Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.12.1934, Page 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.12.1934, Page 4
4 S a a SAAR er urmæð’uefni alls heimsáins í dag. Og það er ekki að ástæðulausu. J>ví að það, sem þaT er að fara fratn og á eftár að fara fram þalngað tiJ þjóðaratkvæðinu er lokið, 13. jan- úaT 1935, getur haft önlagaríkar afleáðingar fyiir allan hinn ment- aða heim. Það er ekki að eins um það að ræða, hvort ein milljon manna í viðbót við þær, sem nú lifa undir stjóm Hitlers á Þýzkaiandi, skuli beygð undir ok bióðugrar harð- stjómar eða ekki., Baráttan um Saar hefir miklu víðtækari þýð- ángu fyrir þá almennu baráttu, sem nú er háð 'í béiminum milli réttar og rangsieitni, frelsis og kúgunar, góðs og ills, lífs og dauða. Baráttan um Saar fer svo að segja fram undir alþjóðlegu eftirliti. Þjóðabandalagið hefir I dag æðsta vald í Saar, og stjórn- arnefnd, sem skipuð er mönnum frá mörgum iöndum, fer með þetta vald og á að sjá um það, að frelsi íbúanna sé ekki fótum troð- ið. pjóðaratkvæ'öið á að gera út um það, hvort þessi alþjóðatrygg- ing sé ok á herðum Saarbúa, sem þedr vilji losna við tál þess að Hitier og þjónar hans komist þar til valda, eða hvort hin al- þjóðlega yfirstjóm pjóðabanda- lagsáns sé ekki, þegar á alt er litið, betri fyrjr iandið heldur en harðstjórn Hitlers. Hefði Nazisminn ekki skapað þá harðstjóm á Þýzkalandi, sem öllu frelsi í heiminum stendur hætta af, þá hefðu úrslit þjóöan- Hver, sem finnur fjórblaðaðan smára, getur öskað sér hvers, sem hann vill. Flestir munu óska að eignast góð, falleg og ódýr hús- gögn, til gagns og prýði á heim- ilinu. Öllum öskum í þá átt full- nægir bezt. Húsgagnaverzlun Friðriks Þorsteinssonar, Skólavðrðustig 12. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Pdðurtunnan á landamærum is- Þýzkalands og Frakklands. NAZISTAR SAFNAST SAMAN fyrilr utan ráðhúsið í Saarbrucken. atkvæðii)3in,s í Saar ekki snert ö,nn- ur lönd en Þýzkaland og Frakk- land. Og þau hefðu þá heldur ekki verið vafasöm. Fyrir tveimiur árum, þ'egar Hitler var enn þá ekki kominn ti.l valda, hefðu 98°/o fbúanna í Saar alveg hiklaust greitt atkvæði með því að sam- einast Þýzkaiandi aftur tafarlaust. En í dag hnrfir málið öðm vísi við. Baráttan um Saar er orðin að barattu m§ð eða móti Nazisrn- anum, með eða móti vaxandi ó- friðarhættu, með eða móti fnels- inu. Framtíð alls Jieimsins getur oltið á úrsiitum atkvæðagneiðisl- unnar. íbúarnir í Saar eiga með at- kvæðagreiðslunni að, láta vilja Siinn í Jjósi og samkvæmt honum á Þjóðabandalagið því næst að taka sínar ákvarðanir. Atkvæða- greiðslan á að vera „frjáls", „leynileg" og fara fram á grund- velii fullkomins „lýðræðis“. Það er að segja, hún á að vera það1, En hvort hún verður það, er alt annað mál . Saarhéraðið er 1912 ferkílómetr- ar að flatarmáli og hefir 828 000 Ibúa. Það er því afar þéttbýlt. Stærsti bærinn er Saailbriicken, með 132 000 íbúa, en þar næst Neunkirchen með 42 000. Miklu mieira en helmingur íbúanna er verkamienn, enda lifa 60°/o þeirra á iðnaði og verzlun, en ekki nema 4o/o á landbúnaði. Héraðið er eitt hið auðugasta að málmum og hráefnum, sem til emx í allri Ev- rópu. pað framleiðir árlega 12— 13 milljónir smálesta af kolum og 4—5 málljónir smálesta af járni Þegar fiiðarramnimgarnir stóðu yfir í Versöium á eftir heims- styrjöldinni gerði Frakkland kröfu til þess að fá Saar í sinn Jilut af herfanginu, en hvorki England né Bandaríkiiin vildu fallast á það. 1 stað þess varð það að samkiomu- lagi, að Saar skyldi í 15 ár verða síkilið frá Þýzkalandi og stjórnað af Þjóðabandalaginuu, ien að þeim loknum fá að geraútum það með þjóðaratkvæðd, hvort það vildi smúa aftur til pýzkalands, sam- einast Frakklandi eða halda á- fram að vera undir stjórn Þjóða- bandalagsins. Frakkland fékk fullan eignarrétt á öllum þeim hráiefnum, sem þar yrðu úr jörðu uniniin á þessum 15 árum(, í skaðaL bótaskyni fyrir þau spjöll, siem orðið höfðu á mámurn í Norðulv Frakklandi af völdum ófrliðarins. Og ef Saarbúar skyldu grieiða at- kvæði með þvi að sameimast aft- ur Þýzkalandi, var ákveðið, að Frakkland skyldi fá fulla borgun fyrir námumar. Og nú alveg ný- skeð hefir Saarnefnd Þjóðabanda- lagsins, sem undanfarniar vikur hefir setið á rökstólum til þesis að undirbúa þjóðaratkvæðið, fengið bæði Frakkland 0g pýzka- Jand til þess að fallast á, að sú borgun skuli nema 900 milljónum franka. Og jafnvel þótt sú uþþ- hæð sé ekki mema helmingur á við þá, sem upphaflega var gert ráð fyrir, er ierfitt að sjá, hvernig pýzkaland ætti að fara að því að gneiða hana. 1 Saarhéraðinu sjálfu standa mú _tvær flokkasamsteypur eða tvær „fylkingar", eins og þær kalla sigr hvor á móti annari. I rauninptt vilja báðar sameinast pýzkalandi aftur. Baráttan stendur bara um það, hvenáer það skuli verða. ,Því að sameiniing við Þýzkaland í dag þýðir sigur Nazismanis í Saar. Sú „fylkingin“, sem berst fyrir sdgri Nazismans, kallar s:g „þýzku fyife- inguna“ og krefst tafarlausrar samieiningar við Þýzkaland. Hún mýtur fjárhagslegs stuðnings fra þýzka stóratvinnurekandanum og mil 1 j ónamiæringnum Hermann Röchling ,sem á heima í Saar. Hin kallar sig „andfasistisku sam- fylkinguna“ og vill ekki að Saar- héraðið sé sameinað Þýzkalandi fyr en það er aftur orðið frjálst land og Nazistastjórninm heSr verið steypt af stó.li. Þiesis vegna greiðir hún atkvæði með þvi, að Saar haldi áfram að vera undir yfirstjórn Þjóðabandalagsins þamgað til, og að þá verði látið fara fram nýtt þjóðaratkvæði. „pýzka fylkingin" segir, að aliir sem séu í þessari „andfasistisku samfylkin,gu“ séu landráðameinn og föðurlandssvikarar, og lofar þeim maklegum málagjöldum,. þegar Nazisminn hafí sigrað í atf- kvæðagrieiðslunni 13. janúar 1935. En það er fleira en fangahen- búðir og höggstokkar Nazismains,. sem verkamennimir í „andfasist- isku samfylkiingunni“ óttast. peir óttast Hka dýrtíðina og hungrið. Námumennimir í Saar hafa að meðaltali 800 franka laim á mán- uði, en ekki nema 100 mörk eða 600 franka í Þýzkalandi. Og brauðið kostar hins vegar 1 mark og 20 pfennig kilóið þar, en ekki nema 72 pfennig í Saar, kartöfí- urnar 28 pfennig kílóið í pýzka- Bannsékn viðskiftamanna okkar hefir leitt í ljós, að ítölsku epliu,. sem við seljum ódýrt, ewi bau beztu. Bankastræti 6.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.