Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.07.1936, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.07.1936, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Biil á flotl. Franskur verkfræBingur, Texiier að nafni, hefir fundið upp bíl, sem jafnframt er hægt að nota sem vélbát. Hann ók út á strönd- ina við Le Havra, setti á fulla ferð og ók beint í sjóinn. Ók faamn síðan stundarkiom á sjön- um, unz hann kom á land aftur. 'Áhorfendur voru ákaflega hrifntr ■f fnessari uppfinningu. Frelsi. Dómarinn: Hvers" vegna flýöuö þer úr fangelsinu? Fanginn: Ég vildi öðlast frelsi, því að ég ætlaði að kvænast. Dómárinn: Kvænast! Pér hafið undariegar hugmyndir um frels- ið, nngi maður. Eldri í hettunni. Herramaöur inokkur hafði ekiö á gangandi mann- Þeir mættust fyrir réttinum og herramaðurinn neitaði sök sinni á þeim grund- velli, að nú væri hann búinn ,að aba bíi í fíu ár eg ennþá hefði hann ekki orðið fyrir bílslysi. — Ég er ekki beldur neinn við- vaningur, sagði hinn maðurinn, — því að ég hefi bráðum gengið hér Hjii göturríar í fimmtíu ár, án þess að niokkuð kæmi fyrir. Hrein samviska. Ktokkaimir við matreiðsluskóla ©nska hersins í Aldershot verða flaglega að gaínga í uaðir log rétta fram hendurnar og lofa kennur- pnum að sjá, hvað hreinir þeir eru œn hendu'mar. Bnsku líáðherrarnir néyðast lika etundum til þess að giefia yfiulýs- Ingair um það í þinginu, að þeir hafi breina samvizku, einkum þeg- gur almennt er farið að draga stór- lega í efa að svo sé, Farsælt hjónaband. Einhve' djúpvitur spiekingur iiefiir vaxpað fram þeirri spum- Ingu, hvernig ætti að stofna til hjónabands, svo að það yirði far- ■ælt. Aunar spekingur, ekki síðri, stakk upp á því, að maðuirim væri heyrnarlaus og konan mál- teus, <og myndi þá vel fa:a. Skozk uppfinning. I>ab eru vafalaust Skotar, seni hafia fundið upp armbaindsúrið, þvi að þeim esr allra manna verst við að þurfa að stinga iiendinni í vasann' Ófriður í Palestínu. Óeirðirnar í Palestínu hafa nú staðið mánuðum saman, og líður enginn dagur svo, að ekki falli einihver í óeirðunum, Arabi, Gyð- ingur eða bnezkur hermaður. Bmezka stjórnin hefir sent nýjia | hendeild til Palestínu, og hefir | hún slegið herbúðum rétt fyrir | utan Jerúsalem, segir í fréttum i í gær. Á myndinni sjást vopnaðir ö’rezkir hermenn á flutningsbif- reið, sem fylgir farþegavtagni, sem er á leiðinni frá Tel Aviv til Jerúsalem. Hvora leiðina. Svíar hafa mjög gaman af þvi, að taregða sér yfir Eyrarsund á sumixrin og skemta sér í Kaup- mannahöfn, því að Kaupmanna- höfn er sumarfögur borg. Sænslt- ur stórkaupmaður, sem brá sér nýlega til Hafnar; til þess að hirista af sér hversdagsrykið, bef- ir sennilega þótt danski bjórinn góður, því að þegar hann var á heimleið um kvöldið með Malmö- ferjunni, sagði hann við hásietann: — Viljið þér gera svo vel og segja mér, hvort við erum á íeið- inni f:á Kaupmannahöfn til Malm- ö, eða firá Malmö til Kaupmanna- hafnar. Eggj akóngurinn. Svertingi nokkur koin til hring- leikhússtjóra og kallaði sig eggja- kónginn. Hann bauðst til þess að ganga fram á leiksviðið og borða þar 36 harðsoðin egg. — Það getur ekki gengið, sagði leikhússtjórinn; við höfum nefni- lega þrjár sýningar á dag, og þér getið ekki leikið þessa list á öllum sýningunum. Jú, svaraöi Surtur, — svo framarlega sem ég fiæ tíma til að fá mér að borða á milli sýn- inga- Breyttar málvenjnr. Á hinum breytingarsömu tím- um, sem við lifum á, tekuir mál- ið ekki síður stakkaskiftum en annað. Þannig hefiir komið fraro uppástunga um það, að hætta við þennan útslitoa málshátt: „að veifa líáuðri dulu fnama'n í naut,“ pn taka í s aðinn: „að veifa Rauða kirossfánanum framan í ítali.“ Hvað bugsarðn., Þau höfðu verið giít í þrjú ár og voru orðin hreinskilin hvort við annað. Þegar hann kvartaði yfir því einn daginn, að kartöfl- unnar væru hráar, svaraði hún byrst: — Hvað hugsarðu? Heldurðu að þú sért giftur eldabusku? En svo bar það við um dimma nótt, að toonan vaknaði og heyrði að gengið var um í dagstofunni. Hún varð skelfd, vakti mann sinn og sagði að þjófiar væru komnix f íbúðiina. — Hvað hugsarðu? sagði mað- urinn. — Helduröu að þá sért gift lögregluþjóni? Að svo mæltu snéri hann sér til veggjar. Fjólur úr sííl&bók Kobba litla. Hugrekki Tyrkja er bezt lýst með því, að sá, sem á margar kionur, gengur fúsari i dauðann en sá, sem aðeins á eiria konu- Eftir að hafa tvisvar sinnum framið sjálfsmiorð, lifði Cowper til 1880 og dó þá eðlilegum dauú- daga. Þegar Frakkar höfðu beðið ó- sigur við Wateríoo, fölnaði Na- poleon, steig á bak hesti sinum og mið í hvielli til St. Helena. Danir flytja út mikið Bf smjöri, af því að kýmar þeirra eru fram- kvæmdasamari en aðrar kýr og kunna betur starf sitt. Eftimiáli bókar er sá hluti bók- arinnar, sem enginn veit ennþá til hvers á að vera. Fíllinn er fierköntuð skepuö með hala fram úr og aftur úr- Tízkumenn. Tízkumenn eru þeir, sem eá Fiordbílagerð frá 1935, ganga * fötum samkvæmt tízku 1936 Iog lifia á tekjum ársins 1937. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: F. R. VALDEMARSSON_ Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.