Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.11.1934, Side 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.11.1934, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ r A vegum loftsins Eftir J. Foltmann flugkaptein. . Wm -■ . i • , / i-ír ' ■ ■RhMI WSWíí WMíuá WnfmÁut Myndin hér að ofan er af stœrstu fluguél stm til er, pýzku farpegafluguéL■■ nni DOX, sem er réttnefnt fljúgandi skip. Fluguélin getur tekið 165 farpega og mikinn farang- ur að auki. í eftirfarandi grein lýsir danski flugkapteinninn Johan Foltmann hinum stœrstu loftförum, sem til eru, mun- aðinum í útbúnaði peirra og gerð peirra. Foltmann heldur pui fram, að ef farpegaflutningur á uegum loftsins eigi að uerða almennur og ná til allra, pá uerði að taka upp nýjar að- ferðir. DOX eyðir 6000 kg. af bensíni á klst. Ef til uill uerð- ur i. isel-mótcrinn tekinn til afnota i pessi miklu loftför fram- tíðarinnar EIR, sem hafa fylgst meö sögu loftíaranna frá fyrstu tið og jafnvel sjáJfir UKnið að pví að gera flug alment, hljóta að gleðjast yfir því, hversu mjög farþegaflutningur á vegum , lofts- ins hefir aukist hin sfðustu ár. Menn haía það á tilfinninigunni, að hræðs lan við að nota þessi nýju farartæki sé svo að segja horfin. Fyrstu árin var það talinn mjög mikill vottur um hugnekki að fara í flugferð. Flug var þá yfirleitt skoðað sem íþrótt, og þeir menn taldir hetjur, sem þá íþrótt þreyttu — og satt að segja var töluvert til í þessu. Flugvélarnar, sem voru notað- ar, voru aðallega hernaðarflug- vélar. 1 þeim var farþegunum — eða í mesta lagi þremur far- þegum — komið fyrir í sérstök- um hólfum í flugvélunum, og urðu þeir að vera mjög vel út- þúnir, í þykkum skiinnjakka eða loðfeldi, flughettu og með heljar- mikil gleraugu. Og það var held- ur ekki neitt sérstaklega þægi'legt, þð slitja í köldu veðri með herðar og höfuð út úr flugvélinni. Viind- urinn þaut um nefbroddinin á manni með meira en hundrað km. hraða, og það var heldur ekki hægt að fara nema stuttar loft- farir í þessum flugvélum. — Á þesísum tíma höfðu flugvélarnar ekki nema einn mótor, öryggið við lendinguna var mjög lítið, og í vélunum var hvorki radio eða flugvélaverkfæri eins og þau eru nú. Það, sem var íþrótt fyrir um 6 árum, er nú orðið alt annað. Nú er íþróttin orðin að algengri at- vinnugrein, og þeir fjöldamörgu, sem nú ferðast með flugvélutm, eru engir íþróttamenn og þeim dettur ekki í hug að hugsa um áhættu eða því líkt. Að þetta er nú orðið þannig er ekki að eins að þakka framþfóu:n í útbúuaði véla, radíó eða flugvélaverkfænum, heldur eiinnig og jafnvel fremur þei'm þægindum, sem nú hefir verið komið fyrir í flugvéiunum, svo að farþegunum geti liðið vel á ferðalagiinu. Nú á tímuni er eins þægilegt að ferðast með f! ugvélum og misð beztu brautarliestum eða bifreið- um. Áhættan er svipuð— en hraö- inn margfalt meiri — og tíminn er dýnmætur. Flestar flugvélar, sem nú halda uppi áætlunarferðum með far- þega, flutning o-g póst, hafa marga mótora, eru mjög stórar og taka 16 farþega eða fl-eirj. Þær eru útbúnar með öllum nútimans þægindum. Farþeginn tekur sér ,kæti í þægilegum hiægjindastól og situr þar við stóran glugga. Teppi eru á gólfinu, gljáður „panill“ á þiljunum. Uppi undir loftinu 'eru net fyrix farþegatösk- urnai], en hin stærri „koffort" eru iátiin í farmgeymslu flugvélarinn- ar. Þegar farþeginn hefir fengið sér sæti í hægindastólnum, finst hoinum að hann sitji heima! í sín- trm eigin hægindastól við ylinn frá eigin arni. „Því stærri því betri,“ segir gamalt máltæki, og það á vel við um farþegaflugvélarnar, þvi að þess stærri sem farþegaflugh vélin er, því stærra rúm hafafam- þegarnir, og þvi, meiri þaegindi er hægt að hafa. Á vissum loftleið- um er ekki að ei-ns hugsað um hin venjulegu þsegindi farþeg- anna, h-eldur og einnig um him efnislegu þægindi þeirra. í flug- vélunum, sem fara lengstu loft- leiðirnar, eru matsalir, veitimgaL skálar, samkvæmissalir o. s. frv. I enskum og þýzkum farþega- fJugvélum -er allur silíkur útbún- aður fullkomnastur. Það er ekki að ástæðulausu að menn kalla hinar miklu farþegai- flugvélar -nútímans „Regin lofts- Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Lækjargötu 2, sími 1980, heima 4980. Fullnægir fylstu kröfum nútím- ansíljósmynda- gerð. FARÞEGASALURINN I DOX

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.