Alþýðublaðið - 24.03.1943, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.03.1943, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 24. marz 1943, ALÞÝÐUBLAÐIÐ EG mætti frú Bianchi, konu læknisins, þegar hún var aS fara í búðir í Tripolis. Þegar hún tók upp pyngjuna til þess að borga eggin, sem hún hafði beðið um, datt samanbrotinn miði úr pyngjunni. Hún tók hann upp, sýndi mér hann og sagði hlæjandi: — Þetta er fata- skömmtunarseðillinn minn. Mér er víst óhætt að fleygja honum. Ég bað hana að skýra mér frá vöruskömmtuninni á Ítalíu, og tók liún því vel. Við settumst niður í sólskin- inu, og hún sagði mér allt af létta um það, hvernig ítölskum húsmæðrum gengi að draga björg í bú. í byrjun hvers mánaðar hafði frú Bianchi lagt af stað með körfu á handlegg, og í töskunni sinni geymdi hún hvítu bókina með matvæla- seðlunum og fataskömmtunar- seðlana. Hún liljóp við fót milli búðanna, svo að ekki yrðu allar vörur búnar, þegar hún kæmi. Fyrst fór þún til bakarans og náði í þessar sex únzur af brauði, sem hún mátti fá yfir daginn. Því næst til kjötsalans eftir liálfu pundi af kjöti, sem hún varð að láta sér nægja í viku. Þá hljóp hún til matvöru- salans, en þar fóru aðalviðskipti hennar fram. Þar fékk hún fjórðung úr pundi af osti, sem var vikú skammtur, ei.na flösku af víni og' fjórðung úr pundi af smjöri, sem hvorttveggja var líka vikuskammtur. Loks lét hún í körfuna fimmtán pund af hrisgrjóniim, blönduðum makkarónum og þurrkuðum baunmn, og var það mánaðar- skammtur og aðalmáltíð nærri því alla daga vikunnar. Enn fremur keypti liún mán- aðarskannnt af sápu, sem var vænt stykki, hálft annað pund af sykri, mánaðarskammtur, þrjá fjórðu úr lítra af olivu- olíu, sömuleiðis mánaðar- skammtur, og hálfan annan lítra af steinolíu, því að liún eldaði ekki við gas, og var það líka mánaðarskammtur. Enn fremur gat hún íengið eina eða tvær únzur af ósviknu kaffi, en þá varð hún að kaupa um leið dálítið af hinu óskammtaða gervikaffi. — Það er vont, sagði hún, — ef maður hugsar sér það sem kaffi. En hugsi maður sér það aðeins sem svartan drykk, þá er það ekki svo slæmt. Væri liún sérstaklega lieppin, gat skeð, að kaupmaðurinn kippli, úr einum reit af „auka- miða“ aftast í bókinni og fengi henni ofurlítið af grænmeti eða sultu. Hefði frú Bianchi starfað að einhverri liandiðn, hefði hún fengið tvöfaldan skannnt af brauði, oliu og makkarónum. Hefði hún verið barnshafandi eða átt nýfætt barn, hefði, hún fengið aukaskammt af olíu og sykri og auk þess þurrkaða á- vexti og fáeina pötta af injólk áviku. Hefði hún verið Gyðing- ur, hefði hún varla fengið nokk- uð af neinu tagi. í hvert sldpti, sem hún loglýslDgar, sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnarí Alþýðuhúsinu, (gengið inn frá HverHsgötu) fyriF kl. 7 aö kvölfli. Slml i sa. Frú Eieanor Roosevelt . . . Að þvi. er ég' komst næst, mun tröllatrúin á Mussolini að mestu rokin út í buskann nú orðið. — Enda þótt .... byrjaði liún. en lauk ekki við setning- una. Enginn lirevfði mótmæl- um. DD CU ODDfl ; 0Q*Öb' ðfi t!| e og George Norris öldungadeildarþingmaður í Bandaríkjunuma að skoða nýgert brjóstlikan. af hinum síðarnefnda. Frásögn italskrar húsmóður um bringu, og' sumir sfegja, að ítalska þjóðin sé farin að fá veður af því, hveriiig hin raun- verulega heruáðaraðstaða erv;i Rússlandi. Bréfaskoðunarmemi reyna að varna þvi, að fréttir berist út, en á ejuhvern hátt In-éfi frá 1 ?Lirin verið sim úx* lané'; T"'' f * 'H J og reýna að fá þár ci.ltíivnð qetli- * Rstanöið á € keypti sér klæðisplagg, varð lxún að láta af liendi nærri því hálfs árs reiti. Marga rei.ti varð að láta af hendi fyrír silkisokka, og auk þess voru ijieir rándýrir. Verðið hafði hækkað úr 25 lír- um upp í 80 lírur parið. * STUNDUM, þegar frú Bi- anchi var að fara í búðir, sá hún stirðbusalega, þögula menn í grágrænum einkennis- búningum 7— Þjóðverja. Þeir gengu drembilega inn í búðirn- ar, báðu um vörur, borguðu jxær og fóru, án jxess að virða Iiina viðskiptavinina viðlits. Þeim heppnaðist aldrei 'að hlanda geði við ftalina. Frú Bianchi liafði aldrei getað áttað sig á jjessum mönniun. Slmfd- um starði hún á þá lengi og velti því fyrir sér, livorl þettn væru mannlegar verur eða ékki. Blaðið Cxirriera di Trjpoli minnkaði úr fjórum stórimi síðnm niður í eina litlá síðu vegna styrjaldarástæðna. En frú Bianchi hélt' ál'ram að losa það vegna. þess, að hún gat livérgi annars staðar fengið fféttir. Eg° las fáein blöð af jWí, og jxáð var bræðilega lei.ðinlegt. Þegar l'rú Bianélú-og maður hennar buðu méi" heim til að drekka glas af víni slcö'mmu seinna, s|mrði ég þau. hyersu miklu af ircttunum iþaú liéi'ði ii'úað. Læknirinn hugsaði sig um stundarkorn og sagði svo: :— Heimskir inenn annaðhvort trúa öllu eða vanlreysta öílu. Hyggnir menii trúa suuiu, og' jieir eru oft furðu naskir að finna hið réfia. * PVLNÆST liélt lækniriitn á- fram: — Vjð Lrúðúmuújög jlitlu af því, sem okkur varisagt. f Það ér ói.f ú]úgt en satt, að blað okkar birti aldrei eina einustu frélt um styrjöldina í Libyu, ailan límann, sem hún stóð yf- ir. Ég vei'ð að kannast við, að ég trúði honum ekld, ior til xit- stjórnarskrifs'tíifunuar pg , at- hugaði blaðið á þessp tj'mabili. Þetla var úagsatt. Frá.jxví að oruslan um Alamein hófst pg; þar til TripolLs var tekin sást engin frétt, athugasenjd eða grein xim orrustuniar. Einu fréttirnar voru Ixiixar opinberu tilkvnningar, og þar var nldrei sagl neitt, sem nokkur t'rctl var í. * En samt hafði frú Bianchi getað fylgzt sæmilega með at- burðúm Jíðandi stundar. Hún hafði fai’ið með viðtækið sil I á lögregiustöðina og látið . s.tilla. það, svo að hún gæti • aðéiiis’ lúustað á Römáborg og Tripóiis. En kxmuingi liennár, ungur véifræðingxir, kunni ráð við þessxx. Ogiá kvöldixi sal hún, á- ísami: kxxnningjum sinum, i hliöðbvrgðu hex’ber.gi og lilust- aði á Lundúnaúivarpið. Margir t'leiri hættu é að hlusta a Lund- únaútvkrjjið, -énda þótt við lægi margra ínánaða faúgabúðavist Og þegar bún fór í búðir, lieyrði lixxu fóik: vera að. Jivisl- así á fréttum, sem jxað liáfði feugið Jijá' Aröbtmi og Gyíjijig- uin. en jierr liöfðu vel skiptx- lagða leynistarfsemi. Tlcrmenn. sein komn ixeim fi’á vígstöðv-, uúuiii. gáfu ot t ýmlslegfc í:skyn. Ffú Biánclii hafði fvrir iöng'u : ntrisst áilt fraust á útvarpinú í Rómaboi’g og blaðinxx Coi’riei'e (H Tripoli. Á alniaxmafæi'i varð frx’x Bi-: anchi pg vinir hennar að gæíá tungu sinnar. Og jafnvel í i 1 eijnal)ús:v;u 1 vatý, að gæta mik- ilþxi’ varúðar. Ármn saman hafði verið hugsað fyrir jx.etta fóik og jiað ixafði nærri, ’ gjéýuii að húgsa sjáifl. Þegar ég vék talinu txð styi'jöidinni, lirðu leg. Syo áftLxðu þau sig pg sögðu: — Okkxjr; laiagaði fikki lil að fgrp.r;fl'«istfájðfSí Úg við viss.uni •' ekkijstílðíiffl’s yið iættxxm að fara, í stríð. Eu okkur var sagt, að ítaiía þyrfti að fá nleira oln- bógárými, en Bretaf væfu ‘þýí. anéivígir. Vi,ð þóttumsl viss um, að Mýssolini vtfe'ri gáfaðúr og niikíll máðúr, sem aðeiii's vildi íiötúiú val, og álitum því, að hanii hefði ntégar ástæðLir tii að haga sér eins og hánii gerði. Við hclduin, að okkur væri ekki málið nægiiega kunnugt og við gæiunt Jxví ekki dærnt um ýf„ ástandið er. Álít fer á ringulreið, þe^af1 xxni ])ess Qg iú Bárá j áð þesú _ _ _.... _ _ ___ _ „Bará að þesú stríði værí. lok- ið,“ endurlök frú Biancíii mn leið og hún bi’aut sanian hréi'- ið. Hun stundi jningan v--r - sonxxm léít' a ■ j;if j'O gl| smuin iir tveiiniú’. — Við hættum ekki i'yrr en við ci’tim hunir að sigra, sagýi éú ' " Bros og sólskin, barnavagnar ójg spásseringar. — Si akk um pólitík og aðra furðulega hluti. — Fólkið óttast. -— Ef dýrtíðarmálin verða ekki leyst, — þá leysa þau sig sjáif með hruni og vandræðum. Aö VAU EINS O.G FÓLKINU heíði verið lileypt út á s^ijnudaginn, fyrsta góðviðrisdag- inn nm langan tíma. Jafnvel unga fóikið klæddist Ijósari fötum og það voru möi g brosandi og glöð and lit á götunum. Barnavagnarnir voru teknir úr geymslunum og hjohin forú með hvítvoð’unginn, sem fæddist í vetur, út í sólina. Hermennn’nir kunnu sér ekki læti, þéir fój;u úr kþfum sínum, rök- uðu sig og þvoðu lietur en nokkru sinni áður og kölluðu sitt „Halló“ á íjáðar hendur — brosandi og giaðir yfir íslenzkri sól. EG FÓB, LÍICA ÚT og labbaði og svo öitti ég starisbróður rninn, ungan; ,bh=rijaE|ahn., pg ,vi;ð gengum hringinn í kringum. Austurvöll réttsælis og rangsælis og vissum ekikert hvað tímanum liði. Við tíúuðum um pólitík og vorum al- Veg sammála, aldrei þessu yant. Okkur hraus hugur við aðgerðar- læknishjóxiin vanðfáðá1 ’ leysinu, niðurlægingunni, kapp- hlaupinu og úr.amtíðinni, ef þessu yndi; fram, Hfxnn hrærisf mikiu mjeirá í .pólitík en ,ég, og ég .spurði hann því hvort að verið væri að jnynda stjórn, en hann vissi það ekki, vissi, þaþ eift, að að íhald- ið og kommúnistar væru að íala saman. Líkást til vferða kosningar, sagöi hánn. ,MF,R HRAÚS. ,-EINNA M£ST hugur við þVí. Eigum við að fá kosningar einu sinni enn? Hvers vegna? Breyta þær nokkru? Gefa þær þjóðiþni nokkra lausn á vandamáiunum? Eru meim vissir um, að kosningar hreinsi andrúms- 'loftið? Eg efast. um .þéð og raunar veit ég, að þær gera þ.-ið ekki. — Hann var líka á sqmu skoðun og :ég um þetta, Kru það.ekki flestir? ,,BERGUR A. BJARGI“ 'skrifarý hiéf 'íím gréin Haúbjarnar ííaiíý dórssonar hér í blaðinu á sunnu- . daginn. Hallbjorn hefir alltaf ver- íð glúrinn karl, og hann veit al- veg hvað hann svngur. En Bergur i þessi ræðst á tillögu hans um að iireyta krpnUnni með því að færa' tií’ köríimuría, en ^Halltíjörrí; þþfír * alla tíð verið ákaflega nákvæm- uf með'kommúf og punkta. En þegar Bergur er búinn að 'aúsa úr skálum reiði sinnar vfir Háíl- bjÖrh,: segir hann: „EG I>ARFj ,EKKI ’ að laka það . íraui, aö það eina ra.unfiæfa, sera iVfe. á 8. síðu. ítalskiir lierlækiúr, sein tek- inn Var við Alamein, liafði skrit'að eftirfarandi í dagbók sína: „Hvernig getum við hbrið ii’aust lii flokksins lengur: Við, sem trúðum heilast og einlæg- ast, liöfum orðið i’yrir hræði- leguiiL vonhrigðtxm. Það er ekki hægt að trúa lengur.“ Herra Bianchi síaðfesti þetta. Við iok samtálsins fóru augu hans og leiftra og hann lét í ljós skoðanir, sem hann hafði árum samau ekki þox-að að ympra á. Hann þóttist kenna veðx’abrigða í nánd — um að hugsana- og málfrelsi, sem liann liaí'ði. varia þekkt siðan á stúdenisárum sínum í París, kæmi aftur til söguimar. * EFTIRFARANDI GREIN er eftir Alexander Clif- ford og fjallar um hinar miklu þrengingar, sem ítalska þjóðin býr við um þessar mundir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.