Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 04.11.1934, Qupperneq 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 04.11.1934, Qupperneq 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Dauði Dolgushovs. Saga eftir Isaac Babel er einn af frœgustu smásagnarithöfundum Sovét-Rússlands. Hann fœddist 1884 i Odessa. Fyrstu sögur sínar skrifaði hann á frönsku. Orustusvæðið nálgaðfct borgina. Um hádegi paut Korotchaw sveit- arforiTigi framhjá. Hann var í svartri yfirhöfin og hrópaði til mfn um leið og hann fór: . — Samgöngum okkar er slitið. Radzivillov og Brodi standa í björtu báli. Hann hleypti brott. Svört kápui- löfin stóðu út í loftið; auguri voru sem glóandi kol. Á sléttunni voru stórskotalið-- amir að koma sér fyiir. Sól sást milli duimbrauðra skýja. Hinir særðu mötuðust í skotgröfunum. Hjúkmnarkonurnar lágu í gras- inu og sungu lágróma. Njósnar1- flokkar hlupu um vellina og teit- uðu að farargögnum. Afonka neið framhjá mér í tveggja sknefa fjarlægð. Án jress að líta við sagði hann: — Þeir ætla að velgja okkur í dag. Sveitarforinginn fær hægt andlát. Hann verður skotinin- Pólverjarnir nálguðust skóginn. Þeir komu vélbyssunum, fyrir í tveggja mílna fjarlægð. Kúlurnar þjóta. Kvalaópin aukast og verða ópolandi. Vitiagaitchenko liðsfor- ingi, sem sofið hafði í sólskininu, hljóðar í svefni og hrekkur upp. Hann stekkur á bak hesti sínum og hleypir giegn riddaraflokknum, sem óðum nálgast. Á andliti hans eru rauðar rákir af óhægum svefni; vasarnir eru fullir af rús- i|num. — Þetta verður skemtilegur leikur, sagði hann og skirpti steinum út úr sér. — Tiimoshka, upp með fánann. — Eigum við að gera árás? spurði Timoshka og leysti fán- ann. Á fánanum var stjama og aaff.bætir Það er vandi að gera kaffi- vinum til hæf- is, svo að hinn rétti kaffi- keimur haldi sér. Þetta hefir G. S. kaffibætir tekist. Reynið sjólf. Reynslan er ólýgnust. Munið að biðjanæstum G. S. kaffi- bæti. Hann svikur engan. nokkur orð um priðja Intemaf tionalirm. — Við skulum sjá, sagði Vitia- gaitchenko. Skyndilega hrópaði hann: — Á bak! KalliÖ stórskotaliðf ana saman. Trumbararnir börðu bumhurnar. Stórskotaliðannir fylktu, Særður maður skreið út úr skotgröf, strauk handarbakinu um ennið og sagði við Vitiagaitcbenko: — Taras Grigorievitch, ég er sendur af hinum særðu. Á að skilja okkur eftir? — Hugsið ekki um það. Þið hrindið árásinni, tautaði Vitia- gaitchenko og sló í klárinn. — En við álítum, Taras Gri- gorievitch, að við getum ekki hmndið árásinni, kailaði særðá maðurinn á eftir honum. — Verið pið ekki að nöldra, sagði Vitiagaitchenko og leit við og verið run fram alt ekki hræddh ir. Ég skal muna eftir ykkur. Hann keyrði hestinn sporum. Þá heyrði ég kjökrandi kvenf rödd vinar mins, Afonka Bida. — Vertu ekki að hleypa hiest- inum strax, Taras Grigorievitch. Fimm mílur er langur áfangi. Hvemig förum við að, ef klárami- ir uppgefast ? Það liggur ekkert á. Þú hefir nógan tíma til þess að lesa pemrnar af trjánum þínv- um fyrir veturnætur. — Áfram, skipaði Vitiagaitchen- ko, án þ>ess að líta upp. Herdeildin hóf gönguna. — Ef það er satt, að sveitan- foringinn sé skotinu, hvíslaði A- fonka með skelfingu, — þá má hamingjan hjálpa okkur. Táriin runnu niður kinnar hans. Ég horfði undrandi á Afonka. Hann hringsnérist eins og skoppi- arakringla, gneip hattinn sinn, sló í hestinn og hieypti brott. Við Grishook urðum einir. Allan dag- inn ferðuðumst við um orustuj- svæðið. Herdeildin var horfin. Pólverjarnir tóku Brodi, en voru hraktir aftur með gagnárás. Pólskur njósnarleiðangur kom í ljós. Þeir miðuðu á okkur rifflum sínum og tóku að skjóta. Grishook! hrópaði ég gegnum kúlnaþytinn. — Hégómi, svaraði hann dap- urlega. — Við eram glataðir! hrópaði' ég skelfingu lostinn. — Við erum glataðir, lagsmaður. — Hvers vegna vinna konur ? sagði hann ennþá dapurlegar. — Hvers vegna trúlofast fólk og gift- ist, og hvers vegna danza svarar menn í brúðkaupi? Löng, rósbleik rák sást áhimnf- inum og hvarf. Vetrarbrautin hvarf meðal stjamanna. — Það vekur mér hlátur, sagði Grischook skjálfancji rödd og benti vlsifingri á mann, sem sat við veginn. — Það vekur mér hlátur, að konur em látnar vinna. Maðurinn, sem sat við veginn, var Dolgushov, simaviðgeröan- maður. Hann teygði úr fótunum og starði á okkur. — Það er nú svona, sagði Dol- gushov, þegar við komum til hans. — Það er alt búið. ,Þið skilj- ið. Það er alt búið. — Við skiljum, sagði Grischook og stöðvaði hest sinn. — Það væri fallega gert af ykkur, að sjá af einni kúlu handa mér, sagði Dolgushov alvarlega. Hann sat og hvíldi upp við tré. Botninn var dottinn úr skónum hans. Hann horfði fast á mig og lyfti varfærnislega skyrtunni. Iðrin féllu ofan á hné. Hjartað sást slá. — Ef Pólverjarnir koma, gera þeir gys að mér. Héma er vasa- bókin mín; þú skrifar mömmu eina línu eða svo. — Nei, sagði ég og reið burtu. Dolgushov studdi hendinni á jörðina og horfði á handarbakið á sér. Vqleniino var þjófur! Nú eru átta ár síðan vinsæl- asti kvikmyndalelkari sem uppi befir verið, Rudolph Valentino, lézt á dularfullan hátt. Hafði haun etið gler, mulið örsmátt og hafði mylsnan eyðilagt maga hans. Þetta hafa kvikmyndablöðin ryfjað upp fyrir lesendum sín- um árlega. En nú hafa þau fengið nýtt til að tala um. Það hefir komist upp nýlega, að Valentino var, áður en hann gerðist kvik- myndaleikari, þjófur, og auk þess hafði hann fé út úr fólki með hótunum. Það var amerískur blaðamaður, sem gróf þetta upp úr skjölum lögreglunnar í New York. Þegar lögneglan klófesti Valentino fyrst fyrir þjófnað, var hann sendisveinn og „tango'- Idanzalri í mæturklúbb í New Yoillt. Isaac Babel. — Svo að þú ert að fara, tautf- aði hann og skreið um kring. — Flýðu þá, ragmennið. Svitinn draup niður bakið á mér. Ct úr sólmóðumni kom A- fonka Bida á harða spietti. — Hvað er um að vera? kallaði hann glaðlega. Ég benti á Dolgushov og reið burtu. Þeir töluðu djarflega saman. Ég heyrði ekki hvað þeir sögðu. Dolgushov rétti honum vasabók- ina sína. Afonka stakk henni of- jan í stígvélið sitt og skaut Dol- igushov upp í munninn. — Afonka, sagði ég með saml- úðarbrosi og reið til hans. — Þetta hefði ég ekki getað. — Vík frá mér! sagði hann. — Ég drep þig. Þú aumkar bræð- ur þína eins og þeir væru kettir eða mýs. Ég reið burtu án þess að líta við. Köldum svita sló um mig alfan. — Afonka, hrópaði Grischook. — Hafðu þig hægan, kunningi. Hann greip um handlegginin á A- fonka. — DjöfuIIinn hirði þig! hrópaði hann. — Hann skal ekki sleppæ Grischook náði mér eftirstund- arkom. Afonka var ekki með honi- um. Hann hafði farið í aðra átt. — Grischook, sagði ég. — I dag hefi ég glatað Afonka, mínf- um bezta vini. Grischook tók skemt epli úr tösku sinni. — Éttu þetta, sagði hann. — Éttu þetta, gerðu svo vel. Ég tók við þessari gjöf frá Grischook og át eplið í auðmýkt og undirgefni. Bsrna-tryaoinqar með peim hætti, að iðgjöld falla nið- ur cf sá er biður um trygginguná (uenjutega faðir barnsins) fellur frá eða verður öryrki. — Leitið upplýs- inga (látið getið aldurs yðar og hve- nœr pér mynduð óska útborgunar á tryggingarfénu. — Lífsábyrgðarfélagið THULE h. f. Aðalumboð fyrir ísland Carl D. Tulinius & Co. Austnrstr. 14. Rvik. Simar: 2424 & 17 S.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.