Alþýðublaðið - 28.07.1943, Síða 7

Alþýðublaðið - 28.07.1943, Síða 7
IfoíSviknaágui- 28. julí 1943. C , • k- ..•■viS jBænnn í dag.S K'æturlæknir er í Læknavarð- stofunn.i, sími 5030.' f Næturvorður er i lleykjavíkur Apóteki. ÚTVARPIÐ: Í2.1Ö Hádegisútvarp. 15.30 Miðdégisútvarp. 19:25 fHljómpIö.tur: Hög úr óper- um. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Liljur vall- arins,“ saga frá Tahiti, IV. (Karl Isfeld blaðamaður). 21.00 Hljómplötur: Lög leikin á Havaja-gítar. 21.10 Erindi: • Vígsla dauðans (Grétar Fells'rithöfundur). 21.30 Hljómplötur: Ungversk fantasía eftir Liszt. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Trúlofun. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Sch. Jónsdóttir, Grjót. 14, og Friðrik Ágústsson, prent., Lvg. 42. Enginn kann tveimur unna heitir skemmtileg mynd, sem Nýja Bíp sýnir um þessar mundir. Aðalhlutverkin leika Melvyn Dou- glas, Ruth Hussey og Ellen Drew. Trúslofun sína opinbepuðu nýlega ungfrú Guðrún Bjarnadóttir og Gunnar Vagnsson, stud. oec. Fjögur læknisembætti hafa nýlega verið auglýst laus til umsóknar. Eru það læknisemb- ættin í Flateyjarhéraði, Hesteyrar- héraði, Hróarstunguhéraði og Reykjafjarðarhéraði. Umsóknar- frestur er til 1. okt. í haust. Harðir bardagar í RAsslaidi. Þjóðverjar hafa að undan- förnu talað um miklar árásir Rússa suður af Ladogavatni á Leningradvígstöðvunum. Nú hafa Œtússar rofið þögnina um bardagana á þessuih slóðum og segja, að herir þeirra hafi að undanförnu átt þarna í skæð- um orrustum og unnið stað- bundna sigra, sem hafi mikla hernaðarlega þýðingu. Rússar sækja stöðugt fram með Kursk—Orel járnbraut- inni" og eru hersveitir þeirra nú aðeins 23 km. frá Orel. r * \ Vöraoiöttaka til Akureyrar í dag og á morgun (fi'mmtudag) til Sigluf j arðar, ísafjarðar og Patr eksf j arðar. Þar sem skipið verður fullt, geta aðeins þær vörur komizt með, sem búið er að panta pláss fyrir. Veggfóður 7! <V JIJlMlMe Súmárléýfís- íerðalögin. Frh. af 2. síðu. , ‘ .. <1- 9. júlí og komið til bæjarins áftur 16. Laugavegi 4, sími 2113 Fimmtng fdag: Hallfríðnr Gnðmuods dóttlr Hriugbrait 186 P RÚ Hallfríður Guðmunds- dóttir, Hringbraut 186, er fimmtíu ára í dag. Hún er fædd í Óíeigsfirði 28. júlí 1393, dótt- ir merkishjónanna Guðm. Pét- urssonar og síðari konu hans, Sigrúnar Ásgeirsdóttur. Hallfríður þótti þegar í æsku afburða sköruleg og mynd arleg og heldur hún þeim eigin- leikum sínum enn, og svo greini lega, að enginn, er hana sér, þarf að efast um skörungsskap hennar og myndarbrag'. En það, sem er þó meira umvert þessa konu er hjálpfýsi hennar og hjartagæzka. Þá eiginleika hennar þekkjum.við bezt, sem höfum átt því láni að fagna að kynnast henni persónulega. Við vitum það öll, að ekkert er henni meiri gleði en að geta liðsinnt öðrum. Gjafmildi henn ar og gestrisni hefir alla tíð ver ið með slíkri rausn og fórn- fýsi, að ókunnugir mundu vart trúnað á leggja, þótt rétt væri frá skýrt. Munum við því mörg, sem höfum gildar ástæð- ur til, senda henni hlýjar óskir og þakkir á þessum merk- isdegi hennar. Hallfríður giftist ung Stur- laugi Sigurðssyni, fyrrverandi skipstjóra, nú skipasmið, og hefir þeim hjónum orðið 8 barna auðið, sem öll eru á lífi og hin mannvænlegustu. Það má með réttu segja, að heimili þeirra hafi ávallt verið veitandi, slík er þess saga, end þótt ó- megðin hafi verið niikil og veik indi og atvinnuleysi fyrri ára oft við að stríða. Má því geta nærri hvort allt af hefir verið af miklum efnum af að taka til slíkrar rausnar, er þar hefir verið viðhöfð. Það er ekki á mínu færi, Fríða mín, að lofa þig svo sem vert væri, sízt í stuttri blaða- grein, enda veit ég, að þér er annað kærara en að gæðum þínum sé flíkað í blöðunum og kanntu mér víst litlar þakkir fyrir þetta tiltæki mitt, að minnast þín hér. Fer því bezt á því, að ég sé ónefndur. Lifðu heil, góða kona. Kunnugur. — Félagslíf — Skátar þeir, sem voru á lands mótinu! Myndafundurinn verð- ur í kvöld .kl. 8,30 í Kaupþings- salnum. íeM Churcliilts Frh. af 3. síðu. 9 bak Frökkum og réðust síðan á Grikki, sem vörðust þeim af mikilli hreysti og loks hrakfar- ir þeirra í Afríku. Ræðu Churchills hafði verið beðið með mikilli eftirvænt- ingu og voru áheyrendapallarn- ir fullskipaðir, þegar Churchill flutti ræðu sína og voru margir sendiherrar erlendra ríkja við- staddir. Innilegustu þakkir færi ég O.T. fyrir meðtekna rausnargjöf 1200 krónur til Heyrnarhjálpar, sem nota á til kaupa á heyrnartækjum. Rvík, 26. júlí ’43. F.h. Félagsins Heyrnar- hjálp. P. Þ. J. Gunnarsson, form. Einn kafbátur enn. Þrjár ferðir eru þá ótaldar, og eru tvær ófamar, en ein stendur nú yfir. Er tuttugu manna hópur í Öræfaferð, og var lagt af stað 20. þ. m., en ferðin stendur 10 daga. Tvær ferðirnar, sem ófarnar eru, eru á Síðu og í Fljótshverfi í byrjun ágúst og loks Breiða- fjarðarferð um miðjan mánuð- inn. FARFUGLAR Farfuglar gangast einnig fyr- ir tveimur sumarleyfisferðum í ár. Var hin fyrri farin í Borg- arfjörð fyrir nokkrum dögum, en hin síðari ferðin verður í Landmannalaugar 7. ágúst. Yfir 40 manns tóku þátt í fyrri ferðinni, og tókst hún í alla staði prýðilega. Stjórn Far- fugla sá fyrir tjöldum, og var legið í Húsafellsskógi í 7 daga. Farnar voru gönguferðir til allra helztu staða í nágrenninu, en þess á milli haldið uppi skemmtunum að hætti Far- fugla, en þeir eiga sér þegar marga söngva og leiki, sem þeir hafa í frammi sér til ánægju, ér þeir mætast. ERFITT UM GISTINGU Mjög erfitt er að fá gistingu á öllum gististöðum hér í ná- grenninú, og mun þannig vera um land allt. Valhöll og Laug- # arvatn eru upppöntuð langt fram í ágúst. Allmikið hefir verið gert að því í sumar, að leigja einstök- um mönnum herbergi gisti- húsa allt sumarið og útiloka þannig aðra frá þeim. Þessir sömu menn, sem flestir eru vel efnum búnir og hafa ráð á þessu hafa svo látið fjölskyldur sínar og vinalið skiptast á um að nota herbergin eða látið þau standa auð þess á milli. Miklum mun væri það rétt- látara, ekki sízt vegna skorts þess, sem er á gististöðum, ef Iherbergin væru ekki leigð á þennarí hátt, en fleirum gefinn koslur á að nota þau. Bandamenn grönduðu í vor fleiri kafbátum en nokkru sinni fyrr. Hér sést þýzkur kafbátur á yfirborðinu eftir árás amerískrar flugvélar. Vélbyssuskothíð dynur á kafbátnum. Sendisveinn óskast strax. llfltsiail, sími 4900.1 HOLSTEINN EINANGIÍUNAR PLÖTUR Fyrirliggjandi. PÉTUR PÉTORSSON Glerslímm & spegiayerð Sími 1219. Hafnarstræti 7. Roitn- og mAsagildrnr Héðinshðfði h.f. Aðalstræti 6 B. Súni 4958. Homnar aftnr: Stakar kvenbaxnr Mjög vasdaðar — stór isómer. Kðflótt kðpi og frakkaefni nýkomið. H.TOFT Skólavörðnstíg 5 Stmi 1035 xfntx snnnninnnnn AUGLÝSDE) í Alþýðublaðinu. nstK5n5at2C5J3n.n52a ÞÚSBRÖÍr vita, að ævilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGUKÞÓR Aumýsinaar, Rem birtast eiga i Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnarí Alþýðuhúsinu, (gengið inn frá Hverfisgötu) fjrrir fel. 7 að kvðldL Sfml 4906.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.