Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.09.1938, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.09.1938, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLABIÐ 3 Myndin er af fjármálaráðherra Breta, John Simon. Um dag- inn hélt hann ræðu, sem vakti mikla athygli. Sagði hann m. a., að Bretar gætu ekki setið hjá, ef til ófriðar kæmi. Hér á myndinni sést hann sitjandi við vinnuborð sitt. UÍFIÐ í KAUPMANNAHÖFN. (Frh. af 5. síðu.) dveldi? Hann kvað þær liggja dauðar út í garðinum og hét honum sömu kjörum og hans kvinnu, svo hann skyldi ekki annað laugardagskvöld fá sér við að kljúfa. Presturinn með miklum ótta og hræðslu bað um grið og líf og hét honum aldrei við skyldi fá framar. um það kvöld að kljúfa. En þar hjálp- aði engin bón né fortölur. Prest- urinn bað hann um svo langan frest, að hann læsi faðir vor, hvað honum og veittist. Bar hann svo sína öxi blóðuga á loft og hjó þau bæði á sæng- inni til dauða. En af því að mjög var dimt í herberginu og áhöld höfðu orðið með þeim í fyrstu, þá skreið þeirra litla dóttir aftur af sænginni og komst út í burt til manna, er þar í þorp- inu ekki sérdeilis langt frá bjuggu. Morðinginn, eftir þetta fordæðuverk framið, gékk með skyndi í prestsins hirslur upp að brjóta, og af því dýrasía hans góssi svo ræntu bjó hann sér bagga svo stóran, sem hann naumast gat borið og meðfar- ið. Liðu svo 3 ár fyr en þessi morðingi höndlaðist í landi Holsten, er skeði með þvílíkum atburði, sem nú eftir fylgir. Þessi sálugi prestur átti bróðurson og var kominn í landið Holsten í eitt gestaher- bergi. Á meðal annara frómra manna sér þessi ungi maður, að einn situr með hatt síns föðurbróðurs. Prestsins frænda bregður svo við, að hann feldi matarnautn, og þykir nú vant "efni sér að höndum komið, og er nú í umbyltingu sinna þanka, hvað hann helzt skuli til bragðs taka. Húsvörðurinn spyr hann að, hvort honum að nokkru óglatt væri, hinn kvað lítið um það vera. Þessi hinn ungi mann spyr að þennan, — hvar hann hafi fengið þann hatt er hann bæri, og sagði það vera hatt síns föðurbróð- urs, herra Söfrens, er myrtur hefði verið í Sælandi af sín- um eigin þénara. Honum brá þar lítt við, en kvaðst þó hattinn með fullu verði keypt hafa. Þessi ungi maður efast með sér, hvort hann skuli á hann hendur leggja. En með því skrif var útgengið um allt ríkið, að hann skyldi höndlazt, hvar sem hann þekkjast kynni, þar fyrir í Guðs trausti, þó hann þekkti hann ei lagði hann hend- ur á hann að tilbeiddum styrk þeirra, er við borðið sátu og lýsti hann kóngsins fangara, — inn til þess hann glögglega be- vísing til leiddi, hvar eða hverj- um hann hefði þennan prestsins hatt fengið. En strax sem hann greip hann höndum varð hann með öllu magnlaus — og játaði sig sekan í fyrnefndum glæp og fordæðuverki. Síðan fékk hann sín forþént laun og einn herfi- legan dauða. FISKIVEIÐAE ÍSLENDINGA Á VÖTNUNUM í CANADA. (Frh. af 6. síðu.) fis'kinn og ieggjum það á ísinn. Þetta vir'öist vera' ofur nuövelt, að siegja það, en það er töliu- vert annað mál þiegar til kast- anna kemur. Lang vainidaimiesta verk'ið við fískirfið er að taka úít log læra að handieika metin og fana vel með þa'u. Það tek- iur mikla æfingu að verða góður 'að takia úr, og sumiir eru aitaf klaufiar við það. Birtiinguirimn er ágætur, hann dettiur hér um bil úr af sjálfu sér. En það er fjand- ainisi suigfiskiuiriinn, isem er silæm- ur viiðlureignar þegar hairm er búinn að margþræða sig í netið tog snúa upp á svo maðiur veit hielst ekki hvar á að byrja á að ná hionum úr. Og ekkii er „Geddan" (Pike) betri með kjaft- inn fullan af ganmi, mairigsuúin og þrædd, sllímug og ó- þvierraíteg. En yfirleitt er það fljótliegit að taka úr þegar æfingin er komin, sérðu, hérnia er „Pikkur“. Hann er með niöskva upp í sér, ég tek hann út úr honum, kem öllum möskvum aft- ur fyrir hausinn. Sv'O tek éig aun- ari hendi um haiusinn og hiinnii utanum hiann fyrirfraiman möskv- ana og krcisti, toga svo í, og alt rennur aftur af. En ef mér sýnist fiskurinin það stór að möskvarnir toomist lelkki yfir herðakamibinin, þá verður að taka fram af honuim qg ier það erfiðara og seinlie,gra, þá nota ég dálítið verkfæri, sem ég hef héma og kallaður er krókur. Það er bara 2J/2 þuml. nagli, riekinn á svo lítið skaft, naiglinn er bieygður líkt og spurningar- mierki og sorfiim í odd, honum er svo smieygt undir riðiann og hann færður fram yfiir, þairf tölui- vert iag við að beita þessu verk- læri po leKtu m pao merlkílegt. En sumir nióta ekki krók en þeg- ar kemiur að óþjálium frsk þá taka þeir bara af sér vetlinginn á annari hiendinhi og nota fimg- urnar, en handhcita mienn þiarf til þess þiegar kuldinn er 35 gráð- ur á C. og jafnviei meiri. Þarna or nú netið búið og það er töliu- verður sliatti af fiski sem úr því toom. Ef svonia hieiduir áfnaimi í ídag þá verð ég ánægður. Við stoulium tína fiskinn í toaisisiana á slieðianium og draga hiann mieð okkur. Þegar kassarnir eriu orðnir fiullir þá förum við mieð þá upp að eyjunni, hiellum úr þeim' á ísinn og látum fiskinm frjósa. Fyrsit á haustin er fiskurinn venju'jegast allur frystur og seld- ur þairinig. En strax og ísinri fer að þykkna og hægt er iaið flytja á hionUm þá er fisfcurinn geymd- ur þýðiur. Svo er hionium simiaiáð saiman fná fiskimönnunlum af fisikiiikiaupmöinnium, sorteriaðiur og paktoaður í 50 ibs. 'toassa iog siend ur til Winnipeg og þaðian suður um öll Bandiaríki. En friosni fisk- urinn er látiran í stærri toassa (meðalþyngd um 120 lbs. laffiiski í toas'sanium) og sendur svo um allar jarðir, er beztur mairkaður- inn fyrir hiann um háveturinn irteðan frostin eru seim miest. Við frystum alt ú-r þessiari fyksta l'ift og máske meir og ef ég fæ 100 ikasisa af fislki út úr því þá er ég vel ánægður. En stpax log birtingiufinn er búiinn að hryigna þá hættiir hainn að kioma í nietiin og þá 'minkar aflinn stórkioistleiga. Ef við jöfhium otokur anieð 200 pund af fisiki á da,'g, tveir, eftir það, þá er gott fisikirí. En ég er hræddur um að það verð'i miinna en þrið er stund'um. Þiess vegna er um að gera að notia tímiann sem biezt I haust meðan meistur er fiskurinn og vieðrið bæiriiiegt. (Frh.) Yfirforingi franska loftflotans, Vuillemin hershöfðingi, var gestur þýzku stjórnarinnar við hinar miklu haustheræfingar undanfarnar vikur. Á myndinni sést Vuillemin, til vinstri, með Milch hershöfðingja, forsetanum í herforingjaráði þýzka loftflotans, og fyrsta undirmanni Görings í stjórn hans.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.