Alþýðublaðið - 19.05.1943, Page 5

Alþýðublaðið - 19.05.1943, Page 5
Miðvikudagur 19. maí 1943. alþyðubladið I ISUMAR munu verða háð- ar einhverjar hinar ægi- legustu skriðdrekaorustur, sem sögur fara af bæði í Rússlandi og Vestur-Evrópu. Aðeins með þvi að rannsaka þróun véla- hernaðarins getum við gert okkur í hugarlund, hvernig væntanlegi vélahernaður muni verða. Þegar Þjóðvetjar hrutust i gegn á ves lurvigstöðvunum árið 1940 og ruddu úr vegi vörn bandamanna i skjótri svipan, var litið svo á, að þeir ættu sigur sinn fyrst og fremst að þakka yfirburðum vélalier- sveita sinna yfir vélasveitir bandamanna. Að hve miklu leyti var þessi skoðun rétt? Réttarhöldin í Riom varpa ofurlitlu Ijósi yfir þetta atriði. í raun og veru höfðu Þjóð- verjar talsverða yfirburði yfir bandamenn á þessu sviði. Þeir áttu tíu vélaherdeildir og gátu sent fram 5,500 skriðdreka gegn tæpuin 4,000 skriðdrek- um bandamanna, en af þeim voru 3,000 skriðdrekar fransk- ir. Þá er og gæðarmunur töiu- vert þýðingarmikill. Léttu og miðlungs-skriðdrekarnir írönsku voru betur vopnaðir, en þýzku skriðdrekarnir, en þeir voru seinni í vöfum og ekki eins langdregnir. Byssur þeirra báru ekki nema 400 m. en þýzku byysysurnar 800 til 1200 metra .Þá voru og vélar þýzku skriðdrekanna mun kraft meiri og þeir voru útbúnir tal- tækjum. N frönsku skriðdrekarnir af ,.B“-tegund voru betri en besta skriðdrekategund Þjóð verja. En Frakkar áttu ekki nema 300 af þeirri tegund. Auk þess var almennt álitið, að Frakkar hefðu ekki getað neytt skriðdreka sinna svo sem kostur var á. Sú hernaðarað- ferð þeirra ,að nota skriðdreka aðeins í samvinnu við fótgöngu liðsaðgerðir, krafðist mikillar nákvæmni. Fjórum vélaherdeildum var komið á laggirnar, rétt um það leyti, sem orustur voru að hef j- ast. í þeim voru alls 250 þung- ir skriðdrekar og 300 skriðdrek ar af meðalstairð. Og þegar til orustu kom ,var aðeins hægt að nota' þá í varnaraðstuðu og á dreif. Hvað sein öðru líður, þá voru þeir og litlir og áhafnir þeirra of illa æfðar til þess að geta notið sín í orustunum, enda þótt þeir skiluðu því hlutverki, setn fyrir þá var lagt. Þjóðverjar voru auðvitað harðánægðir með sína skrið- dreka. Þeir brugðu sér þvá yf- j ir til Rússlands með þessa skrið Markaður í London. Þrátt fyrir styrjöldina og liinar miklu loftárásir, sem ó sínum tíma voru gerðar á London héldu markaðirnir áfram i London með fullu fjöri. Myndin hér að ofan er frá markaði í London nú í styrjöldinni. Skrlðdrekaornstnrnar ■ar. EFTIRFARANDI GREIN.i sem er eftir E. W. $ Sheppard majór, fjallar umS vélaherdeidirnar og hinn b þýðingarmikla þátt skrið- ^ drekanna í nútímahernaði. s S dreka og dálítið fleiri árið 1941. Um það leyti voru rússneskir slcriðdrekar litlu betri en hinir frönsku höfðu verið. Hinsveg- ar áttu þeir miklu fleiri skrið- dreka, hraðskreiðari og með langdrægari byssum. En þeir voru illa brynvarðir og höfðu eldd nein taltæki. Það kom þvi brátt 1 ljós, að þeir áttu ekkert erindi fram á Verkamenn og trésmiðir. Mæstn «3aga er 4skað eftlr að ráða 300 reykviska verkamenn og 2® trésmiði til fastrar vlsamii, að minmsta kosti til oktéberloka með 0 klst. daglegri vinnn. Ráðrning fer fram dagleg&'fcl. 7-8 f. k.l í ábaldahásl^Mðlgaard & Sehnfitz A/S við Snndhðlliiaa og kl. 11-12 f. h. á skrifstofn fé- lagslns Miðstrætl 12. Mitavei tan. vígvöllinn gegn þýzku skrið- drekuniun. Ei að síður kom- ust Rússar fljótlega upp á lag með að liafa not af. skriðdrek- um sínum í varnaraðstöðu, ekki gegn vélahersveitunum, heldur gegn liersveilunum, sem sóttu fram á eftjr þeim. Þannig náðu Rússar á sitt vald mörg- um þýzkum skriðdrekum með því að einangra þá frá lijálpar sveitunum. Þjóðyerjar urðu þvi brátt að hætta að riota skriðdreka sína til sjálfslæðrar sóknár, en urðu að beita ]>eim í náinni samvinnu við fótgöngulið, sem ekki gat sótt fram öðru vísi en með liægð. 17 ETURINN 1941 lét Rauði ® heri.nn fara fram algera endurskipulagningu á vélaher- deildum sínum og útbjó þær öllum fullkonmustu nútima- tækjum vétahernaðar. Sumar hinna nýju skriðdrekategunda voru útbúnar þrisvar til fjór- um sinnum virkari vopnum en gömlu tegundirnar og sama var að segja mn annan hern- aðarstvrkleika þeirra. Hraði þeirra var jafnmikill eða meiri, og i öllum skriðdrekunum voru taltæki, en án þeiiTa er ógern- ingur að stjóma hemaðarað- gerðum beilla vélaherdeilda, þar sem skriðdrekarnir verða fyrst og fremst að hafa inn- hyrðis samtök. svo og herdeild- irnar sjálfar sín á íúilli. Þessir ágætu skriðdi*ekar voru miklu betri en bestu skrið drekategundir Þjóðverja, unz hinir síðarnefndu koimi með risaskriðdreka sína. En í byrj- un sóknarinnar 1942 höfðu Rússar ekki nægOega mikið af skriðdrekum, og þó að véla- herdeildir þeirra tækju öflugan þátt í sókn og vöm Ruuða liers- irts árið 1942, gat hann ekki náð örugguin yfirtökum á óvin imum. Og þegar riissnesku vélaher- deildimar lögðu út i sjálfstæða sóin langt á undan megihbð- styrknum í byrjun yfirstand- árs, biðu þær stórfellt tjón. Það kom enn þá einu sinni i ljós, að heppilegast er að nota skriðdrekaherdeildir í náinni samvinnu við aðrar deildir hers íltó. Af þessu hefir Rauði heriim lært og um þessar mundir era skriðdíekamir útbúnir hinuia allra styrkustu og virkusttt vopnum á kostnað léttleika og liraða. * ]VT Ú ORDÍIB virðist tireyf- * anleiki og hraði ekki eins nauðsynlegur og áður við út- búnað skriðdreka. Hlutverk skriðdreka likist ekki nú orðið Iilutverki riddaraliðs áður fyrr, heldur hlutverki stórskotahðs. Vélaherdeildir eru ekki leng ur sjáifstæður her innan hers- ins, heldur er hann hluti af hernum og vélaherdeildirnar eru einunjis notaðar í sam- vinnu við aðrar deildir lians, hvort sem um er að ræða sókn eða vörn, og sennilegt er, að svo muni jafnan verða hér eftir Ég efast um, að skriðdrekaher- deildir eigi nokkra sinni eftir að vinna annað eins hlutverk og þær skiluðu á vesturvíg-i stöðvunum árið 1940. Öflugar vélaherdeildir munu alltaf verða háspilið á liendi sérhvers hershöfðingja. en að miniii hyggju munu þær aldrei verða trompásinn, sem vinnur spilið, á sama hátt og þær reyndust fyrir þrem árum sið- an. Nýi Sturtentagarótirinn Mínningarherbergl Ragnheiðar og Hann- esar Hafstein. jO ÖRN frú Ragnheiðar og Hannesar Hafstein hafa gefið kr. 10 000,00 til minning- ar um foreldra sína. Verður herbergið nefnt „Möðruvellir“, en á Möðruvöllum í Hörgárdal fæddist Hannes Hafsteip 4. des- ember 1861. Öryrkja svarað um örorkubætur. „Tóta“ skrifar um hattaverzlunina og ung móðir um barnafatakaup. Svar- að fyrirspurn um sumarleyfi, lögin um orlof og grunn- kaupsákvæði. Ö RYItKI“ skrlfai- mér af Landsspítalanum og spyr: „Viltu vera svo góður og segja mér, hvort hægt sé að svifta ör- yrkja örorkubótum sínum, ef hann verður að leggjast inn í sjúkrahús í óákveðinn tíma. Mér hefir skil- izt, að þessi styrkur ætti áð hjálpa þeim, sem nýtur hans, til að fram- fleyta sér og sínum. Mér finnst að konan og börnin verði að fá þenn- an styrk áfram, þó að maðurinn sem nýtur styrksins, verði að Ieggjast í sjúkrahús." ÖRORKUBÆTUR eru að eins veittar einstaklingnum, engum öðrum, ekki heldur barni öryrkj- ans eða konu hans, yfirleitt eng- um nema honum sjálfum. Þess vegna á enginn að njöta hans nema hami sjálfur. Mér skilst að hér sé um fjölskyldumann að ræða. Hann nýtur örorkubóta vegna þess að hann getur ekki íramfleytt sér sjálfur. E£ hamn getur það ekki, þá getur hann heldur ekki framfleytt öðrum. E£ hann á konu og börn, verður hann að leita framfærsluhjálpar fyrir þau. Að sjálfsögðu er ekki hægt að svifta fjölskylduna framfærslu- hjálpinni þó að harm fari burt, því að þau njóta iramfærsluhjólp- arinnar, en ekki hann. HINS VEGAR ER HÆGT, sam- kvæmt lögum, að skerða örorku- bætur þess manns, sem fer um langan tíma í sjúkrahús, en þó ekki hægt að taka þær alveg af honum, vegna þess að hann þarf fleira en- sjúkrahússvistina. Hann þarf til dæmis að greiða húsa- leigu þar sem hann á heima og ýmislegt fleira. Mér er sagt, að öryrkjar séu ekki sviftir bótun- um, þó að þeir fari í sjúkrahús i stuttan tíma. Hins vegar eru þeir að sjálfsegðu á framfærslu sjúkrasamlags meðan þeir dvelja í sjúkrahúsi. ÉG VONA að þetta svar nægi. Spurningin gefur ekki. ástæðu til annars svars, Vel getur verið að viðkomandi hafi verið beittur ein- hverjum órétti, en það er ekki hægt að sjá nánar af fyrirspum hans. ,,TÖTA“ skrifar mér: „Ilattasal- arnir selja kvenhattana kollótta. Þeir láta ekkert fylgja þeim, *vo sem borða, fjaðrir og s'Iör. Br þetta leyfilegt? Er verið að komast fram hjá verðlagseftirlitinu? “ ÉG VEIT ÞAÐ EKKI, en truað gæti ég að allt væri reynt. Hins vegar held ég að hattarair séu Fkti. á 6. E$$æ. /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.