Alþýðublaðið - 17.07.1943, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.07.1943, Blaðsíða 3
ALPYÐU6' ADIO Laugaröagur 17. júii 1943. Eftir einnar viku innrás: Churchill og Roosevelt aðvara ítali; Orriistur harðna sunnan við Catania Bandamenn taka marga tæi. 20000 fanQar teknir. LONDON í gærkveldi. ORRUSTAN um Cataniu getur ákveðið örlög Sik- ileyjar, sagði útvarpið í Róm í gær. Um sama leyti stóðu yfir hörðustu orrustur, sem enn hafa átt sér stað á Sikil- ey, og átti 8. herinn við þýzkar vélahersveitir í fjöll- urnum sunnan við Catania- sléttuna. Báðir aðilar draga að sér lið og vélahersveitir, og sennilega dregur til stór- orrustu innan skamms. Ein vika er nú liðin frá því að innrásin á Sikiley hófst. Bandamenn hafa á þessari fyrstu viku náð ár- angri, sem er mun meiri en nokkurn mann óraði fyrir, og enn hafa aðalátökin ekki haf- * Gefizt upp eða þið hafið verra af, segja þeir Churchill og Roosevelt við ítali. S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Eina von Itala að gefast upp. Hðrmuleg stjórn faslsta. lissie aðeins rmn i. fri er nn Orel. Náigast Orel-Boryansk braurtna. MOSKVA í gærkveldi. RÚSSNESKI herinn hefir enn sótt fram í hinni nýju sókn við Orel. Síðast þegar fréttist, voru fremstu hersveitir hans aðeins 25 km. frá borginni sjálfri og höfðu þá sótt fram um 15 km. á fjórða degi sóknarinnar. Ellefu þýzkum gagnálilaup- um hefir verið hrundið. Staljm heilmsótti lOrelvígstöðvarnar skömmu áður en sóknin hófst, og gefur það í skyn, að Rússum sé meira en lítil alvara og að sókn þessi sé hin mikilvægasta. izt um eyna. ítalska útvarpið gaf í dag yfirlit yfir herstöð- una' á eynni og sagði að lok- um: Hersveitir möndulveld- anna bíða í víglínu, sem nær frá Agrigento þvert yfir eyna niður á Cataníusléttuna. BORGIR TEKNAR Bandamenn hafa enn tekið margar borgir og mörg þorp. Tilkynning Eisenhowers í dag nefndi margar nýjar borgir, en frá falli sumra þeirra höfðu fréttaritarar skýrt áður. Meðal nýrra staða, sem bandamenn hafa tekið eru: VIZZINI, sem er 45 km. frá ströndinni og lengra inni í landi en nokkur önnur borg á valdi bandamanna, CANICATTI, mikilvæg járn- brautar- og samgöngumiðstöð, sem hersv.eitir Pattons hafa tekið. Hún er 30 km. frá strönd- inni. Aðrar smærri borgir eru BISCARI, VITTORIA, BAGNO, CANTORELLO, FORTIiNO og RIESTI. FANGAIt TEKNIIt Tala fanga, sem teknir hafa verið er nú komin upp í 20 000, og hafa Ameríkumenn tekið 15 þúsund af þeim. Mikið af þess- um föngum hafa verið fluttir yfir til Norður-Afríku. Rómarútvarpið skýrir frá því, að stöðugt sé flutt lið og birgðir til Sikileyjar. HERFORINGJAR Þeir Eisenhower og Alex- ander hafa enn farið til Sik- ileyjar og voru þar alllengi í viðræðum vii herforingja sína. Montgomery hefir haldið fund með blaðamönnum og skýrt þeim frá því, hversu ágætlega kanadisku her- mennimir hafi reynzt í her hans. SÍfiUSTU FBÉTTIB: ÆR fréttir hárust frá Norður-Afríku seint í nótt, að hersveitir Montgo- merys hefðu með aðstoð fall- hlífahersveita tekið mikils- verða samgöngumiðstöð nokkrum mílum sunnan við Catania. 8. herinn sækir hratt yfir Cataniasléttuna, 'þrátt fyrir harða mótstöðu þýzkra úr- valssveita. Sprengjuflugvélar banda- manna hafa kastað geysimikl- um fjölda af fregnmiðum með iboðskap þeirra Roosevelts og Churchills yfir ítálskar borgir. Meðl þeirra hersveita, sem 8. herinn hefir rekizt á, er hin 15. vélahersveit þýzka hersins, sem hefir verið endurreist frá því Bretar gereyddu henni í Norð- ur-Afríku. LOFTÁRÁSIR Flugvélar bandamanna hafa gert ógurlegar loftárásir á margar af borgum ítala, þar á meðal Messina, Palermo og Foggia. í Messina sprakk skot- færalest í loft upp og miklir eldar komu upp. Miklar árásir hafa einnig verið gerðar á meginland Italíu, á Neapel að sunnan, en á samgönguæðar á Norður-ltalíu frá Bretlandi. Alls mun 800 smálestum af sprengjum hafa verið kastað á Messina. Norðan við Orel eru fram- sveitir Rússa aðeins 10 km. frá borginni Sorokin, sem er á hinni mikilvægu járnbraut arlínu milli Orel og Bryansk. Eftir þeirri braut verða Þjóð- verjar að flytja allar birgðir úg liðsauka til sejtuliðsins í OOrel. Er það sýnilega takmark Riússa, að ná þessum bæ og rjúfa brautina. í tilkynningu rússnesku her- stjórnarinnar í kvöld er í fyrsta sinn í langa hríð ekki getið um nein áhlaup Þjóðverja við Biel- gorod. Eru Þjóðverjar senni- lega búnir að flytja lið norður á bóginn til þess að bjarga við hjá Orel. I orrustum þessum hafa Rúss- ar notað allmikið hina nýju fall- byssu sína, sem „Katusha“ kall- ast og er hið ægilegasta leyni- vopn. Þýzki undirforinginn Frankenfeldt hefir sagt frá því, eftir að hann gafst upp, að her- menn hans hafi flúið í allar átt- ir, þegar þeir uruðu fyrir skot- hríð úr byssum þessum. WASHINGTON — Amer- íkska flotastjórnin hefir til- kynnt, að eitt af flugvélamóð- urskipum þeim, sem fylgdu skipalestum á Atlantshafinu hafi sett met með því að sökkva tveimur kafbátum og ef til vill átta í viðbót. | LQNDON — Lögð hefir verið j fram hér víðtæk áætlun um LONDON í gær. EIR Winston Churchill forsætisráðherra og- Franklin D. Roosevelt forseti gáfu í dag út ávarp til ítölsku þjóðarinnar. Eina lífsvon ítala er að gefast upp fyrir hinum yfirgnæfandi her- mætti bandamanná, segir m. a. í ávarpinu. Ávarpi þessu var fyrst út- varpað kl. 1 frá Algier, en eftir það hefir því verið útvarpað frá mörgum enskum stöðvum á tveggja tíma fresti. Ávarpinu var útvarpað á ítölsku, frönsku, þýzku og ensku, og skorað var á alla þá, sem heyra það á ítalíu, að skýra nágrönnum og vinum frá því. í ávarpinu segja þeir, forset- inn og forsætisráðherrann m. a.: „Vegna hinnar hörmulegu stjórnar Mussolinis og fasista hans hafa hersveitir Bret- lands, Bandaríkjanna og Ka- nada gengið á land á Ítalíu. Mussolini ganaði með ítölsku þjóðina út í stríð, sem hann hélt að Hitler hefði þegar unnið. Stríð þetta er á engan hátt sæmandi frelsis- hugsjónum og menningu ítala, sem Bretland og Banda- ríkin eiga svo mikið að þakka. Þjóðverjar hafa á öllum vígstöðvum svikið ítali, en nú hafa vonir Hitlers uk heimsyfirráð verið að engu gerðar. Það er bandamönnum eng- in ánægja, að ráðast inn á Ítalíu. En tilgangur þeirra er aðeins að hrjóta á hak aftur leiðtoga þjóðarinnar, sem hún hefir ekki valið sér. Eina von Itala til þess að afla sér virðingar og skipa veglegan sess í endurbygg- ingu Evrópu er að gefast upp þegar í stað. Það er ítölum engin vansæmd. ítalir eiga nú um tvennt að velja: Að deyja fyrir Hit- ler og Mussolini eða lifa fyrir land sitt og siðmenningu.“ Bandatneou taka Mobo á Nýja Bninen NEW YORK — Bandamenn hafa tekið Mobo á Nýju Guineu ög fellt 1000 Japani. Þeir sækja nú til Salamaua. kennslumál Breta eftir stríðið. Eru þar margar afarmerkileg- ar tillögur, sem stefna að því, að öll börn fái jafnar aðstæður til að þroskast og njóta mennt- unar. Börn verða skólaskyld ti‘. 16 ára aldurs. Vibngðmnl innrás. Eftir Hanson W. Baldwin i ♦ Á ÞRE|d FJARLÆGUM víg- stöðvum, á Sikiley, í Rúss- landi og á Suður-Kyrrahafi, hafa bandamenn undanfarið unnið mikla sigra í fyrstu stóror- ustum fjórða stríðssumarsins. Innrásin á Sikil- ey heldur áfram með miklum hraða og Banda- mönnum gengur framúrskarandi vel. Þeir hafa al- ger yfirráð í lofti, Þeir hafa náð öruggri fótfestu á suð- urhluta eyjarinnar, peir hafa um 8 flugvelli á valdi valdi, hinar mikilvægu hafn- ir Syrakusa og Augusta eru í höndum þeirra og þeir hafa rofið mikilvægar sam- gönguleiðir. FYRSTA HÆTTULEGA tíma- bil innrásarinnar, land- gangan, er hjá liðin, og allt hefir tekizt vel. Annað hættulega tímabilið, þegar Möndulherirnir gera öflug gagnáhlaup er að hefjast. FYRSTU DAGA innrásarinnar voru fréttir af Sikiley af mjög skornum skammti, en þó hefir þetta komið greini- lega í Ijós: 1) Landgangan hefir komið Möndulveldunum algerlega á óvart.' Herforingjar þeirra vissu, að hennar var von, en héldu að hún yrði gerð á öðrum stað. 2) Varnir ítala hafa enn sem komið er verið afar lélegar. 3) Fyrstu varnirnar voru í höndum ítalskra setuliða í strandhéruðunum, en þýzki herinn er nú fyrst að komú. til skjalanna og verður án efa notaður áfram til auk- inna gagháhlaupa eins og hjá Augusta. 4) Taka Syrakusa sýndi, hve gagnlega það er, að ráða log- um og lofum á sjónum. 5) Þýzki flugherinn var afar seinn til að hefja árásir á skipaflota Bandamanna. Mun það vera vegna þess, að þýzku sprengjuflugvélarnar hafa verið fluttar til flug- stöðva norðar á Ítalíu, þar sem loftárásir Bandamanna eru ekki eins harðar. Samt sem áður gerðu Þjóðverj- arnir harðar árásir á skip in, þótt ekki bæru þær mikinn árangur. INNRÁSIN ER SÝNILEGA stórkostleg sókn gegn meg- inlandinu. Bandamenn hafa flutt mikinn her til Norður Afríku, eins og sjá má af því, að Kanadamenn hafa verið settir í 8. herinn brezka og algerlega nýr amerískur her, 7. herinn undir stjórn Patt- ons, tekur þáÚ í bardögun- um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.