Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Útgáva
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 31.01.1937, Síða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 31.01.1937, Síða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 værum boittir. Genigum við nú fram og aftur um fjöruna all- langa stund, en fórum svo aftur tmdir bátinn, og nú urðum við eikki fyrir neinu ónæði pað sem eftir var niætur. Þegar dagaði fórum við að at- huga, hvort nokkuð sæist sér- keminiiiegt, og gátum við enga or- sök fundiö þeiss, e'r við heyrðum um nóttina. Urn morguninn kom hreppstjóri og mokkrir fleiri meínn ásamt yf- irmönnum skipsins. Fóru þeir um borð eftir strengnum, enda var nú orðið mjög stutt bil milli skips og lands. Bkki var neitt unnið að björg- un þenna dag og Gísli Oddsson stýrimaður sagði, að þeir ætluðu að reyna að koma skipinu á flot aftur. Nú var bætt við 2 varðmönn- um, svo eftir þetta vorum viö 4. Gerðum við okkur sæmilegt sjkýli úr skipsbátnuim, rekastaur- uim og sandi. Leið okkur þar bærilega, þótt köld væru hýbýli, og urðum við ekki varir neinna dularfullra fyrirbrigða upp frá þessu. Þegar nauðsynlegum undirbún- ingi var lokið, voru strandmenn fluttir til Reykjavíkur nema skip- stjóri, 1. og 2. stýrimaður og vél- s.tjóri. Komu þeir þvínær daig- lega til skipsins og litu eíftir á- ssta,ndi þeiss. No,rðanátt og frost hélst og því var lítið um sjó, enda, haggaðist skipið ekki og lítill sjór kom í það. Aftur á móti safnaðist að því sandur, svo að brátt mátti ganga þurrum fót- um að því meðan lágsjávað var og um timai var sandtangmn orð- inn svo, að ejkki var meira en mainnhæð upp á borðstokkinn Öðnum megin. Svo var ástatt þeg- ar björgunarskipið „Geir“ kom austur nokkrum dögum eftir að s.trandað var. Hamn kom mjög nærri landi, en haföist ekki að. Mun ekki hafa litis,t björgulega á, eða tiltækilegt að gera tilrauh- ir til björgunar. Þannig leið hver dagurinn öðr- um líkur. Skipið var undir s.töð- ugu eftirliti og öllu haldið i lagii inn,anbo,rðS; eftir þvi sem hægt var. Eftir hálfan mánuð kom nokk- urt brim um tíma. Var þá og stórstreymt. Þá rótaðist sand- bingurinn frá s.kipissíðunum, fjar- an breyttist umhverfis það og „Ugedale" fór að rugga ofurlítiö um flóðið. Þegar aftur lægði ^jó, þótti Gís,!a og þeim félögum mál að- gerða og báðu um liðveizlu. Var fljótt safnað saman um 30 mönn- um, s,em þegar hófu vinnu um borð undir forug'tu skipsmanna. Myndin er tekin um daginn, þegar hjónavígslan fór fram í St. Jakobskirkjunni í Haag. Að baki brúðhjónanna sést Wilhelmína drottning. Helzt var það Gísfli Oddsson 2. sítýrimaður, sem virtist ráða allri tilhögun. Hann var driffjöðrin í öllu s'tarfiinu frá upphafi. Nú va.r gengið í að hreinsa alt sikipið uppi og niðri, sand af þi.l- farinu, ausa úr því sjó og færa íiílt í lag, isem úr lagi var gengið. Lrka var tekið upp talsivert af kolum og varpað fyrir borð. Eld- ar vo.ru kyntir og bráðum koms,t gufuvélin í gang. Þannig var sítarfað heilan sól- arhring af mörgum ötulum hönd- um. Sjálfur var Gísjli við 2. mann úti um sjó á skipsbátnum að mæla og athuga hvernig eyrar og áiar iágU'. Loks flutti hann akkeri út fyrir mestu grynning- arnar, og var því fest í tnollvír- .ana, sem voru raktir ofan af vindunni. Veður v,ar gott ogstór- streymt, svo góðar horfur voru á ,að hepnast muradi að bj.arga skipinu. Gísli sagði að þeir þyrftu að fá 2 góða menn til hjálpar að sigla skipinu til hafn- ar, ef það kæmis/t á fio.t. Gáfu, þegar fcost á sér tveir tuingir og hr^uatir mejm, Sigurður Sigurðs- sion og Steindór Siigurbergsson hétu þeir. Nú v,ar alt tilbúið, komið há- fliæði og sikipið virtist la.ust viÖ sandinn. Þá var vélin látin taka til sitarfa af fiullum krafti ogi bæði sikrúfa.n og vindan látin gera þau átök, steim fært þótti. Allir sitóðu, fullir eftirvæntingjar, og sijá, „Ugadale“ fór að mjak- Brúðkaup Hollandsprinsessu. Píus páfli hefir verið veikur utidanfarið og varla hugað líf. Myndin hér a.ð ofan er af PacelM kardínála, sem er einhver nánasti ráðgjafi páfans og er ei.rxn af þeim, sem koma til greina sem eftirmenn páfans. ..... 'i' .................................... 1 .... '■ Jjaaa* asit aftur á bak. Hægt og hægt færðisit h,ann fjær og fjær. Sund- ið milli hansi og lands breikk- aði smátt og smátt. Nokkrar lengdir sínar var hann kominn, en þá tók hann niðri á hlindeyri, en með fyllsta átaki vélarinnar tókst einnig að losna af þessum grynhingum og nú var komið í írían sjó. Þá var hrópað „húrra" og klappað lof í lófa. Snögigvast var bát róið til landis, og út aftur að vörmu spori og „Uga.dale" tó,k strikið á haf út, en Meðallendingar snéru heimleiðis og óskuðu skipi og mönnum fararheilla. Þótti þetta (rnjög í frásögur færandi, að skip sem strandað var og orðið all- Frh. á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.