Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.12.1934, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Agnes og Natan
Eftir Grétar Fells.
Hún átti engan aflgjafa
utan sig sjálfa, —
ekkert, sem hún gæti sótt styrk
til, — ekkert, sem gæti varpað
sólskimi imln, í sál herunar og mild-
að skapið. Húm var alger eimstæðr
íngur að þessu leyti. Samansöfn-
uð gremja út af fyrri vo'nbrigð-
lumfí lástamálum, gremja, er hafði
verið immibyrgð, bættist nú við
gremju þá, er síðustu vombrigð-
in ollu, og úr varð brennandi
hatur, er, varð með ei'nhverjumi
hætti að fá útrás. Natam virðist
hafa verið algerlega blimdur fyrir
því, sem var að gefast í sálarlífi
Agnesar, og ugði hann alJs ekki
:að sér. Hafði hann þó fengið
ýmsa forboða og vitranir í draumiij
um það, að hann mundi feigur
vera. Segir sagan, að ha|nn hafi
látið orð falla um það, að Ii'f sitt
mumdi hann missa af manmavöld-
um. Er nú ekki að orðlengja það,
að Friðrik og Agnes urðu völd að
dauða Natans aðfaranótt 14. marz
1828. Sé ég eigi á'stæðu til að lýsa
harmleik þeim, er fram fór á
Illugastöðum . þessa öriaga-
þrumgnu nott. En ég ætla að lesa
yður, tilheynendur mímir, frásögn
Brynjólfs Jrjnsisonar fná Minma-
Núpi um afleiðingar þess harm-
leiks, siðustu aftökuna á íslandi.
Brynjólfi segist svo frá:
„Blömdal sýslumaður ákvað, að
aftaka þeirra Friðriks og Agnesar
skyldi fara fram 12. febrúar um
veturi|nin (1830). Staðinn valdi
hanin á eiinum af norðvestustu
Vatnsdalshólunum, þar er fjöl-
menni gat verið alt um kring og
gjörla heyrt og séð það, er fram
færi. Boðaði hann þangað alla
karlmenin miiii Vatnsskarðs og
Miðfjarðar. Öxi og höggstokk
hafði hann fengið frá Kaup-
maninahöfn. Var nú bygður af-
tökupallur á hóimum, siemi í JJan-
mörku er vant; var pallurinn og
höggstokkurinin þakinn rauðu
klæði. Sagt er að Jón Þórðarson,
böðull úr Eyjafirði, hafi boðið sig
fram til að höggva þau og áskilið
Sér í laun tóbak og brennivín. Bn
Blöndal leizt eigi á manninin: til
þess. Falaði hann til þess ýmsa,
er hanin vissi örugga og siðvanda;
en menn voru þiess. ófúsir; bauð
hann þó 100 dali fyrir. Loks bauð
Guðmundur Ketilsson, bróðir Nat-
ans, sig fram. Þáði Blöndal boð
hans, en spurði hainn þó áður,
hvort hann tnsysti sér til að vinna
eið að því, að honum gengi eigi
befndarhugur til. Kvaðst hann
treysta sér, til þess. Öxina reyndi
Guðmiundur heimla í Hvamími, og
likaði hún vei; var hún bæði mik-
il og biturleg. .
Það var iafinsnemma að konnið
var með þau bæði: Friðrik frá
Þingeyrum og Agniesi frá Korinsá.
Lét Blöndal Þorvarð 'prest og
Vatosdæili b|ða með hana í hóluinr-
um þar -til aftöku Friðriks væri
lokið. Með Friðtriki voru prest-
arnir séra Jóhann frá Tjörn og
séra Gísli' frá Vesturhópshóium
og margfcr, áðrir. Á iieiðinni frá
Þinigeyrum sungu þeir með hon-
um sálmiinin: „Alt eins og blómstr-
ið eina" tii emda þrisvar sinnum;
en þiesis á milli lofaði hann Guð
fyrir náð hans við sig. Þá ef á a'í-
tökusttáðiinn kom, heilsaði hann
bl^ð'lega öllum, er fyrjr voru; eng^
ÍMn sá hrygð á honum. Hanin
spurði Guðmund Ketiilsson, hvortt
homum genga heflndarhugur til, að
höiggva þau; en hann neitaði því,
og kvaðst aðeins þjóna réttinum.
Tök Frjðriik þá í hönd hans og
bað hanm gæta Guðs og vinna
verk sitt íkærlieika; óskaði hanin
honum slíkrar fullvissu um Guðs
náð og fyririgefningu syndawna
við dauðans aðkomu, sem hann
sjálfur inú hefði. Þá beiddist hann
að mega sjá öxima, laut að henni,
kysti hana og mælti: „Þetta er
blessiáður réttlætisvöndurinn, sem
ég hefi' forþénað með synduim
miíjnuim. Guði sé lof fyrir hann!"
Dómaiinn Jas honum nú dómilnm
og síðán hél't séra Jóharm riæðu-
stúf yfir honum. Afklæddi hann
sig inú sjálfur og taiaði á meðairt
til áhoríendanna; bað fyririgefni-
ingar á hineyksli því, er hanri
hefði vakið; bað hafa'dæmi sitt
til viðvörunar, >og bað Guð gefa
þeélm ö.Uum sáluhjálplegan af-
gang. Hefir séra Gísli snúið þeim
af mér við að komast í vatnið'.
En það virtist hafa gagnstæð á-
hrif á hina. Þeir siógust og org-
uðu og hentu sér út af bryggj-
Uinni aftur og syntu hingað og
þangað. Við Fred stóðum kyrrjr
ög horfðum á þiessar aðfarir hálfl-
hissa. p&gav þetta hafði gengið
góða stund, þá áttuðu þeir sig og
fóru aði tala um, að þedr, þyrftu
.að ná í bát, til að komast umi
borð á.
Uppi í fjöru þar rétt hjá lágu
mokkrir" spanskir fiskibátar og
voru stórir, en léttir. Svíarnir tóku
einin þessara báta og hrundu á
fiot, sögðu okkur að koma, og
gerðum við það. Siglu, segium,
og óþarfa-áíium hentu þeir í f'jör-
una. Var ;nú haldið af stað í
aininað sinn. Nú gekk alt vel,
þangað til við komum að skips
siíðunni. Fengum við þá skæða-
drífu af kolastykkjum yfir okkur.
$>etta voru hásetarinir, sem höfðu
toomið um borð töluvert á undan
okkur. Þeir höfðu tekið sig til og
„híft" kol ineðan af „fírpíássi" og
upp á þilfar, til að geta kastað
i kyndarana, þegar þeir kæmu um
borð. Big Fred bölvaði ógurlega,
en bað mig vernda á mér haus-
inn; hitt gerði ekki svo mikið til
um. Kyndarafnir öskruðu af sárs-
auka og bræði, en þutu á storm-
Mðarann og gerðu áhlaup á skip-
ið. Þótt þeir, aem á þilfarinu voriu,
iiemdu á hendur þeirra, þegar er
þeir tóku á öldustokknum, þá
stóðst lekkert við þeim, og- komist
Svarten fyrstur upp, og þá hver
af öðrum. Var nú slegisfá þil-
farinu af mestu grúmd. Seinastur
réði til uppgöngu hásietinn, sem
rraeð okkur hafði verið. Það var
maður um tvítugt og var frá
Stokkhólmi. Hann hafð'i fengið
lcolas'tykki í öxliina eins og ég, og
gat því! ekki beitt mema annarii
hendinni. Hanm var því seinn upp
stiganin. Þegar hann var í miðjum
s'tiganum, þá sá ég, hvar maður
hallaði1 sér út af lyftingarskans-
inum með stórt kolastykki í
hömdunum og lætur það falla.
Kiolasitykkið kom beint framan í
hásetann, og rak hann upp hljóð,
sem var mitt á milli öskurs og
sttunu, mdsti takið á stiganum, og
féll í sjóinn:
„Hjálpaðu mér að ýta frá, Is-
Jand," sagði Fred. En ég hafði
huganin við manniiimn í s]ónumi og
tókst að ná í hárið i á honum.
Fred hjálpaði mér að innbyrða
hann. Þegar við .lAtum framan í
andlit hans ,var það alt í blóði
og nefið brotið, pg ekkert lífs-
mark fundum við með honum.
Við liögðum hann til í bátnum,
sem Jak allmikið, því að .göt voru
komi'n á botninn eftir kolim, en
báturfon þunnur. Ég réri með
annari hendi, hin var máttlaus
með ölilu. Þ'e&ar við vorum komn-
i)r miðja vegu í land, þá skipar
Fred mér að hætta að róa. „Nú
eru góð ráð dýr. Ef við höidum
áfram, þá tekur hafnariögreglan
á móti okkur, því lætin hafa
(heynst í land, og við með mann-
inn dauðan og í stolnum bát.
pó verðum við eitfhvað að gera
og það fljótt, því að skipverjar
hafa áttað sig á því, sem skeð
hefir. Nú eru þeir að sietjaannan
björgunarbátinn á flot og munu
elta okkur. peir ætia sér að kenna
okkur um þetta, og þá er úti
um okkur."
lorðum; í Ijóö'. Loks tók hanin af
hálsi sér, braut niður skyrtukrag-
aan og lagðist á höggstokkinn.
Þá heyrði séra Jóhann, að hann
mæltö fyrir munni sér: „Ó, inuim
Jesú! ég iegst á þí|n náðarbriiósit'."
Séra Jóhanm hafði þá yfir nokkur
ifi.t!nipganorð, en Guðmundur hjó
á háteinm, svo höfuðið féi.1 ,af og
öxiina festi í stokkmum; var
tveggja manna tak að ná henmi.
Lét Biöndai nú færa líkið burt
og hrejinsa aftökupaliinn, svo að
eingiin vegsummierki sáiusit. Síðan
var Agnes sótt. Var hún svo
magnþrota, að hún mátti eigi
ganga óstudd. Hélt séra Þorvarð-
ur um hana ogstuddi hana; tók
sér það þó mjög nærrj sjálfur.
Húm óskaði að eigi væri lesinn
yfjr sér dómurinn, og að þetta
gengi sem fljótast af. Hún kvaddi
menm miieð döpru bragði og iagð^-
iist á höggstokkinn; en prestar
hugguðu hana og séra Þorvarður
kraup við hMð henmar og héit ut"
an um hana, lieisamdi Guðs orð
fyrir henini Slepti bann hanmi
eigi' fyr en af var höfuðið, sem
ekki stóð iengi á. Lá séra Þor-
varði þá við ómegini, því hann
var viðkvæmur miaður. Lí|kiin
voru lögð í kistur og grafin þar
skamt frá, e:n höfuðin sett á
stengur, því svo var ákveðið í
dóminum. Að því störfuðu þ'eir
Jóm Þórðansom, er fyr var nefnd-
ur, og; Árni bóndi í Enniskoti.
Guðmundi borgaði Blöndal 100
dald fyrir aftökuna. Hamm tók við
og mælti: „Þetta eru blóðpeniimg-
ar. Ég gef þá fátækrasjóði Kirkju-
hvamlmishriepps." Fanst það og offc
á, áð Guðmundur var eigi fé-
gjarm maður. Eftir þetta fóru
(Frh. á 6. síðu.)
ilíslenzkt félag.
Sjóvátryggingar,
Brunatryggingar,
Rekstursstöðvun~
artryggingar,
Húsaleigutrygg-
ingar.