Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.12.1934, Qupperneq 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.12.1934, Qupperneq 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ AGNES OG NATAN. (Frh. af 3. síðu.) mieiDn heim. Varð fwetta miinnis- stætt ffestum, er við voru stadd- ir. Höggistokkurinn var iátinn Jiglgja á hólnum, og er sagt að sést hafi urmuil af honum til skamnis tima.“ — Þessi frásögn Brynjóilfs frá Minna-Núpi ber vott um það, að jafnvieil hann sjálfur, sem þó var manna skygnastur á afsakanjr og málsbætur manna, hafi ekki vePið með öJlu ósniortinn af aLmenmiings- álitiinu, ier reynt hefir í hvivbtma að giera málstað Agnasar verri en hann var. Framkoima Friðriks á aftökustaðnum er að víisu merki- iieg og fögur, enda fer Brynjólf- ur möigumi orðum um hana, en fáum um framkiomu Agnasar. Segir hann, að hún hafi verið; Svo „magnþrota, að hún mátti ejgi ganga óstudd.“ Munu ýmSir ætla, að valdið hafi ótti við dauð- ann, og má veil vera, að svo hafi verið að einhverju ieyti. Agnes var kona, iog því ekki eins sterik- bygð og Friðrik, og hafði henni þar að auki verið sýnd sú ónær- gætni, að láta hana bíd,a| eftir af- töku Fráðriiks. En ekki er víst, að iðrun Agnesar hafi verið minni eða óeinlægari ien iðfflun Friðriks þó hún væri ekki eins mælsk á þiesisari úrslitastund. Séra Þor- varði JónSisyni á Bpeiðabólsstaði í Vestufhópi, er Agnies hafði kosið til að' búa sig undir dauðann, þótti mikils um. hana vert, og lét hann mikið af vitsmunuim hennar og stillingu. Var hanin í engum efa um, að iðrun hennar væri sönn og einlæg. En dauða- dömurinn hefir haft mieiri áhrif á hana vegna þes;s, að samkvæmt áneiðanfegum heimiilduim gerði hún sér lengi vonir um það, að Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Súni 1606. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur með sama lága verðinu: Rúgbrauð á 40 aura, Normalbrauð á 40 aura, Franskbrauð heil á 40 aura, —„— hálf á 20 aura, Súrbrauð heil á 30 aura, —„— hálf á 15 aura, Vínarbrauð á 10 aura. Kökur alls konar, rjómi og ÍS. Sendum um allan bæ. Pantið í síma 1606. Brauðgerðarhus: Eeykjavík, Hafnar- firði, Keflavík. sér yrði hlíft við dauðarefsingu. Treystá hún einkum sýslumanm og presti sínum til þ.ess að miilda svo mál sitt, að hún yrði ekki dæmd til dauða. x Þegiar Skáld-Rósa sýndi Agn- esi þá ónærgætni að kveða tii hennar þessa víjsu: „Undrast þarft ei, bauga'brú, þótt beizkrar kennir pí(nu: Hefir burtu hrifsað þú heJft af lífi minu!“ — svaraði Agnes samstundis: „Er mín klára ósk til þín, þjngurstámm bundin —: Ýfðiu ei sárin sollmu mín, sóJarbáru hmndin. Sorg ei minnar sálar herð. Seka drottinn náðar, af því Jieisús eitt fyrir verð ok'kur keypti báðar.“ Séist meðal annars á þessu svari Agmesar, að hún hefir verið sér fyililiega meðvitandi um sekt sína. Ég sagð'i í upphafi máiis míns., að ég befði kosið mér það hlut- verk að Vera ieins komar verj- andi Agnesar. Það er fyrist og fremist vegna þiess, eins og ég tók ein;niig framf í upphafi, að mér hefir Jöngum fundist, að hlutur hleninar hafi verið fyrir borð bor- inn, iog að ekki hafi ennþá gætt siem skyldi þeirra afsakana og málsbóta, er hún hefir sér til réttJætingar. En ég hefi eiinnig kosið mér þetta hlutverk af öðr- um ásitæðum, sem ég hirði ekki að greina frá.*) I mifnum augum eru málsbætur Agnesar þær sömiu eða mjöig svipaðar og málsbætur Natans: Bæði verða fyrir vom- brigðum í ástamáJum. Sjálfsvörn Natjans e.r í því fólgin, að hann fJýr á náðir I éttúðar og kæru- Jeysis. Athvarf Agnesar vierðúr hftíridl VitanJega er sú sjálfsvöm míklu aivariegra eðlis, en Agnes hefir þá afsökun, sem ef ti,I vill vegur á móti, að hún var kom, og því tilfinningaríkari og við- kvæmari en Natan. Hún átti þess og ekki kost, að Jeiða athygJina frá hugraun sinni að öðrum á- hugamáJum með sama hætti og Natan. Asftfi, var hennii alf. Nú er það svo, þó hljóma kunni undar- Jega, að ást og hatur eru í fraun og veru eitt og hið saraa, að minsta kosti þegar um per,sónlur legfir tilfinningar er að ræða. Ást og hatur eiu eins og tveir gagn- síæðir pólar á sama rafþræði1. Vér hötum aldréd það, siem oss istandur algerlega á sama umi *) f»ær ástæður eru nú kuinnar. Höf. Till er kvæði eitt, er nefnist „Sjálfsvörn“. Er það saga von- svikins elskhuga. Skáldið lætur hinin vonsvikna elskhuga ægja sögu síina á þessa leið: „I æsku ég við það undi mér mig ýmsum dygðum að skreyta, — alt saman til að þóknast þér og þinmar ástar að leita. En — ekki mátti ég elska þig . .. . Ef áttá e.g ei sál minni’ að glata, forhierðing varð ég að magna mig, og mátti þig til — að hata! Og ást míin breyttist 1 hatu.r,s.-hyr, — nýtt helsi og sálarfjötur. Ég fiainin ekki aðrar útgöingudyr eða aðrar hjálpræðisgötur. O,g Jéttbær verða mín glapagjöld, því iguðirnir hljóta að finma: Ég hatiið valdi sem hlífðarskjöld gegn herskörum töfra þimna!" Ég hygg að Agnes mundi hafa getað gert sumt af því, er segir í' -kvæði þössu, að sínum jrðuin.. Nú mega menn þó ektó missklllja mjig og halda, að ég vilji fegra hatnið eða afsáka það í sjájfu sér, Þegar ást snýst í hatur, er um hörmulegan ósigur að ræða. Ég vil aðeins, eí unt væri, vekja menin itáii skilnings á orsakasami- heniginu og hinni sáJarfræðílegu nauð,syn, sem var að verki í lífi Agnesar o@ Natans. Og að þvi er Aignesá við kemur, viJ ég að lo.k- um minina á eina frásögn guð- spjallanina um Jesúm Krást og feonu nokkra, er yfirborðsvand- lætarar þeirra tíma töldu mjög synduga. Méistarinn sagði, að henni fyrirgæfist mikið a.f því að hún hsfði elska'ð mikið. Lí;kamir þeirna Friðriks og Agnesar voru jarðaðir í Vatns- dalshólum ,skamt frá aftökustaðn- um. Eins og kuninugt er, varþeiim mömnuim, er hent hafði silys því- líkt sem Friðriks og Agnesar, efcki aðeinS útskúfaði í aridiliegum skiln- ingi úr öllu samfélagi siðaðra manina. Líkömum þieirra var einn- ig útskúfað. Þair fengu ekki að {ívfla í vígðri mold isftir andlátið. Svona bókstaftega hafa hin kriístnu þjóðfélög rækt boðorð Medstarans, er þau kienna sig við, Meástarans, sem sagði mieðal ann- ars: „Dæmið ekki, svo þér verðið ekki dæmdir!“ . . Hafa nú lík- aðsleifar Friðriks og Agnesar fivflt í Vatnsdalshólumt í 104 ár. En í dag verða þær, fyrir til- stálli góðra manna, jarðaðar í vigða mo'ld, og er nú þessari út- liegð þeirra lokið. En Agmesi hefi; alt til þessa verið útskúfað af ailmenniingsálitinu. Alt of óvíða hefir hún fengið húsaskjól í hug- um mamna, — allra sízt þaðhúsa- skjól, sem verrnt væri af arin- eldi skilnings og samúðar. Hún hefir verið útlagi alt til þessa. Nú ©r það bón mín til þeirra, siem á mig hlusta, að þeir siendi bemni hlýjar hugsanir og biðji fyrir sál bennar. Ef til vill finst einhverjum, að hér sé uim h'é- gómamáil að ræða, en það eru þá aðeds þeir, sem ekki er enn farið að óra fyrir hinu ósýnilega sam- féliagi sálnanna og einimgu alls liffs. Ég.vil biðja yður að sameánH ast mér í þessari bæn: Vér hugsum tiil þin, Agnes, á þesisari stund, og biðjum þess, að hugsanir vorar berist t.i.1 þí;n og eigii næga hlýju til að þýða allan k.laka, er leynast kann í sáJ þinmá. Megi þær vera þér sem hlýr faðmur bygðar, er opnast öræfa- barni. Megi þ'essi dagur verða þér lausnardagur. Vegna kærleik- ans varð þér fótaskortur í síð- ustu jarðvist þiinni. Megi kærleik- urimn redsa þig á fætur og megi þér takast að veita honum fraín- vegáis þá þjónustu, siem er hon- um , samboðiin. Megi skuggmn, sem hví|lt hefir yfir naíni þínu og minningu, flýja fyrir geisla- magnjí nýs skilnings. Friður sé mieð þér! — — Grétar Fells. Á rakarastofunni, Rakarinm hallaði mannj aftur á bak í stóiinn og sveigði hamn ■nokkuð til um leið. pá segir maðurinn: jÞað er svo fjandi vont, að vera svona með höfuðið aftur á hnakka — nei, ég meina með hvirfilinn svona aftarlega, hvaða helvítis vitleysa, ég á við, háls- inn svona framariega. ■ Grammóf ón plötur. Lifgið upp frístundirnar með músik. Hjá okk- ur fáið þér uppáhaldsmúsik yðar. Úrvalið m"n fullnægja yður. Almennar plötur frá 3,50. SöMi-ÉÖi-í

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.