Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.09.1938, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.09.1938, Blaðsíða 1
MÞYÐUBLAÐIÐ SUNNUDAGS- SUNNUDAGINN 11. SEPTEMBER 1938. V. ÁRGANGUR. 37. TÖLUBLAÐ. Fisfeiveiðar íslendinga á vðtnnnnni i Canada. Eftir Gísla Guðmundsson. 'O'ÉR á eftir fer 2. grein Gísla Guðmundssonar um fiskveiðar íslendinga á vötnunum í Canada. í fyrri grein sinni lýsti hann vötnunum, bygðunum kringum þau, helztu fisktegundum og veiði á auðu vatni að sumr- inu. í þessari grein lýsir hann veiðunum upp um ís, í frosthörkum að vetri til, og er þetta hin fróðlegasta og skemtilegasta frásögn. Vegna ferðalaga og annara anna hefir Gísli Guðmundsson ekki getað skrifað þessa grein sína fyr en nú. 7 Fiskimenn með EGAR kiemur að pví -að lýsa vtetrarviertíðinnii á vötaiun- mra vestra, kienmr svo niarigt upp i hu.ga mínum, að éig vieit ekki hvar ég á iað byrja. Það eru svo ma'rgir atburðir, siern mig langar að mirmast á, ýmsi'r sitiaðhiættir, sem ieriu þess rorðir, áð peiimi sé lýst ioig aðferöir siem mörigium myndi þykja giaman að kyraáast. Eki 'rúms'ins veigna verð ég iað sleppa mörgu, iog er pað erf- iðasita verkið iað vinna úr, pað sem miest er um vieirt. Fiskivieiðar á ís eru pví sem næst ópiektar hér á Jandi. Hafa pær að heita má ekkert verið stunidaðar, nieimia eitthvað smá- vegisl við Mývatn. Hefi ég átt tal við mieran 'par iog eftir pieiim Upplýsiragum sem- ég fékk pá er mes-t alt serra veiði'st par aðieíres til heima'notkuniar og í mjög sjmáum' stíl. Manitiobiafylki hefir pann heið- ur að hafa mieira fislkiimiag'n, fisk- að á ís, en nokik'ur annax staður1 í héimi. Þó vil ég unldaraslktíja Síberíu pvi par eru enjgair sikýrsl- íur að hiafa en mlikið er fiislkað par io g ekki gott aði siagja hvioxt pað er meira eða minina. Bn pað biezta við pað er aði pað eru Islenidinígiar sem eigia heiðurinn af pví að kiomia piess- Um atvinnuvegi af stað og hlafa dirifið hanin áfrum. Þeir voru pað se.m fyrstir byrjuðu að veiða í vötnunum isvo nokkru næmi oig paö eru peir sem eriu í meira áliti við pennan starfa, en mokk- ur anmar pjóðflokkiur,, viegnia dugn aðar og framtaksisiami. Hiafia peir á pví siviði halidið uppi hróðri islands betur en mokkunsisrtáðaT aniniarslstaðiar pó ekki heri eins mikið á pví og sumu öðru, pví fiisíkiuienn ieru litlir suradurgiérðar- mienn og hlaupa ekki í blöðin með hvað litið sram ér. Atvininiuvegur pessi er meira að siegja afar lítið pektur í sjálfú Manitobafylki og tiltöMi||a f:á> ir sem vita livað hanin er mik- iibvarðandi fyrilr pað. Fiskúveið- arnar eru stunidaðar um hávietár- imn, en pað er slá tfaii árs piegar atviranjuleysi er mest iog deyfð yfir öllu. Byiggiinigar og útivinna öll ier piá engin, nema skógar- höigg og oft fleiri púsuradir mansnia sem ganiga atvin'niúlausir. Það er pví mieira en litll hjálp að hiafa piennan atvinnuveg sem veitiir 2—3000 marans atvimnu í 3—4 mániúði. En hvernig væri páð nú að taka ykkur mieð mér út í fiski- kofann minn á Manitobiavatni? Hann er á skógivaxinni eyju og sikjól par ágætt í hörkuinum og sitormunum som koniu í vetur. Araniars eru fiski'kofarnir á víð og dreif í kriinig um vatnið og í öliam eyjiuim, pieiir sem eiga heima nálæigt vatninu sækja heimanáð hundalest við fiskimannakofa. frá sér sér enida eru margir isiem hafa litia útgerð' og stunida hftna jafnframt isikiepnuhirðingiu. Svo iseinnia í vetur pégar ísinn er orð- inn pybkur pá faria aö korna húsi út um alt viatn. Er pá leiins oft áð fisfeurinn færk sig pegar kuldamir koma og fer út á dýp- ið. Ekki er laust við að pað sé nokkúð kuldalegt parna úti á m'iðju vatni um hávetiur pegar friostin og byljirnir eru sem rnest- ir. En sleppum pví í bili. Ég er búin að viera hér úti töiu- verðan thna, var fluttuir út á bát roeð alla mína búsilóð og kendi par miarga grasa. Ég hiefi vinnumann með mér og höfumi við vieriið önnum kafnir allan tím- a.nn, áð setja ált í staind oig búa okkur undir vertíðina. Fyrsita verkið okkar var að laga til kiofann okkar pví hann var í hálf slæmu ásigkiomulagi eftir sumarið. Hainin er nú svona eins pg pieir gerast flestir, úr við, klæddur aö utan,, en ekki að inraan. Utaná borðunum er svo hvítur pappi og tjörupappi utan yfir honum. í rigningum og rokujrn á vorin og haustin vill piappinn veðrast og rifna af og parf pví oftast nær að pappaiklæða á hverju hausti. Er pað ekfaert gæðavierk pégar faalt er og hvast á hiaustin og oft dofnir fingur við að hiahd- leika skramhans pappastaUmin. Sumstaðiar hefir alt rjfnað af, ann arsstáðar er karaske ma'rgra ára siaimanisafn af pa-ppa og er p’að alt látiö eiga sjg pví pað heldur piess hietur hlýjunni. Kofinn ofakar er mörgum Öðnum fiemtri með pað að á horaum er spónpak. Þykir pað ólíkt hetra en tjöriu- pappinn pví spónninn eradist af- ar leiigi og lekur ékfci. Möiigum fisfcimönnum pótti petta óparfi áð ve a að spandiera dýru spón- paki á kofaræfil, sem maður væri væri rigninigin pá. En nú eru fliestir búnir að sjá að pað marg- biorigar sig, erada fer pað óðum. vaxamidi. Og ekki má gleyma að ganga vel frá gluggum og hurð slvo ekki: trekki og stnjói iran á okkur. Það parf ekki störa smugu fyriir sinjóinn til að smeygja sér inn um Ég glieymi pví gtejjnt pegar ég varð vieðurteptur i ,kofia hjá faunn- ingja mínuni og varð að hahla par til um nóttinia. Þaö var alveg vitlaust vieður, blind-öskubylur á morðan og hrunaigaddur s'vo tæp- Iiega var hægt að halda toofa- sfcrattanium heituim. Við sáum pann kos.t vænstian, áð slkríðft. undir rúmfötin og fara að síofa. Unidir miorguninn vakmiaði ég við pað að mér farest beldur pungt á fótunum á mér. Við nánari at- hugun reyndist pað vera stór- eflis snióskafl sem náðd hér um bil yfir hálft rúmið.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.