Alþýðublaðið - 28.07.1943, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBL',)IÐ
Miðvikudagur 28. júlí 1943.
TJARMARBIÓ^
Konm leð præouj
auguu.
(Green Eyed Woman)
Ameríkskur gamanleikur.
Rosalind Russell
Fred MacMurray
Sýnd kl. 5 — 7 — 9.
/ i A h| Ifto lílp \ i þCÍ
BISKUP nokkur í Skálholti
mjög guðhræddur, gerSi
á hverju kvöldi bæn sína í dóm-
kirkjunni. RáSsmaSur staSar-
ins hét Oddur, og fjósastrákur-
inn hér sama nafni. Biskup átti
dóttur uppkomna, sem var hinn
bezti kvenkostur. Oddi fjósa-
strák lék forvitni á aS vita,
hvaS biskup væri aS erinda í
kirkjunni á kvöldin. Klæddi
hann sig þá í hvítan hjúp, fór
út í kirkjuna á undan biskupi
og setti sig í stellingar uppi á
altaninu. Kom biskup aS vörmu
spori, en tók ekki eftir stfák,
því aS skuggsýnt var í kirkj-
unni. Kraup biskup viS grát-
urnar og fór aS biSjast fyrir upp
hátt. MeSal annars baS hann
drottinn aS opinbera sér, hverj
um hann ætti aS gifta döttur
sína. Þá svaraSi stákur: „Hon-
um Oddi“. Biskup leit upp og
sá hvítklædda veru uppi á altar
inu. Hélt hann, aS þetta væri
engill af himnum sendur, laut
höfði í auðmýkt og mælti:
„Hverjum Oddinum þá, drott-
inn minn?“ Þá svaraði strákur:
„Þeim, sem kamrana mokar og
kaplana hirðir“. Skiptust þeir
svo ekki fleiri orðum. — Upp
frá þesssu fór prestur að dubba
upp á fjósastrákin. Var liann
settur til mennta og reyndist
mjög námfús. Að loknu námi
fékk hann biskupsdótturina og
var um leið vígðut til bezta
brauðsins í stiftinu.
AFBRÝÐISEMI konu er eig
ingirni, en afbrýðisemi
karlmanns er pynding, siSferði-
legur sársauki, sem orSið getur
líkamlegur sársauki.
Anatol France.
ot/ k»na hmtvi
zfbr Luiwuj kuisohrv.
hafði verið afvegaleiddur af
hinum:slæmu konum. Já, hún
varð auðvitað að liggja hér og
þjást ein ....
Herbert reyndi að lát óró-
leikan f húsinu hafa sem minnsl
áhrif á sig. Eilen og hinn ungi
eiginmaður hennar komu aftur
frá borginni og reyndu að
stöðva óreiðuna. Anna hafði
sem hefðu sómað vel ungri
stúlku, hún lærði að fleyta sér
og fór mörgum fögrum orðum
um listir sínar í vatninu.
Með myrku fjandsamlegu
naugnaráði byrjaði Luella að
þvaðra: Ef móðir hennar hefði
ekki yfirgefið hana, sem barn
og hún fengið gott uppeldi, þá
hefði hún ekki þurft að óttast
að verða út undan í lífinu.
, Herbert eyddi rnörgum
sturádum með Conrad í báti
hans eða fór einn í gönguferðir
úl á ystu odda eyjarinnar, lá í
sólbaði á ströndinni. Þar fékk
hann hugmyndina í sorgarlag
sitt (op. 27), sem hann tileink-
fengið sér skrautleg. baðföt,
aði minningu föður síns og sem
um langan tíma átti að vera
síðasta verk hans.
Hann skrifaði af miklum á-
kafa í skjóli klettanná niður
við ströndina og einn morgun
við morgunverðinn skýrði hann
frá Iþví að hann yrði að fara
til borgarinnar til þess að hitta
Joffe. ;
Með viltu augnaráði lét Anna
'þess samstundis getið, að hún
yrði að fara til borgarinnar til
þess að heimsækja lækni. Hún
flýtti sér til nágranna til þess
að fá lánaðan síma og ákveða
tímann hjá lækninum. Þegar
hún 'komst að því, að enginn
sími var í sumarbústaðnum,
hafði hún orðið óð og uppvæg,
en Herbert hafði, aldrei þessu
vant, andmælt henni og harð-
neitað svo óþörfum kostnaði.
Hún hafði keypt mánaðarfar-
miða með járnbrautarlestinni og
sagt, að þó að maðurinn henn-
ar vildi ekki samfylgd hennar
skyldi jafnvel sjálfur höfuðó-
vinurinn ekki hindra það, að
hún færi til borgarinnar. Her-
bert fór frá henni á stöðinni og
fór heim til Joffe, en bæði þar
og í klúbbnum, þar sem þeir
borðuðu hádegisverð. var Her-
bert stöðugt kallaður í símann á
hálftíma fresti, en þegar hann
kom í símann var sá, sem hringt
hafði farinn, Joffe horfði á hann
rannsóknaraugum.
— Heyrðu mig, drengur
minn. Hvað hefirðu brotið af
þér, fyrst njósnað er um þig?
— Það getur ekki verið, sagði
Herbert. — Þetta hlýtur að vera
einkennileg tilviljun.
En í hug hans læddist kyn-
leg og heimskuleg myrkfælni,
lík þeirri, sem hitaveik börn
verða fyrir þegar þau sjá í ó-
ráði þekkt andlit breytast í föl
ar ásjónur illra anda. Honum
fannst veröldin öll vera að
ganga úr skorðum. Þegar hann
kom heim, sat Anna þar þung-
búin og skuggaleg.
— Fórstu til læknisins? spurði
hann.
— Nei, ég var svo einmana
og yfirgefin, sagði hún.
VII.
Molluhiti var í borginni og
ryk á götunum. Allir kunningj-
arnir voru fjarverandi, og jafn-
vel Joffe var í ferðahugleiðing
um. Rykið smaug inn í húsið,
allt, sem snert var, var ryk-
fallið. Anna sat niðri í dagstof-
unni og reri fram í gráðið. Her-
bert gekk um gólf uppi í vinnu
stofunni sinni. Hinn heimsku-
legi ótti hvarf ekki. Hann hafði
orðið var við þennan ótta áður
við ýrnis tækifæri. ■ Hann hafði
legið eins og villidýr í leyni í
myrkviðum undirvitundarinnl
ar, en nú hafði dýrið verið vak
ið og var tilbúið að stökkva.
Hánn reyndi að gera sér grein
fyrir þeirri tilfinningu, því hug
boði, sem hélt honum í skefjum
og skipaði honum að láta ekki
undan óttanum og missa ef til
vill vitið. Veruleikinn var horf
inn af framgrunninum og kom
inn baksviðs. Öll hin þekktu svið
voru eins og þokutjöld í leik-
húsi, sem menn sjá í draumi
djöfullegrar martraðar, þar
sem náboðandi vofur skjótast
fram og aftur. Þessir skuggar
þyrptust að honum, og meðal
þeirra var skuggi Önnu í marg-
faldri stærð, og þennan skugga
bar honum tíðast fyrir augu —
vofusvip Önnu með stirðnaða
andlitsdrætti . . . Hann grúfði
andlitið í greipar sér. Var hann
að missa vitið? Nei, nei, yfir öll
um hinum óttalegu sýnum und
irdjúpanna réði heili hans enn-
þá, skýr og öruggur, sjálfsvit-
andi og sundurgreinandi. Fyr-
ir löngu, löngu síðan hafði hann
verið hnepptur í myrkrastofu
ásamt verum, sem hann gat
ekki blandað geði við og sál
hans var að engu leyti skyld.
Þessar verur höfðu reynt að
toga hann með valdi burtu frá
sj á\í'um sér, upplagi sínu og
hugboðum, frá hinu raunveru-
lega lífi sínu og koma honum
með ofbeldi inn í hið eitraða
andrúmsloft þeirra, en það
höfðu verið til sterkar stoðir,
sem báru uppi hans eigin ver-
öld, því andrúmslofti, sem
hann 'hafði fæðzt í — og þessar
máttarstoðir voru faðir hans og
móðir . En nú voru máttarstoð
irnar hrundar, foreldrar hans
voru dánir, og hann var ein-
mana. Það er ekki einungis lík
aminn, sem eitur getur unnið
á, heldur einnig' sálin .......
Skyndilega þráði hann hvassa,
fJÝJA Bfð
LeFoIlöQreilumaðuriDnl
lictialí Sfiayne
(Michael Shayne Privat
Detective)
Spennandi lögreglumynd.
Lloyd Nolan
Marjorie Weaver
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hressandi hafvinda. Conrads-
hjónin voru á næstu grösum.
Burt, burt frá þessum örlögum,
þessu rykuga húsi og norninni,
sem sat niðri í stofunni og réri
fram í gráðið........
Morguninn eftir sagði hann
við Önnu, að hann hefði í
hyggju að fara aftur til Long
Island. Gleðiljóma brá á and-
lit henn.i. Aðeins með viljaþreki
sínu og skaphita gat hún skyndi
lega virzt miklu yngri en hún
var. Herbert minntist þess
seinna, að þetta hefði verið
nærri því í síðasta sinn, sem
hún hefði, með frelsi hans og
sálarró að veði, getað dælt inn í
I9B GAiVfLA BfÖ S
Unp kpslððinl
(We Who Are Young)
LANA TURNER
JOHN SHELTON
Sýnd kl. 7 og 9.
sjálfa sig ofurlitlum votti af
uppgerðarfjöri.
— Mér lízt ágætlega á það,
Bertie, en ég verð að vera hér
enn þá í fáeina daga. Það þarf
að líta eftir húsinu, og ég þarf
að reka fáein erindi. Ég þyrfti
nauðsynlega að leita læknis,
því að þrautirnar í spjald-
hryggnum geta komið aftur,
hvenær, sem er. Með hvaða
lest ferð þú?
— 11,10 — lestinni.
— Prýðilegt, ég þarf'að fara
t upp í borgina. Ég fylgi þér á
brautarstöðina.
Hann hreyfði engum mót-
| mælum. Honum þptti nær;ri því
mxA/rm/n/na^.
MALI FEÆICMI '
„Við ssekjum ekki fleiri 'hvíta steina,“ sagði hann ögr-
andi.
„Heyr á endemi, Kanakaúrþvætti!“ hreytti Samúel út
úr sér. „Ég skal .... “
Hann stökk að Kala með höndina í beltisstað. Á næsta
andartaki blikaði í sólskininu á hníf, sem þaut í gegnum
loftið. En Kali sá við sviksemi hvíta mannsins í tæka tíð.
Hann brá við leiftursnöggt. Samúel hafði orðið sú
skyssa á að kenna Kanakadrengjunum nokkuð í hnefaleik.
Kali hafði ekki verið lengi að tileinka Sér handtökin.
Boms!
Kali hafði vikið sér aðeins til hliðar, en nú hóf hann
hnefann á loft og lét hann ríða á kjálka Samúels. Höfuð
fjörulallans rykktist aftur á bak og hann datt aftur yfir sig
á gólfið með miklum hlunk óg valt þangað, sem íþrótta-
tækin lágu.
Kali beið ekki boðanna, heldur þreif í skyndi kaffi-
könnuna með perlunum, sem geymd var á þverbitanum.
„Hvítu perlurnar eru vinum mínum hættulegar,“ sagði
hann “Eg ætla að kasta þeim aftur í vatnið, þaðan sem þær
komu.“
Kali vissi ekkert um, hvað perlurnar væru dýrmætar,
og ætlaði að kasta þeim á glæ! Samúel, sem lá í móki á gólf-
inu, var ekki verr á sig kominn en svo, að honum var ljóst,
að ef þeim væri kastað í sjóinn aftur, mundu þær kverfa
í sandinn. Hann brölti á fætur og fálmaði með höndúnnum
eftir stuðningi . i
Hann þreifaði með annarri hendinni á einhverju. Það
IT líN'T THAT, BUDOLPH/
SUT SIMCE TMOSE EME\\V
PRI50MERS E5CAPED, I
KNOW THIM65 ARE BAD FOK
VOU HEKE/ IFANYTHIMG
5HOULD 60 WRONG.
I'LL TELL VOU A UTTLE
5ECKET, /WV DEAR/ IF
THINC5 CET TOO,.,
UMPLEA5ANT... X HAVE A
GUJICK EXIT AKKANCED
ernry an-ru ncr i ui /
I HAVE A PLANE HIDDEN
IN THE WOOD5, WHEBE
NONE OF THE5E FOOL5 LAN
5TUMSLE OM rrf OTHER
HEADS MAV FALI--NEVEft
TODT’5
MYNDA-
SAG A.
Todt: Þú borðar ekki, Freda!
Ertu ennþá að hugsa um s. 1.
nótt?
Freda: Það er ekki það Rud-
olph! En síðan að fangarnir
struku veit ég að þú átt við
mikla erfiðleika að stríða
hérna. Og ef eitthvað kynni að
ske . . ..
Todt: Ég ætla að segja þér
dálítið leyndarmál, elskan mín!
Ef eitthað gengur illi, .......
hefi ég gert ráðstafanir fyrir
okkur bæði! Ég hef falið flug
vél inn í skóginum, þar sem
þessir aular munu aldrei geta
fundið hana! Það munu aðrir
falla á undan Todt!