Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.11.1934, Qupperneq 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.11.1934, Qupperneq 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ánangri, að ekki færri en tuttugu og sex lík af komum og stúlkum fundust á ýmsum* stöÖum. Yfir hiundrað og sextfu veðlánaseðjk ar út á 'kvenfatnað fundust faldir Utidir ábreiðunni á borðstofugólf- iinu, og af kiæðnaði og gimsteint- mm þektust fjórtán konurnar. Flestar voru þær úr efri stétt- lunum eða höfðu að minsta kosti haft á sér peninga og gimsteilna, e,r þær komu til hans. Honum brást aldr-ei bogalistin. Fyrsti glæpur hans var framinn á þann hátt, að hann smieygði lykkju yfir höfuð stúlkunnar og hiérti að, áðux en hún kom upp nokkru hljóði, ög hann beitti eftir; það ávalt hinni sömu aðferð. — Meðal líkanna, siem fundust í garði hans, var lík ungu konunnf- ar, sem talið var að hefði flúi'ð með Páli Bihaii Jistamanni. Hann sjálfur fanst í Agnam, og við yfirheyrsiu hjá lögæglunni bar hann það ,að Kiss hefði komíð heim óvænt einn dag, er hanin var í húsi hans í Czinkota. Þá hefði alt komist í uppnám, svo að hann hefði fatið hið bráðasta og hvorfci heyrt né séð konuna síðan. En nú hafði óvætturinn Bala Kiss látizt af sárumv sem hann hafði fengið í oriujstu í Sierbíu, og því þaggaði Jögnegian þetta hræðilega mál niðux, og brátt höfðu flestir gleymt þeslsum skelfingum nema þorpsbúaiinir í Cziinkota. En næstum ári síðar frétti Resch, eítirlitsmaður, í leynijlög- npgiunni í Búdapiest, að Luisa Ruszt, stúlkan, siem sJapp svo nau’ðuglega frá því, að horfa í krystaiskúliuna, hefði séð mann, nauðalííkan Franz Hofman, fyrir vifau síðan. 1 fyrstu ætiaði hann ekki að trúa henni, en svo viss var hún um það, að hafa séð hantn Ijóslifandi, að lögrieiglufioriinginn ákvað að fara til spítalans í Bel- gmd og fá að vita þar, alt af létta um viðskilnað Beja Kiss. Þiqgar þangað kom, fékk hann það staðfest, að Bela Kiss befði látist af sárum, og voru íepgin plögg hins dauða, sem voru íuli- fcomiin og vafalaus piersónusömn un. Af tilviljun var þar viöstödd hjúkrunarkonan, sem hafði stund- ‘pð hamn í andlátiniu, og auðvitað spurði eftirlitsmaðuriinn hana um það, hvernig þessi tilfimningalausi og slungni glæpamaður hetfði orðsð við dauða sínum. „En það er þó ómöguiegt," sagði hún, „að eins einlægur og trúhneiigður drengur hafi framið svo hræðilega g!æpi!“ „D.engur?“ kváði eftirlitsmað- urinn. „Hvað eigið þér við? Bela Kiss var fartugur maður.“ Aftur athugaði lögreglumaður- Krossgáta nr. j3. Skýring. Lárétt. 1 líitiiö eimskip, 8 snerta, 9 stórt ílát, 10 stundar, 13 linur, 14hljóð, 15 samteinging, 16 bannfæriingar, 18 í röðinai, 19 á fæti, 21 íslenzkt euiLskip, 22 úttekið, 23 tó.nn, 25 -illúðleg, 29 hefi léyfi, 30 stór- við'ri, 31 titill, 32 drektu, 34 dugn- áður, 36 forsieitning, 38 ofstæki. Lóðrétt. 1 tárfella, 2 ungir jafnaðar- mienfn, 3 fiótt,. 4 í bakstur, 5 drlop- ar, 6 forsietning, 7 í mýnum, 11 espa, 12 handverk, 16 stjörníuí- speldngur, 17 boiur, 18 iög í Ba n darik j u n uni, 20 kveramanns- 1 2 j 3 4 5 6 7 81 0 0 9 1 10 10 111 12 0 13 Hl14 0‘5 10116 17 101 0118 0 0 19 2 J 0 21 r i 0 22 0 0 23 0 24 0 25 26 .27 0;28 29 1 10 30 S 31 0 32 | 33 34 35 0 0!3B 37 3S ' 1 ' ■ 1 I nafn, 24 lítið, 26 titill, 27 orðr um aukið, 28 rei’ði, 32 æla, 33 félag, 35 tímabil, 37 eimskip. Ráðning á krossgátunni i síðasta SUNNUDAGSBLAÐI. Lárétt. 1 AlþýðufJokkur, 11 Ijót, 12 fata, 13 mókti, 15 osram, 16 asni, 17 hró, 19 farrn, 20 krati, 21 ös, 22 ata, 23 te, 25 ákai.l, 28 ópal, 30 akur, 33 gáta, 34 sloiá, 36 skott, 40 km, 41 óðá, 42 ca, 44 undur, 46 inri, 49 gat, 50 þjál, 52 meiöá, 53 hjá sæ, 54 tign, 57 ó'sar, 85 Ingólfsstræti. Lóðrétt. 1 aí ínanök, 2 ijös (við þenna lið varð pnentviHa, átti að verabjart- juir), 3 þófcna, 4 ýtti, 5 um, 6 ló; 7 K. F. S. F., 8 karat, 9 utar, 10 ramttiger, 14 kratabroddar, 17 hrak, 18 ötal, 24 spár, 25 álas, 26 last, 27 fura, 28 óg, 29 at, 31 kk, 32 rá, 35 skrimti, 37 kong, 38 taut, 39 hallæri, 43 Frigg, 45 við sæ, 47 miein, 48 Iðnó, 50 þjór, 51 á sat, 55 of, 56 ás. iinn nafjnisömmunarpiöggin og sá, að vafalaust var, að þau voru ó- fölsuð eign Bela Kiss frá Czinf kota. Morðinginn hlaut því að hafa skift á plöggum við dreing- aumingja ,sem haíði díið og verið grafinm undir hans nafni. Eftir að hafa fengið þessar furðule;gu upplýs'engar hraðaði Rasch sér til Búdapiest og alls- berjarleit var hafin að moröingj- anum. Lögregluliði allrar Evrópu var gert aðvart, og þar sem talið var, að haran myndi hafa flúið fil London, fór Sootland Yard á stúf- ana og ains Jeynilögreglan í Paris. En Bela Kiss tókst að .ganga úr greipum þeirra, og enn í dag er hans Jeitað um alla Evrópu og Amerífcu. Verðlaunasarokeppni Alpýðublaðsins. Handritum skal skila fyrir 15. p. m. RITSTJÓRI: F. R. Valdemarasion. Alþýðuprentamiðjao. Barnakrossgáta nr. 2. 1 2 I3 ' 101 0 0 4 5 0 6 0 7 í ■ B K 0 0 9 10 Lárétt. 1 segja til, 4 auður, 6 beámitj- ing, 7 mannsnafin (sjaldgæft), 10 letimgi. Lóðrétt. 1 lengdarmál (skamimstaiað), 2 skemtistaður í Reykjavík, 3 sam- tenginig, 4 það, siem allir krakkar vilja eiga, 5 vafi, 8 í spilum, 9 ekki. Ráðning á barnakrossgátu nr. 1. Lóðrétt. 1 Róbiinsion, 2 má, 3 ala, 4 böð, 5 og, 6 gangandi, 9 Oría, 11 legna, 13 ið, 14 en, 18 fyr, 19 æða, 21 ég, 22 an. Lárétt. 1 Römaborg, 7 álög, 8 bú, 10 að, 11 an, 12 íri, 14 egg, 15 níð, 16 Una, 17 sa, 18 fæ, 20 an, 21 eyða, 23 nágranni. Nýtt Dreyfus-mál í Frakklandi. Undanfarið hefir mikið her- njösnarmái verið fyrir dómstóli- unum í Paris. Kaptieinn í hernr- um, Frogé að nafni, var í haust tekinn faistur og ákærður fyrir njósnir tyrir Þjóðverja. Frogé meitar öilum þeim ásök- unum, sem á hann hafa verið bornar, og befir málið vakið geysiiega athvgli og veiið kallað „Drieyfusmálið nýja“. — Þiegar Fxog var takimi fastur í skrif- stoflu sinn.i í hermá 1 áráðunieytínú, fundust í skjaJatösku han-s skjöl um hemað;arleyndarm.ál. Frogé beldiur því fram, að skjöiin hafi verið látin í töskuna sér óafvit- andi. Legrand, verjandi Friogé, befir látið' svo nininæl, að í hen- málaráðiuneytinu séu svikarar og landráðiamenn. — Á myndinm sést verjandi Frogé beygja sig yf- i'r skjólstæðing sinn. váS) Ctf qóSör UaffHtqundir •ru notaðar, þó geturckki þonn drykk,«r batur auki Ondlegtfjörog {*«!<•* lusffi orfbragð* liráitoffi brfattgaóM aftir oBronýjmtu oSbrnkMVMm nú þskkjart. Íílrt-liolfi tr oltof Ínýbrent. ílva-koffi •roR irdftaf nýnoloð- X~7? KAFFI GUUUZUL

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.