Alþýðublaðið - 05.10.1943, Page 7

Alþýðublaðið - 05.10.1943, Page 7
I>riðjudagur 5. október 1>43. ALHtÐUBLAÐiÐ t |Bœrinn í dag.\ Næturlæknir er í Læknavarð- sllofunni, sími 5030. ' ÚTVARPIÐ: 3(0.00 Fréttir 90.30 Erindi: Er styrjöldin stríð milli hagkerfa? II: Kapítal- isminn. (Gylfi Þ. Gíslason dösent.) 90.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Einleikur á píanó (Árni Kristjánsson). ai.15 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 21.50 Fréttir. Símablaöið, málgagn félags ísl. símamanna, er nýkomið út. — Blaðið flytur grein um Bandalag hinna vinnandi atétta eftir Andrés G. Þormar, Srein um endurskoðun launalag- anna, greinar um hagsmunamál símamanna, myndir o. fl. Útvarpstíðindi éru nýkomin út. í þessu hefti ><sr m. a. viðtal við Ragnar Jó- ihannesson fulltrúa útvarpsráðs, dagskrárkynning . og frásögn 'iim útgáfu þá á útvarpserindiun, ®r ritstjórar Útvarpstíðinda ætla ziú að hefjast handa um. Hefur áð- ur verið frá þeirri fyrirætlun skýrt hér í blaðinu. Samtíðin, októbersheftið, er komið út. Efni ‘S*rá sjónarmiði skattgreiðenda (Pétur Þ. J. Gunnarsson stórkaup- maður), Merkir samtíðarmenn (myndir og smágreinar), Molar úr djúpi minninganna (Guðbjörg Jónsdóttir frá Broddanesi), Strand varnir (þýdd smásaga) Glundroði falla er glötun orðlistar (Björn Sigfússon), þýddar greinar, ýmis- iegt smávegis o. fl. » Á stefnumótinu og yfirleitt hvenær sem þér hafið ^ stiaid til lesturs, þá er HEIMIL- j ISRITIÐ tilvalið. • Það kemur út mánaðarjega með í léttar smásögur og úrvals smá- í greinar. Efnið er sérstaklega val- { ið til lesturs í frístundum og ( hvfldar frá störfum eða lestri ( þyngri bóka. \ Ritið er smekklegt og handhægt. \ Það má stinga því í vasann og J hafa méð sér hvert sem er, án J þess að mikið fari fyrir því. i1 Fæst £ næstu bókabúð. b Afgr. Garðastr. 17. Símar ^eimiúsH/íð Sendisveinn óskast 1. okt. hálfan eða allan dag- inn. GARÐflSTB.2 SÍM! I899 Bygginoarfélag verbamanna. Frh. af 2. síðu. Hann beitti sér fyrir því til þess að hægt væri að halda á- fram að byggja og gera fólki léttara með að eignast íbúð- irnar og halda þeim, að fá vexti og afborganir af lánunum úr byggingarsjóði lækkaða úr 5% í 4%. Og þetta tókst. Strax hófst Byggingafélagið aftur handa og hafa fram- kvæmdir æ staðið síðan svo að nú er búið að byggja 124 íbúðir og má fullyrði að yfir 600 manns hafi fengið hið fullkomn asta húsnæði. Erfiðleikar hafa að sjálf- sögðu komið fram í þessum framkvæmdum, en fyrir hag- sýni og fyrirhyggju stjórnar fé- lagsins má víst fullyrða að byggingar Byggingarfélags verkamanna séu, jafnframt því að vera fullkomnar. ódýrustu íbúðirnar, sem bygðar hafa ver ið í Reykjavík styrjaldarárin. í sambandi við síðasta flutn- ingusdag var hér í blaðinu nokkuð rætt um hina ægilegu húsnæðisneyð, sem nú er ríkj- andi hér. Var á það bent að hún stafaði af fyrirhyggjuleysi og vanrækslu þeirra, sem ráðið hafa í höfuðstaðnum og aldrei vildu gera neitt í húsnæðismál- um og vildu heldur greiða at- vinnuleyisingjunum fyrrum styrk úr bæjarsjóði og láta þá ganga iðjulausa en að setja þá í vinnu, sem stefndi að bygg- ingum íbúðarhúsa. Svo undarlega brá við að blaðsnepill kommúnista svar- aði þessari gréin næsta dag, ekki með því að undirstrika þau sannleiksorð, sem voru í greininni hér í blaðinu, heldur með árás á formann Alþýðu- flokksins fyrir afskipti hans af byggingarmálum verkamanna! Kommúnistar hafa alltaf hat ast v-ið verkamannabústaðina, af því að þeir bæta öryggi þeirra, sem komast í þá. En auk þess er Þjóðviljinn og kommúnistaflokkurinn orð- in varðhundur íhaldsins — og geltir, þegar það sigar. Yí'irlýsing. í tilefni af auglýsingu kjötverð- lagsnefndar um verðlag á saltkjöti vill Alþýðusambandið taka það fram, að fulltrúi þess, Hermann Guðmundsson, greiddi . atkvæði gegn því í nefndinni, að saltkjöts- verðið yrði ákveðið svo hátt sem gert var. Alþýðusamband íslands. j Oliufélogin og rikisstjórnin. Tilbynning frá viðsbiptamála- ráðuneyfinn. Eftirfarandi tilkynning hefir Alþýðubl. bor- izt frá viðskiptamálaráðu neytinu með beiðni um rúm fyrir hana í blaðinu: UT af greinargerð olíufélag- anna í Morgunblaðinu 3. þ. m. um olíuverðið, óskar við- skiptamálaráðherra að taka það fram, að hann telur greinargerð ina þurfa leiðréttingar við að því er snertir viðskipti ríkis- stjórnarinnar og félaganna um málið. En af sérstökum ástæð- um er ekki að svo stöddu hægt að gefa opinbera skýrslu um það sem fram hefir farið í mál- inu. Strax og ástæður leyfa verður slík skýrsla gefin á al- þingi. Tíelr Atlendir sjé- menn dæmdir. 'T» VEIR útlendir sjómenn voru dæmdir í lögreglu- rétti Reykjavíkur á laugardag- inn. Höfðu þeir gerzt sekir um óleyfilegan innflutning og sölu áfengis. Annar þessara manna er frá Uruguay en hinn frá Aust urríki. Var sá fyrrnefndi dæmd ur í 800 kr. sekt en sá síðar- nefndi í 300 kr. sekt. Ksppleftur Vais sp Víkings á sunnudag- inn. SÍÐAST LIÐINN sunnudag fór fram knattleikur milli Vals og Víkings. Leikur þessi var einskonar knattspyrnueftir- hreitur, þar sem öllum mótum í þessari vinsælu íþrótt er nú lokið fyrir nokkru. Ágóðinn af Ieiknum rann til slysasjóðs knattspyrnumanna, sem er hin þarfasta stofnun, en hlutverk þessa sjóðs er að hlaupa undir bagga með þeim knattspyrnumönnum sem á einn eða annan hátt kunna að verða fyrir meiðslum í leik. Það er nú orðið æðilangt síð- Hvíld : Ameríska söngkonan Greorgia Carrol hvílir sig eitt andartak að loknu sundi. Hún er í sportbúningi, sem er allur úr baðm- ull, en lítur út eins og hann væri úr silki. Kveðjuathöfn móður okkar, Elísabetar Hafliðadóttur, Nönnugötu 8, fer fram I dómkirkjunni, miðvikudaginn 6. þ. m. að aflokinni húskveðju á heimili hinnar látnu, er hefst kl. 3 e.h. fimmtudag- inn 7. þ.m. kl. 8 f.h. Verður hin látna flutt til greftrunar að Há- bæjarkirkju í Þykkvabæ. Þeim, er þess óska, verður séð fyrir fari þangað og heim að kveldi, ef þeir tilkynna í síma 3931 eigi síðar en þriðjudagskvöld. Blóm og kransar afbeðnir. Minnist í þess stað hvíldarheim- ilis sjómanna. Fyrir hönd vandamanna. Jörgen Jónsson. Hjörleifur Jónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður og tengdamóður okkar, Steinvarar Aradóttur. * Rósa og Jón ívars. an Valur og Víkingur.hafa haft taékifæri til þess að hittast á leikvellinum og leiða þar sam- an gæðinga sína. Þá má og segja, að það hafi heldur ekki verið úr vegi fyrir Val að fá tækifæri til þess að rétta nokkuð við knattspyrnu- álit sitt eftir KR-leikinn fræga á dögunum, sem mörgum mun vera í fersku minni Leikurinn var fremur daufur og tilþrifa- lítill. Þó brá fyrir alisæmileg- um sóknarlotum á báða bóga. Valur átti fleiri tækifæri á mark en Víkingar þó ekki nýtt- ist af. Þegar í byrjun leiks komst vinstri útherji Vals, (Lolli) snöggu skoti á mark Víkinga, sem þó markmanni tókst að bjarga, á elleftu stundu, með því að kasta sér. í fyrri hálfleik fékk Valur dæmda vítaspyrnu. 1. úth. framkvæmdi spyrnuna, skaut langt yfir. Virtist þessi fram- kvæmd vítaspyrnunnar vera gerð af næsta augljósu skeyt- ingarleysi um árangur, og er slík framkvæmd vítaspyrnu, sem að þessu sinni, mjög víta- verð, og á ekki að sjást á leik- velli, þó jafnvel leikurinn sem slíkur, sé góðgerðarstarfsemi. Fyrri hálfleikurinn endaði með jafntefli, 0:0. Seint í þeim síðari tókst v. frmh. Vals (Alla) að skora mark með snöggu skoti og var það eina markið, sem gert var í leiknum. V. innherji Vals er slyngur leikmaður, en það er mikill ljóður á leik hans, hversu mikla ástríðu hann hefir til þess að „plata náungann“ og halda knettinum of lengi, og gefa þar með ihótherjunum tækifæri til þess að valda. Slíkt pat og plat getur að vísu skemmt áhorfend um eitthvað, en er til hins mesta ógagns flokknum í heild, en það eru fyrst og fremst hags munir heildarinnar, sem gilda, en hagsmunir einkabrasksins eiga að vera útilokaðir, ef vel á að fara. Þá komst v. úth. og í þessum hálfleik í dauðafæri við mark Víkings, var kominn einn inn fyrir vörnina með knöttinn, en skaut honum beint í markvörð inn, virtist slíkt, eins og á stóð, harla mikill óþarfi. Leikurinn endaði með sigri Vals, 1:0. Víkingsliðið, sem yfirleitt var skipað sterkum og góðum leik- mönnum, náði sér aldrei veru- lega á strik og Valsmarkið var aldrei í neinni yfirvofandi hættu. Enda var og leikur beggja liðanna þannig, sem heild, að auðséð var að ekki var eftir neinu sérstöku að slægjast. Ebé. ATVINNUMÁLANEFNDIN Frh. af 2. síðu. nefndin fer þess sérstaklega á leit, að þeir atvinnurekendur, sem henni hefir ekki tekizt að ná til. afli sér eyðublaða undir. svör við fyrirspurnunum á skrifstofu nefndarinnar í Aust- urstræti 10. Svörin þarf nefnd- in að fá hið allra fyrsta, og eigi síðar en 10. okt. í nefndinni eru þessir menn: Sigurjón Á. Ólafsson og er hann formaður hennar, Gunnar E. Benediktsson, Helgi Hermann Eiríksson og Sofonías Jónsson. Kínatízka Eftir heimsókn frú Chiang Kaí Shek í OBandaríkjuiium í vor fóru dömumar í ÍNew York að klæðast samkvæmiskjólum eins og þeim, sem sézt hér á mynd- inni. Hann er stæling á kjólum, sem frú Chiang Kai Shék hefir oft sézt. mynduð í. 5 Kasipum tnskar | hæsta verði. ^HðigagiavImnstoIaB

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.