Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.01.1936, Qupperneq 7
ALÞVÐUBLAÐIÐ
7
SIAMMGÓÐUR VERMIR.
(Frh. af 3. síðu.)
éb»í, eins og til varnar andliti
sírÉu, og hann hrópaði:
„Hættið — heimsikingi! Þér
gietið 'ekki fengið sprautinguna
á» nokkurrar meðhjálpar, tíl þess
þurfið þér að hafa skriflega yf-
irlýsiingu frá mér.“
Grímuklæddi maðurinn hreytti
nokkrum blótsyrðum út úr sér og
sagðd:
„Flýtið yður þá að skrifa haina.
Viertð kyrr, ég skal færa yður
skiffáhðldin. Morren settist niður.
„Ég geri það ekki endurgjalds-
laust," sagði hann.
„Hvað’viljið þér fá fyrir það?“
„Ég skrifa ekki einn staf, ef
þér ekki iofið mér því að skjóta
björn röltir á land. Þá er úti um
hann, því að Tjuktarnir ieru
slyngir veiðimenn.
Annars er það rostungurinn,
sem þjóðflokkur þessi lifir á. Af
rostungunum fá þeir skinnin í
hina frumstæðu kofa sína, kjötið
og fitan fara til manneldis, það
sem eftír er, fer í hundana, bö'k-
staflega skilið. Tennur rostung-
anna eru þessum þjóðflokki nokk-
urs konar pieningar. Rússar taka
þær siem borgun í kaupfélögun-
um, siem þeir hafa stofnað þar.
I káupfélögunum fá Tjuktarnir
mjöl, te, tóbak og föt. Klæðnaður
kvennanna er alleinkennilegur.
Þær ganga í eins konar samfest-
ing yzt fata.
Höfuðviðburður ársins er auð-
vitað, þegar rostungsveiðin byrj-
ar. Á vorin um leið og blá rönd
sést af hafi, draga karlmennirnir
vélbáta sína og gamla báta fram
á ísinn og út að sjónum. Á þess-
um tima er lítið um svefn eða
hvíld. Dag og nótt er unnið. Af-
koma alls ársins er komin undir
veiði þessa tímabils.
Rostungarnir eru skotnir með
Winchester-byssum, en það er
ekki skotið á þá, nema þegar
þeir liggja á ísnum, vegna þess,
að rostungar, sem skotnir eru í
sjónum, sökkva venjulega til
botns.
Að eins einu sinni á ári, á
haustin, varpar gufuskip akker-
íum', í Lonenzflóanum. Þá er menn-
ingarmiðstöðin birgð að lífsnauð-
synjum. Einnig fcemur gufuskipið
með póst. Bráðlega hverfur gufu-
skipið aftur úti við sjóndeildar-
hring. Það er á leið aftur heim
tíl sín, tli Vladivostodk. Svo
hvelfist hin langa nótt norður-
pólsins aftur yfir land Tjuktanna,
nyrst á hjara veraldar, þar sem
hiln stóru meginlönd, Asía og
Amerílta, teygja arma sínia hvort
á mótí öðru í fcöldu faðmlagi.
mig ekki, en þér megiö binda mig
ef þér viljið.“
„Ég lofa því.“ En svarið kom
á þann hátt, aö Mornen efaðist
um að við það yrði staðiö, en
hann varð að hætta á það.
„Ég skal ekki skjóta yður ef
þér skrifiö það,“ endurtók grímu-
klæddi maðurinn.
Morren beygði höfuöiö, og
penninn byrjaði að hreyfast eft-
ir pappírnum. Hann skrifaði stutt-
ar latneskar setningar, og þjóf-
urinn gaf honum nánar gætur á
meðan. Morren braut blaðiö sam-
an og lagði það niður í umslag
og skrifaði utan á til starfsbróð-
ur síns á spitalanum. „Þessi lækn-
ir er á verði í nótt,“ sagði hann,
„og hann mun lækna yður. Gerið
þér svo vel.“ Hann stóð upp, en |
lét bréfið liggja eftir á borðinu.
„Gangið til ba'ka í hornið
þaxna,“ skipaði þjófurinn. Mor-
ren hlýddi, en þjófurinn tók örk-
ina úr umslaginu, horfði nokkra
stund á hana, en sagði svo: „Er
þetta alt, sem ég þarf til þess, að
fá innsprautinguna?"
„Já.“ Morren hallaði sér upp að
þiliinu og strauk hendinni yfir
enni sér. Hann fann sig vanheil-
an. Hann svimaði. Rödd þjófsins
bar þess vott, að honum var trú-
andi til alls. Og að svikja gefið
loforð var hann vís til.
Þjófurinn nálgaðist Morren, og
glerbrotín úr flöskunni molnuðu
undir fótum hans. Lymskulegum
glampa brá fyrir í augum hans,
ier hann sagði með grimdarlegri
rödd:
„Setjist á stólinn þarna!“
Morren hlýddi með hamrandi
hjarta, Þófurinn kom aftan að
honum, tó'k hin löngu silkibönd á
sloppnum og batt hendur hans og
fætur á svipstundu fasíar við
stólinn- Tennur hans glömpuðu
eins og gamlar vígtennur er hann
gekk nokkur skref aftur á bak
og virti fyrir sér verkið.
„Hvenær byrja fyrstu krampa-
drættirnir?* 1 spurði hann.
„Eftir einn klukkutíma."
„Það hafa ella'ust verið sótt-
kveikjur eftir í þessu hérna,“
sagði þjófurinn um leið og hann
tók botninn úr hinni brotnu flösku
og rispaði Morren í framan með
honum. Hreinsaði svo löginn úr
lögginni og nuddaði ofan í sárin.
„Ég lofaði að skjóta yður ekki,
en þetta er eins örugt — ekki
satt?“ Hann horfði i andlit Mor-
nens og brosti ánægjulega er liann
sá óttann, sem úr því sfcein. Því
næst fór hann með hendina of-
an í sloppvasann, tók þar upp;
silkivasaklút og stakk honum upp
í Mornen. Svo stö'kk hann að sím-
anum og eyðilagði áhaldið tneð
einu handtaki. Svo gekk hann
nokkur sknef áfram, horfði á
Synir Mussolinis, Vittorio (til
hægri) og Bruno (í miðjunni) taka
þátt í stríðinu í Abiessin!í|u og eru
báðir flugforingjar. — Myndin hér
fjandnrann sinn, rak upp skelli-
hlátur, slökti ljósið. Hurðin var
opnuð og lokað, og Morren heyrði'
skóhljóðið deyja út í fjarska.
Morren brosti er hann hugsaði
til uppgerðarhræðslunnar, er hann
lét skína út úr andliti sínu, þeg-
ar þjófurinn var búinn að núa
framaln í hann vö'kvanum, en nú
var hann á leiðinni til spítalans.
Morrrn hugsaði: „Mundi það nú
hepnast?"
Langur tírni leið. Morren var
farinn að reyná að slíta af sér
böndin, en hann hætti því fljótt,
því við það sukku þau langt inn
í vöðva hans. — Ennþá voru
nokkrir tímar til birtu, og það var
ekki ómogulegt að þjófurinn snéri
Við í neiði sinni til þess að hefna
sín á hionum. Morren hrylti við
þeirri hugsun, Enn einu sinni
reyndi hann að sjá hvað timan-i
um leið, en klukkan var heldur
langt í burtu til þess að hann;
gæti séð á hana. Hve lengi hafði
hann setið þarna?
Ef tíl vill aðeins stundarfjórð-
ung, ef til vill heila klukkustund,
og það var einmitt tíminn, sem
hann sagði að yrði þangað til
eitrið færi að vetka. Alt í einu
hrökk hann til í stólnum og
hjarta hans fór að berja ákaft.
Hann hafði heyrt eitthvert hljóð
framrni í forstofunni, og röddin
kallaði nafn hans, en klúturinn
varnaði' þiess að hann gæti svarað.
Hurðin var rifin upp, og inn
ruddust nokkrir lögregluþjónar
og spitalalæknirinn, og eftir
þieir eru nýkomnir úr loftárásar-
flugferð á hersveitir Abessinfa-
nokkrar siekúndur höfðu þeri
kveikt og losað Morren vi5
böndin.
„Var hann búinn að skaða yður,
Mornen?“ spurði starfsbróðir hane
af spítalanum, og horfði stöðugt
á blóðrákimar á kinnum hans.
„Nei.“ Morren byrjaði að núa
hiendur sínar og ökla. „En það
kom sér betur, að þér gátuð þýtt
bréfið frá mér.“
Spitalaiæknirinn kinkaði kolli
og sagði:
„Að vísu var latínan yðar hálf
skrítín, en sem betur fór komst
ég þó að efninu, og þjófinn gal
ég yfirunnið áður en hann gat
komið skammbyssunni við- Ég batt
hann, hringdi svo á lögnegluna,
og nú ier hann fcominn i varðhald.
Gimsteinamir voru í vösum hans.
Hann var alt af að segja að hanri
fiengi stífkrampa, hvað meintti
hann eiginlega með því?“
Morren skýrði fljótt frá aðal-
efninu. „Það stóð flaska með am-
erískri olíu og sým á borðinu,
og henni fleygði ég í hausinn á
honum og taldi honum trú ura,
að stífkrampasóttkveikjur hefðu
verið í henni.“ Moiren brostí.
„Hann fór tíl spítalans af því að
hann var svo hræddur við stíf-
krampann. Ég gaf honum stund-
arfnest, og hann galt líku líkt.“
Morœn lét sig síga aftur á bak|
bfan í stól, og fanst þetta hafia
verið hræöileg nótt.
H. B. Á. þýddi.
manna.