Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Útgáva
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 31.01.1937, Síða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 31.01.1937, Síða 2
a AL&ÝÐÖBLAÐI-Ð tað fljóta mieð; í þessari lágn tölu, |)ví að færri kiQmust að, en vildu. Við viorum sendir af stað með strandferðaskipinu „Hólar“ þann 15. apríl iog komum til Mjóafjarð- ar sunnudaginn 22. sama mániað- ar. „Hólar" lögðust við Brekku- porpið eins og venja var til, Jiví, að par var löggildur verzlunar- staður iog póstafgreiðsla. Blasti »ú hinn ákvarðaði dvalarstiaður Ok'kar við augum, á nesi einu Inn með firðinum að sunnanverðu. Risu þar háir reykháfar >og stórar byggingar og áttu þó öll mann- virki eftir að aukiast þar mikið eftir þetta. Pegar búið var að ílytja póstinn og hið verðmætasta ,^fóss“ til lands, vorum við tekn- ír í stóran uppskipunarbát, ásamt farangri .okikar, og róið með okk- ur inn að Asknesi. Er þangað «m V2 tíma róður úr Brekkuþorpi log átti ég og við fleiri þá eftir að fara þessa sjóleið mörgum; rinnum . Er við stigum á land á Ask- nesi tók verkstjórinn á móti okk- ur qg vísaði okkur til húsa. Va!n íveruhús það, er við skyldum: í flytja, efst allra húsa á oesinu, alveg uppi við bnekkufótinn. Var það Dlankabyggt, ein hæð með lágu risi. 1 því voru fjögur verka- anannaherbergi, og þiar að auki íbúð Svendsens vélameistara iog fjölskyldu hans. Ahnað íveruhús var þarna skammt frá. Bjuggu þar eingöngu Norðmenn. í því húsi var einnig eldhús og bakarí. Pessi hús voru nefnd Brakkar, og siama nafn hafði svo hvert íveruherbergi út af fyrir sig, en - forskeyti, aem dregið var af starfa þeirra;, sem íbúðina höfðu var bætt við til nögreiningar, t. d. Smið-brakk — FLense-brakk — Klóm-brakk og svo fnamvegis. En framburður okkar íslendinga á þessu orði, var yfirleitt hjá öllum — braggi. Við vorum 11, sem koimum að þessu sinni til stöðvarinnar, en 3 Islendingar voru þar fyrir, þeg- ar við komum, svo að við urðumj 14 alls í fyrstu. Einn þessara þremenninga 'hafði verið í Nor- egi um veturinn og var nýkom- inn þaðan. Hiafði hann frá mörgu að segja, og höfðu menn gam- an af að hlusta á hann, einkan- lega þeir, sem voru honum kunn- ugir frá fyrri tímum á hvalveiða- stöðinni. Næsta dag var maður þiessí orðinn \ eiku' og kom hað i ijós við læknisskoðun, að veiki hans \er skarl(aíssótt. Var hann þiegar settur í sérstakt herbergi, og enginn af verkamönnunum látinin koma þar nál.ægt, en fyrsta kvöld- ið hafði þó einn af hinum 11 smitast, og lagðist veikur nokkr- um dögum síðar. Var hann þá fluttur á sjúkraherbergið til hins, og voru þeir báði'r í sóttkví þar ti'l þeim var batnað. Fleiri tóku ekki veikina og mátti það heitia heppni hin mesta. Vieiði var nýbyrjuð þegar við komum, og var ailt að komast í fullan gang á stöðinni. Næsta morgun, jegar við kom- um á „tiorgið", þar_._sie|m verk- stjórinn var vanur að taka á móti' vexkamönnunum, þegar þeir kiomu út á morgnana, 'Og skipia ý*aim til hinna ýmsu verka, viar okkur hinum nýkiomnu flestum skipað að fara á ‘kjötloftið og vinna þar að hvalskurði. En þeir úr hópnum, siem höfðu verið harna áður, og öðrum ströfum voru vanir, hófu starf sitt þar sftur. Meðal þeirra var eiinn, sem áður hafði verið „ketil-tæmari“. Var honum nú skipað að tafca hinn sama starfa, og skyldi hann velja með sér til starfsins þrjá menn aðra úr hiinu nýjia liði, og var ekki langt á diaginn liðið, þegar hann hafði skipað til fulls' í jjessar stöður, og varð ég einn af hinum útvöldu. Og þar eð ég vann nú að þessu starfi í 5 erfiða mánuði, og mörg sumur síðar, verð ég að lýsia því einna nánast af vinnubrögðunum á hvjalveiðastöðinni. Katlarnir. ANGST ÆRSTA húsið á stöð- inni var kjötgkurðarhúsið — sem Norðmenni nefndu „Kjöt- kóm.“ Var það „vinkil-byggt", sjálfsagt um 60 álnir hver álma, að utanverðu. Var húsið ein hæð, með háu porti og risi. Undir lofti voru kjöt og beina-katlarnir. — Stóðu þeir á þriggja álna háum tré-búkkum, og sjálfir voiu þ'eir 7—8 álna háir og náðu þannig upp í loft. Sýnir þetta, að loft- hæðin var all-mikil. Meðfram kötlunum var breiður gamgur og þeim megin voru op á þeim. líkt og á ofni. Var annað rétt niður við botn, len hitt nokkuð ofan við miðju. Um þessi op vax mokað út úr kötlunum og niður í gang- inni, len eftir gangiinum lá spor- braut fyrir vagnana, sem kjöti og beinum var ekið í frá kötl- unum til þurkofnanna, sem voru í anmari byggingu dálítið frá. — Ketilopin voru rétt mátulega stór fyrir meðal mann, að skríða í gegn um þau. Fyrir þeim voru þykfcar og þungar hurðir, og var þieim komið fyrir Iikt og hurðnm á ofni, ien það varð að loka þeim vel og skrúfa fast, áður en ket- illinn var fylltur að nýju. Biak við katlana var mjór gangur, þar gekk suðumaðurinn um, er hann var við starf sitt. Þar voru kranar á kötlunum, amnar niður við botn, en hinn svolítið ofar. Um botn- kranann viar hleypt út vatniinu, ■iem mressaðist úr vj& s»uðuna. En út um efri kranann kom lýsið,, og rann það í rennu, sem lá að einum allsherjar lýsisgeymi. Ekki var talið, að soðið væri fyr en lýsið hætti að koma, tog þurfti oftast 18—20 tíma til að sjóða kjötkatla, en alt að 24 tím- um til að sjóða beiniakatlana og var þó alltiaf kraftmikil gufa á katlinum — 60—70 st. En þegar búið var að sjóða, voru lika hörð- ustiu hvalbein svo meir, að hægt var að myljia þau í salla í lófa sínum og í katlinum hafði lækk- að alt að því um helming. Uppi á lofti'nu var gólfrými mikið, enda þurfti þess með, því að þangað voru allir hvalskrokkar dregnir þiegar búið var að taika af þeim spikið iog hlutaðir þar í sunduri í smáú.ita, og látnir í katlana. Störfuðu að því margir menn, og voru þeir nefhdir kómmenn. eða kómverjar. ■Jl/f EÐFRAM útveggjum húss- ins voru katlamir í röðium*. og komu stútarnir a&0in,s upp úr gólfinu ásamt loki. Var það leinna líkast og ef asfcop kæmi (upp í giegn um borðplötu, aðeins' meiö barmana iog lokið. En aðu öðru leyti voru katlarnir undir: gólfi, leins og fyr er sagt. Þegair hvalstöðin var fullgejrð, voiu þar 24 svona katlar, en dálítill mis- munur var á stærð þieirra. Voru þeár minni af eldri gerð, og var þeim kiomio dálítið öðruvísi fyr- ir en hinum, sem áður er lýst,. lágu þeir á hJiðinm, með hliðar- opin upp í giegn um gólfið, og voru tæmdir út um enda-opið, sem var undir gólfi. Kjöt af með- al stórum hval fyllti tvo katla af stærri tqgundinni, en beiin úr 3. hvölum fylltu leinn beinaketil. Vinnan i kötlunum. INN lögboðni vinnutími á; hvalveáðastöðinni var 10 tím- ar á dag. Var farið til vinnu kl. 6 á morgnana og hætt kl. 6 að kvöldi. En tveir tímar gengu frá; til matar. En við sum verk þurftu rnenn að vinna nótt og dag, en þar var skift vöktum á 6 tíma fresti, voru: það aðallega kyndarar og þunk- arar, sem urðu að fylgja þeim: reglum. (Frh. á 6. síðu.}.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.