Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 07.06.1936, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 07.06.1936, Blaðsíða 7
ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Mirjam Aclimed: Sandkorn. Teit ekki, að hun er orðin ekkja. I nasturmyrkrinu hverfur hinn hollenzki svipur, sem hefir verið á öllu og nú getum við ekki lengur greint lögun hús- anna. Hin suðræna nótt er höfug og leyndardómsfull, það er eitthvað, sem liggur í loft- inu og ltemur taugum manns til þess að titra; eins og maður sé alt af að bíða eftir einhverju, sem aldrei skeður. Skyndilega er maður svo einmana meðal þessa einkennilega fólks, sem röltir hér í hring, stefnulaust og án nokkurs markmiðs, en þó veitist því eitthvað, sem ' er okkur hulið. Hljómsveitin leik- ur síðasta lagið. Konan með gulína Iiárið. IÐ vorum fjórir, sem sáum hana allir í einu. Hún var há og grönn, hvít stúlka, með sítt og gullið hár. Hún gekk tigulega og kjóllinn bærðist fyr- ir vindinum. Á eftir henni gekk svört þerna. Beatrice — hugs- uðum við allir og hölluðum okk- ur fram á bólvirkið, eins og f jórir bálskotnir Dante-snáðar. Við athuguðum hana í þögulh aðdáun. Við gleymdum því, að við vorum svo sólbrendir að við gátum naumast gengið og mars- eruðum á eftir henni. Við höfð- um elta hana þrjár ferðir um- hverfis hljómsveitarpallinn, er hún loks kinkaði kolli til okk- ar. Nú þurftum við að taka á andríkinu — bara að hún tali nú ekki Papiamiento. Ég herti Upp hugann og með miklum hjartslætti spurði ég hana á einhverskonar hollenzku, hvað lagið héti, sem hljómsveitin var að leika. Hún horfði á mig þegjandi stundarkorn, svo sagði hún: ,,Als ik U zie, dan moet ik huilen“ (þegar ég sé yður, hlýt ég að gráta). Ég þýddi þetta fyrir félögum mínum og þeir fóru allir að hlægja. ,,En lagið heitir þetta,“ sagði hún. Við kyntum okkur — vél- stjóri, stýrimaður, loftskeyta- uiaður og ég. Hún bauð okkur heim með ósvikinni, hollenzkri gestrisni. Hún bjó á einkenni- iegum stað, í þröngri götu. En herbergið var þægilegt. Beatrice setti grammófóninn í gang og hegrastelpan sótti vínföng. Því miður vorum við alt of sól- brendir til þess að geta danzað. Éeatrice stakk upp á því, að við skyldum spila og við vorum óðara til í það. Tíminn leið og hátt var í borði. Beatrice sagði eitthvað við svörtu þernuna á ^apiamiento; þernan hvarf. Að vörmu spori heyrðist fyrirgang- Ur úti á tröppunum. Beatrice 'PFTTR lestarleiðinni gengu úlfaldarnir jöfnum skref- um. Þeir vögguðu kryppunni og horfðu í sporaslóð hvers annars sljóum og tjáningarlausum aug- um. Hundarnir hlupu umhverfis lestina og ráku upp stöku bops. Á fremsta úlfaldanum sat sólbrendur Arabi og hvesti stál- hörð augun út yfir eyðimörkina. Hann lofsöng Allaha milli þess sem hann lét svipuna dynja á úlföldunum og þjónunum: þaut á fætur og slökti ljósin. „Lögreglan", hrópaði hún ang- istarfull. „Flýtið ykkur út, þessa Ieið.“ Augnabliki síðar stóðum við úti á götunni. Loks skildum við alt. Beatrice hafði leikið sitt hlutverk ágætlega. Við reiknuðum út, hvað miklir peningar höfðu orðið eftir á borðinu. Það var ekkert smá- ræði, en við því varð ekki gert. Aðeins einn okkar vildi ekki fara við svo búið; það var vél- stjórinn; hann var Skoti. Hann sá ekki svo mikið eftir pening- unum, heldur svarta, nýja hatt- inum sínum. Hann þaut upp hinar skuggalegu tröppur. Uppi heyrðist mikill gauragangur. Fyrst kom hatturinn og síðan vélstjórinn á fleygiferð með höfuðið á undan. Við sungum í kór: „Þegar ég sé yður, hlýt ég að gráta.“ NGINN okkar kærði sig um að sofa þessa nótt. Skipið var eins og bakarofn og við gátum ekki komist lengra. Félagar mínir settust að á Kínaknæpu; ég náði í herbergi á gistihúsi. Það kostaði 4 doll- ara. Þegar ég gekk upp stigann, spurði gestgjafinn mig, hvort ég vildi ekki fá „hollenzka frú“ í rúmið. Nokkrum mínútum seinna er bankað á dyrnar. Þar stendur lagleg stúlka, 18—19 ára gömul og brosir vingjarnlega. Hún heldur á langri dýnu í fanginu. „Hvað hafið þér í fanginu?“ spyr ég undrandi. „Það er „hollenzka frúin“ yðar,“ svarar hún. „Góða nótt og sofið rótt.“ Þessa dýnu leggur maður við hlið sér, til þess að hvíla hand- leggi og fætur og lofa loftinu að leika um sig. Ég læt fara vel um „hollenzku frúna“ og raula: „Þegar ég sé yður, hlýt ég að gráta.“ — Þegar faðir minn var í lestarferðum hvíldi hann aldrei svipuna í hendi sér, en barði við- stöðulaust á báðar hendur. Þjónninn, ungur og haltur ná- ungi, beygði sig til jarðar: — Faðir yðar var voldugur, herra minn! — En ég, hvæsti Arabinn. Þjónninn krosslagði armana á brjóstinu, féll á kné og laut höfði, svo að ennið snerti sand- inn: — Þér eruð Ijós heimsins, augu Allah, refsivöndur engl- anna, uppspretta vizkunnar . . . Ulfaldinn steig á handlegg þjónsins, brothljóð heyrðist og blóðið rann út úr erminni. Þjónninn varpaði sér á bakið í sandinn, honum lá við yfirliði, náfölar varimar bærðust: — Uppspretta vizkunnar . . . ljós heimsins . . . Hann beit sig í varirnar svo að blóðið vætlaði út úr munn- vikunum. Tárin stóðu í augun- um. Og lestin hélt áfram. Sólin er hnigin. Hún hvarf eins og gló- andi eldhnöttur við sjóndeildar- hring, sandurinn var eins og bylgjaður eldsjór og alt um- hverfið var eins og sveipað rauðum slæðum. Smámsaman f jarlægðist lestin og skildi þjón- inn eftir meðvitundarlausan. Einn hundanna hljóp í kringum hann kipti nokkmm sinnum í fötin hans, lyktaði af handlegg hans og hljóp svo geltandi á eft- ir lestinni. | ÁTTINA frá borginni heyrð- 1 ist kvöldbænin þulin. — Þjónninn reis á hnén og stunur hans blönduðust þyt golunnar og klið bænarinnar. Svo staul- aðist hann á fætur og haltraði á eftir lestinni. Arabinn lét úlfaldan krjúpa á hnén, hoppaði ofan í sandinn og gaf úlfaldanum fáein vel útilát- in svipuhögg: — Morðinginn þinn .... Hann horfði í kringum sig. Úlfaldarnir krupu ailir á hnén og riddaramir hoppuðu af baki og teygðu úr sér. Arabinn horfði í kringum sig: — Við reisum tjöldin hér. Ulfaldarnir stóðu allir á fætur og röðuð sér í hálfhring móti norðri fyrir framan Arabann og úlfaldann hans. Stór úlfaldi kom út úr hópn- um. Hann bar litfagurt tjald á bakinu. Dvergur teymdi úlfald- ann og lét hann krjúpa. Purpuralit blæja, var dregin frá dyrum tjaldsins og fögur kona kom í ljós: — Achmed! Arabinn horfði í kringum sig — Eplablóm! Konan leit í kringum sig. Einhvers staðar langt að baki heyrðust stunur. Achmed undraðist: -— Það er einhver að stynja! Konan kom út úr tjaldinu: — Verðum við hér í nótt? — Allah vill það. — Hvar er halti þjónninn þinn? Arabinn hvesti augun, svo tók hann handfylli sína af sandi og stráði honum fyrir vindinn: — Hver veit, hvað Allah ætl- ar sér með sandinn. Hann varp- ar honum í haf eyðimerkurinn- ar, og ef hann fýkur, spyr eng- inn um það, hvort það var norð- an- eða austanvindurinn, sem feykti honum, eða hvort honum var blandað saman við gulan eða svartan sand. Hann stóð við hlið úlfaldans, bar hendina upp að enninu og sveipaði fastar að sér hvítu skikkjunni. — Reisið tjaldið hér, sagði hann og benti á staðinn, þar sem tjald konunnar átti að standa: — Það er þitt tjald, epla- blóm! — Og þitt? Hann dró rýtinginn úr belti sér. — Maðurinn á að verja eign- ir sínar gegn ræningjum eyði- merkurinnar, af því að Allah gefur gullið og gull mitt er sand- Sétta, m]úka gijáann fáið þér aðeins með Mána-bóni.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.