Alþýðublaðið - 12.06.1943, Síða 7
Laugardagur 12. júní 1943.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
1 *
s Bærinn í dag.í
' _ _ ______*
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Iðunnarapó-
teki sími 1911.
ÚTVARPIÐ:
12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30
—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25
Hljómplötur: Samsöngur. 20.00
Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveit-
in (Þórarinn Guðmundsson stjórn
ar): a) Lagaflokkur eftir Mozart.
b) íslenzk þjóðlög, útsett fyrir
strokhljómsveit af Joh. S. Svend
sen. 20.45 Arndís Björnsdóttir leik
kona: Upplestur: „Skógarpúkinn"
eftir Victor Hugo; endursagt af
Björnstjerne Björnsson. 21.10 Ein
söngur (ungfrú Guðrún Þorsteins
dóttir frá Akureyri): Frönsk, norsk
og íslenzk lög. 21.35 Hljómplötur:
Lög eftir gömul frönsk tónskáld.
21.50 Fréttir. 22.00 Hljómplötur.
HVÍTASUNNUDAGUR
Helgidagslæknir er Jóhannes
Björnsson, Hverfisgötu 115, sími
5989.
Nætuxvcírður er í Ingólfsapó-
teki sími: 1330.
ÚTVARPIÐ:
11.00 Morguntónleikar (plötur): a)
Fiðlusónata í D-dúr eftir Beetho-
ven. b) Tríó í Es-dúr Op. 100, eft-
ir Schubert. 12.10—13.00 Hádegis
útvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni
(séra Árni Sigurðsson). 15.30—
16.30 Miðdegistónleikar (plötur):
Brandenburg-konsertar nr. 2, 4 og
6. 19.25 Hljómplötur: Fagrar söng
raddir. 20.00 Fréttir. 20.20 Einleik
ur á píanó (Fritz Weisshappel):
Lög eftir rússneska höfunda. 20.35
Erindi: Hverju var trúað í frum-
kristni? (séra Friðrik Hallgríms-
son dómprófastur).
HVÍTASUNNUMESSUR.
Fríkirkjan í Reykjavík.
Hvítasunnudag kl. 2 sr. Árni
Sigurðsson. 2. hvítasunnudag kl.
5 sr. Árni Sigurðsson.
Hallgrímssókn.
Á hvítasunnudag kl. 2, séra Sig-
urbjtörn Einarsson. Á annan í hvíta
sunnu kl. 2, séra Jakob Jónsson.
Laugarnesprestakall.
Messað í Laugarnesskóla á hvíta
sunnudag kl. 2 séra Garðar Svav-
arsson.
Hafnarfjarðarkirkja.
Messað á hvítasunnudag kl. 5. í
Bessastaðakirkju á hvítasunnudag
kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson.
Nesprestakall.
Á hvítasunnudag messað kl. 2
í kapellu háskólans. Á annan mess
að í Mýrarhúsaskóla kl. 2.30. Jón
Thorarensen.
ANNAR í HVÍTASUNNU.
Helgidagslæknir er Axel Biönd-
al, Eiríksgötu 31, sími 3951.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki, sími 1330.
ÚTVARPIÐ:
11.00 Morguntónleikar (plötur):
Óperan ,,Dídó og Eneas“ eftir Purc
el. 12.10—13.00 Hádegisútvarp.
14.00 Messa í Hallgrímssókn (séra
Jakob Jónsson). 15.30—16.30 Mið
degistónleikar (plötur): Lög úr
AWðnblaðii bcm-
bf ót nœsta mið-
vikndag.
NÆSTA tölublað af Al-
þýðublaðinu kemur ekki
út fyrr en næstkomandi
miðvikudagsmorgun.
Ástæðan fyrir því, að ekk-
ert blað kemur út á morgun
— hvítasunnudag , er sú,
að prentarar eiga frí í dag í
prentsmiðjunum.
söngleikjum eftir Offenbach. 19.25
Hljómplötur: Klassiskir dansar,
þýzkir og austurrískir. 20.00 Frétt
ír. 20.20 Útvarpskvöld Blaðamanna
félags íslands: Ræður og upplest-
ur: Skúli Skúlason, Hannes á horn
inu, Sigurður Guðmundsson, Jón
H. Guðmundsson, Jón. Helgason,
Axel Thorsteinsson, Karl ísfeld,
Bjiarni Gúðmundsson. Söngijr:
Árni Jónsson frá Múla. Þulur
kvöldsins: Valtýr Stefánsson. 21.50
Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dag-
skrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 50.30.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki, sími 1330.
UTVARPIÐ:
12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30
—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25'
Hljómplö'tur: Lög úr óperettum og
tónfilmum. 20.00 Fréttir. 20.30
Hundrað ára minning um Edvard
Grieg: a) Erindi (Emil Thorodd-
sen). b) Tónverk eftir Grieg (plöt
ur): a) Norskir dansar. b) Fiðlu-
sónata í G-dúr. c) Söngvar úr
,,Haugtussa“. d) Píanólög. e) Land
kjenning. 21.50 Fréttir. Dagskrár-
lok.
Hjúskapur.
Á hvítasunnudag verða gefin sam
an í hjónaband af séra Bergi
Björnssyni Sesselja Sigurðardóttir ,
Hamraendum Stafholtstungum og L
Magnús Kr. Guðmundsson verzl-
unarmaður Reykjavík. Heimili
ungu hjónanna verður fyrst um
sinn að Hamraendum.
Barnakórinn Sólskinsdeildin
* hélt söngskemmtun í Vestmanna
eyjum í gærkveldi fyrir fullu húsi
við ágætar viðtökur áheyrenda.
Blaðið var beðið að skila kveðju
frá börnunum til vandamanna
þeirra.
Þingvísur
1872—1942 heitir nýútkomin
bók og er útgefandi Þórhallur
Bjarnarson. Eins og nafnið bendir
til er þetta safn af þingvísum frá
þessu tímabili og hefir Jóhannes
skáld úr Kötlum safnað þeim og
ritar hann einnig formála að bók-
inni. Er ekki vafi á því, að bók
þessi verður mikið lesin. Hennar
verður nánar getið.
Trúlofun.
S.l. sunnudag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Kristín Björns-
dóttir kennari og Gísli T. Guð-
mundsson frá Litlu-Laugum.
Skrifstofa kirkjugarðsvarðar
við Sólvallagötu er aðeins opin
frá kl. 10—12 f. h. á laugardögum.
Verður svo, meðan búðum er lok-
að og skrifstofum eftir hádegi í
sumar, en að öðru leyti óbreytt
frá því sem var.
Nýi Stúdentagarðurinn.
Sýslunefndir Suður- og Norður-
Þingeyjasýslna hafa samþykkt að
gefa, í sameiningu, kr. 10.000,00
til herbergis í Nýja Stúdentagarð-
inum,-
Þegar ég var lítill, var ég
afskaplega myrkfælinn. Ég hélt
að draugarnir mundu seilast
undan rúmstokknum á kvöldin
og klípa í lappirnar á mér. Ég
dró stundum fæturna upp í
rúmið, en þegar mamma sá það,
varð hún vond.
Svona varð ég að sitja, og
aldrei gat ég verið óhultur, því
að kötturinn gat komið undan
rúminu, hvenær sem var, og
gert méf illt við. Ég var eigin-
lega langhræddastur við það.
Ég breiddi sængina yfir höfuð-
ið á kvöldin, því að ég var
hræddur um, að einhver draug
ur k'ynni að laumast að mér
og rífa í lubbann á mér.
Mamma sagði, að draugar
væru ekki til. En hún sagði, að
englar væru til og þeir vektu
yfir mér. Það var lítið betra,
því að ég var logandi hræddur
við engla líka. Ég þorði ekki að
opna augun' í myrkrinu, því að
þá gat ég séð þá flögra um
baðstofuna.
Ég las bók í vor um öll
möguleg trúarbrögð, og kristna
trúin er bara eitt af þessum
trúarbrögðum. Eg vildi ekki
efast um, að guð væri til, en
ég gerði það samt, þegar ég
las þessa bók. Seinast hætti ég
alveg að trúa á hann.
Svo sksi böl bæta
heitÍL ný skáldsaga eftir unga, íslenzka konu $
s
Oddnýin Ouðmundsdóttur \
$
frá Hóli í Norður-Þingeyjarsýslu. Þetta er S
s
eitt glæsilegasta byrjandaverk, sem Þjóðin S
$
hefir eignazt. b
s
Höf. þessarar skáldsögu er gædd óvenjuleg- ^
um gáfum og virðist eiga mikla framtíð sem ^
rithöfundur. s
• ; S
Eignizt þessa fyrstu bók Oddnýjar. — Það er $
spá bókamanna, að hér hefjist rithöfunda- S
$
*
s
s
ferili merkrar skáldkonu.
Takið bókina með í sveitina. í sól og sumri, $
við víðfeðmi íslenzkrar náttúru á að lesa bók s
s
þessa, sem fjallar um ást og æsku, .táp og S
fjör vormanna íslands, framtak þeirra og ^
stórhug.
75 ára í daq:
SignrUDi duðoiHBds
dóttir frá Asi.
MÁL LÁRUSAR JÓHANNES
SONAR
Frh. af 2. síðu.
tökum sem þessum, að því leyti
sem þau teljast opinþerum
starfsmönnum til ógætni, en
verða ekki rakin til háttsemi
þess aðilja, sem tjónið bíður.
Virðist sú meðferð máls og
leiða til aukins öryggis þjóðfé-
lagsþegnum og miða til varn-
aðar.“
LÖGREGLAN OG BÍLARNIR
Frh. af 2. síðu.
s^eta sektum. Mun lögreglan
fara um göturnar næsta kvöld
og hafa eftirlit með því að
þessum fyrirmælum sé hlýtt.
Með þessu er lögreglan að
gera tilraun til að bæta um-
ferðina í bænum — og er sízt
vanþörf á því, ef þetta gæti
borið árangur í þá átt.
IGURLAUG GUÐMUNDS
DÓTTIR, fyrrum húsfreyja
að Ási í Vatnsdal, er 75 ára í
dag. Sigurlaug var gift Guð-
mundi Ólafssyni, er var þing-
maður Húnvetninga frá 1914—
1933.
Þau hjón reistu bú að Ási ár-
ið 1894 og bjuggu þar saman
rausnar- og myndarbúi, allt til
ársins 1936, að Guðmundur lézt,
en árið 1939 brá Sigurlaug búi
og seldi jörðina.
Þrjá sonu eignuðust þau hjón
in, en þeir dóu allir á æsku-
skeiði, og þrjú fósturbörn tóku
þau að sér, og eru tvær fóstur-
dætur þeirra á lífi.
Á 75 ára afmælisdegi sínum
dvelur nú þessi aldraða merk-
iskona hjá annarri fósturdætra
sihna, Önnu Benediktsdóttur og
manni hennar Friðriki Lúðvígz
á Vesturgötu 11 hér í bæ.
Vinir og sveitungar þessarar
háöldruðu, mætu og 'merku
konu, munu í dag senda henni
hugheilar árnaðaróskir í tilefni
þessara merku tímamóta í ævi
hennar og árna henni alls hins
bezta á ófarinni ævibraut.
E. B.
Embættispróf
við háskólann.
E FTIREARAjN'DI kandidat-
ar hafa lokið embættis-
prófi við háskólann:
Embættisprófi í guðfræði:
Sigurður M Kristjánsson I.
eink. 137% stig, Sveinbjörn
Sveinbjörnsson I. eink. 126 stig
Embættisprófi í læknisfræði:
Arinbjörn Kolbeinsson I. eink.
191 stig, Bjarni Konráðsson I.
eink 172 stig, Hannes Þórar-
insson II. betri eink. 144% stig,
Haukur Kristjánsson I. eink.
147% stig, Oddur Ólafsson I.
eink. 158 stig, Ragnar Sigurðs-
son I. eink lj47% stig. Sigl-
mundur Jónsson I. eink. 173%
stig, Stefán Ólafsson I. eink.
162 stig.
Embættisprófi í lligfræði:
Árni Thorsteinsson I. eink. 216
stig. Brandur Brynjólfsson I.
eink. 187% stig, Jón Eiríksson
I. eink 184% stig, Kristján
Jdnsson II. betri U73% stig,
Ólafur S. Björnsson I. eink,
481% stig, Unnsteinn Beck I.
eink. 206 stig.
Fullnaðarprófi í viðskipta-
JÓN ÍVARSSON
Fríh. af 2. síðu.
hefir verið á hendur mér,
vegna meintra brota á verðlags-
ákvæðum.
Ákvörðun þessi er þó eigi
reist á því að ég telji mig hafa
aðhafzt nokkuð það, er geri
mig óhæfan til að starfa í ráð-
inu.“ '
Ráðmnýytið hefir tekið úr-
sögn hans til greina.“
SEKTIR FYRIR BROT Á
VERÐLAGSÁKVÆÐUM
Frh. af 2 .síðu.
ingahúsið Valhöll, Þingvöllum,
of hátt verð á veitingum, kr.
300,00. Samkomuhús Vest-
mannaeyinga, fyrir of hátt
verð á veitingum, kr. 200,00.
Nýkomið
Svart-Sandcrepe
«B Sumarkiöla-
efni.
Góðar oy fallegarvðrnr
Unnur
(horni Grettisgötu og
Barónsstígs).
fræðum: Valgarð J. Ólafsson I.
einkunn. ,
Kennarprófi í íslenzkum
fræðum: Undir prófið gengu
3 kandidatar, en prófinu er ekki
lokið.