Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.12.1934, Side 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.12.1934, Side 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Sannar furðusögur frá ýmsum löndum: III. Óskiljanlega vinnukonan tV'O sjóræningjanna með rýti’ngi Faðir heranar, Jússú Mandú, væri komingur eða voldugur hers- höfðingi og ættaður frá Kíana eða Kongf, eins og hún nefndi land- ið. Móðir hennar hefði verið Mð- dús eða Malaji, og verið drepin í orustu við Búffúa eða mannætur. Hið rétta nafn meyjarinnar væri Sissú Mandú, en því hefði ver- ið breytt í Kamtú til minningar um sigur, sem faðir hennar hafði unnið. Faðir hennar átti fjórar kouur, og þegar hann kom undir bert loft, báru Makmíúamir eða al- pýðiumennirnir hann á burðarstóli. Hann bar gullhnapp í veíjarlhetti sínum og prjár páfug.lsfjaðrir hægra megin. Um há.lsinn hafði hann gu.li£esti og í henni hékk stórt, ferhyrnt amburstykki greypt í guil. Móðir hennar, sem her- konungur þessi unni mest allra kvenna siinna, málaði tenmur sínar svartar, og bar gimstein í miðs- nesinu, með gullfesti í, sem fest var við gagnaugað hægra megin. Mak:\atúamir. eða alþýðan héils- uðu ávalt föður hennar þannig, að þeir féllu á bæði kné og báru hægri hönd upp að gagnauga sama megin. Hins vegar heils- uðu þeir henni, konungsdóttur- inni, nneð því að krjúpa aðeins á annað hnéð. Faðir hemnar var mjög Ijós á hörund, en móðir hennar gulbrún. Heima fyrir hafði Karabú prinsessa ávalt borið sjö páfuglsfjaðrir vinstra megin á höfðinu. Samkvæmt upplýsinguin Eynes- sós hafði Karabú verið rænt ©itt siinn, er hún var á gangi í garðíi föður síins ásamt þrem þjónustu- meyjum af einhverjum malæsk- um sjóræningjum) í próa eðia pm- 'lm I viðureigninni hafði hún sært Rétti skóáburðurinn gefur mikinn og fal- iegan gljáa. sínurn, og faðir hennar, sem reyndi að bjarga henni, hafði af slysni banað einni af þjóniustu- meyjunum með bogaskoti. Inn- an háifs mánaðar var hún seld skipstjóra á þrælaveiða- eða ræn- ingja-skipi, sem hafði byssur og fjörutílu manna áhöfn, þar á með- al eiinin „djústí" eða skipslækni. Tappa Bú hét skipstjórimn, og bar hanin kolsvart hár í fléttu, sem féll miður bakið. Djústítm hjúkraði henni, því að hún var að dauða komim af eymd og harnii. Skipi’ð var í hafi nálægt mán- aðartíma, en tók þá höfn í Ba~ tavia á Java og lá þar mokkra daga. Þar vom fjórar ambáttir teknar í viðbót. Síðan sigldi það til Borgarhöfða og þaðam tii St. Helena, en hraktist að lokum fyr- ir stormum norður í Bristolflóa. Þegar skipið var að reka út aft- ur, stökk Krabú fyrir borð og 'synti í laind. Flökkukona, sem hún mætti um morguniinin, hafði fús- lega látið klæði sím af höndum við hana i skiftum fyrir hinin dýra búning, sem henni hafði ver- ið gefimin á skipinu, þótt votur væri. Vöamnig var saga hennar, að því er Manúel Eynássó tjáði. Henni var airnent trúað, og frægð Karat- bú priinsessu barst um landið þvert og endilangt. Hálærðir vís- iindamenm heimsóttu hana í Kinto- ie Park og reymdu að spyrja hana. ^ Frásögu Eynassó til staðfest- ingar páraði hún kort, er skyldi, sýna ferðalag hennar til Evrópu. Hún skýrði svo frá, að hún hefði ferðast með foreldrum sírnum til Kofiffé eða Kína í pm eða próa ásamt stórum flota slíkra skipa, sem öll voru full af hermömnum föður hennar. i Sumir hiinna lærðu mianna, er heimsóttu hana, bentu á það, að tákn hennar, sem hún niotaði fyr- ir 'Or,ð og tölur, líktust nokkuði ariabisku. Víé'indamenn um ait landið deiidu ákaft um það, hvaða mál þessi kymlegu tákn ættu við. 2. Viinir hennar, Wiorlishjónim, iétu hana fá sirs og mislitan tvinna, svo að hún gæti saumað sér búniing eiins og gerðist í átt- högum heninar. Og þau ktæði, sem hún bjó sér til, voru vissulega primsessu samboðin. Þau voru: upphlutur, skrieyttur af mikilli liist og alúð með flúruðum axla- ftetlúm, og undir honum víður fiaksaindi kjóll eða kyrtilí, sem máði iniður á miðjan iegg. Kjólinm skreytti hún með ýmsum gormí laga tákmum og kögraði faldimm mieð mokkurra þumlúnga bneið- um kmiþlingum. Ermannar náðu fram á olnboga, em þar yfir brá húrn rósrauðu herðiasjali, og náðu endarnir ti.I jarðar. Um hálsinn bar hún festi og nisti, sem henni hafði verið gefið, og á höfðinu höfuðbúnað, sem minti á hatt Na- póteons, gerðan úr flóka. f>að var að hálfu hattur og að hálfu túrban', settur mörgum páfuglis- fjöðrum vinstna megin. Hún gekk sokkalaus i ilskóm með flötum trébotnum. Skónnir voru festir með krossbrugðnum ólum, sem náðu upp að hné. pegar henni var gert það skilj- anlegt, að ef hún dæi í þessu landi, yrði hún grafin í líkkistu, fór hnoliur um hana, og hún sagði fná þvf með bendingum, að í þeim hluta heimsins, siem hún væri fná, væru hinir dauðu lagð- (ir í jöirðiina og vafðir í líkklæði. Stundum huldi hún andlit sitt fyrír ókunnugum með herðasjal- imu, og gaf í skyn að konur i ættiamdi bennar gerðu þietta ávalt framimi fyrir karlmönmum, sem þær ekki þektu. Tímalengdir gerði hún skiljanlegar með því að hnýta hrnúta á snæri á ei:nkeninii,liegan hátt, og þannig taldi hún fram daga þá, sem húm var á sjóleið- inmi fná ©inum stað til amnars. Eftir því sem hún upplýsti, hafði hún verið í strömgu varðhaldi undir þiljum á skipimu, sem flutti hana ti,l Evrópu, og með þvi að léggja fingur sina á lokuð auguin og hrista höfuðið, gaf hún í skyn að hún hefði ekki mátt sjá mikið: af því, sem fram fór í höfmunúm. Húm bætti hið óskiJjanlega tungumál sitt upp með hinum fjörlegustu og hröðustu bending- um og svipbrigðum. Hún vildi helzt búa til mat simn sjálf. Kjöt eðia áfenga drykki bragðaði hún aldnei, en hims vegar virtist húm mjög isóJgjn í iindversk karrí, sem hún kvað hafa tilneitt mjög Ijúf- femgt. Hún tók hrísgrjón fram yfir brauð, og eins og þegar er sagt, tók hún fisk franr yfir alt aminað, og gaf í skym að það væri aöiaffæða þjóðiar sin,nar. Stórt ör, sem var á baki benrnar, kvað húm vera eftir meiðsli, sem hún hefði ýengiö í váðúreigninmi við sjóræm- ingjana. Sér til stundastyttimgar í fá- simninu lék hún oft að boga og örvum. Bogann og örvamæíinn bar hún á vimstri öxl. Hún æfði sig líka með rýtiingi og sverði, og bar trésverð, sem hún hafði eigmast, við hægri hlið. Hún damz- aðr mikið og setti sdg í ýmsar fagrar stellrngar, sveiflaði líkam- anum fram og aftur og til beggja hliða, féll á annað kné o. s. frv. Danzinum lauk vemjulega með þvi|, að hún snérist í hring með sívaxandi hraða þaúgað til hún hneig niðuV í stóJ eða á gólf- ið örmagna af svima og þreytu.. 3. Um alt England vakti saga hennar geysilega athygli og jafn- vel aðdáutj. Heldra fólkið heim- sótti 'han|a í stórhópum. Dr. Wil- kinson og Worallshjóniú báðú Auistur-indverska félagið í Lond- on að greiða götu hsnnar og gera henúi fært að komast heimi til síin'. Dr. Wiikinson fór sjálfur á fund fiorstjórans í þessum erind- um. Sumir þeirra vom að því er virðist fúsir til að hjálpa henni og vinir hennar höfðu í hyggju að fara með hana sjáJfa til þeirra þegar ]rað uppgötvaðist, að hún var ekki1 annað en leikinin loddari,. vinnukona úr Devonshire, Mary Bakier að nafni, sem ekki hafðj verið við eina fjölina field um dagana. Svo virðist sern tvær ólíkar sögur séu til um það, hvernig svikin komust upp, en að lílund- unr eru þær báðar réttar — að tvær manneskjur hafi, án þess að vita hvor af annari, orðið tii Stangasápan, sem gerir þvott yð- ar mjallahvitan og frtskan. Mána-stangasápa

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.