Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.12.1934, Qupperneq 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.12.1934, Qupperneq 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5. landi ,en ekki uema 10 pfennig i| Saar. Og smjöT, feiti, egg og kjöt er hér um bii belmingí dýp- ÍLTa í (Þýzkalandi en í Saar. Blöð „andfasistiisku samfylking- arLnnar" benda daglega á piessar sta'öreyndir. En paö er erfitt fyrir pau að ná til fólksins. „iÞýzku fylkingunni" hefir með hótunum sinum tekist að skjóta því, eink- um blaðsölunum, svo alvartegan Bkeik í brin'gu, að peir pora varia að selja blöð „andfasistisku sam- fylkingarinnar". Norskur blaðamaður, Óscar Hedberg að nafni ,siem undarr- farna mánuði hefir dvalið í Sahr, hefir í eftirfarandi orðum lýst mjög vel því pólitíska andrúmis- loftí, s-em pannig hefir verið skapað í Saár til þess að undir- búa atkvæðagreiðsiuna 13. janúar í vetur: „Ég spurði eiinu sinni eftír jafn- aðarmannablaðinu „Þýzka frelsið“ hjá blaðsala einum á götuborni í Saarbrúckien. Hann sagðist ekki hafa það, en bættí við með lymskulegu brosi: ,.pér getiðsjálf- sagt fengið það þarna yfir í frönsku bókaverziuninni.“ pegar ég gerði þá athugasemd, að rnað- ur yrði þá að fara í fwn&kœ bóka- uerzlun. til þess að fá pýzkt fnelst, svaraði hann með hlátri, sem fyrir mig var óskiljanlegur. Bóksali einn við aðalgötuna lét álit sitt enn þá greinilegar í ljós, enda þótt hann segði ekki neitt. Ég var rétt búinn að kaupa af honum nokkur Nazistarit um Saarmálið og spurði hann að þvi, hvort hann hefði ekki líka einhverjar bækur eftir andstæðinga Nazista um það mál. Hann svaraði með því að opna útidymar og sýna mér með látbragði ,sem ekki var hægt að villast á, að hann óskaði þess að ég hefði mig á burt úr búðinni. Ég hefi í Saar oftar en einu sinni haft tækifæri til þess aö ganga úr skugga um það, að einnig þar eiga menn ekki að fá að hafa neina aðra guði en Hitler. Einu sinni sat ég að kvöldlagi á veitingahúsi, þar sem mynd af Hitler hékk á veggnum, eins og raunar víðast hvar á kaffihúsum í mjðbgenum í Saarbrúckem. Þarna hafði ég hann befnt á rnóti. xitér og var að hugsa um, að hann væri eftir myndinni að dæma, orðinn miklu feitari og ánægðari með lífið, heldur en hann var, þegar ég sá hann og heyrði í Múnchem árið 1926. Alt í einu komur dnengur, 15—16 ára að aldri, inn í salinn, réttir upp handl'egginn í áttína tíl myindar- innar og hröpar: „Hedl Hitler!“ Að því búnu keanur hann að borð- inu til mijn og býður mér blað;, sem hanin nefnir „Saarfylking æskulýðsins“. pað er svo margt- sem kallar sig „fylkingu" í Saar. Mér dettui'r í hug að gera eina til- raun, hvemig hann taki því, ef ég bæði hann rnn jafnaðarmainina- blaðið „Þýzka frelsiö". Verkan- anna af þ'essu tíltæki mínu var ekki liengi að bíða. Dnengurinni gláptí á mig fáein augnablik án þess að koma upp einu orði og þaut síðan eins og örskot út um dyrnar. En frá næsta borði, sem tveir vel búnir menn sátu við, heyrði ég hvíslað: „Hann bað um Þýzka frelsið." Þetta hvísl fór á einu augnabliki eins og storm- þytur um salinn, og allir gestímir störðu á mig. 1 því kom dreng- urinn aftur inn. Hann hafði á ótrúlega stuttum tíma safnað sam- an einum tfu strákum. Þeir stönz- nðu við dyrnar og góndu þaðan á mig eins og naut á nývirki. En ég stóð á fætur og gekk út. Ég fór af forvitni einnig á nokkurveitingahús í Saarhrúcken, sem eru þekt að því að vera saml- somustaðir Nazista. Það stærsfe heitir „Þýzka húsið“ og er við aðalgötuna. Þar era af hljómsveit- /nni einungis leikin hermanna- og Nazista-Iö'g og svo oft heiisað með „Heil Hitler", að manni ligg- ur við að fá uppsölu af viðbjóði. Það er skylda, sem ekki er hægt að komast undan ,að heilsa þannr ig á þessum veitingahúsum. En það nægir að mynda sig til þess, því að fiestir lyfta handleggnum svo letilega. Á dnum stað, þar sem matur- inn og bjórinn er allmiklu ódýrari. en annars staðar, er hægt að heyra Nazista tala alveg hispurs- laust um það, sem gerst hefir, sem er að gerast og á að gierast: á næstunni. Það er áneiðanlegt, að á þeim stað hefði ég, þrátt fyrir það þótt ég sé útlendingur og geti þess vegna íeyft mér að gera hitt og þetta ,sem Saarbúar verða að varast, fengið iJla útneið, ef ég hefði JLáttð skoðun mina á Nazism- anum' í Ijós þar á sania hátt og ég gerði einu sinni á öðru veit- ingahúsi, þar siem enn þá var ekki búið að afnema alt hugsana- og málfrelsi. Andstæðingar Nazista hafa einnig sí(n veitingahús i Saar- brúckien. Andrúmsloftíð.er þar alt annað. Gestirnir eru þar í góðu skapi og ræða upphátt hver við annan um áhugamál sín. Margir þeirra heilsa með orðunum „Fiiei- heit“ eða „Rot Front", en það er ekki nauðsynlegt að segja neitt. Maður furðar sig á mörgu í Saar, en þó mest á mönnunumi. Þeir eru ekki eins blátt áfram og vingjamlegir eins og Þjóðverjar eiga að sér að vera á venjuiegum timum. peir ern fámæltir, undar- legir og tortryggnir, hlæja sjald- an og brosa heldur ekki af nieinni óblandinni ánægju. Sennilega hef- ir lffsbaráttan smám saman mót- að menninia þaninig. Það er heldur ekld neltt sældarbrauð að vinna neðan jarðar og ofa|n í námumum og verksmiðjunum í Saar. Nátt- úran er að vísu fögur og Saar- dalurinn, sem áin Saar renmur eftir.víða aðdáanlega fallegur. En stór svæði í honum em þakin skógi af háum reykháfum, sem dag og nótt spúa sóti og neyk út yfir umhverfið, þannig ,að alt, göturnar, húsin og menniilnir -— verður grátt og skítugt. Skyldi það ekki fyrst og fremst vera þetta, sem hefir gert mennina svona umdarJega í Saar? Og það eru þessir menn, siem mú er barist um. „Þýzka fylkimg- in“ reynir að þrömgva þeirri trú upp á þá, að hvernig sem alt velti, muni Nazisminin sigra 13. janúar, og síðan skuli reikning- urinn verða gerður upp við þá, sem ekki hafi gneitt atkvæði „réttu megin“. Þetta eru bara hót- an|r. En í rann og veru em þessar staðhæfingar og hótanir þau einu rök Nazistafylkingarinnar, sem fóJJdð er móttældlegt fyrir. „Hún skal fá meiri hluta,“ segja Naz- istarnir, og allir, einnig þeir, sem gredða atkvæði á móti henni, verða að gera ráð fyrir því. Þessí baráttuaðferð verkar eins og dá- leiðsla. Enginm skyldi þó halda, að „amdfasistiska fylkingim" gangi með vomieysi til atkvæðagreiðsl- unmar 13. janúar. Hún vinnur.sjá- anlega á með hverjum. degi, sem Jiður. Og það er satt, sem einn af fdringjum hennar hefir sagt, að hún er nú í sókn, en „þýzka fylkingin" í vöm. paö em skyn- samir og duglegir menn, sem standa í broddi „anddfasistisku samfylkingarinnar", alt öðru vfsi en þeir, sem eru fyrir „þýzku fylldngunni" og ekki þekkja né trúa á neitt annað en maldð of- beldi. Himn viðurkemdi foringi „andfasistisku fylkingari:nn;ar“ er jafnaðarmaðurinn Max Braun — dásamJegur ræðumaður. Ég var einu sinmi að kvöldlagi á fundi, þar sem hann talaði frammi fyrir þúsnndum manna. Fólláð trúir á liann og tneysfir honum. Hanjn er maður með skarpri greind og rök- fimi, hug, sem ekkert hræðíst, og ódrepandi þrautseigju. Hann hefir stofnað lífi sinu í hættu til þess að heyja þessa haráttu fyrir frelsi og réttlætíi í Saar. Og hann veit það jaftnvel og hitt, að hvem- ig sem atkvæÖagreiðsian í Saar fer, þá muni hans málstaður að endingu sigra." Kaffíhætlr Það er vandi að gera kaffi- vinum til hæf- is, svo að hinn rétti kaffi- keimur haldi sér. Þetta hefir G. S. kaffibætir tekist. Reynið sjitif. Reynslan er ólýgnust. Munið að biðjanæstum G. S. kaffi- ,bæti. (Hann svíkur engan. Kaupið Alþýðublaðið. Mikið af nýjum gerðum viðtækja er nýkomið. Verðið er lægra en nokk- ru sinni áður. — Afnota- gjald til nýjárs fellur nið- ur hjá nýjum útvarpsnot- endum. Leitið upplýsínga um verð, gæði og útlit viðtækjanna hjá útsölu- mönnum vorum. Víðtækjverzlun rikisins.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.