Alþýðublaðið - 28.07.1943, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 28. júlí 1943.
ALÞY&U&ft&ÐBÐ
5
RAUNVERULEGA hafSi ég
aldrei ferðast fyrr. Ég
hafði að vísu ferðast til ítölsku
vatnanna, Palestinu og Suður-
Ameríku, en samt get ég ekki
sagt, að ég hafi ferðast.
Því að það eru ekki fjarlægð-
irnar, sem um er að ræða. Ég
hýst við, að hægt sé að ferðast
til Englands og jafnvel til Kína*
og heim aftur, án þess hægt sé
að kalla það ferðalag.
Ef ég ætti að lýsa þessu ferða-
lagi nákvæmlega, myndi það
fylla stóra bók, en örlíti'll þátt-
ur ferðalagsins, þriggja daga
ferð milli Saloniki og Skoplje,
vona ég að geti sýnt, hvað ég
á við. Engir æsilegir atburðir
gerðust, við sáum enga stiga-
menn, rákumst hvergi á hinn
skuggalega félagsskap I. M. R.
D., urðum ekki vör við neitt
fréttnæmt, en ei að síður ferð-
uðumst við í raunverulegri
merkingu þess orðs.
Tollverðirnir voru syfjanda-
legir fitukeppir, og þó að þeir
vjirtust vera með slírurnar í
augunum, kröfðust þeir þess að
fá að hnýsast í hvert hólf í
ferðatöskunum okkar, og hólf-
in voru mörg og töskurnar þung
ar. Ekki datt þeim í hug að
hjálpa okkur ti lað lyfta þeim
upp á borðið í tollstöðinni. Einn
þeirra benti á tyrkneska sæl-
gætisöskju í töskunni minni og
sagði:
— Qu’est ce que c’est ca?
(iHvað er þetla þarna?)“
— Des bonbons (sælgæti),
svaraði ég.
— Des bombes? (sprengjur)
spurði hann í sínum venjulega
tón, eins og maður, sem vill fá
upplýsingar um eitthvert mál,
án þess að láta það að öðru
leyti til sín taka.
Við svipuðumst um á stöð-
inni, því að rússneskur kunn-
ingi okkar hafði ætlað að sjá
svo um, að prestur grísku kirkj-
unnar á staðnum tæki á móti
okkur, og við vorum full eftir-
væntingar.
Eg vildi, að ég gæti lýst séra
Konstantín nákvæmlega. Hann
var auðvitað í svartri síð-
hqmpu með svartan stromp-
hatt ,eins og háttur er grískra
presta .Síður hárlubbbinn var
ógreiddur, andlitið var magurt
og bar vott um meinlætislifnað,
nefið hátt og bogið, blá og skýr-
leg augu og fallegt, brúnt
skegg. Hann var barnslegur að
sumu leyti, en þó ekki barna-
legur. Hann hafði mikinn áhuga
á því, sem gerðist á líðandi
stund, hinn hreinskilningslega
og ódulda áhuga, sem er eitt
skemmtilegasta einkenni sak-
leysisára æskunnar, og hvernig
sem á því stendur verður þessa
einkennis ekki vart eftir að fólk
er komið á fullorðis ár, nema
hjá mun'kum og nunnum.
Vjð fórum út úr borginni, til
þess að skoða gröft hinnar
fornu rómversku borgar Her-
akleum.
í skærum bjarma kvöldljós-
anna gengum við aftur heim til
gistihússins. Frá þeirri stundu
man ég gleggst eftir föður
Konstantin. Lítill og óhreinn
krakkaangi, sem var að flýta
sér, rakst á hahn og hraut um
koll. Hann laut niður, tautaði
fáein huggunar- og gamanyrði
við barnið og reisti það á fætur
aftur. Þetta var mjög venjuleg-
ur atburður, og flestir myndu
vafalaust hafa hegðað sér ,á
líkan hátt ,en allt um það get ég
ekki gleymt blíðu hans og inni-
leik við barnið.
Þegar Marethlínan var tekin.
S
S
S
i
)
S
S
s
s
S
s
s
s
S
s
s
$
s
s
s
s
s
s
S
s
s
S Margir brezku hermannanna, sem nú eiga í hörðum bardögum Jhjá Cataniu á Sikiley,
^ hafa áður staðið í eldhríðinni og borið sigur af hólmi, svo sem við E1 Alamein í Egyptalandi
\ °g Marethlínuna í Tunis. Mypidin er tekin af áhlaupi brezkra hermanna í 8. hernuin á
S Marethlínuna.
s
i u 'rri
FTIRFARAND1 GREIN,
sem er kafli úr bókinni
,.The First Time I . . . . “ eftir
Betty Askwith ,er þýdd hér
úr English Digest og fjallar
um ferðalag höíundarins um;
Balkan. Höfundur greinar-
innar hefir ferðast víða um
Evrópu og Suður-Ameríku.
Nýja kirkjan í Sveti Naom
er eins konar sambland af kap-
ellu og klukkulurni og hefir
byggingin tekizt hörmulega. Að
utan er byggingim Ijót, en að
innan ’hræðiíeg. Hún er skreytt
veggmyndum í ýktri stæfð.
Eina skemmtilega myndin var
af Ijóni. Það var að lesa í bók,
og var sýnilega steinhissa á því
sem það var að lesa. Augun
voru kringlótt og augnabrún-
irnar spertar upp í hársrætur af
undrun og skelfingu.
Forsjónin foraði okkur frá
því að þurfa að láta í ljós álit
okkar á kirkjunni, því að geit
var stöðugt að flækjast fyrir
okkur. Þetta var hvít ’geit, sem
klaustrinu hafði verið gefin um
morguninn, og hún var ekki
sérlega - mannfælin. Þetta
var allra vingjarnlegasta geit
og svo félagslynd, að hvar sem
hún sá tvo eða þrjá menn sam-
an, var hún komin í félags-
skapinn.
Ekki var hún heldur móðg-
unargjörn. Tvisvar var hún
rekin út úr kapellunni, en hún
setti það ekki fyrir sig og kóm
jafnharðan inn aftur. Þá tók ein
hver rögg á_ sig, rak hana út og
lokaði hurðinni. Fvrst heyrðist
sparkað og stangað í hurðina,
en svo varð steinhljóð. Eftir
andartak birtipt hvítt geitar-
skegg í skrúðhúsdyrunum, geit-
in kom inn og sást vel fyrir.
Svo hljóp hún til okkar og fór
að naga leðurreimarnar á skón-
um mínum.
Eg voná, að henni haíi fund-
izt þær eins góðar og okkur
fannst
sliömmu seinna. Það voru tveir
fiskréttir, mjög smekklega fram
bornir með hrísgrjónum og
grænmeti, baunir, soðnar í j
smjöri, rauðvín, kaffi og jugó- jj
slavnesk vínblanda, sem ekkert s
anísbragð var af, líkt og er af
tyrknesku vínblöndunni.
Séra Konistantín hafði sagt
okkur, að í Qhrid væru þrjár
kirkjur, sem við skyldum skoða.
Sveti Sofia er stærst þessara
kirkna, en er farin að þarfnast
viðgerðar. Henni er lokað og
ekki messað í henni. Hópur
lítilla drengja var að leik sín-
um fyrir framan kirkjuna. Einn
snáðinn hafði svert andlit sitt
og barði burnbu, sem reyndar
var ’ekki annað en pjáturdós.
Þannig kynntumst við tilvon-
andi einræðisherra Jugoslava.
Hann hafði ekki gert andlit
sitt nægilega svart, að því er
honum fannst, því að hann gerði
bragarbót. Ekki vissi ég hvað
Ihann hét, ";iié hverra manna
hann var. Þetta var ofurvenju-
legur snáði, fremur fráhrind-
andi með klunnalega fætur í
baðmullarsokkum, sem einu
sinni höfðu verið hvítir. Iiann
hefir getað verið urn ellefu ára,
en ei að síður sýnilegt herfor-
ingjaefni. Hann var fljótur að
átta sig á umhverfi sínu og ná
valdi á því — og sendi smá-
hnokka af stað, umsvifalaust,
að sækja kirkjulvkilinn og ráð-
lagði honum að hafa hraðann á.
Því næst hlevpti hann okkur
inn, en hélt flestum félögum
sínum utan dyra ,sem var þó
ekki auðvelt verk. Hann fylgdi
okkur um hálfrökkvaða kirkj-
una, því að hlerar voru fyrir
öllum gluggum, og skýrði fyrir
okkur það, sem okkur langaði
til að vita — að ég hygg rétt.
,Þegar við komum út, rak
hann burtu æpandi strákahóp-
inn, sem safnaðist um'hverfis
okkur. En. þqgar hann hafði
fengið aurana fyrir ómakið, svip
aðist hann um eftir snáðanum,
sem hafði hlaupið eftir kirkju-
lyklinum. Snarræði hans,
stjórnsemi og skipulagsgáfa,
sem hann sýndi í viðskiptum
v[i;ð féíaga sín,i.,; sem margir
hverjir voru stærri en hann og
eldri, var undraverð.
Gostivar var einn þeirra
staða, sem vekja athygli ferða-
manna. Veðrið var grámyglu-
legt og himinn skýjaður. Við
hádegisverðurinn
Útsðlumenn
blaðsihs úti um land, eru beðnir að
gera sem fyrst skil fyrir 2. ársfjörðung
Alpýðublaðið.
fórum ekki út úr vagninum.
Hann stóð á miðju aurbornu
ólögulegu torgi, sem skólplæk-
ur rann eftir. T'veir ungir menn
rneð albanskar húfur, fremur
vasklegir og laglegir, sátu á
gángstéttinni og drukku úr
flösku. Hermaður kom eftir
tqrginu, nam staðar hjá skó-
burstara og lét bursta skóna
sína ,sem voru orðnir mjög ó-
hreinir. Þegar skóburstarinn
brá sér burtu til þess að fá
skipt peningum, kom ungur
maður skyndilega á vettvang
með vefjahött á höfði og burst-
aði' skóna sína með tækjum.
skóburstaraans.
Fáeinir drengsnáðar voru að
leika sér í göturæsinu. Lítill
hnokki með vefjahött á höfði
gekk til okkar. Hann var ber-
fættur. en í nýjum og skjól-
legum síðbuxum og treyju, sem
sýnilega var sniðin úr uppgjafa-
treyju af föður hans. Hann hafði
'hendur í vösum og bar sig eins
og heimsmaður. Hann var þótta
legur á svip og ávarpaði engan.
Telja má það nokkrar upplýs-
ingar um landið, þegar ný föt,
sniðin úr gömlu efni, valda
. siíkum þótta ,þótt hjá litlum
snáða sé.
Ég man vel éftir Skoplje, því
að þar borðuðum við einhvern
bezta miðdegisverð, sem við
höfum nokkru sinni fengið. Af
einhverjum misskilningi báðum
við bæði um lambasteik og
baunir og flesk og egg, og hvort-
tveggja var svo gott, að við
urðum að bórða það.
Skammt frá Skoplje var lítið,
fallegt klaustur. Fleira er það,
sem ég man eftir frá Skoplje,
svo' sem ung og þóttaleg síma-
stúlka, sem lét mig, mér til
mikillar gremju, skrifa langt
skeyti á ný, vegna einnar ein-
ustu villu, fáein bænahús, horn-
skakkt og ólögulegt Tyrkja-
hverfi, en miðdegisverðurinn og
baðið kom okkur bezt þá stund-
ina.
Og þetta er einmitt unaður
ferðalaganna ,sem veldur því,
að maður verður miklu dómvís-
ari. Miðdegisverðurinn og baðið.
Maður hefir ekki áhyggjur út
af morgundeginum og gerir
engar áætlanir. Maður fer að
hátta, eins og við gerðum þetta
kvöld í Skoplje, og eins og við
gerðum mörg önnur kvöld,
saddur, þreyttur og ánægður,
hvort sem dagurinn hefir verið
góður eða slæmur.
Þegar ,,boddyið“ fauk af bifreiðinni. — Verkamenn
verða sjálíir að vinna að öryggismálmn sínum. — Upp-
eldisfræðingur skrifar um unglingana. — Reykvíkingur
heimsæbir Þjórsártún.
VAÐ eftir annað hefir'verið
rætt um húsin (boddy) á vöru
flutníngahifreiðunum og vissar
reglur gilda um þau. Vöruhifreiða
stjcrar aílmargir svikust um að
uppfylia skyldur sínar. í fyrradag
vaf verið að flytja verkamenn í
siíku húsi. Stormur var — húsið
var laust á bifreiðinni og verka-
meimirnir vissu ekki af fyr en hús
íð og þeir iágu við veginn. Húsið
fauk af birfréiðinni, að minnsta
kosti annar maðurinn meiddist.
ÞAB EK AEVEG óþarfi að þola
slíka framkomu og þá, sem þif-
reiðastjórinn sýndi. Ef verkamenn
láta bjóða sér slíkt geta þeir ver-
ið vissir um að þá og þegar verð-
ur stórslys — og enginn veithver
verður fyrir því. Þolið iþetta ekki.
Hér er um að ræða sameiginlegt
öryggismál ykkar.
UPPELÖISFRÆÐINGUR skrif-
ar: „Eitt allra ljótasta ei.ikenni
þjóðarinnar er virðingarleysi fyr-
ir öllu og öllum. Einkum er það á-
berandi hve yngri kynslóðin hunds
ar hina eldri. í kaupstöðum geng-
ur dónaskapur barna og unglinga
fram úr hófi. Þau mölva rúður
viljandi, ’nenda endalaust snjókúl-
um í fólk á vetrum og kalla upp-
nefni og skammaryrði á eftir því.
Jafnvel æðstu menn verða fyrir
þarðinu á þessum óaldarlýð. En
þegar ég hefi séð til fara þau vægi
lega að höfðingjunum. Glenna sig
á eftir þeim og tauta fúkyrðin lágt
svo þeir verða þess ekki varir".
„MÉR ÞÓl’TI vænt um greinina
hjá þér, Hannes, í sambandi við
skemmdirnar á A-usturvelli og frá-
sögqina um sektina í sambandi við
þær. Það þarf að kenna yngri kyn-
slóðinni betri mannasiði. En barna
eigendur þola yfirleitt ekki að börn
unum sé sagt til syndanna. Þ'að er
mjög heimskulegt“.
„SÉRA GÚSTAF JENSEN segir
í bókinni ,Kristin fræði,‘ að sú þjóð
sem hafi misst virðingu fyrir öllu
góðu sé búin að vera. „Trú, sið-
gæði; þróttur lífið sjálft, lestar sig
á braut frá slíkri þjóð,“ segir hann
Það þarf að setja vissa menn í
Reykjavík og öðrum mannmörg
um bæjum aöeins til eftirlits með
börnum og unglingum. Þetta mundi
borga sig. Menningin er ekki að-
eins bækur og listaverk heldur dag
leg framkoma þjóðarinnar. Og góð
framkoma kemur af góðum hugs'
unarhætti. En góður hugsunarhátt
ur af góðu uppeldi. En gott upp-
eldi kostar fyrirhöfn“.
„ANNARS ER FÓLK yfirleitt
vanþakklátt kennurum fyrir störf
þeirra. Og er slíkt vanþakklæti
ekki í neinu því menningarlandi,
er ég hefi komið til eða haft spurn
(Frh. á 6. síðu.)