Alþýðublaðið - 15.09.1943, Side 1
Útvmpið:
21.10 Erindi: Korsíka og
Sardinía (Einar
Magnússon mennta
skólakennari).
21.35 Hljómplötur.
XXTV. árgangur.
Miðvikudagur 15. sept. 1943.
213. tbl.
5. síðan
flytur í dag grein um
Girand hershöfðingja, yf-
irmann frönsku herjanna
i Norður-Afríku.
Biirn - ungisngar - eða eldra fólk
ii öskast nií pegar til að bera AlpýðnblaOIð tll kanpenda. Hátt kanp!
Talið við|atgreiðslu blaðsins f Alpýðnhdsinn við Hverfisgðtu. Sfmi 4900.
Af sérsfökum ásfæðum i Stðrt hús
getið þið fengið keypt góð og ódýr drengjaföt
fyrir veturinn. Þau verða aðeins seld í dag og á S
morgun frá klukkan 2—6 báða dagana.
Drengjafatasfofan
Laugaveg 43, 2. hæð.
Haf Dflrskar stúlkur!
Iðnfyrirtæki í Reykjavík vill ráða til sín nokkrar
hafnfirzkar stúlkur nú þegar og 1. okt. n.k. Gott
kaup. Stúlkunum er ekið heim að aflokinni vinnu.
Upplýsingar í síma 5600.
3 menn
vantar á reknetabát.
Upplýsingar í
Fiskhöllinni.
\
s
s
s
s
s
\
$
Verðlag á karföflum
Samkvæmt lögum nr. 31 frá 2. apríl 1943 um verzlun
með kartöflur o. fl., og með tilvísun í niðurstöður vísitölu-
nefndar landbúnaðarins eru hér með sett eftirfarandi á-
kvæði um verðlag á innlendum kartöflum á tímabilinu 15.
september til 1. nóvember þ. á.:
Heildsöluverð kr. 112,00 hver 100 kg.
Smásöluverð kr. 1,40 hvert kg.
Séu kartöflur fluttar milli hafna, greiði seljandi send-
ingarkostnað, en kaupandi kostnað við uppskipun og heim-
flutning, og er þá heimilt að hækka smásöluverðið til sam-
ræmis við slíkan sannanlegan aukakostnað, enda fari smá-
söluálagning aldrei fram úr 25% af kostnaðarverði vörunn-
ar á sölustað.
Ofanskráð verð er miðað við góða og óskemmda vöru
í gallalausum umbúðum og séu 50 kg. í hverjum poka.
Reykjavík, 14. sept. 1943.
VerÖlags- og matsnefnd garöávaxta.
$ við Uringbraut, sem er í smíð i
|um. er til sölu.
Slausum íbúðum.
■j Baldvin Jönsson
héraðsdómslögmaður
Hafnarhvoli.
Sími 5545.S
Til SðlR
Ford, 5 manna einkabíll,
tnódel ’37. Chevrolett, 3.
tonna. módel ’41 með vél-
sturtum. Ford, módel ’29, VA
tonns. Stórt eikarskrifborð.
hentugt fyrir skrifstofu. 15
ónotaðir vaskar, miðstÖðvar-
kranar, 23 brúsar vatnsvarn
armálning, kolaofn o. m. fl.
Kaupum liúsgögn. eldavélar,
ofna allskonar o. fl.
Sótt heim..
FORNSALAN
HVERFISGÖTU 82.
Simi 3655.
Stfilka
óskar eftir vinnu. Talar og
skrifar ensku. Tilboð sendist
afgr. blaðsins merkt:
„Stúlka“.
Hugheilar þakkir fyrir alla þá vinsemd, sem mér
var sýnd á sextugsafmæli mínu, 7. september s.l.
Valhöll, 8. sept.
Jón Guðmundsson.
Talsvert af efni fylgir. ^
Hefi einnig minni hús með ^
S
S
S
b
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur ;
heldur J
FUND
í kvöld kl. 9 í Kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu. £
Til umræSu: |
Hitaveitugjaldið, innheimtufyrirkomulag þess j
og fleira. 5
Félagsmenn, - fjölmennið!
Nýir félagar geta innritazt í félagið á fundarstað hálftíma
fyrir fundarbyrjun. — Lyftan verður í gangi. *
Stjórnin. \
Skotæfingar úr lofti
fil jarðar.
Hérmeð tilkynnist, að framvegis munu flugvélar skjóta
úr vélbyssum, í æfingaskyni, úr lofti ofan og niður til jarð-
ar á svæði nokkru nálægt Garðskaga.
Hættusvæðið verður sem hér segir, milli neðantaldra
fjögurra staða:
(a) 64° 04'35" N. 22° 41'50" W. Greenwich
(b) 64° 04'57" N. 22° 42'00" W. Greenwich
(c) 64° 05'30" N. 22° 46'20" W. Greenwich
(d) 64° 04'30" N. 22° 46'20" W. Greenwich
Verðir munu verða settir landmegin á svæði þessu og
munu þeir gefa aðvörunarmerki, þegar skotæfingar eiga
að fara fram, með því að draga upp rauða fána.
Hafnarfjðrðflr. |
^Eldri kona getur fengið leigt b
merbergi gegn húshjálp ÖlduS
|gö4u 24, Hafnarfirði. )
J rf
*
*
S
s
s
I
FROSTI
I
gott og ódýrt gripafóður, fæst hjá S
H. f. ðlgerðin Egiil Skallagrímssoi. t