Alþýðublaðið - 11.09.1943, Blaðsíða 3
jLaugardagUr 11. sept. 1943
ALÞYÐUBLAÐIÐ
3
W
Stríðið um Italíu er nú í fullum gangi.
Bretar bafa telið her*
skipahSfnina Taranto
, ■ A.-. —....i
Grimmilegir bardagar við
Salemo, sunnan við Napoii
H®JéIlw©rJ* Mfflffa fi@rfeklé Uémsi*
borg — sfjérn Badoglios mar«
skálks fláin þaban.
jK AÐ var opinberlega tilkynnt af herstjórn Banda-
manna í gærkvöldi, að brezkur her hefði gengið á
land við Taranto á Suður-Ítalíu og tekið þessa þýðingar-
miklu flotabækistöð með aðstoð brezkra herskipa.
Um svipað leyti tilkynnti þýzka herstjórnin, að þýzk-
ar hersveitir hefðu tekið Rómaborg eftir har^a bardaga
og síðan afvopnað hersveitir ítala þar. Stjórn Badoglio
marskálks hefir orðið að flýja úr höfuðborginni og Þjóð-
verjar lýsa yfir, að þeir hafi tekið að sér að vernda Vatí-
kanið, páfaríkið.
Amerísku hersveitirnar,sem gengu á land við Salerno,
sunnan við Napoli, undir forystu Clark hershö|ðingja, eiga
nú í grimmilegum orustum við Þjóðverja, sem reyna að
stöðva sókn þeirra. Hafa Þjóðverjar gert fimm gagnáhlaup,
en þeim öllum verið hrundið. Bandaríkjahersveitir halda'
áfram að streyma á land sunnan við Napoli.
ítalski flotinn hefir látið úr höfn í Spezia, flotabækistöð-
inni suðaustur af Genúa til að hindra að herskipin falli Þjóð-
verjum í hendur, því borgin er á valdi þeirra. Þýzkar
tundurskeytaflugvélar réðust á hjn flýjandi herskip og segja
Þjóðverjar að þær hafi sökkt einu orustuskipi og laskað
önnur minni herskip.
Landið sem barizt er um.
Kortið sýnir margar af þeim borgum, sem talað er um í fréttun-
um: Taranto, Napoli (Naples), Rom, Florenz (Florence), Genua
(Genoa) og Feneyjar (Venice).
Hitler boðar pjóð sinni
pað, sem koma skal.
Ef til vili verðum við að láta af hendi
eitthvað, sem unnizt hefir, segir hann
"O F TIL VILL neyðumst við til, að láta af hendi eitt-
„ hvað af því, sem unnizf hefir, en við munum al-
drei láta bugast.“ — Þannig boðaði Hitler í útvarpsræðu
sinni í gær þýzku þjóðinni þá viðburði, sem nú fara í hörd
fyrir hana.
Hvar er Mnsso-
lini niðnr komlnn?
SVENSKA Dagbladet
flutti þá frétt í gær-
morgun, að Mussolini hefði
verið framseldur Banda-
mönnum og fluttur til Norð-
ur-Afríku, þar sem hauu væri
nú í haldi.
En fregnir frá London
í gærhvöldi háru á móti því
að Mussolini væri þar, án
þess þó að bera á móti því,
að hann væri fallinn Banda-
mönnum í hendur.
Berlínarútvarpið sagði í
fyrrakvöld, að stjórn Badogli
os hefði síðast haft hann í
haldi á eynni Ponza úti fyrir
vesturströnd Ítalíu. alllangt
norðvestur af Napoli.
Rússar haf a tek
ið Mariupol við
Asovshaf.
Sækja hratt fram ailstaðar
í Ukrauiua.
RÚSSAK tilkynntu í gær,
að þeir hefðu tekið Mariu-
pol við Asovshaf, næsta hæ
þar á stöudinni fyrir vestan
Tanganrog.
Hin hamramma sókn Rússa
heldur einnig áfram alls staðar
á vígstöðvunum í Ukrainu. Vest-
Ur af Stalino eiga þeir nú ekki
nema 80 km. vegarlengd eftir
vestur að Dnieprbugðunni, við
Dniepropetrovsk. Vestur af
Bakhmach sækja þeir hratt
ifram í áttina til Kiev.
Sænska Alirfðosam-
bandiö nm astandið
ð Norðurlöndnm.
17 ULLTAÚARÁÐSFUND-
ur sænska Alþýðusam-
bandsins, sem er nýlokið. hefir
látið uppi álit um ástandið á
Noríjíurlöndum:
Framferði þýzku hernaðar-
yfirvaldanna í Noregi, svo sem
handtaka gisla o. fl., er ekki
einasta í mótsetningu við al-
þjóðalög og viðteknar siðvenjur,
heldur brjóta þær einnig í bága
við réttarfarsskilning allra lýð-
ræðisþjóða. En þar eð mótmæli
gegn ofbeldinu koma ekki að
neinu haldi, snúum vér oss til
norsku þj'óðarinnar og fullviss-
um hana um, að við fylgjumt
með baráttu hennar með djúpri
virðingu.
Réttarástand í danska ríkinu
hefir verið afnumið. En herrétt-
ur og fangelsisdómar geta með
éngu móti réttlætt framferði
Þjóðverja. Vér fullvissum
dönsku þjóðina um samúð vora
og innilega vináttu í hennar
garð.
Afstaða Norðurlanda er erfið,
Frh. á 7. síöu.
Fréttirnar frá Ítalíu í gær-
kveldi bera yfirleitt þess vott,
að stríðið milli Bandamanna og
Þjóðverja um hana er nú í full
um gangi.
Bandamenn setja lið á land á
fleiri og fleiri stöðum og auka
það, sem þegar er komið á
land. En Þjóðverjar reyna sam-
tírnis að hertaka sem flesta
hernaðarlega þýðingarmikla
staði.
Víðsvegar í landinu berjast
Þjóðverjar við ftali. Víst er, að
Þjóðverjar hafa sumar af hin-
um stærstu borgum landsins
á valdi sínu, auk Rómaborgar,
sem þeir tóku í gær, Napoli,
Genúa og Milano. En ítalir
hafa yfirráðin í Feneyjum,
Heflr Viktor Gia-
annel konnagnr
lagt niðnr völd?
SVISSNESKAR og þýzk-
ar fréttir fullyrtu í gær,
að Victor Emanuel Ítalíu-
konungur hefði lagt niður
konungdóm. En utvarpið í
Rómaborg bar þessa fregn til
baka nokkru áður en Þjóð-
verjar náðu borginni á sitt
vald.
í ameríkskum fréttum var
þó gefið í skyn í gærkveldi,
að búast mætti við stórtíð-
indum á sviði hins pólitíska
lífs á Ítalíu innan skamms.
Florenz og Torino.
Bardagar eru einnig milli
ítala og Þjóðverja bæði austur
á Balkanskaga, í Albaníu og
Júgóslavíu, og á Suður-Frakk-
landi, og reyna Þjóðverjar alls
staðar að afvopna hinar ítölgku
hersveitir. Sagt er, að Þjóðv.
hafi náð helztu hafnrbæjunúm
í Albaníu á sitt vald.
Landgöngulið Breta og Banda
ríkjamanna hefir náð öruggri
fótfestu víðs vegar á Suður-ít-
alíu — auk Kalabríu, þar sem
8. her Breta sækir jafnt og
þétt fram undir forystu Mont-
gomerys, surjnan við Napoli og
í Taranto — og sækja þaðan
inn í landið. (Taranto er hin
fræga herskipahöfn, þar sem
þrjú orustuskip ítala voru í
desember 1940 gerð óvígfær af
brezkum tundurskeytaflugvél-
um). Hersveitir Bandaríkja-
manna sunnan við Napali eru
komnar nokkra km. inn í land
og hafa tekið þar allmarga
þýzka fanga, þar á meðal her-
menn úr 16. vélahersveit
Þjóðverja, sem í fyrravetur
barðizt við Stalingrad og varð
fyrir ógurlegu manntjóni, en
síðar var flutt til Ítalíu.
Bandaríkjamenn hafa einnig
náð eyjunum Ventelone og
Ischia úti fyrir Napoli á sitt
vald.
Bandamenn halda áfram ægi-
legum loftárásum á samgöngu-
leiðir og bækistöðvar Þjóðverja
á Ítalíu. Harðastar árásir hafa
verið gerðar á Potenza, miðja
vegu milli Napoliflóa og Tar-
Frh. á 7. siStt.
Ræðan stóð ekki nema stund-
arfjórðung, hófst kl. 6,30 síð-
degis og var flutt í aðalstöðv-
um þýzka hersins.
Hitler var óvenju hógvær að
þessu sinni og vitnaði til guðs
hvað eftir annað. Var nú lítið
um öskur og óhljóð, meðan naz-
istaforinginn flutti ræðu sína,
en á því hefir alltaf mjög borið
áður.
Ræðan fjallaði svo að segja
eingöngu um atburðina á Ítalíu.
Hitler ásakaði ítali mjög um
samningsrof, en lofaði Musso-
lini sem mesta son ítölsku þjóð-
arinnar og sagðist vera hreykinn
af því að geta talizt einkavinur
þessa mikla manns.
Hitler skýrði frá því, að áð-
ur en styrjöldin hófst hefði ver-
ið til samningur milli Þjóðverja
og ítala, sem skuldbundu hvoru
tveggja til að snúast í lið með
öðrum, ef til styrjaldar kæmi.
Þegar svo Bretar og Frakkar
sögðu Þjóðverjum stríð á hend-
ur „að ósekju“ árið 1939, var
Ítalía ekki tilbúin að taka þátt
í atburðunum vegna innanlands
ástands — og létu Þjóðverjar
við það sitja. Síðar, eða árið
1940 í júní, var innanlands-
ástandið á Ítalíu komið í það
horf, að ítalir gátu staðið við
skuldbindingar sínar — og
gengu þeir þá í lið með Þjóð-
vei’jum gegn Bretum og Frökk-
um.
Hitler sagði, að þó að ítalir
hættu nú styrjöldinni, þá hefði
það engin áhrif,- Af baki Þjóð-
verja væri jafnvel lyft þungri
Frh. á 7. síðu.
‘Danskir ritstjóri
tekioi af lífl.
P REGN FRÁ LONDON í
gærkveldi hermir, að
Þjóðverjar hafi látið taka
ritstjóra við eitt af hinum
dönsku blöðum af lífi. Ó-
kunnugt var enn í gærkveldi
hver það var.
Brezk herskip hittu ný-
lega sex danska fiskibáta,
sem höfðu flúið út á hættu-
svæði í Norðursjó. Bátamir
voru allir fluttir, áamt áhöfn-
um þeirra, til Englands.