Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.09.1936, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.09.1936, Blaðsíða 7
7 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nýja Bió: Nýja Chaplinmyndin, AÐ má búast við húsfylli í Nýja Bíó, pegar hin nýja Chaplinsmynd, Nýi tíminn, verð- «r sýnd par nú um miðjan mán- uöinn, enda telja erlend blöð hanu beztu mynd Chaplins, og ©r pá mikið sagt. Að pessu sinni leikur Chaplin verkamanin í verksmiðju, og ferst honum heldur óhöndulega hand- verkið, eins og stundum fyr. Stúlkukind, sem komist hefir í taeri við lögregluna, leikur Pau- lette Goddard, vélfræðing leikur Chester Conklin, verksmiðjustjór- ann leikur Allen Garcia og prjá heiðarlega innbrotspjófa leika peir Stanley Sanford, HankMann og Louis Natheux. Músíkin er samin af Chaplin og pykir all- spaugileg á köfliun. Eins og áður er sagt leikur Chaplin verkamanfn í verksmiðju. % í pessari verksmiðju eru allar skrúfur lausar og verkefni Chap- lins er pað, að skrúfa rær allan tiagiíin. Þessar sömu hreyfingar gerir hann allan daginn og verð- ur pvi svo vanur, að hann á erfitt með að hætta, pegar kvöld er komið. Verksmiðjan, sem hann starf- ar í, er samkvæmt kröfum nýja tímans. Verksmiðjustjórinn getur fylgst tneð verkinu í gegn um firðsjá og gefur skipanir sínar gegn um hátalara. Uppfinningamaður kemur í þessa verksmiðju með mötuiiar- vél, sem hann hefir fundið upp, svo að verkamennirnir geti hald- ið áfram • við vionu sina, meðan peir borði. Verksmiðjustjórinn lætur reyna uppfinninguna á Charlie. Upp- finningamaðurinn stendur á pví fastar en fótunum, að vélin geti látið matdnn í munninn á verka- mönnunum, pannig, að peir hafi báðar hendur lausar og geti hald- ið áfram við vinnu sína á með- an peir borði. Samt sem áður kemur pað í ljós við tilraunina, til mikilla ópæginda fyrir Chap- lin, að vélin er ekki eins og hún á að vera. Þegar líður á daginn er vinnu- hraðinn aukinn svo sem framast má verða. Tekur pað svo á taug- ar Chaplins, að paÖ verður að fiytja hann á spítala um kvöldið. Þegar hann er orðinn frisk- ur 'aftur, fær hann enga atvinnu. Þá ber svo við, aÖ hann er uankringdur af hóp kommúnista. CHAPLIN. Kemur nú lögreglan á vettvang og af misgáningi er Chanlin álit- inn foringi peirra. Svo er Chap- lin stungið inn. I upphafi fara samfangar hans illa með hann. En sakir óvæntra kringumstæðna gerist Chaplin aft í einu hetja og hindrar fangauppreisn. Hann er settmr í góðan klefa og finst hon- um hann nú hafa himin höndum tekið. En Adam var ekki lengi í Paradís og í launaskyni fyrir hetjulega framkomu er Chaplin látinn laus, enda pótt hann mót- mæli pví eindregið sjálfur. Þá ber svo við, aÖ hin foreldra- lausa Paulette reynir að hnupla brauði úr bakaravagni, en er tek- in föst. Chaplin uppástendur að hann sé sá seki, og fær nú aftur að komast í hið langpráða fang- elsi. Þegar hann kemur út aftur, kemst hann að raun um það, að Paulette hefir beðið eftir honum, og fara þau nú að hokra í kofa einum. Chaplin fær hvað eftir annað atvinnu, en óheppnin eltir hann og hann fær aldrei vinnu til langframa. En pá fær Paulette vinnu sem danzmær á kaffihúsi. Charlie fær par lika vinnu sem „syngjandi pjónn“. Hann er saemilegur pjónn, en lélegur., söngvari. Hann man aldrei vís- umar, en pá syngur hann bara einkennileg orð, sem hann hefir fundið upp sjálfur. En Chaplin er ennpá óheppinn og skömmu seinna sjáum við hann labba út Nýliega fór JátvaxðUT Bretakon- tiekin af konungi í hafnarborg! -ungur í ferðalag .suður uim Mið- í Júgóslavíu. jarðarhaf. Myndin hé;r að ofan er úr hinni stóru borg, út á þjóð- veginn, á stóru skónum og víðu buxunum, og Pauletta litla trítlar við hlið hans . Þau ætla ennpá einu sinni að reyna að leita að hinni torfundnu hamingju í þess- um ógæfusama heimi, sem Chap- lin er alt af að lýsa. Myndin er nöpur ádeila á verk- smiðjuauðjarlana í Ameriku. Hún sýnir á hinn átakanlegasta hátt, hvernig verkamönnunum er of- þjakað með því að láta pá gera sömu hreyfingarnar upp aftur og aftur allan daginn. Og þegar [jeir geta ekki lengur afkastað sírtu verki , eru þeir reknir út á guð og gaddinn. Aidrei mun nokkur kvikmynd hafa fengið svo góða dóma er- lendis sem pessi nýja mynd Char- lie Chaplin. Vín, sem aðeíns var hægt að drekka blandað. Vínið, sem forn-Grikkir drukku meö matnum, var svo síerkt, að það var aðeins hægt að d'iekka það blandað. Sokraties gat druikk- kð í teinu þrjá'r krúsir af hlöndu þessari, Alexander mikli, sjö, en saga ter til um herforingja einn, stem beið ósigur í stríði. Hann varð svo örvæntingarfuUur yfir ósigrinum, að hann drakk vínið óblandað og steinlá. Pólitískar erjur. Á Balkansikaganuim veldur póli- tíkin oft harðvítugum sennum. Ný tega varð dálítill atburðutr í Sofia á stóru hóteli par. Tvær rúm- enskar konur sátu á hótielinu og svivirtu búlgötrsku stjómina. — Búlgari nokkur, stem skildi rúm- ensku. gekk til kv.ennanna, og sagði þeim, að par sem pær væru gestir í Búlgariu væri það ekki viðieigandi, að þær töluðu svona ilia um pjóðina. Konurnar reidd- ust slettinekusikap munnsins svio mjög, að þær xéðust á hann (Og börðu hann með sólhlífum sín- um. Mieðan á þessu stóð kom maður annarar konunnar þar. aðí og vieitti þeim karlmannliega að- stoð við að berja Búlganann. Eb nú þoldu Búlganair þeir, sem viðstaddir voru ekM mátið leng- ur og börðu Rúmenann svo, að! hann lá rúmfastur í viku á eftir. Rúmieniinin var pingmaðuaiinn Serg ynlessen. Friður saminn. Hinn ríki bankastjóri Adólfssen varð oft að hlusta á kvartanir tengdasonarins yfir konunni. Hann sagði dag nokkurn við tengdasoninn; Vertu bara rólegur. Ef hún hegðar sér ekki betur framvegis og ef ég heyri pig kvarta yfir henni einu sinni ennpá, þá geri ég hana arflausa. Upp frá þeim degi kvartaði tengdasonurinn aldrei yfir kon- unni. í Ameriku. í Ameríku voru tveir menn ást- fangnir í sömu stúlkunni. Sem betnr fór var hún leikkona, svo að hún gat gifzt peim báðum é einu ári.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.