Alþýðublaðið - 21.10.1943, Side 1
Útvarpið:
20.3* Útvarpshljómsveit-
in (Þór. Guðmunds
son).
20.50 Minnisverð tíðindi
Axel Thorsteinss.).
21.38 Spumingar og svör
um íslenzkt mál
(Björn Sigfússon).
XXIV. árgangur.
Fimmtudagur 21. október 1943
244. tbl.
5. síðan
flytur í dag skemmtilega
og fróðlega grein um Nýja
S jálancl, landið með Iægsta
angharnadauðann, sem svo
oft hefir verið talað um í
fréttum ófriðaráranna.
g. k. m.
DANSLEIKUR
í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9.
AðgöngumiSar í Alþýðuhúsinu frá kl. 6. Sími 2826.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
Vetrarfaonaö
heldur Shíða og skautafélag Hafnarfjarðar
f
n. k. laugardag kl. 9.30 að HÓTEL BJÖRNINN. — Félags-
menn eru b,eðnir að vitja aðgöngumiða í Verzlun Þorvaldar
Bjarnasonar og Verzlun G. R. Ó. Skemmtmefndin.
FJALAKÖTTURINN
eynimel 13
Sýning í kvöld klukkan 8.
Aðgöngum. seldir frá kl. 2 í dag.
Yeizlan á Sólhaugum
ný músik eftir Pál ísólfsson,
verður sýnd í Iðnó föstud. 22. október kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7.
l
í
S
\
s
Ljósmæðrasföður.
Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar .Reykjavíkur 7. þ. m.
verða skipaðar 3 (þrjár) nýjar Ijósmæður í lögsagnarum-
dæmi Reykjavíkur frá 1. janúar næstkomandi.
Laun verða greidd sÚv. ákvæðum ljósmæðralaganna nr.
17, 19. júní 1933, kr. 1000.00 á ári (byrjunarlaun) auk venju-
legra kaup- og verlagsuppbóta.
Umsóknir sendist til lögmannsembættisins fyrir 15 nóv-
ember næstk., en stöðurnar verða veittar eftir tillögum
bæjarstjórnarinnar, svo sem fyrir er mælt í Ijósmæðralög-
unum.
I
LÖGMAÐURINN f REYKJAVÍK
Kr. Kristjánsson.
settur.
Uppboð.
Opinbert uppboð verður
haldið föstudaginn 29. þ.m.
og hefst það við Arnarhvol
kl. 1.30 e. h. Verða seldar
eftirtaldar bifreiðar og bif-
hjól: R. 95, 168, 249, 298,
308, 336, 450, 492, 734, 786,
806, 860, 1112, 1132, 1197,
1251, 1311, 1347, 1534, 1662,
1684, 1731, 1737, 1738, 1780,
1833, 1952, 1976, 2056, 2142,
2221, 2262, 2317, 2481, 2688
og D 1.
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Lögmaðurinn
í Reykjavík.
Hvffir malardúkar og
servieflur nýkomnar
Niels Carlsson og Co. Laugav. 39
kommóður.
i h.f.
Aðalstræti 6 B.
sími 4958.
Kemisk-hreinsun.
Fatapressun.
Fljót afgreiðsla.
P. W. Biering,
Traðarkotss. 3. Sími 5284.
(Við Hverfisgötu).
„Gróffa'
Tekið á móti flutningi til
Hornafjarðar, Djúpavogs og
Bréiðdalsvíkur á morgun,
eftir því, sem rúm leyfir.
Vegna forfalla ,,Þórs“ verða
vörurnar, sem í honum áttu
að sendast til Austfjarða,
sendar með „Gróttu.“ Þetta
eru vörueigendur og vá-
tryggjendur vinsamlega
beðnir að athuga.
Veglegasfa lefmingargjölin.
sem þér getið valið barni yðar
er hin gullfallega og sígilda
bók Jóhanns Gunnars Sigurðs-
sonar,
. lí !• TfUt -v
* •
Kvæði og sögur.
Látlaus, tær og heillandi skáld-
skapur, sem hefir göfgandi á-
i hrif á lesandann. Venjið ungl-
ingana á að læra að meta góðar
bækur. Gefið þeim þessa
ógleymanlegu bók. í
Bókaúfgáfa Guðjóns Ó. Guðjönssonar.
Yatnsleðurskór
fyrir unglinga og fullorðna
komnir aftur
Verksmiðjuútsalan GEFJUN — IÐUNN Aðalstræti.
Nýkomið goff úrval af DRENGJA- og KARL-
MANNAFATAEFNUM. - Eimfremur L0PI,
margir litir.
VERKSMIÐJUÚTSALAN
Gefjun — tðunn, Aðalsfræti.
Frjálslyndi söfnuðurinn í Reykjavík.
M u n i ð .
Það fólk, sem er í söfnuðinum eða ætlar sér að ganga í
hann, er beðið að muna vandlega eftir því, þegar það út-
fyllir manntalsskýrslurnar að skrifa í dálkinn „í hvaða söfn-
uði,‘“ ‘nafn Frjálslynda safnaðarins.
SAFNAÐARSTJÓRNIN.
S p a ð k j ö I.
Með næstu ferðum fáum við úrvals spaðkjöt
í heilum og hálfum tunnum. m. a. úr þessum
héruðum:
Af Barðaströnd úr Strandasýslu, Norður-Þing-
eyjarsýslu, Borgarfirði eystra og Jökuldal,
Breiðdalsvík Djúpavogi og Hornafirði.
Tekið við pöntunum í síma 1080.
Afgreitt með stuttum fyrirvara. ., \
Samband ísl. samvinnufélaga.
v