Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.02.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.02.1936, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Njó Saga eftir Gustaf Jansson. UPPHAFLEGA hafði verið ráð- gert að lagt. yrði upp um hádegisbilið, en sökum pess, aÖ hershöfðinginn hafði látið í ljós, að sig langaði tii að vera par við, pá var förinni frestað um tvær klukkustundir. Flugmaður- inn stóð hjá vél sinni og beið, og fáeinir mannvirkjaiiðar sátu i hóp og töluðu saman. Þeir höfðu ekkert að gera, pví að sprengjun- um hafði verið komið fyrir par sem pær áttu að vera. Fram- hliðin á flugvélaskýlinu hafði verið tekin burt og par framan við stóðu eitthvað um tuttugu liðsforingjar, sem hörðu komið til pess að horfa á dirfskufult njósnarflug félaga síns. Flugmað- urinn brá hendinni upp að munn- inum og geispaði lítilLega. Hann var ópolinmóður eftir pvi að komast af stað, en ósk hershöfð- ingjans tafði brottförina. Sér til dundurs fór hann pví að horfa á tvær hersveitir, sem voru að æf- ingum i nokkur hundruð metra fjariægð. Þá 'kom maður ríðandi úr borg- inni. Það var eins og líf færðist í liðsforingjahópinn. Ætli peir fengju nú e’kki að s'á eitthvað bráðum? Jú; hershöfðinginn haföi nýlokið við hádeg:sverðinn. Flugmaðurinn teygði úr sér og dró djúot andann. Allar líkur bentu til pess, að hann hefði lilllllli.M.mmílllillllllliii'lil.llllli.ill Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Sími 1606. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur með sama lága verðinu: Rúgbrauð á 40 aura. Normalbrauð á 40 aura. Franskbrauð heil á 40 au. — hálf á 20 au. . Súrbrauð heil á 30 aura. — hálf á 15 aura. Vínarbrauð á 10 aura. Kökur alls konar, rjómi og ís. Sendum um allan bæ. Pantið i síma 1606. Brauðgerðarhús: Reykjavík, Hafnar- firði, Keflavík. snarf lugið. heppnina með sér. Það var að vísu pykt í lofti, en pað var ekkert sem benti til pess, að ekki yrði logn. Það hefði varla verið unt að velia heDpilegri dag. „Loksins," tautaði hann. Úr borginni kom hópur ríðandi manna. Hermennirnir parna yfir frá gerðu hvíld á staðnum. Það hefði verið illa gert, að lofa peim ekki að horfa á. Liðsforingjarnir komu nær,. Er alt tilbúiö, höfuðsmaður? kpurði undirforinginn vingjarn- Lega. Alt tilbúið, sagði flugmaðurinn og kinkaði kolli. Hann leit í svip á flugvélina — nei, par var ekk- ert sem vantaði. Mannvirkjaliðarnir stukku á fætur og fóru hver á sinn fyrir fram ákveðna stað. Hershöfðinginn með fylgdarliði sínu reið nær og nam staðar spöl- korn frá flugskýlinu. Hann heils- aði flugmanninum vinsamlega, veifaði hendinni til liðsforingj, anna, en horfði annars á flugvél- ina. Hann hafði alt af vakandi á- huga fyrir piessu hjálpar- gagni hernaðartækninnar, og hann lét pað aldrei undir höfuð Leggjast, áð horfa á, pegar lagt var upp. Hann stökk léttilega af baki og gekk að flugvélinni. I dagsbirtunni glitraði á langa röð af heiðursmerkjuin á br'ósti hans; pað blikaði á gullið á húfunni, og- sverðsfceiðarnai’ slógust taktfast við Lakkskinnið í stígvéli vinstra fótar. Jahá ... jahá ... ágætt, sagði hann og brosti, svo að skein í tvær raðir jafnra, hvítra tanna undir vaxbornu og vel hirtu yfir- sfceggi. Hann kinkaði vmgjarn- Lega kolli til flugmannsins. Nú ... hvað, höfuðsmaður? — Þiegar hershöfðinginn segir til. Ágætt. — Sp”engjurnar eða hvað? — Hershöfðinginn benti á hylfcin sjö, sem voru fest pannig, pð flugmaðurinn gat auðveldlega náð til peirra. Alveg rétt. Ágætt — og haidið pér að Tiér getið venð kominn aftur eftir hálftíma? Svo framarlega sem ekkert ó- fyrirsjáanlegt kemur fyrir. Fyrirtak! Og hingað? Já ... svo fra'marlega sem alt fer eins og ætlað er. Ég ætla að bíða pangað til pér komið. Maria mey og dýrlingarnir varðveiti yður, höfuðsmaður! — Hershöfðinginn steig eitt skref aftur á bak. Mannvirkjaliðunum var gefið merki, og peir tóku að ýta vélinni áfram. Flugmaður- Jnn settip|t í sæti sitt og lét mótor- inn snúast fáeina snúninga til neynslu. Hann vann ágætlega. Flugvélin stóra ruggaði dálítið; jörðin var ekki hennar rétta heim- kynni. Með geysistóru vængina panda rann hún klunnalega fá- eina metra áfram; flugmaðurinn í sæti sinu brosti til liðsforingj- anna. Með hendurnar á húfunum kvöddu liðsforingjarnir hetjuna. Flugmaðurinn hneigði sig lítillega fyrir hershöfðingjanum, síðan beindi hann allri athygli sinni að véli ni. Mótorinn fór aftur að suða. Flugvélin hentist áfram. — Sólin brauzt fram í glufu milli tveggja skýja. Flugvélin hafði sagt sikilið við jörðina og sté hratt á ská upp á við. I3að glamiv- að' á vængina og glitraði á málm- grindina. Vélin stieig sífelt hærra og hærra; hún rann yfir sólskins- beltið og inn í skuggann aftur; hana bar við gagnsæjan bakgrunn- inn, líkt og risavaxið fornaldar- skorkvikindi. Liðsforingjarnir og óbreyttu hermennirnir voru fullir af áhuga; pieir horfðu píreygði^ upp; í loft- ið og störðu á eftir flugvélinni, sem fjarlægðist óðum. Ágætt, sagði hershöfðinginn, — ágætt! Augun ljómuðu og pað glampað' á heiðursmerkin. Há- leitt ... herrar mínir, blátt áfram háleitt! Flugvélin minkaði og hvarf inn i óendanleikann. Hiershöfðinginn gamli laut höfði og féll í djúpar hugsanir. Það siem hann nú var vottur að, var ekki að eins iindursamlegt; pað hafði líka fyrirheit í sér fóigin. Hvílíkt útsýni opnaðist ekki hér .. framtíðarmynd svo stórfengleg, að ... að ... Ágætt, sagði hann upphátt. Ágætt. Aðstoðarforingi hafði numið staðar við hlið háns og sagt eitt- hvað sem hann ekki heyrði. Boö- liði í;om hlaupandi. Hershöfðinginn bandaði með hendinni til aðstoðarforingjans, að hann s'kyldi fara. Vandamálið er Leyst, hugsaði hann. Vér purfum að eins að tileinika oss framfarir tækninnar. Það er leitt, að ég skuli vera orð- inn of gamall til að fljúga. Eoðliðinn kvaddi að hermanna- sið og fór burt, pegar hann hafðí gefið skýrslu sína, sem hershöfð' inginn hafði ekki heyrt stakt orð #f. Hvernig var hún annars -7 gamli maðiurinn snéri sér að ridd- arahersi, sem hjá honum stóð, ; parna tímaritsgreinin um hernaö' arflug nútímans? Ég hef hana hérna. Fyrirtak! Ég sezt pá hérna á meðan við bíðum. Þér skuluð sjá um að ég verði ekki fyrir ónæði- Hann tók við heftinu hjá riddara hersinum og horfði enn einu sinni í suðurátt. En sá iieikna hraði. sem pessar flugvélar höfðu. Upp' finningarnar ráku hver aðra, þær stærstu og pær, sem mest olLu tímamótium, voriu pegar í staö teknar tii hernaðarafnota. — Fyr' irtak. — Hershöfðinginn settist á kápu, sem pjónn hans hafði breHL á jörðlna, oog fór að blaða f Reft' inu, sem riddarahersirinn hafðí fengið honum. t Flugmaðurinn var kominu upp í sex til átta hundruð metra hæð. Hann þaut áfram og horfði stöðugt fram fyrir sig. Súgurinn, sem ferðin veitti svalaði andlit hans.' Samt fann hann ekki súginn. Hann klemdi munninn fast aftur og brosti harðneskjulega. Hann var að hugsa um erindi sitt, en það var tvöfalt. Fyrst og fremst átti hann að rannsaka aðstöðu óviH' anna, en hann átti einnig aö valda þeim tjóni, ef hann gæti- Ilonum fanst sem hann heyrði enn hávaðann frá félögum SÍO' um, liðsforingjunum, og það eggjaði einbeitni hans. Hann beit saman tönnunum og augna- ráðið varð kalt. Hann einsetti Kaffibætir. Það er vandi að gera kaffJ' vinum til hæfis, svo að hinn r é 111 kalfikeimur hakli sér. Hann svílmr engan. Keynið sjálf- Munið að biðja næst um G. s' kaffibæti. Keynslan er ólýgnust. Þetta hefif G. S. kaff‘' bætir tekist-

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.