Alþýðublaðið - 24.03.1943, Side 6

Alþýðublaðið - 24.03.1943, Side 6
**rí ALÞYÐUBL.ÐIÐ 1 Þegar Churchill íór til Tyrklands. 1 Afurðaverðið verður að lækka Á myndinni sjást ]>eir Churchill og Inönu Tyrklandsforseti á tali. Óiatnr Jóhanmsson frá Ólafsey. Jafndægrahngleiöingar. OLLUM er í fersku minni hið hörmulega Þormóðs- slys, og nær daglega berast fregnir um sjóslys hér við land. Þótt sjóslys séu tíðir viðburðir hér ,bæði á útl. og innl. skip- um, þá er þetta óvenju mikið mannfall á skömmum tíma. Því miður má búast við, að þetta endurtaki sig áfram, og ber margt til þess, auk stríðs- ins ,svo sem, teflt á fremsta hlunn með að nota gömul skip, . fiskvon nú allmikil, og siðast, en ekki síst, algerð vöntun á björgunarskipum. Sæbjörg gagnslítil, sem slík, getur að- eins dregið smáskip, ef ekki er vont veður. Það er út af fyrir sig góðra orða vert, að hefja samskot til bágstaddra eftirlifenda, þegar slys ber að höndum, en það eru vitanlega engar öryggisráð- stafanir. Því verður ekki neitað, að oft hefir andað kalt til sjóm. frá sumum flokkum eða flokks- foringjum hér, þótt næsta und- arlegt megi virðust, og vitum við livaðan sá vindur blæs og þvert hann fer. Mig minnir, að hér um árið, væri af einum háttvirtum þingm. Jire}rft þeirri frumlegu tillögu, að taka loft- skeytatælcin af sjómönnum. Maður þessi, hefði þurft að fá þá viðeigandi ráðningu fyrir þetta, að vera staddur á ósjálf- bjarga skipi út á rúmsjó í nátt- myrkri og ofviðri og án loft- skeytatækja. Má vera, að liann myndi þá liafa aðra skoðun i þessu eí ni. Það var illt verk unnið þegar varðskipið Óðinn var selt úr landi, og ekki nóg með það, heldur hefir varðskipið Ægir verið lengi undanfarið í strandferðum við Austurland — ásamt Esjunni —, í stað þess, sem sjáifsagt var, að hafa hann staðbundinn við Faxaflóa sem björgunarskip, þar sem mestar eru skipaferðir. Samtímis þess- um ráðstöfunum voru fengnir litlir, og kannske sumir lélegir, mótorbátar til að annast vöru og mannflutning við Vestur: Suðvesturland nú í svarasta skammdeginu. Súðin var tekin í aðgerð þegar sízt mátti missa hana, um mesta skamipdegið, /. í stað þess að láta aðg. hennar fara fram um sumarmánuðina þegar hennar var minni þörf vegna bílanotkunar. En það þýð ir ekki að tala um gerð mis- tök riema til varúðar, því „skeð er skeð, og hefði hefði.“ Það verður þegar á komandi smnri að auka öryggi sjómanna hér við land, með góðum og vel útbúnum björgunarskipuxn, ekki minni en togara. Land okk ar liggur langt frá öðrum lönd- um norður við heimskautsbaug þar sem útliafsaldan fellur ó- brotin að landi, og skammdeg- isnótt er löng. Farmenn og fiskimenn, og unnendur þeirra, verða að sam- einast um að kippa þessu i lag þó seint sé. Þeir verða að gera kröfu til þess ,að varið sé ör- litlum liluta af því fé, er þeir draga í þjóðarbúið, til kaupa á hæfilegum björgunarskipum. Viðunandi öryggi fæst ekki; með minna en 5 skipum á stærð við togara, og að öllu vel út- búin. Gæzlusvæði ætti að verá: 1. Faxaflói, 2. Vestfirðir og Breiðafj., 3. Húnaflói, 4. Aust- firðir og 5. Vestinannaeyjar og suðuTströndin. Þéssi skip mætti hafa á fiskveiðum á sumxin að einhverju leyti. Þetta myndi kosta allmikið fé, en nú er ekki horft í millj- ónir þó minni nauðsyn sé en þetta. Það hefði verið mörgum sinnum þarflegra að verja til björgunarstarfa þeim 20 eða 30 milljónum ,sem þingmenn, af rausn sinni á alþjóðarfé, veitti bændum óumbeðið, fyrir síðustu kosningar, og mætti segja, að slíkt væri „einsdæmi í veraldarsögunni.“ Þess hefði mátt vænta, að þeir Jiingmenn, sem meta störf sjóm. að verðleikum, hreyfðu þessu máli, til úrbóta, nú á þessu þingi, í stað þess að vera að fimbulfamba um ýms mál, er vel hefðu mátt bíða, eða eru óþörf. Sjávarútvegurinn er aðallyfti stöng þjóðarhúsins, og til þess að það megi haldast, verður að tryggja hann sem bezt með góðum skipum, og öryggi sjó- manna 'á allan hátt. Útgerð má auka hér á landi takmarkalítið. Fiskimið ágæt kringum land- ið. Markaður sennilega örugg- ur. Atvinnuvegurinn samkeppn- isfær útávið. Við gætum því með skynsamlegri stjórn, tí- faldað fiskiflotann eða meira. Fiskveiðar geta fætt alla þjóð- ina og þótt hún væri miklu stærri. Við getum, á friðartímum, fengið frá útlöndum fyrir fisk- afurðir kjöt, smjöf kartöflur og ávexti, miklu ódýrara heldur en við eruiri neyddir til méð logum að kaupa það hér. Mjólk ættu kaupstaðir og sjóþorp að fara að framleiða sjálf, þannig, að leggja undir þorpin nær- liggjandi jarðir, og reka þar búskap með samvinnusniði og fullkomnum jarðvrkjuvélum, og myndi þá fást betri, ódýrari og nýrri mjólk, en samsölu- mjólkin. En hvað er um að tala. Hér Frh. af 4. síðu. iiægt væri að reikna út landbún- aðarvisitölu til þess að ákveða afurðaverðið eftir. Einliver kann að spyrja, hvers vegna eigi að miða við ineðalbónda og Dagsbrúnar- menn. Vegna þess, að þetta eru f jöl- mennustu hóparnir. Það er að visu rétt, að kaup sumra i.ðn- aðarstétta t. d. liefir hækkað meira en kaup Dagsbrúnar- manna, en á sama hátt hafa tekjur stórbóndans aukizt um hærri uppliæð en tekjur smá- bóndans. Það hlyti óhjákvæmijega að taka nokkurn tíma áður en landbúnaðarvísitalan sam- kvæmt framansögðu verður fundin, en fyrst um sinn mætti ákveða afurðaverðið þannig, að miðað væri við verðið í janúar—marz 1939, eins og það er í grundvelli vísitölunnar, hækka það um 40% og reikna síðan ofan á það fulla verðlagsuppbót sam- kvæmt gildandi vísitölu á hVerjum tíma. Þetta myndi þýða það mikla lækkun á núgildandi afurða- verði (ef litið er burt frá verð- uppbótunum, sem nú eru greiddar), að bein lækkun vísitölunnar yrði ca. 22 stig, án nokkurs framlags úr ríkissjóði. Mætti gera ráð fyrir, að ó- bein lækkun á næstu mánuðum á eftir gæti með öflugu verð- lagseftirliti orðið 7—8 stig, og ætti þá heildarlækkunin af þessum aðgerðum einum að verða allt að 30 stigum. IV. En væri þessi bráðabirgða- ákvörðun afurðaverðsins ekki bændum í óhag miðað við það, að verðið væri ákveðið i sam- ræmi við landbúnaðarvísitöl- una? Allar likur eru til, að svo yrði ekki. Að vísu er því oft lialdið fram, að kostnaður bænda hafi hækkað langt. um meira en hækkun Dagsbrúnar- kaupsins nqmur. En athugum þetta dálitið nánar. Eftir þeim niðurstöðum bú- reikninganna, sem Guðmundur Jónsson á Hvanneyri, forstöðu- maður búreikningaskrifstof- unnar, hefir birt undanfarið í blöðunun/, er langstærsti kostn- aðarliðurinn i reikningi meðal- bús kaupgjaldið (ca. 80%). Þar af er vinna bóndans sjálfs og skylduliðs lians mikill meiri- paftur. Þessi liður ætti sam- kvæmt framansögðu að hækka í sama lilutfalli og Dagshrúnar- kaupið. Aðkeypti vinnukraftur- inn kann að hafa hækkað hlut- fallslega "meira en kaup verka- manna í kaupstöðum, en hann er að eins lítill hluti af kostnaði bóndans. Þá eru tilbúinn áburð- ur og fóðurbætir, sem hvoru- tveggja hefir verið haldið niðri af ríkisvaldinu og því hækkað minna en Dagsbrúnarkaupið. Þá vaxtagreiðslur, sem ekkert hafa hækkað, eða beinlínis lækkað. Þeir liðir, sem þá eru þýða engar slcynsamlegar til- lögur. Þorgeir goði á Ljósavatni sagði á alþingi árið 1000: „Ef sundur er skipt lögunum, er sundurskipt friðinum, og má eigi við það búa.“ Þjóðin er sundruð, og hefir verið unnið ósleitilega að því í mörg ár. Harðvitugir flolckar Iialda sín þirig, og skora á alþing, að gera þetta eða hitt fyrir sinn flokk, án alls tillits til alþjóðarhags, og verða því sífeld Hjaðninga- vig. eftir, eru svo óverulegir, að þeir skipta ekki teljandi máli fyrir útkomuna. Það verður því að telja mjög ósennilegt, að afurðaverðið yrði hærra, þótt það væri ákveðið samkvæmt landbúnaðarvisitöl- unni, lieldur eftir framan- greindri reglu. ❖ Það getur verið, að einhverjir eigi erfitt með að átta sig á þvi, sem sagt er hér að framan. Til þess að útskýra það nákvæm- lega þyrfti lengra mál, en nið- urstaðftn er þessi: j Ef ákveðið væri sanngjarnt hlutfall inilli afurðaverðs og kaupgjalds, miðað við núver- andi aðstæður, mætti lækka vísitöluna allt að 30 stigum, án útgjalda fyrir ríkissjóð og án þess að verðlagsuppbót laun- þega lækki, nema í sama lilut- falli og dýrtíðin lækkar. Þess vegna: ef/fást á lieilgrigð lausn á dýrtiðarmálunum, þá verður afurðaverðið að lækka. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. siðu. þótt hann hefði getað komið henni fyrir í einum dálki í stað fimm. Um grein Kr. Tlior. seg- ir hann m. a.: „Greinarhöfundur getur þess, að amerísku hermennirnir telji, í bréfum sínum og samtölum, íslend inga nasista, kaldlynda og skiln- ingslausa. Höf. tefur þetta mjög ill farið, sem von er. En ég spyr: Eru þetta hróplegri ósannindi en þegar sagt er ®g ritað um fjarlæg lönd, af mönnum, sem hér hafa dvalið, að íslendingar séu Eskimó- ar, búi í snjóhúsum á vetrum, klæð ist selskinnsíötum og lifi mest á selakjöti? Eg . held, að hvort tveggja sé jafn heimskulegt og — kuldalegt. Sumir hafa gaman af að kitla eyru annarra með þvætt- ingi, sem enga stoð á í veruleik- ‘ anum. Frá fornu fari hafa íslend- ingar mátt ■'sætta sig við, að ýmis konar ranghermi og ósannindi væru borin út um land og þjóð. Slíkt er auðvitað leiðinlegt og get- ur verið hættulegt. En ætli við verðum ekki sömu kaldlyndu stein gervingarnir, þótt við reynum að ganga feti framar almennri kur- teisi í sambúðinni við setuliðið. Greinarhöfundur getur þess, að íslendingar hafi oft áður haft sam- tök um að bjóða útlendingum á heimili sín. Mig undrar, að höf. skuli vitna í það. Það er reginmun- ur, hvort tekinn er tiltölulega fámennur hópur menntaðra útlend inga, sem aðeins dvelja skamma hríð, eða menn, sem eru lítið færri en íslendingar og sem ætla má, að séu , ekki allir siðfáguð prúð- menni. Þá getur greinarhöfundur þess, að amerísku hermönnunum verði stundum hverft við það orðbragð, sem íslenzku stúlkurnar, er þeir umgangast, láta sér um munn fara, en getur þess um leið og vitn- ar í ameríska blaðagrein, að það sé hermönnunum að kenna. En greinarhöf. virðist ekki sjá neitt athugavert við að opna heimilin fyrir svipuðum áhrifum. íslend- ingum almennt, ekki síst börnum og unglingum, á að stofna í þá hættu að læra orðbragð, siðu og Þannig á að „fljóta sofandi að feigðarósi.“ Eg býst við, að þessar tillög- ur og athugasemdir mínar, verði að engu hafðar, en þær verða lesnar með athygli. Ég ætla svo að setja, sem út- gönguvers, erindið eftir B. Thorarensen: En megnirðu ei börn þín frá vondu að vara, og vesöld með ódygðum þróast þeim hjá, af/tur í legið þitt forna að fara föðurland áttu, og hníga í sjá. 20.—.3.—’43 Miðvikudagur 24. marz 1943. háttu, sem Ameríkumönnum sjálf- um hrýs hugur við. Þótt íslenzk menning sé, ef til Vill, á eftir tím- anum að sumu leyti, vilja Islend- ingar aldrei skipta á henni og sora erlendrar menningar. Það skal fús- lega játað, að amerísk áhrif geta verið íslendingum æskileg, en þau eru líka, stundum stórhættuleg“. Illmælginni um nazisma- hneigð okkar íslendinga verður að kappkosta að hnekkja. Það væri ekki óeðlilegt, þótt ame- ríkska hérmenn langi tíl að lumbra á okkur, ef þeir líta svo á, að við séum allir forhertir nazistar, af þeirri ástæðu einni saman, að við treystum okkur ekki til að „skipuleggja“ heim- boð tugþúsunda hers á hin fáu- heimili okkar. Þess vegna væri full þörf á opinberri landkynn- ingu meðal hersins, svo að fá- ránlegar hugmyndir um okkur festi ekki rætur á meðal þeirra. HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu. komið hefir fram í þessum dýrtíð- armálum er komið frá Alþýðu- flokknum, að borga niður dýrtíð- ina með þeim peningum, sem hafa orðið til þess að skapa dýr- tíð í landinu.“ Og ég er sammála þessu. En öngþýeitið á alþingi er allt af því að ékki er hægt að koma sér saman um það, hvernig eigi að leysa dýrtíðarmálin. Með- al annarra orða, hvað hefir þjóð- in grætt á fjölgun kommúnista á alþingi? — Hefir verkalýðurinn grætt á því? Hefir þjóðin grætt á því? Hver hefir grætt á því fjár- hagslega eða siðferðilega? „VEISTU ÞAГ, sagði einn vina minna nýlega við mig, „að síðan um áramót hefir öll verzlun dregist saman, svo að hún hefir ekki verið jafnlítil síðan fyrir stríð? Heldur þú, að þetta stafi af peningaleysi hjá fólkinu eða at- vinnuleysi? Nei. Þetta stafar af ótta og þessi ótti mun fara ört vax andi. Fólkið er haldið gífurlegum ótta , við atvinnuleysið, við , að missa það, sem það hefir aflað, við að komast aftur í sömu sjálf- helduna og það var í fyrir stríð.“ „VEISTÚ, að nú hlaðast upp vöriibirgðir hjá ýmsum fyrir- tækjum. Að vísu hafa ýmsir t. d. iðnaðarmenn verið að afgreiða pantanir, sem gerðar voru áður meðan alliir vildu kaupa allt. En fólk er hætt að gera pantanir. Eg hygg t. d. að húsgagnaiðnaðurinn fari að minnka ört og að hús- gagnasmiðir fari að sjá fram á stöðvun. Hefirðu tekið eftir því hversu mjög ýmis konar fatnaður er auglýstur nú? Fólk mun ekki þurfa að bíða jafnlengi og áður eftir því að fá föt.“ „FÓLK VILL EKKI henda fé sínu nú af því að það heldur að nú fari allt lækkandi og ég hygg, að það reikni ekki skakkt, annað hvort verður að stöðva verðbólg- una á Skipulagðan hátt, eða hún lækkar sig sjálf með hruni og vandræðum.“ „VEISTU ÞAÐ, að menn fá sama og enga vexti af peningum sínum? Hvaða áhrif heldurðu að það hafi? Menn reyna að ávaxta fé sitt. Og hvernig? Þeir reyna að stofna fyrirtæki, alls konar fyrir- tæki. Hver heldurðu að útkoman verði? Fyrirtækin reyna að drepa hvert annað. Það eru nú að rísa upp fyrirtæki, sem lagðar hafa verið í milljónir. Þetta eru ekki framleiðslufyrirtæki. En þau verða þó að byggja framtíð sína á því að hin raunverulega fram- leiðsla til lands og sjávar geti haldið áfram. En það verður ekki hægt með því, sem nú fram vind- ur. Fyrirtækin hrynja því hvert af öðru. Þau drepa hvert annað. Og atvinnuleysið vex.‘‘ EG FÓR AÐ HUGSA um það, hvað þáð væri undarlegt, að allir virðast vita að hverju stefnir, og þó er ekkert gert! Hannes á horninu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.