Alþýðublaðið - 05.09.1943, Side 7

Alþýðublaðið - 05.09.1943, Side 7
Ssaaudagur 5. septemfaer 1943 alþyðublaðið lE œrznn í dav f'l Helgidagslæknir er María Hall- grímsdóttir, Grundarstíg 17, sími 4384. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 12,10—• 13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Slav- nesk tónlist. 19.25 Hljómplötur: a) Dante-sónatan eftir Liszt. b) Dauða dansinn eftir Saint-Saens. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Einleikur á celló (Þórhallur Árna- son): a) Kirkjuaría eftir Stradella. b) Arioso eftir Handel. 20.35 Er- indi: Heimilið, konan og þjóðfé- lagið, II: Húsmóðirin og tæknin (ungfrú Rannveig Kristjánsdóttir). 21.00 Hljómplötur: Norðurlanda- söngvar. 21.15 Upplestur: Smásaga (Jón Aðils leikari).'21.35 Hljóm- plötur: Lög eftir Mozart. i Mánudagur. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Siðnstn viðbnrðir i Dannðrkn. Frih. aí 2. síöu. um sínum þann tíma, sem hern- aðarástandið ríkir, sem vonandi verður aðeins stutta stund og í vitundinni um embættisábyrgð sína vinni til gagns fyrir land og þjóð ,þannig að reynt sé að koma í veg fyrir að til árekstra komi milli stofnana ríkisins og hinna þýzku yfirvalda, sem í krafti hernaðarlaga og herhaðar ástandsins fer með sérstakt vald.“ Konungurinn var samþykk- ur þessu ávarpi. Umboðsstjórnin í ráðuneytun um og í hinum opinberu skrif- stofum er enn fyrst um sinn í höndum viðkomandi skrifstofu- stjóra og forstjóra.“ Á morgun (mánudag) verð- ur tekið á móti flutningi í eft- irgreind skip: Hrímfaxi til Ingólfsfjarðar, Siglufjarð ar, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar. Engar vörur, sem fara áttu með Esju í gær til ísafjarðar komust með skipinu, en verða sendar með Hrím- faxa. Eru sendendur beðnir að haga vátryggingu í' sam- aðeins fram til hádegis. „Þór" til Bíldudals, Þingeyrar, Flat eyrar og Súgandafjarðar. „Ármann' til Breiðafjarðarhafna sam- kvæmt áætlun. Vörumóttaka fram til hádegis. Freyju fiskfars fæst daglega í flest öllum matvörubúðmn. Sex íslendinpr læra blaðaæennskn. Frh. af 2. síðu Það er langt síðan ég ákvað að stunda blaðamennsku við há- skóla. Eg hef því kynnt mér eftir föngum háskólakennslu í blaðamennsku og talað við inn lenda og erlenda blaðamenn um það. Eg hef komizt að raun um, að menn skiptast að- allega í tvo hópa um skoðan- ir á þessu máli og er athyglis- vert fyrir þá, sem kynnu að leggja stund á blaðamennsku- nám í framtíðinni, að kynna sér það. í fyrri flokknum eru menn, sem telja að hæfni og leikni í blaðamennsku sé meðfædd- ur að mestu, en fullkomnun- ina sé aðeins hægt að fá með æfingunni. Þeir segja, að menri verði að hafa það á tilfinning- unni, hvað sé fréttnæmt eða ekki. Til stuðnings þessari skoðun sinni benda þeir á, að blaðamenn séu komnir úr ýms um og ólíkum greinum. Þessi skoðun er mjög útbreidd í Ev- rópu og gætir mjög hér á landi. Það má líka segja, að blaðamennskan hafi um heim allan byggst upp á þessu. Hin skoðunin er nýrri og ryður sér mjög til rúms, sér- staklega þó vestur í Ameríku. Telur hún, að fullkomið há- skólanám sé nauðsynlegt hverj um þeim, sem vill verða góð- ur blaðamaður. Upphafsmað- ur þessarar stefnu mun vera ameríski blaðakóngurinn Pul- itzer. Hann og fleiri samtíðar- menn hans sáu að kröfur þær, sem farið var að gera til blaða manna voru svo miklar, að bezt væri að fullnægja þeim með sérstöku námi. Gaf hann því með arfleiðsluskrá sinni stórfé til stofnunar slíks skóla og árið 1911 var fyrsti blaða- mannaháskóli stofnaður, sem deild í Columbiaháskólanum í New York. Síðan hafa verið stofnsettir fjöldamargir blaða mannaháskólar og útskrifa þeir á hverju ári þúsundir sér- menntaðra blaðamanna.“ — Ætli að hið rétta sé ein- hvers staðar mitt á milli þess að hæfileikarnir séu frumskil- yrðið og menntunin nauð- synleg?“ „Jú, ég býst við því.“ — Og hvernig er svo kennslunni hagað? „Undirstaða þess blaða- mennskunáms, sem ég ætla að stunda er almenn, víðtæk menntun. Fyrstu tvö til þrjú- árin . mun ég nema tungumál, sögu, hagfræði, bókmennta- sögu og fleira, með eitt aðal- fag, en meiri fjölda aukafaga, en almennt gerist. Síðar kem- ur svo sérkennsla í hinum ýmsu greinum blaðamennsk- unnar.“ — Hverjir eru hinir fimm, sem stunda eða ætla að stunda blaðamennskunám, auk þín, vestra? „Arnaldur Jónsson, sem var blaðamaður við Tímann, stund ar nám í Minneapolis, og Elsa Eiríksson, (Halldórssonar, for- stjóra í Samsölunni), stundar bíaðamennskunám, sem auka- fag, í Seattle. Auk mín eru svo þrír piltar á förum vestur, þeir Jón Árnason frá Múla og Hall- dór Sigurðsson fara til Wash- ington og Gunnar Bergmann til Los Angeles. — Segðu mér eitthvað um skólann, sem þú ferð í? ! „Harvard er elzti háskóli Bandaríkjanna, stofnaður af Puritanaprestum 1636 í Cam- bridge, sem er nú 100 000 manna borg, en stendur rétt utan við Boston. Puritanarnir áttu erfitt uppdráttar í fyrstu og streittust við harðæri, fé- skort og Indíána. Þá var það, að kaupmaður nokkur, John Harvard að nafni, arfleiddi skólann að allmiklu fé og góðu bókasafni. Þessi gjöf kom í . góðar þarfir og Puritanarnir FyrirlestrafSr Sis- urðar Einarssonar. Frh. af 2. síðu. endanlega lausn þess undan- farna mánuði. Var engu líkara en að sumir stjórnmálaleiðtog- ar vorir teldu það fullnægj- andi lausn að gala nógu hátt: Skilnað við Dani! Skilnað við Dani! — og það án minnsta til lits til þeirra aðstæðna, sem styrjöldin er að skapa í veröld inni og þeirra viðfangsefna á sviði vors eigin atvinnulífs, sem óhjákvæmilega bíða úr- laUsnar, sem hljóta að verða undirgrunnur sjálfstæðis vors í framtíðinni, ef það á að verða, annað og meira en orða skvaldur og innantómt hjal. í erindi mínu tók ég eink- um fjögur málsatriði til með- ferðar: 1. Sjálfstæði landsins á þ j óðveldistímanum. í þeim þætti erindis míns þykist ég hafa leitt að því nokk ur rök, að varanleiki sjálf- stæðis íslendinga til forna byggist á meira lífsöryggi al- mennings en aðrar norrænar þjóðir áttu þá við að búa, en þetta sjálfstæði brast innan frá, þegar það lífsöryggi þraut. 2. Sjálfstæði landsins gagn- vart umheiminum í þeirri ver öld, sem nú er að skapast í styrjaldarátökunum og við það skipulag, serri telja má að ríkjandi verði eftir að þessum hildarleik er lokið. 3. Eg ræddi um sjálfstæði landsins, sem stjórnarfarslegt og félagslegt átak- sjálfra vor og leitaðist þar við að sýna fram á hverjar lágmarkskröf- ur vér verðum að gera til sjálfra vor í þeim efnum, ef vér eigum ekki að dragast von laust aftur úr öðrum þjóðum í uppbyggingu viðskiptalífs og atvinnúlífs og almenns lífs- öryggis að styrjöldinni lok- inni. Loks ræddi ég um sjálf- stæði landsins, sem siðferðis- legt og menningarlegt hlutverk núlifandi kynslóðar." — Hvað fluttir þú erindið á mörgum stöðum? „Á Austurlandi á Seyðisfirði, Norðfirði, Éskifirði og Reyðar- firði. — Á Norðurlandi, á Húsavík, Breiðumýri, Akur- eyri, Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði.--Á Vesturlandi, á ísafirði, Hnífsdal, Hauganesi, Bolungavík, Súðavík, Suður- eyri, Flateyri og Þingeyri." — Aðsókn? „Eg var mjög vel ánægður með hana. Eg býzt við að um 3 þúsund manns hafi hlustað á erindið.“ — Ætlarðu ekki að flytja erindið hér Sunnanlands? „Eg geri ráð fyrir því. Mig langar til að heimsækja Akra- nes,nes, Suðurnesin og þorpin fyrir austan fjall.“ — En hér í Reykjavík? „Vafalaust flyt ég erindið hér, þegar þessum ferðalögum er lokið — og ég er setstur að aftur.“ —i .11...11 . i ■...■■.11. . - - urðu svo hrærðir yfir henni, að þeir gáfu skólanum nafn gef- andans. Gömlu skólarnir í Nýja Eng- landi (Norð-austur Bandaríkj- unum), en helztir þeirra eru Harvard, Yale, Princeton, Brown og Columbia, eru líkari evrópiskum skólum en aðrir háskólar Ameríku, enda eru þeir stofnaðir af mönnum frá Cambridge og Oxford háskól- unum í Englandi. Skólar þess- ir eru strangari og eiga meira af erfðavenjum en flestir skól- ar vestra. Ein þessara venja er sú, að stúdentarnir láta snoð- klippa sig, en sá siðúr kemur frekar illa við okkur íslenzku stúdentana, sem yfirleitt göngum nokkuð síðhærðir.“ — Þú verður þá fangaklippt- ur úm leið og þú kemur vest- ur? „Við sjáum nú til.“ Móðir okkar, amma og tengdamanna, efckjan INGIBJÖRG BENÓNÝEDÓTTIR. andaðist á Elliheimilinu 4. þessa mánaðar. Böm hinnar látnu. Þakka hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför mannsins míns MARKÚSAR ÍVARSSONAR ? fyrir mína hönd og barna minna \ Kristin Andrésdóttir. NÝKOMNAR góðar og fallegar vörur: Spejlflauel, margir litir. Silkiflauel, svart, Ullarefni, í kápur og kjóla, margir litir. Kjóla-satin, margir litir. Rennilásar frá 9 ti! 42 cm. langir.' VEFNAÐARVÖRUBÚÐIN, Vesturgötu 27. 15 * Grasbýli í námd við bæinn, óskast til kaups. Skipti á Vz húseign í bænum, með lausri íbúð, getur komið til greina. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Grasbýli“. Kápubúðin Langavegi 35. Selur framvegis kjóla fyrir SAMASTOFU JÓNÍNU ÞORVALDS Komum til með að hafa mikið af stærri númerum fyrir dömur. LÍTIÐ í GLUGGANA. Nýir kjólar koma fram í búðina á hverjum degi. Höfum fengið mikið af DÖKKUM VETRARKÁPUM Svaggerum og nokkra NÝJA ÓDÝRA PELSA. KápubúðiiB Luisguvégi 35. Málmsteypa vor og eru teknar til starfa. S S S s s S s I) * Á s s s s s s s s s s $ s s s s s S s s S s i Médelsmið|a KAUPUM KOPAR OG BROTAJÁRN. Vélsmfðian Jðtnm h.f. Sími 5761. S

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.