Alþýðublaðið - 05.10.1943, Blaðsíða 8
■TJARNARBlð
„Storin gfDln |ei
nppskera“
(„Reap the Wild Wind“)
John Wayne
Ray MiIIand
Panlette Goddard
Sýning kl. 6,30 — 9.
Bönnuð fyrir börn
14 ára.
NÝTT UMHVERFI
Sveitamanni, sem staddur var
í kaupstað, varð sú skyssa á, að
stíga ojan á kjólslóða hefðarfrú-
ar nokkurrar. Hún brást illa við
leit reiðilega til hans og hreytti
út úr sér: „Hefirðu ekki augun
í hausnum, nautið fitt?“
,.Ójú“, svaraði bóndinn. „En
í pveitinni hafa. kýrnar ekki
svona langa hala, svo að ég var-
aði mig ekki á þessu.“
BLESSUÐ SKEPNAN!
Jónx>g Sigurður eru að segja
hvor öðrum sögur og báðir kepp
ast við að yfirganga hvor ann-
an. Jón er þó langt frá því að
vera jafn skelegur og Sigurður.
Jón: „Margir hestar eru ákaf-
lega vitrir. Einu sinni þekkti ég
mann á Akranesi, sem var mjög
drykkfelldur. Hann átti forláta
hest og hann elskaði hestinn og
hesturinn elskaði hann. í hvert
sinn, sem maðurinn fór á fyllirí
þeysti hann um bæinn á hestin-
um. Kom það þá oft fyrir, að
nærri lá að maðurinn dytti af
baki vegna þess hversu hann
slagaði á hestinum. En blessuð
skepnan var vitur og hljóp alltaf
til þeirrar hliðarinnar, sem mað
urinn hallaðist í og kom þannig
alltaf í veg fyrir að maðurinn
steyptist af baki.“
Sigurður hristi höfuðið með-
an Jón sagði þessa sögu og sagði
síðan:
„Þetta er ekki ndkið. Afi
minn átti hest, og afa mínum
þótti oft gott í staupinu. Hann
var oft syngjandi fullur. Hann
komst aldrei af baki fyrr en
hann var orðinn „edrú.““
ALÞYÐUBL/ TO
r.‘23u,flnB‘ir«rj'jr
í straumi örlaganna
Hermann frænda minn í því
skyni að beina hinni glötuðu
dóttur áleiðis til foreldrahús-
anna að nýju. Hermann frændi
var systursonur móður minnar.
Hann var rjóður og búlduleit-
ur. Sem ibarn hafði hann verið
gott barn, einn þeirra drengja,
sem vinna verðlaun í skólunum
og valda mæðrum sínum ekki
svo mikið_sem augnablikssorg-
ar. Ég hafði hitt hann í afmælis
veizlum frændsystkyna minna
og í nokkrum brúðkaupsveizl-
um og alltaf fyrirlitið hann. Ég
hafði ekkert orðið vör við hann
í nokkur ár, en nú hitti ég
hann allt í einu við kvöldverð-
arborðið á heimili mínu, þar
sem hann neri hendurnar yfir
súpudiskinum og reyndi að vera
fyndinn. Ég fann það þegar á
mér, að hér bjó eitthvað undir.
Móðir mín hafði dyft á sér nef-
ið. Á borðið hafði verið breidd
ur vandaður damaskdúkur, sem
sjaldan var notaður. Og vánd-
aðasti borðbúnaðurinn hafði
verið lagður á borðið, Hermann
frændi haði verið í París eitt
ár. Hann lagði mikla áherzlu á
Parísar-frönskuna sína. — Ma
petite Cousine, embrasse-moi!
sagði hann, þegar ég kom inn,
í fremstu stofuna.
— (Þú ert asni, Hermann,
svaraði ég.
Foreldrar hans og foreldrar
mínir brostu mildilega til mín.
Að máltíðinni lokinni bau'ðst
Hermann til að leika undir fyrir
mig á píanó ef ég vildi gera
honum þann heiður og ánægju
að leika fyrir hann á
fiðlu. — Hann Hermann minn
hefir svo mikið yndi af hljóð-
færaslætti, lýsti móðir hans yf-
ir. Móðír mín sparn ofurlítið
fæti við mjóaleggnum á mér,
þegar ég hafði á móti þessari
uppástungu. Við nánari athug
un komst ég líka að þeirri nið-
urstöðu, að betra mundi að leika
en neyðast til að taka þátt í
samræðum. Ég valdi auðveld
viðfangefni, sem voru mér harla
leið: Serenade eftir Tosti, Chant
sans paroles eftir Tchaikovsky.
útsett fyrir fiðlu og píanó. Her-
mann lagði feitar hendurnar á
nóturnar. Þær minntu á bólstr-
uðu húsgögnin með þykka satin
áklæðinu í gamla brúðuhúsinu
mínu. Það var ofurlítill dúskur
af ljósu hári á hverjum fingri.
Áður en við höfðum lokið leik
okkar, læddust foreldrar beggja
út úr herberginu og skildu okk-
ur ein eftir. Og von bráðar fann
ég þessar hendur og þessa fing-
ur utan um mittið á mér. Það
var í hæsta máta hvimleitt og
ég greip til snjallræðis, sem
mig rak minni til úr æsku
minni. — Slepptu, eða ég hræki
á þig! hvíslaði ég. Hermann
frændi sleppti. — Ég er þolin-
móður, sagði hann góðlátlega.
— Og þú venst mér áreiðan-
lega. Það hefir ávallt farið vel
á með okkur, er það ekki Mar-
ion? Þú hefir ékki neina á-
stæðu til að setja þig á háan
hest gagnvart mér, eða er það?
Þú ættir að þakka þínum sæla
fyrir, ef ég væri nægilega ringl
aður í hausnum, þegar þú ert
annars vegar, til að loka aug-
unum fyrir vissum hlutum, sem
skeð hafa, — eða finnst þér
það ekki?
Ég fann, að að baki þessa
hvimleiða náunga var allt vald
þeirrar stofnunar, sem kallað
er fjölskylda. Hermann frændi
var persónugervingur alls þess,
sem ég hataði og fyrirleit í sam
tíð minni: yfirborðsmennskunn
ar, -skinhelgi og sjálfsánægju
broddborgaranna. Hann var
táknrænn fyrir þennan skort á
hugarflugi, stórmannlegu göf-
uglyndi og fegurðarskyni, sem
ég saknaði svo sárt hjá Vín-
arbúum. Giftast Hermanni
frænda! Fyrr hefði ég látið
lífið.
Ég var vissulega í þörf fyrir
ofurlitla hvíld í vinnustofu
Charlesar. Ég þurfti að láta
hlynna að mér á legubekknum
í horninu, láta breiða ofan á
mig gamla, mjúka kasmírsjalið,
sem mölurinn hafði komizt í,
láta búa mér til te á litlu járn-
stónni og láta stinga vindlingi í
munninn á mér — mér hlýnar
enn um hjartarætur þegar ég
minnist slíkra stunda. Ég þurfti
að fá næði til að gráta, sofa og
gleyma. En Charles var í París.
Hann átti þar vini og þurfti
tíðum að reka þar erindi. Hann
þurfti að undirbúa þar sýningu
og semja um viðskipti við lista-
verkakaupmann. Hann þurfti
líka að mála þar mynd af ráð-
herra, sem minnti einna helzt
á ofþroskaða vatnsmelónu. í
hvert sinn, sem Charles var í
París, skrifaði hann mér mörg
bréf, stundum tvö eða þrjú á
dag. Ég gætti þess vandlega að
sækja þau sjálf á pósthúsið, al-
tekin gleði og eftirvæntingu.
Síðan faldi ég bréfin 1 sokkun-
um mínum. A klukkutímafresti
lokaði ég mig inni í snyrtiher-
berginu, tók upp bréfin og las
þau enn einu sinni. Þau voru
þrungin af ást, viðkvæmni og
skemmtilegheitum. Með þeirra
tilstyrk auðnaðist mér að halda
mér ofansjávar á úthafi ein-
manaleikans og örvæntingar-
innar.
Að liðinni heilli eilífð kom
hann eftur til baka. Hann byrj-
aði að mála mynd af mér í því
skyni að eila sköpunarmátt
sinn. — Ég verð að þoka þér
til hliðar, sagði hann (eða eitt-
hvað í þá átt). -— Ég get ekki
látið lilla andlitið þitt trufla
Þriðjudagur 5. október 1943,
■ NÝJA BIO H8
,Kðtir vorti karlar'
(Pardon My Sarong)
Söngvamynd með skop-
leikurunum
Bud Abbott og
Lou Costello
Sýnd kl 5, 7 og 9.
mig dag og nótt. Ég verð að
losna við þessa brjálsemi, ella
get ég aldrei málað sómasam-
lega mynd framar. Vera má, ef
ég legg á þig gagnrýnandi mat
málarans, kaldar og rólegar, og
festi andlitsdrætti þína á léreft-
ið, að þessir fjötrar falli af mér.
— Honum fórust orð líkt og
manni, sem er staðráðinn í að
taka sig af lífi og á ekkert ann-
að eftir en rétta út höndina
eftir eiturbikarnum. — Þeta
hafði djúp áhrif á mig. — Ég
sat fyrir hjá honum allan júní-
mánuð og í hitanum í júlímán-
uði. Sólin hellti brennheitum
geislum sínum niður í gegnum
þakið á gamla hesthúsinu.
Andrúmsloftið var þrungið
■ GAMLA BIO BS
Skógarnir heilla
„Reaching For The Sim“
Jœl McCrea
Ellen Drew
Eddie Bracken
Albert Dekken
Sýnd kl. 7 og 9.
ÓALDARFLOKKUR
í 44. GÖTU.
„Mayor of 44th Street.”
Anne Shirley,
George Murphy,
Freddy Martin
og hljómsveit hans.
Bannað fyrir börn.
lykt af málningu og terpentínu.
Ég sat á ofurlitlum skemli, vaf-
in innan í gamla kasmírsjalið,
reykti miklu meira en góðu
hófi gegndi og hríðhoraðist.
Chárles hrein og barðist um
bak við léreftið, sem strengt
var á grind. Málverkið eða
„stúdían“ — hvort heldur sem
það nú var — vildi ekki takast
á þann hátt, er hann vildi.
Hann formælti hitanum, pensl-
unum, litunum og léreftinu.
Hann formælti mér og hann
formælti sjálfum sér. —* Þú hef
ir gert mig ónýtan, stundi hann.
Hér stend ég, vesæll og heimsk
ur geldingur, með ónýta pensla
og augu, er eigi fá greint neitt
STEINI SLEGli^
Jack kinkaði kolli. Hann var staddur í gangi einum.
Við enda hans voru dyrnar, sem litli maðurinn benti á.
Hann bjóst til að opna þær, þegar hann heyrði einhverja
hreyfingu uppi yfir sér.
Hann skyggndist upp fyrir sig og sá þá, að litli maður-
inn var að loka uppgöngunni með þungum jámhlera. Jock
ætlaði að þjóta upp þegar í stað. En það var of seint. Jám-
hlerinn skall með heljarþunga á höfði hans og hann féll
meðvitundarlaus niður á náungana tvo.
— Ætli hann spekist ekki við þetta, tautaði litli mað-
urinn glottandi. — Ég hefði gaman af að sjá framan í Stóra-
Tuma. Nú er hann búinn að fá fulla áhöfn.
Hann gekk nú tryggilega frá járnhleranum og sneri
aftur eftir þilfarinu. Hann hafði nærri því rekist á stóran og
vígalegan náunga í skipstjóra búningi.
— Það er í lagi, Stóri-Tumi, sagði litli maðurinn. Ég
er kominn með þrjú heljarmenni um borð. Þeir eru lokað-
ir inni niðri. Þegar þeir koma til sjálfra sín, verður þú kom-
inn á haf út. Þetta kostar fimm pund. — Viltu kannske líta
á þá félagana? ,
Skipstjórinn glotti og gekk undir þiljur. Hann. leit á
Steina sleggju og hina náungana tvo.
* — Þeir eru sjálfsagt ágætir, þrumaði hann. Hérna hef-
irðu þessi fimm pund. Það mætti nú halda. að þessir karlar
væru engin lömb við að leika sér. En áður en þessi ferð er
á enda skulu þeir verða orðnir fullsaddir lífdaga. Þeir skulu
vissulega fá að komast á þá skoðun, að þeim hefði verið
betra að fæðast aldrei. Áður en líkur munu þeir éta úr
hendi minni eins og spökustu sauðkindur.
j. -wK AV»ERia\N/ CHASING
fcuDOUPH,., HE’LL KILL HIM,
'VWICH WAV COULD THEV Jj
íntt HAVE CONE ? mcs&Æ
CAN’T BE MUCH PURTHEK
X’LL MAKE IT / LET THE
OTHERS ROT/ TODT'S TOO
_ 5MART FOR THEM.„ (
NO 'TKOHji.l; i.Ov>
THIS TRAlL/ HE'v ISt
A TRACK LIKE' A 5! XV
tank/ n—-
[TODT: Allt í lagi!
betra að láta henldur
fram úr ermum!
ÖRN: Það er svo sem ekki
mikill vandi að rekja slóðina
að tarna! Það er eins og skrið
dreki hafi verið hér á ferð!
FRIDA: Ameríkanarnir! Að
elta Rudolph! Þeir ætla að
drepa hann! Hvaða leið skyldu
þeir hafa farið?
TODT: Það er engin hætta!
Ég skal annast um það! Todt er
maður til þess að sjá íyrir þeim!