Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 18.10.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 18.10.1936, Blaðsíða 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS HI. ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 18. OKT. 1936 42. TÖLUBLAÐ jFrá liðnum tímum Hindurvitni og forynjutrú. UM OG EFTIR miðja síðast liiðna öld 'lifði í Vatnsfjarðar- .•Sveit maður að nafni Þórir og var Pálsson. Hann var smiður góður og stundaðií einkum skipa- fimíðil og ýmiskonar járnsmíði, enda var pá útgerð mikil frá flestum bæjum við Djúp og þurftái oft að gera við báta eða smíða nýja. Allt er á hulduium ætt Þórils úg fortíð', áður en hiann kom að Djúpi, en þó telja flestir, að hann híafi verið upprunninn í hinum vesteril fjörðum í Amarfirði eða Dýrafirði. Mælt ér, að faðir hans to.fi farið með kukt og haftmteð "höndum galdráskræður miargar Bg hiafi! Þ óri þannig ungurii í "brjóst bori'st hin mikla drauga- hræðsla yg forynjutrú er hann •eihkendi jafnain síðiain. Það er einnig mál toahna, að hknn hafi giftur verið þar í átt- högum sínum, en eigi átt börri i því hjóinabandi, svo'iað Vitað sé. 'ÍÞjaið ér enrifremur sumra sögn,•'ia'ð'' hjanh hafi þar lent í leinhverjum análarekstriv er hariri hafi hlotið ófrémd "af bg á fconia áð 'hafa slitið við hann samvistir af þeim Söfcum, en hann flæimlst burt úr hefmahögunum. Ef þetta er rétt, þá hefir koná hans andast litlu eftir að' hahm fluttil að vestan 'eða þau hafa þá verið löglega skilin, því víst •er, að á hinum fyrstu árusm sínum í Vatnsfjiarðarsveit, kvæntist hanm aftur og þá Guðrúnu Jónsdóttur frá Botníl í Mjóafirði. Þóril er svo lýst af þeim, sem ?lenm muria bann, að hann hafi! verið meðalmaður á allan vöxt, mokku'ð upp með Isér og hreyMnn •af smíðakunnáttu sihni, naskráð- nir og fólskur og al'lra manna hjátrúarfyllstur. Sá hann aridskot- -Bnin og ára hans í hverju borni og bar jafnan á sér litla sauða- bjöllu úr kopar, er hann hringdi tSl að forðá ásókn þeSsiara óvel- 'fcomriu gesta. Bjölluna geymdi hjaöíi um nætur á syllu yfir rúmi í«Snlu. Ea er eilgi hrökk til bjöllu- FRAM EFTIR síðastliðinni öid var mikið um hindurvitni og forynjutrú hér á laridi, einkum á útkjálkum landsins, og er það jafnvel enn í dag, þó að mjög fari það þverrandi. Voruj menn einkum hræddir við afturgöngur og illa ára, sem ásóttu þá, sem höfðu fullríkt hugmyndaflug. Nú hefirSúnnu- dagsblaði Alþýðublaðsins borist frasögn um miann einn, sem mJög þjáðist af hjátrú og draughræðslu. Hét harm Þórir Pálsson og var uppi um og eftir miðja síðastliðna öld. Dvaldi hann Iengst af við Djúp og stundaði þar smíðar, einkum skipasmíðar, því að þá var mikil útgerð við Djúpið. Var Þórir þessi hagur vel bæði á tré og járn, en svo hjá- trúarfullur að firnum sætiti. Frásögn þessi er skráð af J. Hj. eftir sögn Þórarins bónda Helgasonar og fleiri manna við DJÚP- hljómuririn að stökkva hinum illu öndum á flótta, þá grei'p hann til áiinara kröftugri meðala eins og síðar mun verða skýrt frá. Þegar eftir að Þórir hafði í fyrsta sinin séð Guðrúnu frá Bqtni festi hann á henni hina mestu ofurást, en hún vildi þá hvorkí heyra hann né sjá. Eitt sinn að vetrarlagi, er Þórir var að smíð- um í Vigur, frétti hann þangað, að Guðrún ætli út í Vatnsfjörð að, ákveðnum degi. Snemma morguns hinn sama dag'fær Þór- ir sig settan á land og tekur á rás inn með Djúpi, alt til Mjóa- fjarðiar, s'em þá var lagður ein- nættum ísi) og því talinn ófær hverj um manni. En Þórir leggur á ísinn eijgi að síður, án þess að hafa tal af mönnum vestati fjarðar og kiomst yfir heilu og höldnu. Sást, til ferða hans frá, Látrum og vair hann þá á iskyrtunnil mieð' treyju sína og höfuðfat undir hendiinni og hljóp sem ákafast. Þegar hann kemur í Vainsfjörð er Gnðrún þar nýkomin og |er að fara úr blautum sokkunum. Segáx þá karl að nú verði lað ganga eða reka méð ráða'hiagirin, því ella drepi' harin si,g. „Já, gerðu þaið, ef nokkur er í þér dugurinn," segir hún. „Neí," segir hann; „ekki skal þér þetta endast, ekki skaltu við rnijg losria með svo göðu móti." Þetta vor eftir ræðst svo Gu'ð- rún fyrir vinnukoniu til VatinS- fjarðar til Arnórs ppests. Verður það þá úr að lokum, iaS Þórir fær hennar, sem fyr er sagt. — Þeirra börn voru: Guðrún, er Bíð- ar átti Björn nokkurn Engilberts- Sion, sem lengi var í Bæjum á Snæfjallíaströnd., Annaið bam þeirra Þóris og Guðrúnar frá Botni var Svanhild- ur, er lengi var vinnukoínjai í VaÖ- ey hjá Rósinkar bónda Árnasyni. Hún fór síðar til Vesturheims og var aldrei' við karlmann kiend. Mælt er, að þau hafl orðið ævi- lok hennar, að Indíánar hafi á hana ráðist og flett höfuðleðri, en eiigi er kunnugt um inánari at- vilk þar að lútandi. Svanhildur hafði verið eigi ósfcynsöm, en fevarkur í skapi og all mikilfeng- ileg í framgöngu. Við séra Eyjólf Jónsson, er- þjónáði á Snæfjalla- strönd, næstur eftir séra. Hjalta Þorláks;son, mælti hún eitt sinn: „Þér eruð engill í kirkjunni, ien djöfull þaír fyrir utan." Lutu þiessi ummæli áð því, áð hann var drykkhneigður, þó eigi fram yf- ir þa'ð, sem þá var lalgengt. Háið þriðja barn þeirra Þóris 'Og Guðrúnair var Baldvin, er gerð- iist iafbragðssmiður er hann óx upp. Harin andaðiist ókvæntur á unga aldri um eða innan vi'ði þrítugt og þótti mannskaði áð hirin mestí. Orlð hafði leikið á því um Jón bónda Kárason í Botni, að hania stæli sauðfé. Er sagt, áð eitt sinn hafi maður nokkur verið þar næt- ursakir, og heyrði um kvöldið lambsjarm í útihúsi. Segir þáeinn heimamarina: „Þar jarmar Keldulambið." En eigi var þó meira ieftir því graf- ist. Sonur Jóris og bróðir Guðrún ar feonu Þóris var Kári, sém fórist alð vorlági í veðri miklu, íer olli mörgum skipstöpurri við Djúp. Minntist þá einhver á þalð við Arnór prest, að sorglegur væri þessi mifcli mannskaði og brjóstumkénnanlegar vesalilngs ekkjurnar. „Já," segir prestur, „víst er svo, en gott var þó'að hann Kári fór." Tóku flestir þetta svo, sem prestur hefðil áUtið hánn glæpamannsefni'. Því almlent var Arnór prestur talihn framsýnþi og fjölkunnugiur. En aðrir telja, að Kári hafi sózt eftir stúlku, sem nákomin var presti, iog væri bon- um mjög á móti skapi, að þats ráð tækjust og því þótt vænt uml er þau fórust fyriir, þó að rrieð þessum hætti væri. Sfcömmu eftir að Þórir giftist Guðrúnu, munu þau hafa farið að búa í Vatrisfjarðarseli og senni- lega dvalið þar alimörg ár. A ofanverðum dögum sr. Þórarins Kristjánssonar er Þórir orðinni garnall og hrumur eilnstæðingur, sem enga >og ekkert á að, utan lögboðna hjálp þjóðfélagsins.' — Flæktist hann þá bæja á millí sem niðursetmngur og mun þó lenjgstum hafa dvalið í Vatnsfir'ðí', ¦og þar andast hann á ifyrstu áruml sir. St. Stephensens rétt eftir 1880. Helzta eða eina vinna hans á þessum efri árum hafði verið sú, áð sverfa niður verkfæri sín og eyðileggja þau á þann veg, því ekki' unni hann meinum að njóta þeirra eftir sinn dag. Er jmælt að ló'ð og skrúfstykki eitt mikið hafi staðið lengi fyrir karli ogr var hann 1—2 ár að sverfa þa'ðt eVi'O að ónýtt yrði, enda hafðl hainn þjalir sljóar og gamliairl.'7"' Sumir álitu það, áð Þóiir kifai'-

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.