust en sex skemmdust. Þar
að auki tepptist umferð um járn
brautina og olli þétta talsverð-
um töfum, í viðbóta við tjónið.
I nazistáblaðinu „Fedreland-
et“, sem gefið er út í Kaup-
mannahöfn segir í grein um
spellvirkja og afstöðu danskra
verkamanna: „Það er áreiðan-
legt, að flestir danskir verka-
menn trúa því, að öll gæði hlyt-
ust af því, að Englendingar sigr
uðu“. Blaðið segir ennfremur
að bresk sinnaðir danskir verka
menn fagni því, þegar þeim er
sagt, er' þeir koma til vinnu
sinnar á morgnana, að „fallhlíf-
ar spellvirkjar“ hafi komizt i
verksmjðjuna og eyðilagt vél-
arnar. I blaðinu er einnig sagt
frá því, að eldur hafi gjöreyði-
lagt verkstæði, þar sem fram-
leiddar voru margskonar land-
búnaðarvélar. Lundúnablaðið
„Frit Danmark“ átti nýlega
viðtal við skozka konu, frú
Goffey, jen henni tókst að
strjúka frá Danmörku í janúar
s. 1. Frú Coffey sagði, að kulda-
legt viðmót Dana gagnvart Þjóð
verjum væri mjög áberandi; en
þó væri hatrið beizkara í garð
dönsku Quislinganna. Hún
sagði að danskir menn, gengju
út úr járnbrautarvögnum og
strætisvögnum, þegar Þjóðverji
LONDON í gærkvöldi.
IFRÉTTUM, sem bárust til London í kvöld frá Norður-
Afríku er skýrt frá bví að 8. hernum háfi í gær tekíst að
reka um 1 km fleyg í Marethlínuna, þar sem hún er öflug-
ust og síðan hafi hann hreikkað þennan fleyg og sé hann nú
orðin 4 km á breidd og um IV2 km á dýpt.
Þá hefir annar fylkingararmur 8. hersins sótt á snið við
Maretvirkin, fyrir vestan þau og stefnt síðan til sjávar að
baki þeim og er nú aðeins um 30 km frá Gabes.
Vofir nú hætta yfir Þjóðverjum að þeir verði innikró-
aðir í virkjunum, sem þeir hafa enn á valdi sínu.
Fluglið Bandamanna gerir árásir dag og nótt á herlið,
birgðafiutninga og flugvelli Þjóðverja.
Hersveitir Montgomerys, sem
rufu skarðið í Marethlínuna
urðu að ráðast yfir jarðsprengju
svæði og skotgrafir og síðan
urðu þær að taka öflugt stein-
steypuvirki með áhlaupi.
8...herinn hefir nú 6 öflug
steinsíeipuvirki í miðri Mareth-
línuhni á valdi sínu.
Fótgöngulið 8. hersins streym
ir nú inn í skarðið, sem rofið
hefif verið í varnarlínu Þjóð-
verja og mun það neyða Rom-
mel til þess að senda lið sitt
fram til úrslitabardaga.
Fylkingar armur 8. hersins,
spm sótti. á snið við Mareth-
virkin mætti einnig öflugri mót
spýrnu Þjóðverja. En honum
hefir tekist að sækja alla leið
til Hamm, sem er fyrir austan
Jeridvatnið, um 30 km. frá
Gabes. Þjóðverjar hófu þarna
gagnárás með fjölda skriðdreka
en henni var hrundið og biðu
þeir mikið skriðdrekatjón. Flug
vélar Bandamanna tóku virkan
þátt í að eyðileggja gagnsókn-
ina með stöðugum loftárásum
á lið Þjóðverja.
8. herinn hefir að minnsta
kosti eýðilag 32 skriðdreka fyr-
ir ÞjóðVerjum og tekið yfir
1700 fanga.
Fréttaritarar í Norður-Afríku
álíta miklar líkur fyrir þVí, að
Montgomery muni takast að um
kringja Marethlínuna.
Þjóðverjar verjast enn af
miklum móði og bardagar eru
hinir grimmustu.
80 KM. SKILJA HERl
BANDAMANNA.
80 km. eru nú aðeins á milli
8. hersins og 5. hers Bandaríkja
manna, sem sækir fram í Mið-
Tunis í áttina til strandar.
Amerísku hersveitirnar, sem
tóku Maknassy eiga nú í hörð-
um viðureignum við Þjóðverja
um 7 km. fyrir austan bæinn,
en þar hafa Þjóðverjar góða að-
stöðu til varnar.
Arnerísku hersveitirnar, sem
sækja í áttina til Gabes hafa
átt í skæðum bardögum við
Þjóðverja um 13 km. vestur af
E1 Couetar, þar sem Þjóðverj-
ar hófu gagnárás og beittu fyr-
ir sig 50 skriðdrekum.
En stórskotaliði; Bandaríkja-
manna, sem tekið hafði sér
stöðu í hæðum nokkrum tókst
að hrinda árásinni með öflugri
kæmi þangað inn, og að Þjóð-
verjar væru farnir að standa
í göngunum aftast í vögnunum,
til þess að forðast þennan lítils-
virðingarvott. Hún sagðist hafa
fengið tvö dönsk „neðanjarðar“
blöð í póstinum, reglulega, og
voru þau send í mismunandi
tegund umslaga í hvert skipti
og oft merkt nafni einhverrar
skrifstofu.
stórskotahríð. Þjóðverjar
misstu marga skriðdreka, en
harðir bardagar standa enn yf-
ir.
1. herinn í Norður-Tunis hef-
ir unnið nokkuð á og tekið eitt
þorp af Þjóðverjum.
Fluglið Bandamanna í Tunis,
Tripolitaniu og á Malta gerir
hvíldarlausar árásir á stöðvar
Þjóðverja og flutningaleiðir.
Flugvélar frá Malta hafa
bæði að nóttu og degi ráðist á
samgönguleiðir og hafnir á Sik-
iley og Italíu og eins á skip á
Sikileyjarsundi.
17 flugvélar voru skotnar nið
ur fyrir Þjóðverjum og ítölum
s. 1. sólarhring en 8 flugvélar
Bandamanna komu ekki aftur
en einum flugmanni var bjarg-
að.
Wavell ð Bnrniavíg-
stöðvnnum.
T FRÉTTUM frá Nýju Dehi
* er sagt frá því að Wavell
hershöfðingi hafi heimsótt her^
sveitir Bandamanna í Burma.
Afstaða á vígstöðvunum í
Burma er að mestu óbreytt síð-
an hersveitir Bandamanna hörf
uðu lítið eitt eftir að Japönum
hafði nær tekist að króa inni
nokkrar hersveitir þeirra.
Flugvélar Bandamanna halda
uppi stöðugum loftárásum á
stöðvar Japana víðsvegar í
Burma.
í Chungking er tilkynnt að
sóknartilraunir Japana frá
Burma in ní Kína hafi mistek-
ist. Kínverjar hafa gert skæðar
gagnárásir.
Kosningar í Dan-
mðrkn i gær.
Kosningar fóru fram í Dan-
mörku í gær, en ekki höfðu í
gærkvöldi borist neinar fréttir
af úrslitum kosninganna eða
hve mikil þátttakan hafi verið
í þeim.
Bandamenn hafa nú gert við
höfnina í Casablanca og verður
hún nú framvegis ein af bæki-
stöðvum flota Bandamanna við
Miðjarðarhaf.
Mosquito-flugvélar réðust á
stærstu eimreiðaverksmiðjur
Frakka, sem eru 40 km. fyrir
austan St. Nazaire.