Alþýðublaðið - 29.06.1943, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.06.1943, Blaðsíða 2
r; ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. júní 1943». Rejrkjaviknrhlaap - ið fer fram í kvðld. Keppt um „JMpýðublaðs- hornið“ Boðhlaup ármanns kringum Reykjavík fer fram í kvöld og keppa þrjú lið, frá Ármann, K. R. og í. R. Er keppt um Alþýðublaðshornið svonefnda og vinna Ármenning ar það til fullrar ejignari, ef þei rbera sigur úr bítum í kvöld Hafa þeir unnið hlaupið tvö undanfarin ár, en ef þeir vinna það hið þriðja í röð, hljóta þeir hornið til eignar. Þetta er í fimmta sinn, sem þetta athyglisverða hlaup fer fram og vann Ármann fyrsta hlaupið ,1939, síðan K. R. 1940, en Ármann síðan. Hlaupið er kringum Reykjavík, byrjað á íþróttavellinum og endað þar. Leiðin er vestur eftir Hring- braut, upp á Vesturgötu, með höfninni, austur Skúlagötu, á Hringbraut aftur og sunnan Hljómskálagarðsins upp á völl aftur. Bræðslusíldarverðið: Heirihluti siIdarverksmiðiasUórnar rik- isinsítriar krlu sina um 18 króna verð. Snéri sér bréflega til stj órn málaflokkanna í gær Aðelns einn fjórði hluti peirra skipa, ^ sem við var búizt, vilja selja verk- Aðbðnaðnr mennta- smiðjunum bræðslusíid við pví verði, glÓlOHHl SlffilÍIUr. sem atvinnumálaráðherra hefir ákveðið "0 RESTUR sá, sem stjórn síldarverksmiðja ríkisins hafði með auglýsingu á dögunum veitt útgerðarmönnum til *þess að tilkynna sölu á bræðslusíld til verksmiðjanna í sum- ar, var útrunninn á laugardagskvöldið. En aðeins 22 skip höfðu þá sótt um að fá að selja verksmiðjunum bræðslusíld við því verði, sem atvinnumálaráðherra hefir auglýst. Önn- ur 45 skip, sem við var búizt, vilja hinsvegar því aðeins selja ríkisverksmiðjunum síld sína, að 18 krónur verði greiddar fyrir málið. En frá 15—20 skipum, sem búizt var við að auki, bárust alls engar umsóknir. Hefir því aðeins einn fjórði hluti þeirra skipa, sem búizt var Sampykhtir fnndar mentaskólakennara á Aknreyri. M£NNTASKÓLAKENNAR- VR héldu, sem áður hefur verið getið, fund með sér á Ak- ureyri 21. til 23. þ.m. Ræddu þeir mörg hagsmunamál Menntaskól- anna, svo og kennarastéttarinnar. Samþykktar' voru m. a. þessar tillögur, báðar með samhljóða atkvæðum: við, að myndu selja síldarverksmiðjum ríkisins bræðslusíld í sumar, tjáð sig reiðubúinn til að gera það við því verði, sem at- Vegalengdirnar, sem hinir ýmsu hlauparar fara, eru: 1675 m., 800, 200, 8 sinnum 150 m., Frh. á 7. síðu- SÍÐUSTU BÖRNIN eru nú að fara í sveit á vegum Sumardvalarnefndar“ sagði Arngrímur Kristjánsson í við- tali við blaðið í gær. „í sumar hafa farið í sveit álíka mörg börn og í fyrra og þau eru að xnestu leyti á sömu stöðum og áður.“ Mörg ferðalög íþróttamanna. j. K. fer til Norðnriands- IÞESSARI viku fer hópur úr íþróttafélagi Reykja- víkur í íþróttaför norður í land. Eru það bæði piltar og stúlkur, sem fara, og munu stúlkurnar sýna fimleika og keppa í hand- knattleik, en piltarnir ætla að keppa í frjálsum íþróttum. Stúlkurnar verða um 15 tals- ins og piltarnir nálega 10, en fararstjóri verður Sigurpáll Jónsson, og hefur hann undir- búið þessa för að mestu leyti. Lagt verður af stað héðan úr bænum þ. 30. júní, eða á miðvikudaginn kemur og farið til Húsavikur. Þar verður keppt í frjálsu míþróttum og hand- knattleik og sýnir fimleika. þ. 3. júlí næstk. Síðan ferðast flokkurinn um Norðurland og mun sýna og keppa á fleiri stöðum, auk þess sem þátttak- endur lyfta sér upp og sjá ýmsa inerkisstaði þar nyðra. Undanfarin áratug hefur oft verið dauft yfir í. R., enda olt- ið á ýmsu fyrir þeim. En nú er í. R. að koma upp aftur hröð- um skrefum, og fara þar fremst ir hinir upprennandi frjáls- Frh. á 7. sfÖu. vinnumálaráðherra hefir ákveðið. „Starf nefndarinnar er nú auðveldara en það var í fyrstu og ýmsir byrjunarerfiðleikar hafa verið yfirstignir“, sagði Arngrímur ennfremur. „Starf- ið var í fyrstu hafið af öryggis- ástæðum vegna stríðsins, en við vonum, að því verði haldið áfram, er þær ástæður hverfa úr sögunni, svo að hægt verði að tryggja þeim börnum, sem þurfa þess með, góð sveita- iheimili, þar sem vitað er að vel og heilsusamlega er með þau farið og á hinn bóginn að hafa eftirlit með heilsufari þeirra barna, sem fara í sveit. Við viljum ekki aðeins að- stoða það fólk, sem vill senda börn sín í sveit og þau sveita- heimili, sem gjarna vilja taka að sér börn, heldur reynum við að finna þau börn, sem sérstak- lega þurfa sveitadvalar með. Höfum við leitað aðstoðar Barnaverndarnefndar til þess að finna þau börn, sem á einn eða annan hátt eru vanrækt af foreldrum sínum og hjálpa þeim í sveit. Við teljum það ekki einkamál foreldra, hvort c barn er vanrækt eða ekki og verður hið opinbera að taka í taumana, þar sem svo háttar.“ „Undanfarin ár“ segir Arn- grímur að lokum, „hafa verið hér í bænum allmargar fjöl- skyldur, sem að mestu hafa misst tengsl við sveitirnar. Við höfum útvegað börnum margra fjölskyldna dvöl í sveitaheimil um, og það hefur glatt okkur að sjá, að samband, sem á þann hátt hefur komizt á, hefir í mörgum tilfellum haldizt. Hafa börnin farið aftur á sömu bæi og oft hafa yngri systkini þeirra farið til sömu fjöl- skyldna í sveitinni. Hefur starf Sumardvalanefndar auðveld- azt mikið, þar sem þannig hef- ur farið.“ Eftir þessa útkomu sneri stjórn síldarverksmiðja ríkisins sér bréflega til stjórnmálaflokk anna í gær. Lýsir hún því yfir, að hún telji síldarútveginum í sumar stofnað í stóra hættu með ákvörðun atvinnumálaráðherr- ans og skorar á flokkana, að beita áhrifum sínum til þess, að sú ákvörðun verði tekin aftur og síldarverksmiðjum ríkisins heimilað, að auglýsa, að þær kaupi bræðslusíldina föstu verði fyrir 18 krónur málið, eins og meiri hluti síldarverk- smiðjustjórnarinnar lagði upp- runalega til við atvinnumála- ráðherra. Þetta mál þolir að sjálfsögðu enga bið lengur, því að sá tími er nú að koma, að þau skip verða að fara norður, sem síld- veiðar ætla að stunda í sum- Þeir Geir Zoega vegamála- stjóri og Árni Pálsson verk- fræðingur fóru austur í gær og var þegar byrjað á viðgerð- um, er blaðið frétti síðast til. Verkstjóri þarna eystra tók eft- ir því, að brúin jagaðist í meira lagi og gerði aðvart. JVIunu tengiuppihöld, sem halda brúnni fastri og stöðugri hafa losnað lítils háttar, en megin- stoðir brúarinnar eru óskertar. Eins og menn geta ímyndað sér jagast svona stór hengibrú geysi mikið þegar umferð er mikil, enda þótt hún sé traust- lega samsett. Ef til vill tekur viðgerðin á brúnni nokkra daga, en reynt verður að teppa umferð sem minnst, og láta viðgerðina fara fram að næturlagi, ef hægt er. „Fundur menntaskólakenn- ara, haldinn á Akureyri 21.— 23. júní 1943, telur, að aðbúð sú, er menntaskólar landsins eiga við að búa um húsakost og kennslutæki, sé óviðunandi. Bendir fundurinn á í því sam bandi, að allur aðbúnaður sam- svarandi skóla í nágranna- löndunum sé miklum mun betri en hér, enda hefur um alllangt skeið ekkert verið gert af ríkisins hálfu til þess að auka eða bæta ytri kjör menntaskóla vorra. Hefur þó löggjafarvaldið á sama tíma sýnt góðan skilning á sams konar þörfum ýmissa annarra menntastofnna í landinu, svo sem barnaskóla, alþýðuskóla og háskólans, og er nú stöðugt unnið að verulegum fram- kvæmdum þeirra vegna. Skorar fundurinn fastlega á stjórn ríkisins og löggjafar- vald, að láta nú eigi lengur dragast að hefja^t handa um Frh. á 7. síðu Komið getur það þó fyrir, að stöðva verði umferð um brúna stutt tímabil næstp daga. Um- ferð um brún^ var geysimikil um helgina, m. a. á. jónsmessu- hátíð Eyrbekkinga. Sjómannablaðið Víkingur er nýkomið út. Efni þess er m. a.: Tvær leiðir, eftir séra Jón Thorarensen, — Skipaviðgerðir, skipasmíði, eftir Guðfinn Þor- bjömsson, Þeir skulu fá skip, eft- ir Ásgeir Sigurðsson, Stéttarígur, eftir Gísla Jónsson, Öryggi skipa, eftir Sigurjón Kristjánsson, Útsog, kvæði eftir Jóhann E. Kúld, Heimurinn í dag, kvæði éftir Ing- ólf Kristjánsson, Á skammri stund skipast veður í lofti, þýtt, Frí- vaktin o. fl. Síðnstn bornin að fara í sveit á vegnm snmardvalarnefndar. SambiSnd, sem nefndin hefir komið ú milli bæja- og sveitabeimila, hafa víða haldizt. ar. Olfusárbrú var lokuð I gær vegna smábilunar Margir bílar voru tepptir við brúna. OLFUSÁRBRÚ var lokuð í gær vegna bilunar. Voru allmargir bílar tepptir við brúna, en sennilega komast þeir yfir snemma í dag, ef þeim hefur ekki verið hleypt yfir seint í gærkvöldi. Bilunin er ekki alvarleg og brúin sjálf er ekki í hættu, en engu síður þótti rétt að stöðva xun bana um- ferð, meðan nánari rannsókn færi fram til öryggis. fithlntnn listamanna- og rannsðknar- styrkja. MENNTAMÁLARÁÐ hef- ur nýlega úthlutað styrkjum úr náttúrufræðideild Menningarsjóðs, og ennfremur hefur nefnd sú, sem félag myndlistarmanna skipaði til þess að úthluta styrkjum til, myndlistarmanna lokið út- hlutun sinni. Þessir myndlistarmenn hlutu styrki: Kr. 2.300: Asgrímur Jónsson, Asmundur Sveinsson, Jóh. S. Kjarval, Jón Stefánsson, , Ríkarður Jónsson. Kr. 1.500: Finnur Jónsson, Gunnlaugur Blöndal, Jón Þorleifsson. Kr. 1.000: Gunnlaugur Scheving,, Jón Engilberts, Sveinn Þórarinsson. Kr. 700: Kristinn Pétursson. Kr. 300: Guðm. Kristinsson. Við þessa styrki bætizt 25% uppbót og dýrtíðarupp- bót. Rannsóknarstyrki úr nátt- úrufræðideild Menningarsjóðs hlutu að þessu sinni eftirtald- ir vísindamenn: Kr. 3.500: Jóhannes Áskelsson, Steindór Steindórsson, Geir Gígja. Kr. 2.500: Finnur Guðmundsson, Leifur Ásgeirsson, Þorkell Þorkelsson. Kr. 2.000: Guðmundur Kjartansson. Kr. 1.500: Ingimar Óskarsson, Ingólfuf Davíðsson, Jón Eyþórsson. Kr. 1.000: Steinn Emilsson. Kr. 800: Helgi Jónasson. FuIItrúafundur sjúkrasamlaganna. Auk þeirra fulltrúa, sem getið var um hér í blaðinu, að mætt hefðu við setningu fundarins, — komu þessir á fundinn: Frá sjúkrasamlögum: Kjalarness- hrepps: Jónas Björnsson og Jónas Magnússon. Grímsnesshrepps: Stefán Diðriksson. Laugardals- hrepps: Þórarinn Stefánsson. — I texta með mynd af fulltrúunum — sem birtist hér í blaðinu ný- lega, stóð, að fulltrúarnir hefðu farið til Þingvalla í boði Trygg- ingarstofnunar ríkisins, en átti að standa „í boði Tryggingarstofnunar ríkisins og Sjúkrasamlags Rvík- ur.“ Tjarnarbíó sýnir um þessar mundir mynd, sem heitir Slóðin á Santa Fe, og er þáttur úr sögu baráttunnar um afnám þrælahalds í Bandaríkjun- um. Aðalhlqtverkin leika Oliva de Havilland, Errol Flynn, Ray- mond Massey og Ronald Reagan. Kona læknisins heitir myndin á Gamla Bíó. Að- alhlutverkin leika Spencer ■ Tra- cy og Hedy Lamarr. Framhalds- myndin heitir í umróti styrjald- arinnar og leika aðalhlutverkin Adolf Walbrook og Sally Gray. Valnr vann Fran með 3 gegn 1. T^f ÍUNDI og næstsíðasti leik- A-» ur íslandsmótsins fór fram í gærkveldi. . .Kepptu Fram og Valur og fóru leikar þannig, að Valur sigraði með 3:1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.