Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 07.06.1936, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 07.06.1936, Blaðsíða 5
ALPÝÐUBLAÐIÐ 5 ísienzkar þjóðsagnir: E yðisbóndinn. Eftir Sigmund M. Long. tonn. Skip þetta var síðar í ferðinni skírt um og nefnt ,,Golden Hind“. Hin skipin voru „Elisabeth“, 80 tonn, „Swan“ 50 tonn, „Marygold“, 30 tonn og „Christophere“, 15 tonn. Var svo látið heita heima á Englandi, að Drake væri í verzl- unarferð til Alexandríu. En þegar flotinn var kominn vest- ur fyrir Grænhöfðaeyjar til- kynti Drake skipsmönnum hvert ferðinni væri í raun og veru heitið. Því næst var haldið beinustu leið til Brasilíu. Þeir fengu mjög vont veður á leið- inni, sífelda storma og þoku og tók Drake því það ráð að sigla flota sínum inn í mynni La Plata fljótsins og bíða þar byrj- ar. Þó hélt hann áfram för sinni eftir fáeina daga en var óhepp- inn með veður. Liðsmenn hans voru orðnir hraktir af óveðr- unum og nú bættist kuldimi við eftir því sem sunnar dró. Að lokum eftir sex vikur, kastaði Drake akkerum í höfninni San Julian á strönd Patagoniu. Tvö af skipunum voru þó orðin svo lek að ekki þýddi neitt að halda áfram með þau. Voru þau því rifin og notuð sem brenni. Drake hvíldi lið sitt hér í viku- tíma og veitti síst af margra or- saka vegna. Áhugi liðsmanna fyrir ferðalaginu var nú mjög dofnaður og hin mesta hætta á því að þeir gerðu uppreisn gegn Drake. Drake komst að því hvað var á seiði og tók málið föstum tökum. Vinur hans Thomas Doughty skipstjóri reyndist vera foringi uppreisn- armanna. Drake hafði enga vafninga um þetta mál, en lét hengja vin sinn í gálga þar á ströndinni. Þennan sama gálga hafði Magellan notað 50 árum áður til þess að hengja nokkra af liðsmönnum sínum, sem ekki voru um of leiðitamir. Þegar búið var að gera við skipin og koma vitinu fyrir uppreisnarmenn, var haldið á- fram ferðinni gegnum Magell- an-sundið, sem enginn hafði siglt um síðan hinn frægi sæ- fari fór þar í fyrsta sinni. Ferð- in gegnum sundið gekk illa, en þó heppnaðist hún slysalaust að iokum. Eftir 60 daga siglingu frá San Julian fengu hinir ójörfu sæfarar að sjá í fyrsta sinni hina endlausu hafbreiðu Kyrrahafsins. En hafi Magellan kynst hinni björtu hlið þess, þá fékk Drake að kynnast skugga- hliðinni. Þegar hann sigldi inn í Kyrrahafið var æðandi blind- hríð og hvert óveðurskastið fylgdi öðru. Það var engu lík- ara en að sjávarguðinn Poseidon v®ri honum reiður og sparaði ekki að ýfa öldurnar með þrí- fork sínum. „Mary gold“, minsta skipið af þeim sem eftir voru, sökk með allri áhöfn og nú hafði Drake aðeins 2 skip eftir, „EIisabeth“ og „Golden Hind“. í ofviðri og myrkri urðu skip þessi viðskila og „Elisabeth“ flæktist lengi um hafið að leita að forustu- skipinu. Að lokum héldu þeir að „Golden Hind“ hefði snúið heim til Englands. Héldu þeir því næst heimleiðis. Nú hafði Drake ekki nema 1 skip eftir, en hann var þess albúinn og hafði svarið þess dýran eið að gefast ekki upp fyr en markinu væri náð. Skipi sínu stýrði hann norður með austurströnd Suð- ur-Ameríku, en ofveðrir hrakti hann hvað eftir annað suður á bóginn. Þessi harða baráttá við höfuðskepnumar varaði í 2 mán uði og þá vom þeir komnir svo langt suður á bóginn að þeir sáu Atlantshafið og Kyrrahafið mætast fyrir simnan Eldlands- eyjarnar. En Drake kom ekki til hugar að snúa til baka, og það sem merkilegra var, hann gat fengið skipshöfnina til þess að fylgja sér. Einhverntíma hlaut storminn að lægja hugsaði Drake og þeg- ar þeir voru aftur komnir norð- ur fyrir Magellanssundið batn- aði byrinn. Gæfan brosti nú við Drake eins og óhamingjan virt- ist hafa elt hann áður. Ferðin norður með strönd Ameríku gekk að óskum, og Drake undr- aðist mjög það sem bar fyrir augu og eyru. Hér vom Spán- verjar um alt og hér höfðu þeir aldrei orðið fyrir neinni áreitni og kom síst til hugar að þeir þyrftu að óttast samkeppni við nokkra þjóð í Evrópu. Koma Drakes var fyrsti váboðinn, sem ógnaði veldi Spánverja í Suður- Ameríku. Það var því ekki að furða þó Spánverjum brygði í brún, þeg- ar Drake kom, en hann var kominn til þess að sigra. Hann réðst á skip Spánverja hvert af öðru og sigraði þau, ,þar á meðal stærstu galeiðuna, sem Spánverjar höfðu í förum á þeim slóðum. Ránsfengur Drakes var mjög mikill og þess var skamt að bíða að lestin á „Golden Hind“ væri orðin troðfull af gulli, gimsteinum og öðrum dýrmæt- um varningi. Drake var nú orð- in auðugur maður og nú taldi hann hlutverki sínu lokið í bili. Enda var honum fyrir beztu að hafa ekki langa viðdvöl úr þvi sem komið var. Spánverjar voru að búa út flota á hendur honum. FJFTIR miðja 17. öld bjó á Eyði á Langanesi bóndi, er Jón hét, og var við góð efni, myndarmaður og vel hagur. Það bar við, sem oftar, að hafís dreif að Nesinu á góu, og var mikið af sel á honum. Fóru menn að slá selinn, en ísinn var mjög varasamur, og ekki haf- þök. Einn morgun gekk Jón bóndi út á ísinn og ætlaði að fara svo langt, sem gengt væri, því hann hugði að veiði væri mikil á útbrún íssins. Hann klæddi sig vel og hafði dálítið nesti, en ekki hafði hann að vopni, nema góðan selakepp í hendi, handexi bitra og skeiða- hníf, því það bar oft við, að á þessum verkfærum þurfti að halda, er gengið var til veiða; hann hitti nokkra seli við út- brúnina og drap þá og dró sam- an á stóran feldjaka, og af því hann hafði mikinn áhuga á þessu verki, gáði hann ekki að, fyrr en farið var að hvessa af landi og það svo mikið, að ís- inn var kominn á flugferð og alls staðar laus frá landi. Þótt- ist hann vita, að straumur hefði r\ RAKE sá strax að það var of mikil áhætta fyrir hann að fara með hinn dýrmæta farm sinn til baka um Magellan-sund- ið. Vegna þess vildi hann kom- ast að raun um hvort ekki mundi unt að komast heimleið- is fyrir norðan Ameríku, uns hann var kominn svo langt norður á bóginn, að honum og skipsmönnum hans leist ekki á kuldann. Þá var ekki annað fyrir hendi, en að sigla þvert yfir Kyrrahafið og komast heim fyr- ir suðurodda Afríku. Sigldi Drake nú um hríð suð- ur með Caleforníuströndum, helgaði landið Ehsabeth drottn- ingu og nefndi það New Albion. Leiðin jrfir Kyrrahafið var löng en gekk annars að óskum. Þó urðu þeir að hafa viðdvöl á ýmsum stöðum til þess að bæta skip sitt. í nóvember 1580 kom „Golden Hind“ inn á höfnina í Plymouth eftir þriggja ára ferð, eftir að hafa siglt kringum hnöttinn. Drake og mönnum hans var tekið hvarvetna í Englandi sem hinum mestu hetjum. Öll stórmenni landsins gerðu sitt til þess að votta hon- hjálpað til svo fljótra breytinga. Sá hann því ekki annað ráð vænna en að setjast að á stór- um jaka og taka með ró, hverju sem að höndum bæri, því hann var bæði hugaður og þrekmað- ur. Rak nú ísinn stanslaust norðaustur í haf, og svo langt, að hæstu fjöll voru horfin. Fór honum nú ekki að lítast á bhk- una. Datt honum þá í hug munnmælasaga, sem hann hafði heyrt, að norðaustur af Langa- nesi ættu að vera tvær eyjar, hér um bil 30-—40 vikur undan landi, og kallaðar Langaneseyj- ar; hafði hann heyrt að þær væru gagnauðugar af fugh, eggjum og sel, og mikil veiði alt í kringum þær. Virtist hon- um eftir veðurstöðu ekki óhugs- andi, að hann gæti lent þangað, og glæddi þessi hugsun lífsvon hans. Hvað lengi hann hraktist á ísnum man ég ekki, en svo fór, að hann lenti á eyju og komst þar á land. Fagnaði hann yfir þessu og hugsaði, að nú kynni eitthvað að verða sér til hfs, að minsta kosti þótti hon- Frh. á 8. síðu. um vináttu sína og hollustu. Að- eins drottningin lét sig vanta því það var allmikil vinátta með henni og Spánverjum, það árið, og ferð Drakes líktist um of sjóræningjaferð. En 5 mánuð- um síðar heimsótti hún Drake um borð á „Golden Hind“ og sló hann til riddara. /^OLDEN HIND“ lá síðan í VJL hundrað ár í höfninni í Duptford, unz það var orðið svo fúið að ekki var hægt að hafa það þar lengur. IJr máttarvið- um skipsins voru búnir til hæg- indastólar, sem enn eru til sýn- is í Oxford. Drake var síðan í mörg ár í þjónustu drotningarinnar og háði marga hildi við Spánverja. Hann tók meðal annars þátt í baráttunni gegn „flotanum ó- sigrandi“ 1888, þar sem Eng- lendingar unnu frægan sigur. Árið 1896 fór Drake sína síð- ustu ferð til Vestur-Indlands- eyjanna og dó þar um borð á skipi sínu. Líki hans var sökt í Karabiska hafið, þar sem sjó- hetjan mikla hlaut sína hinstu hvíld.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.