Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Eksemplar
Hovedpublikation:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.01.1936, Side 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.01.1936, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Skammgóður vermir. MIRREN læknir vaknaði víð einhvern hávaða. Híain opnaði augun og var strax glaðvaiknaður. Köld vindhviða stóð í andlit honum ásamt ónotalegum rigningarúða. Hann rétti út hiendina og kveikti á náttlampanum, settist pví næst iipp í rúminiu og litaðist um. Glugginn virtist horfinn, en í 'þess stað blasti við honum stórt op á þilinu, sem mikill vindur og ragning stóð í gegnum. Morren slkildi strax hvað komið hafði iyiSr. Það var komið óveður, og vindurinn hafði slegið gluggann upp og lagt hann að húshliðinni. Mornen flýtti sér fram úr rúm- inu; gólfið var orðið blautt af æigningunni, siem stóð beint inn tum gluggann. Mornen setti á sig háls'klútinn, fór í slopp og fór því næst að fást við að loka glugganum, og sér til síórfurðu sá hann að hann svar óbrotinn. Hann þurfti að teygja sig eftir glugganum, og þá tók hann eftir birtu, sem lagði út ,úr einum glugganum á stofuhepðinni, og við mánari athugun sá hann, að það var úr gluggamun á vinnuher- bergtnu hans. Hann hafði eflaust gleymt að slökkva ljósið þar, áð- ur en hann fór að sofa. Hann lokaði glugganum og var augnabliiki seinna á hraðri ferð níður hina teppalögðu stiga. Honum hafði ekki missýnst, því hann sá daufan Ijósbjarma undir hurðinni. Á hinum hljöölausu skóm gekk hann alveg að hurð- Inni, opriaði hana, en stanzaði Btndrandi á þröskuldinum, því inni á gólfinu stóð maður með grírou fyrir -hálfu andlitinu, og fyr en hann varði hafði hann snúið sér að honum og miðað á hann gljá- andi marghleypu. Og hin illilegu, köldu og morðslegu augu góndu á hann áfiergjulega, en á Morren var ienga svipbreytingu að sjá. Marghleypunni var miðað á hrjóst hans, og hann tók eftir tíálitlu sjálfhreyfðu áhaldi við byssukjaftinn. — Hljóðdieyfir. — Skot myndi ®kki heyrast, og allra sízt í svon(a óveðri, enda voru litlar líkur til að nokkur vera væri á fierð eftir Mnum umfierðarlitla hallarvegi um þctta leyti nætur. Manninum var víst óhætt að skjöta þess vegna, að enginn myndi heyra það. Morrein stóð grafkyr með kross- lagðar hendur og virti fyrir sér jhiná ógnandi veru, og lijarta hans (barðist álkaft af eflirvæntingu. „Hvers óslkið þér?“ spurði hann. „Dieimanta,“ var hið friekjulega svar, og tennurnar komu til sýnis um leið og maðurinn talaði. „Ég las í blöðunum mn gim- steinasafn yðar, og þar stóð, að þér vænuð eigandi að óvenju fögru og merkilegu gimsteina- safni, og enn fremur, að þér byggjuð hér einn ásamt ráðskonu yðar. Fólk í minni stétt les alt af dagblöðin." Urn leið og þjófur- inn mælti þetta, brá fýrir háðs- legu brosi á vörum hans. Morren andvarpaði. — Þetta fær inaður fyrir að veita mönn- um fréttaviðtal —hugsaði liann. — Það var sama og selja sig í hiendur morðingja og hófa. „Og þér hi'kið ekki við að neyða mann til þess að fá vilja yðar framgengt.“ „Nei, ekki ef það er nauðsyn- Legt. — Opnið peningaskápinn þama! — Strax!“ Mornen stóð 'kyr eitt andartak. Fyiir framan hann stóð alræmdur glæpamaður, sem e'kki mat eitt mannslíf meira en líf einnar flugu. Eftir útliti hans að dæma myndi eitt morð ekki þyngja samvizku hans mikið. Hann var meðalmiað- ur á hæð og örgrannur, svo án vopna hiefði hann ekki getað mik- ið, og vopninu myndi hann strax beita, þegar honum findist ör- yggi sínu hætta biún. Morren sá, að iengrar vægðar var að vænta. Hann gekk þess vegna yfir að peningasikápnum, og stöðugt fylgdu augu þjófsins honum efti1- ásaint marghleypulíjaftinum. Morren byrjaði að fást við hljeypijámin í læsingunni, en fór sér hægt, og heili hans leitaði stöðugt úrlausnar á meðan. Hann vildi ógjarnan missa gimsteinana, en mun verra fanst honum að þurfa að hlýða fyrirskipunum hins vopnaða þorpara. Þjófurinn fylgdist vtl með. Hann stóð í fimm skrefa fjarlægð og miðaði stöðugt á Morrien, án þess að líta af hoínum >eitt augnablik. Mornen andvarpaði þrjóskulega um leið og hurðin opnaðist, tók úr honum dálitla öskju og fleygði henni á borðið. „Vílcið til baka í hornið þarn,a,“ skipaði þjófurinn. Læknirinn hlýddi silalega og hall- aði sér aftur á bak að áhialda- borðinu, en á því stöð flaska í grind. Hann andvarpaði aftur og lygndi aftur augunum. Þjófurinn gekk að skrifborðiuu, tók öskjuna og opnaði hana. í öskjunni glóðu steinar alla viega litir, sem smástjömur væri. Varir þjófsins drógust saman af áfiergju, er hann lokaði dósinni og stakk beinni í vasa sinn. Þvi næst leit hann hvasst á Morren og sagði: „Nú ier að eins eftir að komast á burt með þá.“ Hann talaði hægt og lét dálitla þögn vera á milli orðanna. „Ég á ekki hægt með að hafa lifandi sjónarvott til þess að koma upp um mig,“ mælti hann enn fremur og lyfti marghleypunni hægt. Mornen hafði grunað þetta, en þó varð raunveruleikinn honum siem heljarhögg. Hann sá fingur mannsins beygjast hægt og haigt að gikknum, en um leið og skotið reið ,af vék Tiann sér til hliðar og kúlan lenti í borðið. Hinn morðþyrsti þorpari stökk bölvandi að skrifborðinu og m'ið- aði á ný, en Morren greip flösk- una og fleygði henni i andlit hon- um, áður en hann fengi sikotið aftur. Þorparinn hentist aftur yfir sig, og flöskúbrotin stóðu víðs vegar út úr andliti hans, sem var á svipstundu alt atað blóði. En hann kom til sjálfs sín áður en Morren gæti nokkuð aðhafst. En áður en hann gat skotið hafði Mornen talað til hans þa'u orð, sem fiengu hann til að hika. * „Hættið! Ef yður langar til að lifa lengur, þá skjótið ekki." Orð læknisins voru sögð ineð þeirri áherziu, að þau voru sann- færandi, enda seig hendin með marghleypunni hægt niður, og hið hálf-grímuklædda andlit góndi bæði spyrjandi og undrandi á Mornen. I nokkrar sekúndur sagði hvor- ugur þieirra neitt. Morren dró and- ann djúpt og erfiðlega, og allur líkami hans var laugaður köldu svitabaði. En þetta var skammgóður vermir. Á hverju augnabliki gat hann búist við að marghleypunni yrði lyft á ný. Þorparinn stóð sem steingervingur, að eins virt- ust augu hans lifandi, en þau glóðu sem glóandi kolamolar á bak við grímuna, en úr þeim skiein grimd og ótti í senn. Með mestu erfiðismunum gat Morren komið upp þessum iorð- um: „Ég aðvara yður. Ef þér skjótið mig, hefir það aö pýða dauða okkar beggja, og fyrir yð- ur verður það kvalafullur drmði — hræðilegur dauði — sieinlátur og kvalafullur, — en öruggur." Það var sigurhreimur í rödd- inni. Þorparinn góndi furðulega á andstæðing sinn, um leið og han* strauk baidinni yfir andlit sitt, sem blóðið streymdi úr án af- Iáts. „Hvað meinið þér?“ spurði hann með hræðslublandinni rödd. „Það voru sóttkvieikjur í flösk- unni,“ var hið reiðilega svar. „Stífkrampasóttkveikjur. Hver sem fær þær í blóðið —.“ MoiæeB yptí öxlum 'kæruleysislega. Varir þorpaxans titruðu: „Hvað þá — hvað skeður þá?“ Morrien Ieit skarpt á hann og sagði; „Ein sóttkveikja er nægileg til að drepa inann, en þér hafiö fiengið þær í þúsunda-, ef ekk* milljóna-tali í gegn um smá- skurfurnar á andlitinu." Skelfingin skein úr auguw þjófsins, er hann sagði: „Það er lýgi — það er lýgi —“ „Ef þér álítið að ég ljúgi, skui- uð þér slkjóta mig, og þá fáið þét- að reyna sannleikann. Þér getið hæglega skotíð mig og komist undan, en þá vildi ég ekki vera í yðar sporum. Vitið þér hvernig stífkrampi hagar sér? Orðið ætti auðvitað að geta sagt yður það. Það er sá kvalafyþstí daubi sem til er.“ Stormurinn hwein og fieykti aur og bieytu á rúðurnar, og Morren sá, að hroliur fór í gegn um þorp- arann, og að hann var alveg bú- inn að tapa stjórn á sjálfum sér. Hann sór og bölvaði á víxl, en svo fór hann að biðja: „Getið þér hjálpað mér? — get- ið þér hjálpað mér?“ spurði hann. „Því skyldi ég gera það?“ sagði Mornen og leit hvasst í augu hou- um. „Vegna þess, að annars skýt ég yður og svo sjálfan mig á eftir.“ Úm ieið og hann mælti þetta, lyfti hann marghleypunni, og það var engfíin efi á því, að han* ætlaði ekki að láta sitja við orði* tóm, þvi örvæntingin hafði alvieg yfirbugað hann. „Ég get ekki gert það hér,“ sagði Mornen. „Þér þurfið serum- sprautu, ien hana getið þér fiengið í Quandra-spítalanum, og tekur hún hálfan klukkutíma, e* að henni lokinni þurfið þét ekkert að óttast.“ „Þökk!“ Hendin með marg- hleypunni lyftist hægt, og fing- umir beygðust utan um gikk- iinn. Morren Iyfti ósjálfrátt hend- (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.