Alþýðublaðið - 19.05.1943, Side 7

Alþýðublaðið - 19.05.1943, Side 7
7 Miðvikudagur 19. mai 1943. ALOYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag.í Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs-Apó- 'teki, sírfti 1330. IJTVARPIÐ: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar. 19.25 Erindi Slysavarnafélagsins: Rrunavarnir í landinu. (Er- lendur Halldórsson eftirlits- maðurj. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi Skógræktarfélagsins Um bæjarskóga (Guðbr. Magnússon forstjóri). 20.50 Hljómplötur: íslenzkir söng varar. 21.10 Upplestur: „Keli“, sögukafli eftir Booth Tartington (Páll Skúlason, ritstjóri). 21.35 Hljómplötur: Lög leikín á ýms hljóðfæri. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Sigrid Uudset uni manna. New York. UMMÆLUM um þjóð- veldisdag Norðmanna hej- ir Sigrid Undset sagt: „Þótt fáni vor sé rifinn og dreyra drifinn,. blaktir hann enn við hún á skipum á höfum úti, og yfir herbúðum þar, sem norsk ir flugmenn og hermenn haf- ast við. Og vér trúum því öll, að sá dagur nálgist óðum, er vér fáum snúið aftur heim.“ „í fjögur ár hefir stjórnar- skrárafmællis vors verið minnzt með þöglum vörum, og hjörtum þrungnum af réttlátri reiði, og vér höfum strengt þess heit, að reynast trú hin- um dýrmætasta arfi, sem vér hlutum frá feðrum vorum á Eiðsvelli forðum." „En hinn 17. maí 1943 von- um við og trúum, að hinir þjökuðu landsmenn vorir heima hafi fengið gleðifregn- ina um sigurinn í Afríku, og að sú fregn hafi brugðið birtu yf ir daginn. Vér þykjumst þess fullviss, að fregnin um það, — hvernig Bretar greiddu Þjóð- verjum þar hluta af skuld sinni; hafi borizt þeim eftir hin-um leyndu fréttaþráðum, sem þeir verða nú að sætta sig við.“ Glas læknir eftir MJaltnar Sederbery. AnglýslDgar, sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnartil Auglýs- ingaskrifstoíunnarí Alþýðuhúsinu, (gengið inn frá Hverfisgötu) lyrir ki. 7 aS kfðlði. Sfmi 490«. i Eldsvainavikan. t l — ' Samkvæmt skýrslum um or- sakír bruna i Reykjavík hafa orðið 140 íkviknanir út frá raf- magnsáhöldum, m. a. straujárn um, sem fólk hefir gengið frá, án þess að rjúfa straum eftir notkun. Fyrir skömmu síðan varð stórt tjón á einni af klæð skerastofum bæjarins af þess- um ástæðum. Á undanförnum mánuðum hafa orðið mörg dauðaslys af völdum steinolíuelds. Mun nokkru þar um að kenna þeini hrapalegu mistökum, að send- ing af steinoliu, sem hér var á markaðnum fyrir jól, hefir blandast benzíni, og þvá verið hættulegri en ella. En við atlmg un sumra oliueldslysanna kom það í ljós að fólk hefir ætlað að glæða eld nieð olíu, eða bæta olíu á suðuáhöld og Ijósáhöld, sem Iogaði á. Slíkt má aldrei gera og þarf ekki hættulega olíu til þess að slys hljótist af slíku. * * ' * í kvöld flytur Erlendur Hall- dórsson eftirlitsmaður erindi í útvarpið um brunamál. * * * Vegna rúmleysis i blaðinu i gær gat ekkert birst frá elds- varriarfræðslunni í því blaði. Kvðldskóli K.P.U.M. Frh. af 2. síðu. einkunnir höfðu hlotið við vor prófin ,en einnig voru verð- laun veitt fyrir athygli og á- stundun í kristnum fræðum. — Áður en skóla var slitið, var haldin sýning á handavinnu námsmeyja, og vakti sýningin athygli. Alls stunduðu nám í skólan- um á s.l. skólaári um 150 nem. — piltar og stúlkur — og starfaði hann í 3 byrjunar- deildum og auk þess fram- haldsdeild. Kenndar voru þess- ar námsgreinar: íslenzka, danska, enska, kristinfræði, reikningur, bókfærsla og handavinna (námsráeyja). í framhaldsdeild voru kenndar sömu námsgreinar, en einnig þýzka. Skólinn starfaði bæði síðdegis og á kvöldin. Hæstar einkunnir hlutu þessir nem.: í framhaldsdeild; Hulda Jakobsdóttir, Reykjavík, en í byrjunardeildum: Ragnar Björnsson frá Blönduósi, Jak- obína Arnkelsdóttir, Reykja- vík og Ingibjörg Þorbergs-. dóttir, Reykjavik. Aðsókn að skólanum hefir farið sívaxandi undanfarin ár, og er hann' mikið sóttur af fólki, er vill leita sér gagnlegr- ar fræðslu, samhliða atvinnu sinni, en auk þess unglingum, er nýlega hafa lokið fullnaðár- prófi úr barnaskölum. AðalfoDdnr Uing- stnko Reykjaviknr. AÐALFUNDUR Þi.ngstúku Reykjavíkur var lialdinri 28. marz s. 3. og framhaldsaðal- fundur 18. april s. 1. Fundinn sálu 93 fulllrúar frá öllum stúkunum í Rsykjavík. AJls voru haldnir 15 fundir á starfsárinu, bæði fulltrúa- fundir og framkvæmdanefnd- arfundir, þar sem tekin vóru tí 1 athugunar og afgreiðslu fjöldi mála og tillagna sem varða hag.og heill Góðtemplara reglunnar og bindindismálsins í höfuðstað landsins. Útbreiðslunefnd gekkst fyrir 4 útbreiðslufundum á starfsár- i-nu, þar sem fluttar voru ræður um bindindismálið og ýms skeinmtiatriði um hönd höfð. Jarðarför eiginmanns míns, ~ SÉRA JÓNS JAKOBSSONAR : frá Bíldudal, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudag- \ inn 20. þ. m. og hefst frá heimili foreldra hans, Sjafnargötu 4, : kl. 3.30 síðdegis. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir mína hönd og annara vandamanna Margrét Björnsdóttir. .Jarðaiför konunnar minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu. RAGNÍJ EIDAR ÓLAFSDÓTTUR, c- 7 fer fram frá Fríkirkjunni i Hafnarfirði, fimmtudaginn 20 þ. m. og liefst irieð bæn á Linnetsstíg 2 kl. 2 e. h. Samkvæmt skýrsln bazar- íiel'ndar og bazarsjöðs er bazar sjóður nú kr. 12.711.28. Bazar- nefnd skipa þessar konur: Guð- rún Sigurðardóttir, Sigríður Halldórsdótlir og Guðrún Páls- son. bórður Þorsteinsson, GuðmUndur Þórðaison, Hrefna Einarsdóttir, Hjörg S. Þórðardóttir, Sveinn Helgason, Guðrún Þóröardóttir, Barnabörn og barna'barnabörn. KRISTÓFER JAKOBSSON frá Eatreksfirði andaðist að Vífilsstöðum hirin 16. þ. m. Jarðar- förin auglýst síðar. Fyrir okkar hönd og fjarstaddra ættingja. Una .Takobsdóttir. Tryggvi Kristjánsson. Á vegum fræðslunefndariim- ar voru flutt ýms erindi á fund- um stúkunnar, meðal annars af magister Ágúsli Sigurðssyni, um námsflokka Reykjavíkur og af Agnari Kofoed Hansen, lög- reglustjóra, uni áfengismálin og reynslu lögreglunnar og fleiri. Um landnám lemplara að Jaðri í Heiðmörk lágu fyrir íl- arlegar skýrslur, sem sýndu . það ineðal annars að skuldlaus- ar eignir Jaðars nema nú rúm- lega 61 þúsundi króna. En eins og kunnugt er, eru tæp fimm ár síðan reykviískir templarar undir stjórn þingstúkunnar, námu þar land, í þeim tilgangi. að skapa sér þar skemmti- og dvalarstað. Þetla starf hefir tekizt fnjög vel fyrir forgöngu og frariisýni ötulla manna og kvenna innan reglunnar. Land- ið var þegar i upphafi alll girt og byggður þar rúmgóður skáli. Síðastliðið sumar voru unnin þar rúmlega 400 dagsverk í sjálfboðavinnu af reglufélögun- um, við að hrjó'ta landið og ryðja það grjóti og möl og' við gróðursetningu plantna, en s. 1. sumar voru settar niður um 1500 plöntur, en alls hafa fram að þessu verið gróðursettar um 15000 plöntur ýmissa tegunda og unnin rúmlega 260 dags- verk, allt í sjálfboðavinnu. Stjórn Jaðars skipa nú þessir menn: Sigurður Guðmundsson, ljósm. formaður, og liefir hann verið það frá byrjun, Kristján Guðmimdsson, Kristinn Vil- hjálmsson, Kristján Sigurjóns- son, Sverrir Johansen, Hjörtur Hansson, Jón Magnússon og Brynjólfur Þorsteinsson. Fíamkvæmdarnefnd Þing- stukunnar fyrir næsta ár er þannig skipuð: Þingtemplar: Þorsteinn J. Sigurðsson, þing- kanzlam: Einar Björnsson, varaleinþlar: Ingibjörg ísalcs- dóttir, ritari: Kristmundur Jónsson, gjaldkeri: Bjarni Pét- ursson, kapilán: Jarðþrúður Einarsdóttir, skrásetjari: Sverr- ir Johansen, gæzlum. unglinga- starfs: Böðvar Bjarnason, gæzlumaður fræðslumála: Guð- mundur Ragnar Ólafsson gæzlu maður löggjafarstarfs: Krist- inn Vilhjálmsson. Fyrrverandi þingtemplar: Sigurður Þorsteinsson, en hann hefir gengt embætti þingtempl ars um margra ára skeiö af mikilli prýði, en liaðst nú undan endurkosningu. GREINARGERÐ FRAM- SÓKNAR. Frh. af 2. síðu. j ■ *. V ' i' Eysteinn Jónsson átti, eiris og kunnugt er sæti í þessari við- ræðunefnd. • Sýnino Kveoiiaskól- ans í Hveragerði. ffj EGAR Örvaroddur Iiitti ** Hjálmar Hugumstóra þar sem hann sat og lék á liörpu, þotti Oddi lítið til koma iðju káppans iog sagði eitthvað á þessa leið: „Mjög er kempu- lund sú veik. Meyjarsöngva sitja við. sér og temja strengja- leik“. En Hjálmar bauð Oddi einvígi og sýndi, að fleira var honum gefið en hneigð ti.I „meyjarsöngva“j Við karlmennirnir höfum lörigum, gamari af að skyggnast um á vegum hins fagra kyns og höfur það til að ganga inn á sýningar, þar sem er tilsýnis hið fagra handbragð kvenna, jafnvel þótt við séum illa dóm- bærir á slíka hluti. Við látum okkur þá nægja, að segja eins o gbörnin ,að þetta og hitt sé ljómandi fallegt og við horfum nægju okkar á þesso skraut- 'iðju kvennanna. Langt er síðan að ég jióttist sannfærður urii, að frk. Árný Filippusd. væri all snjall lista- maður, sem legði haga liönd á margt, og ég lief óvíða séð fallegri miini lijá konum, en sumt það. er eg hef séð lijá frk. Árný, og lief ég þó séð æði- margt fallegt a fslíkri gerð, þar á meðal ógleymanlegri sýningu í Winmpeg á list kínyerskra kvenna. Sunnudaginn 9. maí s. 1. hafði frk. Árný sýningu á vinnu 5 námsmeyja sinna og nokkrum munum eftir hana sjálfa. Eg liefði sennilega ekki minnst neitt á þessa sýriingu, ef frk. Áníý hefði ekki liaft orð á of- urlitlu atviki, sem mér þótti. furðu gegna. Eg lét þau orð falla við hana ,að slæmt væri, að hún skyldi ekki geta liaft sýningima nema þennan eina dag og| ,í þessar qjinu stofu. Sagði hún mér þá, að liún væri þarna iltu séð af sumum. Hafði hún liringt lil frúar einnár liér í hæ og boðið henni á sýning- una, en inætti þar ónotuni óg næstum , skömniuin. Spurði frúin, livað Árný væri að gera þarna i skólanum með þessa sýningu, og sagði meðal annars. að skólanefndarformaður hefði ekki átt neitt með að leyfa henm stofuna. Eg varð meira en lítið hissa, er ég heyrði þetta. Þótti ótrú- tegt að konur tækju þannig á móti hver annarri,, og þó sér- .staklega þegar um konu er að ræða ,eins og frk. Árnýju. sem reynir að vinna kvennamennt- un allt það gagn er hún frek- ast má 6g Iiefur sýnt óvenju- lega mikinn dugnað í jieim efn- uin. Satt að segja hélt ég að íslenzk gestrisni væri langt komin að kveða niður alla „heimafrakka“ meinvætti. Aðsólcn þennan eina sýning- ardag \'ar góð efti.r ástaiðum, og á sýningunni voru margir fallegir og velgerðir munir. Var þelta þó ekki nema ofurlitið brot af skóla frk. Árnýjar. Sannarlega eiga allar þær góðu konur á landi voru heiður og þökk skilið, sem leitast við að efla sem bezt raunhæfa og liotla kvennamenntun til þess að vega ofurlítið upp á móti allri gerfimennskunni og jieirri ömulegu lizku, sem gerir menn og meyjar að umskiptingum til iiins ver^a \og eyðir fiarsæld þeirra í gerningafári trölldöms og hamfara rangnefndar menn- ingar. Pétur Sigurðsson. VEIZLAN Á SÓLHAUGUM. Frh. af 2. síðu. gesíir hylltu Noreg á þjóðhá- tíðadegi tians þá hylltu þeir og liinn ágæta listamann frú Gerd Greieg. Var það gert með margföld- um húrrahrópum. (Nánar um frumsýninguna í blaðinu síðar); Símanúmer okkar er BíljM PRENTMYNDASTOFAN ‘M- 'LITROF.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.