Alþýðublaðið - 21.07.1943, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.07.1943, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUB! "MÐ Miðvikudagur 21. júlí 1943. BTjSARíSAESBSÖŒ Orisíai m Stalin- grad. Rússnesk mynd. Bönnuð fyrir börn innan 1 16 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. Hey fco mjlúN '■ gsed UM aldamótin 1800 bjó á bænurn Þröm í Eyjafirði undarlegur maður er Sveinn hér Torfason. Einhverntíma tók hann barn til fósturs. Dó það nokkru síðar, og þótti honum mikið fyrir. Gerði hann ræðu eftir barnið og hélt hana, þeg- ar kistulagt var. Til skýringar skal þess getið, að Sveinn lagði mikla stund á kvennalækning- ar, sem voru aðallega fólgnar í heitum böðum og þóttu vel tak- ast. — Ræðan er á þessa leið: „Þú barn, sjá, þú gerðist lif- andi, en nú ertu liðið lík. í líf- inu tókstu fyrir eina mæðusama reisu upp á fjallið Sjón, hvað- an þú máttir skoða álla ver- aldarinnar list og prýði, með hennar miklu aldingörðum, hvar himinnjólinn í þéttum röðum veifar sínum blóm- skreyttu stönglum og brenni- netlurnar og báldursbráar- búskarnir hræra blöðin í nátt- úrunnar hlýja morgunblæ aust- Ur á völlunum. Nú sástu þaðan í suður, þér til hægri handar, þær háttprýðandi, eldheitu út- dömpunarholur jarðar vorrar, hver er að lík vorum manns- líkama, er þjáist af fjarskaleg- um innvortis uppþembuhita magans. Þaðan sástu þær svip stóru elfur, er féllu niður frá himingnæfandi jöklum og renna eftir ýmislega löguðum farvegum, líkt og hið tæra vatn rennur í bæjarlæknum. En nú sástu þaðan til vesturs, hvar smiðir, lyfjafræðingar og læknameistarar dönsuðú á línustrengjum þekkingarinnar upp á þeim afarháu váldanna turnum, kastandi frá sér óaf- látandi glóandi baðstólastein- um, er fálla niður í þann brenn gengileg. En hversu réttmæt virðist hún ekki, 'þegar höfð var í huga iakasta hlið mann- eðlisins, rangsnúið hugarfar? Afbrýðisemi Önnu var að vissu leyti skiljanleg. En hitt var með öllu óskiljanlegt — þrátt fyrir alla afbrýðisemi — hvernig hún fór að verjast því að spyrja sjálfa sig um rétt sinn til að meina Herbert alla uppreisn fyrir það, sem hann hafði orðið að fara á mis hennar vegna. Hann spurði hana, hvort hún hefði aldrei hugleitt þetta sjálf. En hún virtist víðs fjarri því að skilja hann. — Þarfnast þú einhverrar uppreisnar? Getur þér ekki lið- ið nógu vel með mér? Enda þótt hún .væri ekki þjálfuð í rökhugsun, sagði ein- hver innri rödd henni þó, að í ró Herberts kynni að felast nokkur hætta. Hún reyndi því að halda sér snyrtilegri og vera í betra skapi en venja hennar var. Eirmig tók hún að sýna vaxandi áhuga fyrir starfi hans. Þessar tilraunir höfðu þau á- hrif á Herbert, að þær urðu síð- asti prófsteinninn á sambúð þeirra. Honum þóttu þær í senn hlægilegar og ósvífnar. —■ Ellefta stundin var löngu liðin. .... Herbert var mjög aðgætinn og reglusamur. Fjármálin ollu honum því mestum áhyggjum. Hann varð að annast framfæri Önnu, ef þau skildu samvistum. Og eitthvað varð hann að hafa til síns eigin framfæris. Hún gerði ekki ráð fyrir, að hann hefði á annað að treysta en laun sín. Útgjöldin til Lúellu og Ei- len höfðu ekki verið mjög há þetta árið og ekki farið fram úr áætlun. Hann hafði þess vegna getað sparað saman dá- litla upphæð, sem Stephen Halliwell hafði veitt honum að- stoð við að ávaxta með kaup- hallarviðskiptum. Sparifé Her- berts nara því allmörgum þús- undum dollara'. En um það var Önnu ókunnugt með öllu. Hann ákvað að kaupa handa henni hús eða íbúð, því að húsaleiga fór síhækkandi um þessar mundir, og láta henni síðan eft- ir til framfæris einn þriðja hluta launa sinna, sem námu sex þúsund dollurum á kom- andi baðsá, hver brúkaður er í kvenlegum sjúkdómum til kröftugra lækninga, — hverra vídd og breidd þeir vandlega könnuðu með sínum veldis- sprotum, er léku á ramböldum doktoranna. Nú ér allt þetta horfið, af því að þú ert liðið lík. Þar má hver sig sjálfan sjál Sekretá og dillidá! Amen, Halelújá! andi ári. Með hinum hlutan- um af launum sínum og auka- tekjum myndi honum auðnast að rísa undir húskaupunum og j sjá sjálfum sér forborða. En I húsið eða íbúðin kæmi síðan í hans hlut að Önnu látinni. Kann gerði sér þess grein, að með þessum bollaleggingum var hann að leita sér uppreisnar fyrir það, að af framkvæmdum varð ekki. Hann átti erfitl að greiða úr hugsunum sínum, þeg- ar þær nálguðust lausn málsins.* Gat hatrið bundið eins og ástin? Nei, að minnsta kosti ekki eins og hér var málum háttað. Hann hataði ekki Önnu í þess orðs eiginlegu merkingu. Hann hafði enga löngun til þess að hefnast ' á henni eða refsa henni. Hann gat ekki varizt því, að hugsan- irnar leituðu á gamalkunnar slóðir. Enginn leitar hefnda á sjúkdómi, sem hann hefir þjáðst af. En menn óska eftir batanum. Þeir vilja gleyma sjúkdómnum, vera lausir við hann fyrir fullt og allt.... Hann lét það verða sitt fyrsta verk að stinga upp á því, að hann færi eitthvað út á land einn saman, þegar systurnar kæmu til New York í sumar- leyfi. Anna hreyfði mótmælum þegár í stað. Það var auðvitað mál, að hún þráði að sjá börnin sín. En það var engin ástæða til fyrir Herbert að yfirgefa hana af þeim ástæðum. Engin kona í heiminum ætti við ömurlegri kjör að búa. Herbert vakti máls á því. að íbúðin rúmaði ekki svona margt fólk. Anna varð harðneskjuleg á svipinn. Hann hafði kannske mælt sér einhvers staðar mót við aðra konu? , Um miðjan maímánuð fór han nað leita fyrir sér um stað, þar se mhann gæti dvalizt. En um sömu mundir kynnist hann Gabrielle Bénard. Hún kom á fund hans af því að hún hafði heyrt, að níunda symfónía Beet- hovens yrði leikin með haust- inu. Hún vildi gjarnan komast í kórinn. Herbert virtist hún vera það fegursta, er hann hefði nokru sinni augum litið. Augu hennar voru nálega jafn blá og augu Gerdu. Hárið minnti á gullna slikju. Augabrúnirnar mynduðu fíngerðar bogalínur. Fas hennar minnti á suðrænar konur. Hún kvaðst vera af fransk-kanadiskum ættum. en framburður hennar var með greinilegum brezkum hreim. Hún var vel kunnug tónverkum Herberts og dáði þau mjög. Hann virti hana fyrir sér. Var þetta gift kona eða saklaus ung stúlka. Eða þráði hún kann- ske æfintýri? Það var ekki gott að dæma um það. Og þessi ó- vissa hafði egjandi áhrif á Her- bert. <*wm GAIVILA BÍÖ BS (Young America) Jane Withers Lynne Roberts William Tracy Sýnd kl. 5, 7 og 9. IStolt og hleypidómarg Pride and prejudice) ’Metro Goldwyn-Mayer kvik- mynd af skáldsögu Jane Austen. Greer Garson. Laurence Oliver. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldss. kl. 3V2—6V2. VETRARFAGNAÐUR. (Winter Carnival). Ann Sheridan. Richard Carlson. USB Hún var að minnsta kosti ekki með öllu óreynd, því að hún gerði sér þegar grein fyrir því, að hún hafði haft áhrif á Herbert. Hún bað hann um að halda á töskundni si'nni meðan hún lét á sig hanzkana. Þau fylgdust síðan að út og snæddu saman hádegisverð , Herbert hafði aldrei getað varizt því, þrátt fyrir góðan á- setning, að blygðast sín. þegar hann lét sjá sig á almannafæri með Önnu. En honum var nautn ( í félagsskap Gabrielle Bénards. ! Hann hafði veri ðstoltur af því að láta sjá sig í fylgd með i Gloriu Halliwell. En það var auðséð hverjum manni, að hún var raunveruleg dama og hann yngri vinur hennar. Samband hans og Gabrielle Bénard gat hins vegar leitt til hvers, sem vera skyldi. Að loknum snæðingi tóku þau sér skemmtigöngu í garðinum. Gabrielle sagðist hafa heyrt, að hann væri óhamingjusamur. Hún hfði einnig heyrt orðróm um kynlegar mótsetningar milli frægðar hans og hæfileika ann- ars vegar og hins misheppnaða einkalífs hans hins vegar. Hún ræddi harla lítið um sjálfa sig. Herbert var orðinn mjög ör. liJkLI FMÆICMI í einu horni rjóðursins voru Kali og Bragi, félagi hans, og voru að skjóta gaflókum. Þeir voru ákaflega hrifnir af leiknum. í öðru horni var þrekmikill Kanakadrengur að hamra á sandpoka, sem Samúel hafði komið fyrir milli jarðar og trjágreinar. Tveir aðrir kaffibrúnir piltar hröktu hvor annan um allt rjóðrið. Þeir voru að æfa glímu þá, er tíðkast með frum- byggjum þessara eyja. Þeir gáðu einskis fyrir ákafa og kom fyrir, að ‘þéir trufluðu hina. Lítill flokkur var að sparka milli sín kókoshnetu með berum fótunum. Það var gert í því skyni, að þeir lærðu frumatriðin í, knattspyrnu. Samúel horfði yfir hópinn um hríð. Snemma um morg- uninn hafði hann fengið Kala til þess að fara með sér á staðinn, þar sem faðir hans hafði fundið ostrurnar með perlunum í. Staðurinn var ekki langt í burtu, ,en það var talsverðum örðugleikum bundið að komast þangað, því að fyrst þurfti að fara yfir ána. „Nú er nóg komið í bráð, Ka'li!“ hrópaði hann allt í einu. „Skipið ykkur í eina röð. Ég ætla að hafa með ykkur æfingar í sundi og köfun. Já undir eins í rétta röð, segi ég. Þegar ég blæs, þá skuluð þið hlaupa á harða spretti að ánni, dýfa ykkur í hana og synda yfir um.“ Kanakapiltarnir 'hlýddu skipuninni og stilltu sér upp í eina röð og snéri andlitunum að ánni. Samúel gekk niður að ánni og settist í bát, sem Kali átti, holan eintrján- ing. Svo blés hann hátt og hvellt. Drengirnir þutu af stað, eins og kólfi væri skotið, því að allir vildu verða fyrstir og vinna með því kapphlaupið. myn da- S AG A. OH-OH / HAVE TO DUC< . INTO THE WOOD5 AND MAKE A CUNI POE IT/ CAN'T CHANCE t 6EING <SEEN NOW/ > V/HAT WAS THAT?/ AP fealures COTTRIDGE: Eg verð að hlaupa É® GET EKKI ÁTT Á HÆTTU COTTRIGE hleypur af stað, en ÞJÓÐVKRJINN^ Hvað ,er þetta? inn í skóginn.... . að ég sjáist. .... Skjótið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.