Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.06.1938, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.06.1938, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐEÐ M Abessiníukeisári í Genf. i i í í J ’S Milli bræðra. —o— Ka,r;l 'litli haffai dotflið í piolil ioig koor hieiim' hen'nvotur og hríð- skjáifandi. Faðihinin var riedðn,r og skipaðí driengnuni að hátta', ©n sagiði uhr lieið: — Altaf þfl’rftu að gier,a oin- hvierja, skysisu. Farðiu nú í mim- ið, ien! þega,r þér er Oirðið hlýtt, þá flejngi ég þig duglega. Klukkutima 'seimma hrópar yin;gr(i bróðir Karls Ifitla. — Pa,bbi! Nú er honum orðið hieitt. Bebel og Bismarck. —o— Eiinhviern tima. eftir 1870 kom það fyrir í þýzkia riki!3þ;inginu, atð '&ósialiistar lientu í deilu vi'ð Bismafk. Einn a,f foriinigjum sósíalista, Bebel, 'saigði þá eftiírfiaraindi sögu: Þ’a,ð vair árið 1866, þegar árás- iu var gerð á Bismarck. Eftir á- rásiinia vair gœpn' úit skoipmynd af árásinni. I eiinu hiornáuu stóð árá'sarmað urinn, Coh,n-BIind, mieð skammtoysisu í hendiinini og mið- aði hennii á Bismiajrck, ofUrlitið til h,liða(r stóð sjálfur höf'uðóvin- urin'ni með hiorin og klaiufir og haja. Með ainniairi: hend'i grípur hann kúluna, hi'na hömdiua réttir hainu upp í Ioftið og hrópar: — Hæ’ttu! Þqmnan fæirðu ekki; ha;nni tilheyrir mér. Verð viðtœkja erlægra hér | á landi, en í öðrum lönd- jj um álfunnar. m Vitækjaverzlunin veitir kaupendum viðtækja §|§ meiri tryggingu um hagkvæm viðskifti en s nokkur önnur verzlun mundi gera, þegar bil- == anir koma fram í tækjunum eða óhöpp bera §sl að höndum. Ágóða Viðtækjaverzlunarinnar = er lögum samkvæmt eingöngu varið til ||| rekstur útvarpsins, almennrar útbreiðslu pess = og til hagsbóta útvarpsnotendum. — Tak- H§ markið er: Viðtæki inn á hvert— heimili. ||§ |l| Viðtœkjaverzlun ríkisins, jj Lækjargötu 10 B. — Sími 3828. Þar sem menn afgreiða sig sjálfir. Við eina af heiztu verzlunar- götum New York-borgar var ný Jega reist vöruhús, þar sem eng- inn afgreiðsiumaður er. Vörurnar iiggja aiiar frammi og viðskiftamennirnir velja sér sjálfir það, sem þeir ætla sér að kaupa og enginn skiftir sér af því, hvað þeir eru lengi að velja, eða hvort þeir kaupa nokkuð. Maður skyldi ætla, að ,hægt væri að stela þarna, en svo er ekki. Eftirlitsmenn sitja í háum stólum og horfa yfir hópinn, og auk þess hefir vöruhúsið leyni- lögreglumenn, sem fylgjast með hreyfingum viðskiftamanna. Misskilningur. Það var að haustlagi. Fjöl- skyldan Hansen hafði ferðast út í sveit, þau fóru í gamla Ford- bílnum sínum, sólin skein og alt gekk vel. Loks kom fjölskyldan að grænni laut, þar sem ákveðið var að hvíla sig og borða há- degisverð. Hansen fór sjálfur að ná í vatnið, en frúin bað Per litla, 8 ára gamlan son þeirra hjóna, að skreppa til næsta bæj- ar, sem var þar rétt hjá og kaupa eitt kálhöfuð. — Hvað á það að vera stórt? spurði Per. — Svona álíka stórt og höf- uðið á þér, sagði móðirin. Dálítil stund leið, en þá kom bóndinn öskuvondur og sagði: — Er það sonur ykkar, sem er í kálgarðinum mínum? — Já, svaraði Hansen. Við sendum hann þangað til þess að kaupa kálhöfuð. —- En af hverju gerir hann það þá ekki? í stað þess rífur hann upp hvert kálhöfuðið af öðru og mátar húfuna sína á því. Útbreiðið Alþýðublaðið! Skírnarathöfnin í Haag, þegar dóttir Júlíönu ríkiserfingja Hol- lands og manns hennar, Bern hards prins, var skírt.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.