Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.09.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.09.1936, Blaðsíða 6
6 A L ÞÝÐUBLAÐIÐ TÖFRALÆKNINGAR HJÁ ESKI- MÓUM. (Frh. af 2. síðu.) aftur suður yfir sund og hafðist við um sumarið mieð Eskimóum við Koparnámufljót og þa:r í grend. Hitiinn var afskapiegur og moskita-fi ugurnar svo sikæðar, að Vilhjálmur þóítist aldrei hafa kom Sð í venri þrautir. Hundarnir voru bæði blindir og haltir af moskito- Btungum. Siiemraa i nóvember 1910 fór hann vestor til Langion Bay, nálægt Cape Parry, til fundar við dr. Anderson og fór þá um eitt hið stærsta ókannaða jsvæöiö í Kanada. 1 apríl 1911 fóru peir dr. And- erson aftur austur að Kopar- námufljóti, og í apríl, mai og júní fóru Vilhjálmur og Eskimó- inn Natkusiah til Eskimóanna við Prins Albert-sund á Viktoríu-ey og sóttu þangað um 400 punda safn af ýmsum gripum til vís- indalegra safna og óku því yfir ísinn til lands og meðfram ströndinni til Langton Bay. Höfðu þeir smám saman flutt þangað alt það, er þeir höfös safnað þarna norður frá. Hélt Vilhjálmur til þar í grendinni um sumari-ö við fornleifarannsóknir. Vetúrinn 1911—21 fékst hann mest við ránnsóknir á máli Eski- móa og þjóðsögusöfnun. Voru þeir þá í vetrarbúðum við Hor- ton-fljót, suður frá Langton Bay. {Seinjt í mars lagði Vilhjálmur af stað i 1000 mílna sleðaferð tíl Point Barrow í Alaska, en dr. Ánderson varð eftir við að koma söfnum þeirra á skip, er síðan flutti þau suður til Bandaríkjanna vestur um Beringssund. Vilhjálm- Úr koni til Point Barrow J3. júní, dvaldi þar næstu tvo mánuði við að grafa upp gamlar þorpsrústir, en hélt síðan með skipi suður til Nome ,í Alaska, og þaðan til í&eattle í september 1912. Tveirn mánuðum síðar kom dr. Ander- son með öðru skipi til San Fran- cisco, og þar með var leiðangrin- um lokið. Flækingur erfir 45.000 krónur. Frá London berast fregnir urn það, að flækingur no'kku'r, Mernell jað nafni, sem í 20 ár hefi'r sofið í görðum, vafinn í dagblöð, hafi lerft 45 000 krónur. eftir einn ætit- ingja sinn. En hann þáði aðeins 20 krónur og lét lögfræðing ráð- stafa hinu. „Ég hefi lifað ham- ingjusömu lífi,“ sagði Mierrell. — „Ég hafði enga peninga, engin föt, átti enga vini, en hafði ekki heldur rueinar áhyggjux. Ég sef undir beru löfti, enginn spyr eftir mér, enginn saknar mín og ég jrarf ekki að mæta neiinsstaðar á vissri minútu:“ ' - MYND FORINGJANS. (Frh. af 3. síðu.) stóð upp og tók hatt sinn. Schultzie hafði ©ininig staðið á fætur. Nú vitið þér hvernig þessu er háttað. Ég veit það annarsstaðari frá, að þér eruð þrjózkufullur ó- vinur Nazista. Pé;r mætið ekki á skiemmtunum vorum eöa í slk;rúð- göngum vorurn. Það er skylda mín, að gefa skýrslu um hvern einasta nem- anda, og sérstaklega á ég að skýra frá þieim áhrifum, er ég finn á heimilum drengjanna. Þegar maður talar við drenginn, fæst rnjög skýrt yfirlit um, hverskon- ar áhiifum hann vierður fyrir á heimili sínu. — Já, ég skil; þér ætlið að skýra frá því, að Karl litli verði fyrir þjóðhættulegum iandráða-á- hrifum. v.s-f Ennþá .veit ég ek'ki, hvað ég muni siegja. Það eru nokkrir mán- uðir, þangað til ég á að gefa skýrslu um- þann bekk, sem ég sé um; á þeim tíma getur margi breytzt. Schultzie studdi hendinni á borð- ið og horfði rólega á Schmidt. Eitt andartak horfðu þeir hvor á annan, en Schmidt leit niður fyr- ir sig. Ég hefi gert skyldu mína. Ég verð að gæta minnar stöðu, ég er aðieins þjónn, undir annara stjóm. — Já, einmitt rétt, sagði Schultze áberzlúlaust. — Vitanlega er ég aðeins þjónn, undir annara stjórn, verkamaður eins og þér Schultzie, en ég 'er eklki eins þrjózkur og öþjáll og þér. Hversvegna getið þér ekiki gengið í éinhvem fclagsskap Nazista, þá er alt í 'lagi, og ég get mælt með Karli í æðiri skóla. Schmidt logaði af ákafa. Schultze Iieit ekki af honum, hann hristi höfuðið lítilsháttar. Kennarinn hélt áfram: — Þér eruð þrákelkinn. Þér hugsið ekki um framtíð drengs- ins yðar, en aöieins um sjálfan yöur. Gangið þér inn í félag Nazistailokksins, — og mætið þér þar einu sinni í viku tog syngið Horst Wessel sönginn. Ger ið eins og tugþúsundir Jieirra rauðu hafa gert, og ég get án allrar áhættu hjálpað Karli á- fram. — Mér virtist þér tala um marx istiska verkamenn, sagði Schultze mieð hæðnissvip. Kennarinn stóð á fætur; yflr unglingslegt andlitið færðist undraverður þroska og skilnings- svipur. Hann stóð lengi og horfði í augu Schultze; loks sagði hann gætilega; — Ég hvet yður til að gera það sama og tugþúsundir skoðana- bræðra yðar hafa gert. Ég hvet yður ekki til að svikja verkalýðs- stettina og hina fangdsuðu og innilokuðu féiaga yðar. Ég siagi bara: Breytið yðar þrjózkufullu afetöðu. Gangið í félag az- isíia, þá hjálpa ég syni yðar, og þér getið jafnvel reiknað með þvi, að fá atvinnu. Hann gékk fast að Schultzie.. — Djúpur, hlýr glampi kom í bláu augun hans. Hann greip þétt í hönd Schulize og hvíslaði lágri röddu: Félagi. — Þú ert þá — þú ert . . . — Já, ég er einn af þínum, en meðan ég er undir þessum að- stæðum, er það skakt að vera þrjózkur og opinberlega á móti Nazistum.. Komdu út mieðaj fólks- ins Schultze. Ég er kannari og tala við foreldra drengjanna. — Marga þeiira þori ég ekki að tala hreinlega við, og þeir álíta mig ákafan Nazisla, en við aðra, eins og t. di. þig — taia ég opinská Jf, fiegar ég finn að það gagnar. íog á við. Þú eyðTeggur sjálfan þig, konuna þína og drenginn þinn, en þó cllu öðru fiemur okjkar máiefni, meö þvi að ioka þig inni. Komdu út í baráttuna. Þú getur eklki seiið hér í stofurmi þinni og barizt fyrir frelsinu. Þú verð- ur að koma út. Þú getur aðeins unnið að þínum hugsjónum með því að finna aðra, sem hafa sömu skoöanir og þú. Ef þú gangur í „Bræðrafélag hermanna'1 þá skal ég sýna þér hundruð manna, sem eru þínir skoðanahræður. L — Ér það. satt? hvíslaði Schultze. Er .þetta raunyerulega satt ? — Ég hefi 34 drengi í mjnum bekk, og ég kefi talað við 23 for- eldra. Fimtán þieiríra eru jafinaðar- menn, og ég hefi fengið þá til að skjlja það, að þau verða að styðja hvert annað, finna sína skoðana- bræður. Auðvitað nefni ég það ekki við Nazistana, að gainga í sömu félögin. Við erum mangir kennaramir, siem notum aðstöðu okkar á þenn- an hátt. Það er að vaxa upp b.eTI her, voldugu'n fjöldi verkamanna, sem hafa fundið félaga símst fyrir okkar atbeina. Schultze svaraði ekki samstund- is. Hann stóð lengi og héit í biendi kennarans, og síðast tautaði hann: „Þökk!“ Karl kom inn af götunni og rak augun í myndina á borðinu. Pabbi, hefirðu ákveðið hvar hún á að standa? 1 Schultze tók myndina og selti hana á dragkistuna xnllli tveggja annara mynda. Önnur Jieirra var af bróður hans, sem var „skotimn á lfótta“ frá fangahanbúðutm Naz- ista. Hin myndin var af eldra syni hans, sem sat í fangabúðtanv af því að harm hafði reynt aö mynda samtök meðal æskunnar í þessum bæjarhluta, til -að pienta og dreifa flugumiðum. — Sjáðu hvernig bróðir þinn og föðurbnóöir horfa á myndina, sagði Schultze. Hann má standa á milli þeirra svo að peir geti stöð- ugt horft á hann. Myndih skal á- valt standa þama, og í hver^ skifti, sem við lítum á hana, minn umst við föðurbróður þíns óg bróðuœ. Töfrar hvíta mannsins. En&ki töframaðurinn, John Mur- ray ©r nýkominn h.em til Eng- lands eftir nokkura ára dvöl í Afríku, þar sem hann hefir leikið listír sínár við ágætan orös'Jfri Hann hefir skýrt frá því, að eitt sinn er hann var í Uganda og Sýndi negrakongi listírr sínar, hafi hanin tekið gullpening úr hátti hinna svörtu meyja. Negrakong- urinn vafð svö hrifinn áf töfrum Bretans, að hann iréði hann til sín sem hirðgald'ramann. Alt gékk vel imi hríð, én svo komu þurkamö*. Auðvitað var þess krafist. af töfraínanninum, aö hann léti konxa regn, en er krafturinn brást hofl- uin og þurkamir héldust, vár.hr. Murray stungið inn í tunnu :í hegningarskyni, og átti hann að hýrast þar, þar tjl. rigning kæimi- En nú vildi einmitt svo tii, aö ein séígiein Murray‘s var sú, 'að brjótazt út úr lokuðum tunnuni, svo fað hann slapþ frá böðtuni sínúró. 200 ára gamall svanur. ítölsik b-löð segja frá svani, sem varð 200 ára gamáll. Þe&si Metú- salem er þó ekkert sérstakt fyh- irb'rigði, því að náttúruskoðarár segja, að svanir getí orðið mikiu eldri. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Sími 1606. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur með same lága verðinu: Rúgbrauð á 40 aura. Nomialbrauð á 40 aura. Franskbrauð heil á 40 au. — hálf á 20 au. Súrbrauð hieil á 30 aura. — háif á 15 aura. Vínarbrauð á 10 aura. Kökur alls kontir, rjómi og íb. Sendum um allan bæ. Pantið f Bfma 1606. Brauðgerðarhús: Reykjavík, Hafnar- firði, Keflavík.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.