Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.11.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.11.1936, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐ8BLAÖ4« Loftvarnir í París. Á GRESJUNNI Frh. af 3. síftu. hillum meö skrautlegum hettum og voru þarna aöeins til skrauts, skenktrun þessu á skálarnar og borguöum fyrir þetta hlægilega mikið fé. Evans hefir áreiðanlega veriö örlátastur þetta kvöld. Hann gaf fjölda umganga. Seinasta silki- skyrtan hans var hörmujeg út- Iits. Sól og regn höfðu hjálpast að að ná af henni hinum skraut- legu litum og ermarnar voru all- ar gauðrifnar. En Evans var hið stolta stórmenni og heimtaði um- gangana með myndugleik. Hann átti bæði knæpuna og gestgjaf- ann. Við hinir vorum vanir að biðja um einn umgang í eintu og borguðum með þrem dollurum, en Evans spurði stutt og lag- gott, hvort hann gæti ekki feng- ið betra vín og fleygði sex doll- urum á borðið. Því að elckiert í þessum eymdarlegia skúr er nógu gott handa þessum herramönn- um, sem með mér eru, sagði hann. Það var þá, sem við urð- um að ná hinuni skrautlegu fiösk- um niður úr efstu hillunum. Nú vék Evans mér afsíðis og reyndi að fá mig tii þess að koma með sér út í Wisoonsitiskógana til þess að höggva við, þegar hanti væri búinn að kaupa sér nokkr- ar nýjar skyrtur, tvennar buxlui’ og fáeina rómana, þá ætlaði liann fat í fekógana og vera þar til vors- ins. Og með vorinu færi hann aftur út á sléttuna að leita sér atvinnu. Svona var nú hans líf. Hann hafði í tólf ár unnið í skógunum á veturna og á slétt- unni á sumrin, og hann var orð- inn þvi svo vanur, að það kom' eins og af sjálfu sér. En þegar ég spurði hanm, hvað heefði komið honum út ,á þessa braut, þá svaraði hann ekki eins og fullum mönnum er títt, með langri sögu um það, hvernig alt hefði farið, heldur stutt og lag- gotti atvikin höguðu því svo. — Hvernig? Spurði ég. —- Atvikin höguðu því svo, sagði hann aftur, og meira vildi hann ekki ræða um það mál. Ég sá hann seinna um kvöldið inni í hliðarherbergi, þar sem hann var að spila. Evans tapaði. Hann var orðinn þéttfullur og sá ekki eftir peningunum. Þegar ég kom, sýndi hann mér nokkra seðla og sagði: — Ég á ennþá peninga! Sko til! Sumir ráðlögðu honum að hætta að spila. Einn landi hans, Irlendingur, sem hét O’Brien, stakk. upp á því að hann notaði heldur peningana fyrir farmiða með Lestinni. Evans móðgaðist af þessu: — Nei, ferðapeninga verð- ur þú að lána mér. O’Brien harðneitaði því og fór út úr herberginu. Nú var Evans orðinn æstur. Hann lagði alla peninga sína í borðið og tapaði. Hann tók öllu með ró. Hann kveikti sék í vind- lingi og. sagði brosandi við mig: — Viltu lána mér ferðaiieninga? Ég var orðinn allmikið svínk- aður af víninu, scm var í flösk- imutn í efsíu hillunni. Ég hnepti frá mér jak'kanum og rétti Evans veskið með öllu, sem í því var. Ég gerði þetta til þess að sýna honum hversu gjarnan ég vildi lána honum peningana og ætl- aði að iláta hann ráða, hvað hann tæki mikið. Hann leit á mig og svo á veskið. Það fór um hann einkennileg tilfinning. Hann opn- aði veskið og sá að í því voru allir mínir peningar. Þpgar hann leit á mig aftar, kinkaði ég kolli. En þetta misskildi hatin. Hann Nýlega var haldin í París mesta loftvarnaræfing, sem fram hefir farið, síðan í heimsstyrj- hélt að ég ætlaði að lána sér alt saman. — Þakka þér fyrir, sagði hann. Og mér til mikillar skelfingar fór hann að spila upp á mína peninga. Ég ætlaði fyrst að stöðva hann, en hætti viö það. Látum hann fyrst eyða ferðapeningunum, hugsaði ég. En þegar hann er bú- inn að eyða þeim, þá tek ég það, sem eftir verður. En Evans tapaði ek'ki meira. Það var alt í einu runnið af honum. Það traust, sem bonum hafði verið sýnt í nærveru kunn- ingjanna, hafði gerbreytt honum. Hann sat þögull á whiskýkvartel- inu og græddi á tá og fingri. Ef það kom fyrir að hann tapaði, lagði hann helmingi maira í iborð- ið næst. Svo iagði hann fimm dollara í borð og sagði, að ef hann ynni núna, þá hætti hann. Hann tapaði. Og hann hélt áfram að spila. Að kliikkutíma liðnum rétti hann :mér veskið aftur með pen- ingunum í. Hann hafði haldið nákvæman reikning yfir það, hvað mikið ég lánaði honurn. Sjálfur átti hann stóran seðla- bunka. Hann hélt áfrani að spila öldinni. Myndin sýnir gasvarin ílát, sem menn efu fluttLr í á ör- uggan stað. Alt í einu lagði hann aleiguna í bor.ðið og sagði: — Ég hætti núna, hvort sem ég. vinn eða tapa. Hann vann. Evans stóð á fætur. — Viljiö þér gera svo vel og borga mér, sagði hann. — Á morgun, svaraði knæpueigandinn. Ég hefi það ekki í kvöld, en ég skal ná í peningana á morgu». Evans sagði: — Jæja þá, á morgun! Þegar við ætluðum að fara, komu menn inn í herbergið og báru limlest lík. Það var trinn O’Brien, sem neitaði að lána Evans ferðapeningana. Hann hafði orðið undir lestinni. Báðir fætur voru skornir af; hann var dauður. Hann hafði reikað út í myrkrið og orðið undir lestinni. Líkið var lagt á gólfið og breitt yfir það. Svo fórum við að leggjast til svefns. Sumir lögðust á gólfið í knæpunini. Ég og Valdresmaður- inn komumst inn í blöðu í þorp- inu. Um morguninn kom Evans of- an götuna. — Ertu búinn að fá peningana þína? spurði Valdresmaðurinn. VEKÐ YIÐTÆKJA EK LÆGRA HÉR A LANDI, EN í ÖÐRCJM LÖNDUM ÁLF- UNNAR. Viðtœkjaverzlunln veitir kaupendum viðtækja meiri tryggingu tim hagkvæm viðskifti en nokkur önnur verzlun mundi gera, þegar bilanir koma fram í tækjunum eða óhöpp bera að höndum. Agóða Viðtækjaverzlunarinnar er lögum samkv. eingöhgu varið til rekstur útvarpsins, almemirar útbreiðslu þess og til hagsbóta útvarpsnotendum. Takmarkiff er: Viðtæki inn á hvert heimiti. ViðtækjaverzlDn rfkisins.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.