Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.02.1936, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.02.1936, Blaðsíða 7
A L Þ ÝDUBLAÐIÐ NJóSNARFLUGIÐ. Frh. af 3. síðu. uðu........Það voru landar hans. Flugvélin þaut áfram með weiri hraða en nokkru sinni fyr 5 ferðinni. Flugmaðurinn fann hitann leggja fram í kinnarnar, hjartað hamaðist. Undarlegt sambland af ótta og forvitni ueyddi hann til að snúa við og horfa til njósnarflokksins, sem alveg hörmulega hægt skreidd- lst eftir sandinum. Hann dró audann léttara. Hann hafði enga sprengingu heyrt. Sprengjan hafði sokkið í lausan sandinn °g lá þar hálfgrafinn . . . í svip- lnn, eða um aldur og æfi, um það gat enginn vitað. Sko þarna var ítalska herlín- -an- Húrrahróp, menn sem veif- uðu, fagnaðaróp .... Flug- ^uanninum flaug í hug sprengj- an áðan. Ef hún hefði sprungið °S skaðað landa hans. Hinumegin við pálmalundinn Sa hann staðinn- þar sem hann hafði iagt upp. Nú sveigði vélin uiðurávið........lítið eitt til vuistri .... enn meira niðurá- við. hendingin gekk ágætlega. híkt og viti gædd vera hlýddi ihigvélin hverri bendingu lifandi viljans, sem við stýrishjólið sat, að lokum fór eins og léttur titr- 'Ugur um alla hluta flugvélar- ihhar. Mannvirkjaliðamir komu iuupandi. Liðsforingjarnir ^engu nær, en voru nú orðnir elmingi fleiri en þegar hann agði upp. Hershöfðinginn stóð a iíetur, lokaði heftinu og fekk hað aftur riddarahersinum, sem afði fiýtt sér nær. Meðan flug- velin var enn langt í burtu, hafði evshöfðinginn komið auga á enn þá eina! Þú hefii ehki kynst kreppunni enn Þá. Nei, ág nota Mána og kemst hjá öilum hugleið 1Qgum um kreppuna. hana og fylgt henni með augun- um. Hestur einn ætlaði að fæl- ast og prjónaði, en varð fljótt rólegur aftur. Velkominn aftur höfuðsmað- ur! Hershöfðinginn tók þétt í höndina á flugmanninum. Hann var glaður og upp með sér af þessu afreki, sem einn af hans herforingjum hafði unnið. — Fyrirtak! Skýrslan?! 1 hermannlega stuttaralegum setningum gerði flugmaðurinn grein fyrir njósnarflugi sínu. Herlína óvinanna lá hérumbil jafnhliða þeirra eigin, hér- umbil svona .... flugmaður- inn teiknaði lauslegan uppdrátt í sandinn. — Nokkrar öflugar herdeildir .... Arabar, og eft- ir því riddaraliðið .... voru í miðið. Smærri njósnarflokkar hér og hvar. Hann hafði kastað sprengjunum, en sökum hrað- ans ekki getað vitað um áhrif- in nema á einum stað. Það var við hermannasjúkrahús, .... óvinirnir höfðu strengt hvítan dúk með rauðum hálfmána yfir þakið .... hann hafði ekki lát- ið gabbast af því. Fyrirtak! Hershöfðinginn kinkaði kolli. Flugmaðurinn hló og var upp mieð sér. — Rétt áður hafði hann farið frarn hjá stórum hóp her- manna, sem fylikt var í ferhyrn- ing. Þar fór áreiðanlega fram rnieiri háttar hermannagreftrun. Eftir ölíum lí'kum að dæma höfðu óvinirnir beðið feikna manntjón í síðustu orustu, og siennilega hafði einhver hátt settur herfor- ingi fallið. Eða hvers vegna s'kyldi annars hafa verið gerður þiessi timaspillandi liðssamdráttur. Skrifaðu það upp! Hershöfðing- inn henti riddarahersinum, sem hjá honum stóð. Riddarahersir- inn hafði tekið upp vasabók og s'krifaði. Fyrirtaks skeyti! Flugmaðurinn hneigði sig lítil- liega. Hann taldi nauðsynlegt að nýtt njósnarflug yrði farið hið bráðasta. Ef til vill breyttu óvin- irnir stöðu sinni. Annars hafði hann iengu við að bæta. Þökk fyrir, höfuðsmaður, þökk fyrir! Hiershöfðinginn þrýsti hönd hans á ný og stóð slðan hugsandi nokkra stund. Herrar mínir. byrjaði hann svo alt í einu og snéri sér að liðsforingjunum. Það er furðulegt, hvað tæknin befir'aukist. Talsimi, ritsími, sam- göngutæki, alt hefir ófriðurinn tekið í þjónustu sína. Hann lii- einkar sér hverja nýja uppfinn- ingu. Það er mikilfenglegt. Ég las nýliega síðustu flugfréttir frá Ev- rópu. Bandamenn vorir, Þjóðverj- ar og frændur vorir Frakkar eiga sem stendur stærstan loftflota hieimsins. Þér skiljið vafalaust. Fjarlægðina milli Metz og Parísar má fara á fáeinum klukkustund- um. Þær þrjú hundruð flugvél- ar, sem Þýzkaland á sem stendur, og sem allar eru smíðaðar í Frakklandi og kieyptar þaðan, geta á hálftíma varpað tíu þús- und kílóum af dynamiti yfir höf- uðstað heimsins. Það er stórfeng- legt að hugsa sér þetta. Um mið- nætti fljúga þessar þrjú hundruð flugvélar frá landamærunum og fyrir 'morgun er París or'ðin að rústahaug. Stórfenglegt, herrar mínir, stórfenglegt. Óvænt, fyrir- varalaust tekur dynamiti iað rigna yfir borgina. Hvier sprengingin rekur aðra. Sjúkrahús, leikhús, skólar, söfn, oopinberar bygging- ar og einkahús hrynja. Þökin hrynja inn í húsin, gólfin falla ofan í kjallarana, um göturnar verður ekki komist fyrir fölln- um húsum. Skólpræsin springa og hella ólýfjan sinni alls staðar, yfir alt. Vatnsleiðslupípurnar springa og valda flóðum. Gas- leiðslurnar bila, gasið streymir út, springur og .veldur ikveikj- um. Rafljósin slo'kkna. Það má heyra hróp mannfjöldans, neyð- aróp, kvalakvein, gauraganginn í vatninu og brakið í eldinum. Og yfir alt þetta kveða við spreng- ingarnar með stærðfræðilega reglubundnum millibilum. Múrar hrynja, byggingar hverfa ofan í jörðina. Viti sínu fjær af hræðslu ráfa um rústirnar menn, konur og börn. Þau drukna í óhneinind- um, brenna, tætast * sundur af spnengingunum, eyðast, hverfa. Blóðið rennur innan um brak og óþverra, ueyðarópin þagna smátt og smátt. Skothríðin er hætt, síð- an síðasta flugvélin hefir lokið ætlunarverki sínu og haldið til norðurs. París er þögulli en nokkru sinni fyr. Á hinn bóginn getur maður hugsað sér að Frakkar fari að við Berlín á sama hátt, eða Lond- on, því hvar veit hvaða pólitiskar flækjur framtíðin kann að bera í sfcauti sínu. Um það getur oltið á ýmsu. Vér gietum aðeins með þakklæti tekið við því Ijómandi hlutwerki, sem oss er í liendur fengið. Og hvílífcí hlutverk er það ekki. Að hugsa sér möguleikann þann, að beil stórborg sé eydd á einni einustu nótt. Ein, ef til vill tvær milljónir manna eru drepn- ar! Óslitið -erfiði margra kynslóða (er lagt í auðn. Stærstu verk Jið- inna alda eru að engu gerð . . . og þetta all á fáeinum klukku- stundum. Hierrar mínir, ég tek of- an fyrir þeim framförum, sem mannkynið sifelt tekur. Hershöfð- ínginn tók ofan húfuna og hélt áfram með rödd, sem var klökk af þakklæti við náöuga forsjón, sem ef til vill mundi unna hon- um þess, að fá að lifa eitthvað þessu líkt. Gagnvart þvi sigur- hrósi framfaranna, ,sem ég nýlega hefi lýst, þá tel ég það ékfci of frekt að segja þetta: Vér erum að nálgast fullkomleikann. KIPLING hið heimsfræga enska Nobels- verðlaunaskáld, sem dó á dögun- um. MÁNDEL póstmálaráðhierra Frakka, sem ár- um saman hefir haldið embætti póstmálaráðherrans, þrátt fyrir sífeld stjórnarskifti, Sétta, mjéba gljðann fáið þér að eins með M ána-bóni

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.