Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 18.10.1936, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 18.10.1936, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLABIÐ Landon í kosningaleiðansri. t — Pað er langt liðið nætur og hvert ljós dáið fyrir löngu. Þór- bergur Kolbjörnsson glennir upp augun í jieim tilgangi að sjá eitt- hvað, en verður ekkert ágengt. í augnablikinu er hann ekki alveg á því hreina, hvar hann er stadd- ur, en honum líður vel, enda þó eitthvað þrengi að honum og hann sé sveittur nokkuð. Svo hreyfir hann sig litið eitt og þá uppgötvar hann þetta strax, man enda alt, sem gerst hefir. „Fer illa uin þig,. elskan mín?“ er hvíslað inn í eyra hans. Og þessi orð eru sögð á þann hátt, að hann hlýtur að svara þeim neitandi. „Nei,“ segir hann og þrýstir líkamanum ennþá þéttar inn í þann faðm, sem umlykur hann. Og nóttin er skyndilega orðin alt of dýrmæt til Jiess að eyða henni sofandi. Þvílíka nótt hefir Þórbergur Kolbjörnsson aldrei lifað fyr.-----Þau sofnuðu með dagrenningu og sváfu nokkra stund föstum draumlausum svefni. Þegar þau vöknuðu horfðu þau fyrst hvort á annað þegj- andi. Það var eins og hvort um sig vildi segja: Það var þér að kenna, þú byrjaðir. Svo leit hann undan. Þá tók hún í öxlina á honum þéttu taki og sagði: „Ég vona að þú skiljir það, Þórbergur Kolbjörnsson, að eftir það, sem farið hefir á milli okk- ar í nótt, er ekki hægt að snúa aftur.“ „Eg veit það," anzaði hann undirgefinn. „Við förurn ])á til prestsins í dag. Eða finst þér ekki réttast að ljúka því af, áður en fiskiríið byrjar og alt verður vitlaust?" „Jú,“ anzaði Þórbergur. „Svona, nú förum við að klæða okkur,“ skipaði hún. „Já,“ anzaði Þórbergur. Honunt Alístenzkt félig. Sjóvátryggingar, Brunatryggingar, Rekstursstöðvun- artryggingar, Húsaleigutrygg- ingar. Lífstryggingar, HINDURVITNI OG FORYNJU- TRÚ Frh. af 2. síðu. að Þórður kom þessari. illu send- inigu, sem Þórir hugði vera, á burtu og þá fyrir hálfan magál og heila bringu. Og þóttust báðir hafa komið ár sinni vel fyrir borð. Öðru sinni var það, með- an Þórir bjó í Vogum, að hann var að smíða að bát sínum og setti mieðál annars í hann mýjta hálsþóftu. Nótt hina næstu á eft- ir fóru þar um piltar frá Reykjar- firði, sem verið höfðu að geld- fjárrekstri inni í Isafjarðardölum. Sáu þeir viðarkol þar við sjóinn og gerðu nú Þóri þann hrekk að krota út alla háisþóftuna með ými.skonar krummsprangi og not- uðu til þess viðarkolin. En er Þórir sá vegsummerkin morguninn eftir, v.ar það hans fyrsta verk, að rífa upp þóftuna og brenna henni, þvi það taldi hann efaiaust, að hér hefði isá vondi verið að verki og myndi hver sá bráðfeigur er í bátinn stigi, ef ekkert væri að gert. Sumar hið síðasta er Þórir lifði var heima í Vatnsfirði Öl- afur, sonur sr. Stefáns (nú lækn- ir í Ameríku), þá í iskóla. Hann var mjög sönghneigður og org- anleikari góður. Kemur hann eitt sinn að máli við móður sina, og segir, að sig langi til að sýna Þóri gamla nótnabækur sínar og vita hversu honrnn yrði við. En hún biður hann lengstra orða að gera slíkt ekki, það geti valdið honum óþarfa hræðslu.. Ólafur bregður þó á sitt ráð og fer með nokkrar nótnabækur til Þóris, svo að á fárra viti var, sýnir honum og segir, áð í þessu læri þeir nú í skólanum. Karli bregð- ur mjög er hann sér nóturnar og hyggur þar vera hina fáséðustu og römmustu gáldrastafi. Blæs við fast og segir: „O, svei, svei, ljótt er nú lífernið. Fyrir guðs- skuld og minnar sáluhjálpar, þá sýndu mér þetta ekki meir dreng- ur minn.“ Þeim, sem voru samtíða Þóri og þektu hann, blandaðist sízt hugur um það, að hjátrú hans og hræðsla við galdra, var engin uppgerð, heldur hjartans mein- ing, sem svo var honum runnin í merg og blóð, að með öllu var óupprætanleg. Og þó að hann lifði á há’fgerðri hjátrúaröld, þá má hann þó frekar teljast ein- stætt fyrirbæri löngu liðinna hjá- trúaralda, svo sem verið mun hafa tímabil galdraofsóknanna. hafði alt af látið svo vel að hlýða. Og grár vetrarmorguninn hló kalt við gluggann. Þessi mynd er af Alfred Land- on landsstjóra, forsetaefni repu- blikana í Bandaríkjunum. Er hainm að tala við verkamann. Myndin Dó ekki ráðalaus. A/aður nokkur flýði undan lög- regluþjóni inn í skranbúð og bað verzlunarþjóninn að lofa sér að fela slg þar. — Skríddu ofan í pokann þiarna, sagði verzlunarmaðurinn. Skömimu seinna kom lögreglu- þjónninn og spurði verzlunar- manninn hvort sökudólgurinn væri þar. Nei, sagði verzlunarþjónninin.. — Hvað er í pokanum þarna? spurði iögregluþjónninn. — Það eru tómar flöskur! — Við getum fljótlega gengið úr skugga um það, sagði lög- regluþjónninn, gékk að pnkanum og sparkaði í hann. — Klingalingaling, sagði mað- úrinn í pokanum. Við jarðarför. Jörundur bóndi þótti nokkiuð djarfur að „setja á“ á haustin og feldi úr hor á hverju vori. Svo dó Jörundur og þegar hann var jarðaður voru margir kransar gefnir. Einn af nágrömjnum Jör- undar, sem var við jarðárförina sagði, er hann sá kransánia: — Ef hann Jörundur hefði séð alla þessa kransa, er ég viss um að hamn hefði „sett á“ einni kú fieira. er tekin er hann var á heimleið frá kosningaleiðangri í Austur- ríkjunum. Hið heilaga hjónaband. Hvernig líkar þér við nýja pabbann? æ>-» — Hann er ekki sem verstur! — Þetta fanst mér líka! Hann var nefnilega pabbi minn í fyrra. enn þá eina! Þú hefir ekki kynst kreppunni enn þá. Nei, ég nota Mána og kemst hjá öllum hugleið« ingum um kreppuna. F. R. VALDEMARSSON Ritstjóri: Aiþýðupnentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.